Þjóðviljinn - 02.04.1980, Side 12

Þjóðviljinn - 02.04.1980, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Mibvikudagur 2. aprll 1980 IflÚTBOÐÍ TilboB óskast frá innlendum framleiBendum i lágspennu- búnaB i dreifistöBvar fyrir Rafmagnsveitu Reykjavlkur. OtboBsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik. TilboB verBa opnuB á sama staB þriBjudaginn 29. april n.k. kl. 14 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR _________Fríkifkjuvegi 3 — Sími 25800____ Söhiskattur Hér með úrskurðast lögtak fyrir viðbótar- sölugjaldi 1978 og eldra álagt 21. mars 1980. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnu- rekstrar þeirra söluskattsgreiðenda sem eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt eða vegna skulda eldri timabila.Verður stöðv- un framkvæmd að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn i Kópavogi 27. mars 1980. r I Auglýsing um adalskoðun bifreiða i lögsagnarumdœmi Reykjavikur i aprilmánuöi 1980 \ Þriöjudagur Miðvikudagur Þriðjudagur I Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miðvikudagur Föstudagur Mánudagur 1 ÞriBjudagur Miðvikudagur Bifreiöaeigendum ber aö koma meö bifreiöar slnar til bif- reiöaeftirlits rikisins Bildshöföa 8og veröur skoöun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00-16:00. I Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum til skoBunar. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram full- gild ökuskirteini. Sýna ber skilríki fyrir þvi aö bifreiöa- skattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreiö sé i ! gildi. Athygli skal vakin á þvi aö skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigu- bifreiöum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. A leigubifreiöum til mannflutninga, allt aö 8 farþegum, skal vera sérstakt merki meö bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á aug- lýstum tima veröur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferöarlögum og bifreiðin tekin úr umferö hvar sem til hennar næst. Bifreiöaeftirlitiö er lokaö á laugardögum. Lögreglustjórinn i Reykjavik 28. mars 1980. Sigurjón Sigurðsson. 1. aprll R-16101 til R-16500 2. april R-16501 til R-17000 8. april R-17001 til R-17500 9. aprii R-17501 til R-18000 10. april R-18001 til R-18500 11. aprll R-18501 til R-19000 14. aprll R-19001 til R-19500 15. aprll R-19501 til R-20000 16. aprfl R-20001 til R-20500 17. april R-20501 til R-21000 18. april R-21001 til R-21500 21. april R-21501 til 'R-22000 22. aprll R-22001 til R-22500 23. april R-22501 til R-23000 25. aprll R-23001 til R-23500 28. aprfl R-23501 til R-24000 29. aprfl R-24001 til R-24500 30. aprfl R-24501 til R-25000 Húsráðendur athugið! Höfum á skrá fjölda fólks sem vantar þak yfir höfuðið. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7 Opið: Kl. 13-18 alla virka daga.simi: 27609 Frá Ólafsfirði. Árshátíð og raflínan til Ólafsfj Arshátið RAF var haldin s.l. laugardag með miklum glæsi- brag. Að þessu sinni var minnst timamóta f sögu félagsins. Annarsvegar var haidið hátlðlegt 30 ára afmæli og hinsvegar var um að ræða kveðjuhátið Orkustofnunar. O.S. mun nú stofna eigiö starfs- mannafélag og eftir verða þvl RARIK og RER. Veislumatur var á boröum og fengu matargestir aö gjöf minjagripi I tilefni afmælisins. Guöjón Guömundsson flutti ávarp og rakti sögu félagsins. Hinn margumtalaöi RARIK-kór söng nokkur lög undir stjórn Siguröar Markússonar. Kom frammistaöa kórsins mörgum á óvart og var honum vel fagnaö. Rúsínan I pylsuendanum var svo söngur og gamanmál Guörúnar A. Slmonar, sem vakti mikla kátinu. Aö loknu boröhaldi var stiginn dans. Er . það mál manna aö þessi árs- hátíö hafi heppnast einstaklega vel. Ólafsfjarðarlína risin — s an nleikurinn grafinn. Um slöustu helgi var straumi hleypt á nýju línuna frá Dalvík til Ólafsfjarðar. Guömundur Sæmundsson mun I næsta hefti RARIKUS greina nánar frá þessari framkvæmd, sem er sérstæö mjög og ein hin erfiðasta, sem línudeild hefur staöiö aö. Sérstæðar eru engu slöur