Þjóðviljinn - 02.04.1980, Qupperneq 15
MiOvikudagur 2. aprfl 1980 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 15
Malcolm Stoddard i hlutverki Darwins.
Ferðir Darwins
Sjónvarp
kl. 21.10
Kristin Pálsdóttir er um-
sjónarmaöur Vöku I kvöld.
Hún er sjónvarpsáhorfendum
að góOu kunn frá þvl hún
stjórnaOi upptökum á barna-
tima i fjögur ár, en aO undan-
förnu hefur hún stundaO nám
viO kvikmyndaskóla I London
og hefur nýlokiO þvi námi.
Kristin sagöist vera rábin til
aO stjórna nokkrum Vökuþátt-
um, en hversu margir þeir
yröu væri óákveöiö enn.
Dagskrárgerðarmenn sjón-
varpsins eru nú uppteknir viö
stórverkefni á borð viö kvik-
myndina um Snorra Sturluson
o.fl., og hafa ekki tlma til aö
sinna þessu daglega á meðan.
— 1 þættinum I kvöld mun
Jón Viðar Jónsson fjalla um
sýningu Leikfélags Reykja-
vikur á leikritinu Hemma eftir
Véstein Lúövlksson og m.a.
ræöa viö höfundinn og Mariu
Kristjánsdóttur leikstjóra, —
sagöi Kristin. Þá verður i
þættinum fylgst meö leik-
listarþjálfun i Leiklistarskóla
íslands og hefur Sigrún Val-
bergsdóttir umsjón meö þeim
liö.
Viö leggjum áherslu á að
sýna á hverju leiklistarnámið
byggist, en þaö er mjög marg-
þætt nám, — sagöi Kristin.
— ih
Sjónvarp
O kl. 20.30
Leiklist
íVöku
í kvöld hefst I sjónvarpinu
leikinn, breskur heimilda-
myndaflokkur I sjö þáttum,
sem byggður er aö mestu leyti
á ævisögu Charles Darwins
(1809-1882).
Fyrsti þáttur hefst sumariö'
1831. Darwin tekur þátt I leiö-
angri sem farinn er til sjómæl-
inga viö strendur Suöur-
Ameriku og viöar. Lltiö breskt
herskip er gert út til fararinn-
ar, og er skipherra ungur
maður, Robert FitzRoy.
1 Vöku i kvöld veröur m.a.
fjallaö um leikritiö Hemmi
eftir Véstein Lúöviksson. Hér
eru Kristin Bjarnadóttir og
Haraid G. Haraids I hlutverk-
um sinum.
Charles Darwin er þá korn-
ungur náttúrufræðingur, aö-
eins 22 ára. Hann er leikinn af
Malcolm Stoddard, en skip-
herrann leikur Andrew Burt.
Þýðandi er Jón O. Edwald.
— ih
Að ná af sér spikinu
*Útvarp
kl. 20.45
Asta Ragnheiöur Jóhannes-
dóttir sér umþáttinn „Megrun”
i útvarpinu i kvöld. Þetta er
fyrsti þátturinn af fjórum,
sem landslýö er boöiö uppá i
april, og veröa umsjónar-
mennirnir jafnmargir þáttun-
um.
— Ég ætla aö fjalla um tvo
þætti megrunarmálsins i
kvöld, — sagöi Asta Ragnheiö-
ur, — líkamsrækt og tilbúið
megrunarfæöi. Ég ræöi viö
þær Báru Magnúsdóttur
ballettkennara og Svövu
Svavarsdóttur heilsuræktar-
þjálfara um megrunarleik-
fimi. Siöan tala ég viö Lauf-
eyju Steingrimsdóttur
næringarfræöing um tilbúiö
megrunarfæöi.
Mikiö er nú á boöstólum af
allskyns megrunarkexi,
megrunarkaramellum og ööru
sliku, og ég spyr Laufeyju
m.a. um gildi slikra fæöuteg-
unda. Hún segir aö ef flokka
ætti þessar karamellur til
megrunarfæöis, þá væru allir
sælgætisframleiöendur á ís-
landi framleiöendur megr-
unarfæðis!
Laufey gefur hlutstendum
ýmis holl ráö i sambandi viö
mataræði og megrun. Hún er
menntuð I Bandarikjunum og
sérhæföi sig I offituvandamál-
um, og er hún eini sér-
fræöingurinn sem viö eigum á
þessu sviði.
Um hina þættina þrjá er þaö
aö segja, að Guörún Guö-
laugsdóttir veröur meö þátt
um náttúrulækningar og
heilsufæöi, Ingvi Hrafn Jóns-
son stjórnar þætti um Linuna,
og loks veröur Kristján Guö-
laugsson meö þátt um nýja,
japanska megrunaraöferö.
