Þjóðviljinn - 02.04.1980, Side 11
Miövikudagur 2. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
iþróttir(2 íþróttir @ íþróttir (2
Þaö voru fleiri sem vöktu athygli
á úrslitaleiknum en leikmenn
beggja liöanna. Sá krúnurakaöi I
kuflinum reyndist vera einn af
mestu aödáendum Grosswall-
stadtsliösins. Hann vakti óskipta
athygli þegar hann lagöist flatur
á teppi sitt, sem hann ber á herö-
unum, á miöju gólfi iþróttavallar-
ins og þakkaöi hinum æöri mátt-
arvöldum fyrir sigur sinna
manna. Þaö hlaut eitthvaö aö
vera fyrst sigurinn varö svo stór.
frá Míinchen
MYNDSJÁ
Ólafur Benediktsson náöi sér
aldrei af meiöslum i læri fyrir
leikinn og gat þvi iitiö beitt sér
þegar stóra stundin rann upp. A
myndinni er veriö aö huga aö
meiöslum Ólafs, sem greinilega
liöur ekki ailt of vel.
Leikmenn Grosswallstadt léku mjög sterka vörn, eins og sést vel á þessari mynd. Þorbjörn Jensson meö skot á markiö, en Meisinger t.h. og
Kllihspies taka vel á móti, meöhöndum og fótum.
Myndir: Ingólfur Hannesson
Þorbjörn Guömundsson meö þrumuskot og Dumig nr. 5 fer hátt upp á móti. Steindór
Gunnarsson viöbúinn á linunni og Björn Björnsson, besti maöur Valsliösins I leiknum,
fylgist spenntur meö.
Þau voru mörg vitaköstin sem fóru forgöröum hjá Valsmönnum. Hér er Brynjar Harö-
arson nýbúinn aö sleppa boltanum, en Hoffmann sá viö Brynjari, eins og svo oft I leikn-
um.
j Skiöamót Islands á Akureyri hófst með keppni i göngu i gær j
iÓlafsfjarðarbrædurnir sigursælir j
. -- —** * r cimirAecnn rtiafcfírAí a jo. <?« mín landsmeistari í 5 km göngu kvenna en hún |
gekk þá vegalengd á 22,03 mín. í öðru sæti i
varð vinkona hennar Auður Ingvarsdóttir
frá Isafirði á 23,32 mín. og þriðja Guðný I
Ágústsdóttir Ölafsfirði á 25,04 mín. 1
I dag heldur keppni áfram á Skíðalands-
mótinu á Akureyri og verður þá keppt í
stökki. — Ig.
^MUdidiiuamuuu vai dcn a mivui cyi i i
gær. Norðaustan strekkingur var, en birti
nokkuð til þegar keppni hófst í fyrstu
keppnisgreinum landsmótsins, skíðagöngu.
Islandsmeistari í 15 km göngu 20 ára og
eldri varð Jón Konráðsson frá Ólafsfirði á
48,15 mín. Annar varð Ingólfur Jónsson
Reykjavík á 49,12 mín. og þriðji Haukur
vJIMVM VUdV/l I IUI II VI -T/ / S/W .. •
[ 10 km göngu 17-19 ára varð Islands-
meistari Gottlieb Konráðsson frá Ólafs-
firði, bróðir Jóns, og gekk hann 10 km á
22,08 mín. Annar varð Einar Ólafsson frá
fsaf irði á 23,02 mín. og þriðji Jón Björnsson
einnig frá ísafirði á 23,54 mín.
Anna Gunnlaugsdóttir ísafirði varð Is-