þær fréttir, sem f jölmiölar hafa birt af þessu tilefni. Af þeim er ekki aö sjá að RARIK sé á nokkurn arðar Umsjón: Magnús H. Gislason hátt tengt þessu verki, en áhersla lögö á tengingu Skeiös- fosssvæöis viö kerfi Lands- virkjunar. Ekki er þetta meö öllurangten býsna langsótt, þar sem kerfi Landsvirkjunar liggur I allt öörum landshluta. Sannleikurinn liggur I-allt íöruir landshluta. Sannleikurinn um tengingu Skeiösfoss hangir líka á þeim bláþræöi, sem nú liggur milliSkeiösfossog ólafsfjaröar, og er ekki til mikilla stórræöa, þótt dugaö hafi Ólafsfiröingum og Siglfiröingum á vlxl til þess aö komast hjá eöa draga Ur vandræöum. Fyrst og fremst hefur nýja linan tengt ólafsfjörö viö aöal- orkuflutningskerfi RARIK og mun þvl di'silorkuvinnslan þar á staönum geta falliö niöur aö mestu leyti. Þaö er missagt i'fréttunum aö niöurfelling dlsilkeyrslu I Ólafsfiröi muni spara byggöar- laginu verulega fjármuni. Hér gleymast Rafmagnsveiturnar enn og þaö meginhlutverk þeirra aö jafna orkuveröiö til notenda sinna um allt land án tillits til þess, hvernig orku- framleiöslan dreifist um landiö. Ólafsfiröingar hafa sem sé ekki goldiö þess umfram aöra viðskiptamenn RARIK, aö disil- vinnslan var mikil I þeirra heimabyggö. Þessi fréttaflutningur leiöir hugann aö þvi, sem reyndar hefur oft komiö I ljós áöur, aö frétta- og upplýsingaþjónustu RARIK er mjög ábótavant. Eðlilegt er, aö fyrirtæki af þeirristærö og gerösem RARIK er, heföi fastan starfsmann við upplýsingaþjónustu eingöngu. Minna gæti þó vissulega komiö aö góöu gagni, og hlýtur aö koma tíl álita aö fela einhverjum starfsmanni aö sinna sllkum verkum sem hluta af starfi. ól. J. „Sjóleiðin til Bagdad” í Keflavík Æfingar standa nú yfirhjá Leik- félagi Keflavlkur á leikritinu Sjóleiöin til Bagdad, eftir Jökul Jakobsson Leikstjóri er Þórir Steingrlmsson. Sjö hlutverk eru I Leikritinu og meö þau fara: Jóhann Glsla- son, Jón Sigurösson, Arni Ólafs- son, Þór Helgason, Ingibjörg Haf liöad óttir , Hrefna Traustadóttir og Dagný Haraldsdóttir. Eins og mörgum er kunnugt fjallar Sjóleiöin til Bagdag um einskonar hornrekufólk I vesturbænum I Reykjavik á kreppuárunum. AB þvi mun stefnt aö unnt veröi aö sýna Sjóleiöina til Bag- dad á menningarvöku Keflvlk- inga sem fyrirhugaö er aö halda I næsta mánuöi. —mhg Handbók bœnda 1980 Fyrir nokkru kom út hjá Búnaöarfélagi tslands 30. árg. Handbókar bænda. Að vanda er bókin full af fróöleik um flesta þætti landbúnaðar. Ýtarleg skrá er þetta yfir öll helstu félög bænda og stofnanir landbúnaöarins. Jaröræktar- ráöunautar Búnaöarfélagsins rita greinar um áburö og heyverkun. Magnús Sigsteins- son, bútækniráöunautur skrifar grein um tækni viö hiröingu heybagga og aöra sem hann efnir „Létt og auöveld votheys- fóörun”. Búf járræktarráöu- nautar Búnaöarfélagsins birta yfirlit um helstu kynbótagripi, sem nú eru notaöir 1 landinu. Erlendur Jóhannsson skrifar ýtarlega grein um fóörun mjólkurkúa og Arni G. Péturs- son um fóörun sauöfjár. Þá er grein um beitarþunga og beitar- þol eftir dr. Ólaf Guömundsson. Leiöbeiningar fyrir ullarfram- leiöendur eru I bókinni eftir dr. Stefán Aðalsteinsson, Magnús H. Ólafsson arkitekt skrifar um fjárhús. Margar stuttar, at- hyglisveröar greinar eru um garörækt eftir garöyrkjuráöu- nauta Búnaðarfélagsins. A vegum samstarfshóps nokkurra sérfræöinga eru birtar leiöbeiningar um giröingar. 1 þessari grein er allt þaö, sem menn þurfa nauösynlega aö vita áöur en hafist er handa um aö giröa. Ýmislegt hagfræðilegt efni er I bókinni, eftir Ketil A. Hannesson, hagfræöináöunaut. 1 lokakafla bókarinnar er skýrt frá helstu lögum og reglum, sem sett hafa veriö á siöustu tveim árum og varöa land- búnaöinn. t þau 30 ár, sem Handbók bænda hefur veriö gefin út, hafa þrlr menn veriö ritstjórar. Fyrstu 10 árin var þaö Ólafur, Jónsson, fyrrv. ráöunautur á Akureyri, slöan var Agnar Guönason ritstjóri I 15 ár, en siöustu 5 árin hefur Jónas Jóns- son ritstýrt bókinni. —mhg

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.