— ih
Hringið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka
daga eða skrifið Þjóðviljanum
Þessa mynd tók —eik—<- niöri viö Tjörn einn rokdaginn I byrjun mars.
Viö héldum áfram aö velta
fyrir okkur skattamálum ein-
stæöra foreldra, i framhaldi af
þvi sem sagt var frá hér á
siðunni i gær. Þar var m.a. sagt
aö erfitt væri aö setja upp
ákveðin skattadæmi, vegna
þess aö enn er ekki komiö fram
hvernig skattstigarnir veröa.
En viö fengum samt nægar
upplýsingar á skrifstofu ríkis-
skattstjóra til aö setja upp
dæmi, meö þeim fyrirvara, aö
tölurnar byggjast á fyrirliggj-
andi frumvarpi, sem enn er til
umræðu.
Ef viö hugsum okkur einstætt
foreldri meö tvö börn og fjórar
og hálfa miljón króna i árs-
tekjur 1979, verður dæmiö eitt-
hvaö á þessa leiö:
Tekjuskattur.......... 691,850,-
Útsvar u.þ.b.......... 495,500,-
Sjúkratr.gjald........ 67.500,-
Gjöldsamtals...... 1.254.850,-
Þar frá dragast barnabætur
fyrir 2 börn, kr. 500.000,- og
gjöldin veröa þá kr. 754.850,-,
eöa 16,77% af tekjum.
Ef um er að ræöa hjón meö
tvö börn undir sjö ára aldri, þar
sem annar aðilinn vinnur úti og
hefur sömu árstekjur og ein-
stæöa foreldrið i dæminu á
undan, 4,5 miljónir, veröur
tekjuskattur sá sami, barna-
bætur kr. 430.000,- og auk þess
dregst frá ónýttur persónuaf-
sláttur vegna þess maka sem
vinnur heima, kr. 254.368,-.
Þessi hjón eiga þá ð greiða sam-
tals kr. 487.368,-, eöa 10,8% af
tekjum.
Þarna virðist skattakerfiö
fara mýrki höndum um hjón en
einstæöa foreldriö, enda er
þarna reiknað meö einum full-
orönum fjölskyldumeðlim, sem
ekki aflar tekna (heimilisstörf
eru ekki launuö) og er þvi á
framfæriþess maka sem vinnur
úti.
Um leiö og báöir makar fara
aö afla tekna utan heimilis
verður dæmiö óhagstæðara
hjónum en einstæöum for-
eldrum. Viö getum tekiö enn eitt
dæmi, þar sem annar maki
hefur 4,5 miljónir i árstekjur, en
hinn 2,5 miljónir. Hjá þeim
verða gjöldin samtals, eftir aö
frá hafa veriö dregnar hæstu
barnabætur, 430.000,- fyrir tvö
börn yngri en 7 ára, kr.
1.141.050,-, eða 25,35% af tekjum
þeirra beggja.
Að þessum bollaleggingum
afstööum sýnist nokkuö ljóst, aö
sú leiö sem nú hefur verið valin,
þ.e. að hækka barnabætur til
einstæöra foreldra, sé i aöal-
atriöum rétt, sbr. það sem bent
var á i gær. Hinsvegar er einnig
ljóst, að þessi hækkun þyrfti aö
vera miklu meiri, til þess aö hún
komi aö einhverju verulegu
gagni.
—ih
Að spara eða ekki
Guömundur Magnússon
hringdi:
— Við höfum veriö aö tala um
þaö hér á minum vinnustað, aö
þaö væri undarlega staöiö aö
„sparnaði” i Reykjavik.
A sama tima og veriö er aö
klipa 150 miljónir af framlagi til
ölduselsskóla, og talið er aö 500
miljónir vanti til Landspitalans,
er veriö aö tala um aö hafna
Ikarus-tilboöinu I strætisvagna-
kaupum. Munurinn á þvi tilboöi
og Volvo-vögnunum sem rætt
er um aö kaupa heldur, er
hvorki meira né minna en 1300
miljónir, þegar búiö er aö
reikna inn I dæmiö alla vexti og
muninn á lánaskilmálum og
þessháttar.
Þetta mál er auövitaö póli- kaldastriösáróöri. Þá viröist
tiskt, og ber sterkan keim af ekki þura að spara.
Vandi er aö skrifa i
vinstra blab
— vera á beinni linu.
Eiga vib þann orbastab,
semalivel heldur sinu.
Skilja sina samtiö vel
— sjá þar punkta ljósa.
Þetta einkum þarft ég tel
— þegar fjöllin gjósa.
E.H.G.
Steinkola, forn lampi fyrir kveik (Þjóbminjasafnib — Ljósm.: gel)
Blaðamennska
lesendum
Enn um skatta ein
stæðra foreldra