Þjóðviljinn - 02.04.1980, Side 16

Þjóðviljinn - 02.04.1980, Side 16
A&alsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga tll fostu- daga. Utan þess tima er hægt aö ná I blaóamenn og aðra starfsmenn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 813H2, K1482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt að ná i afgreiöslu blaösins I sima 81663. Blaöaprent hefur sima8l348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími Kvöldsími Helgarsími 81333 81348 afgreiðslu 81663 Sigurjón Pétursson um 12. prósentið: Verðum að nýta það allt eða að hluta Tekjuauki yröi 1,5-2 miljarðar Menntskælingar I Kópavogi brugbu á leik fyrir nokkrum dögum I tilefni af bjartari og lengri dögum og erfibleikatimabilunum framundan: — vorprófunum. (Ljósm.: —eik) Við töpum mörg hundruð manns á ári: 548 fluttu utan umfram aðflutta Erum við að ala upp fólk fyrir útlönd? „Þab er augljóst ab Reykja- vikurborg verbur ab nýta þær heimildir sem alþingi veitti til hækkunar útsvars, þó þaö veröi hins vegar abkoma iljós viö gerö fjárhagsáætlunarinnar aö hve miklu leyti þær veröa nýttar”, sagöi Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar Reykjavikur| I gær. Melri ferða- gjald- eyrir Frá og meö gærdegmum hækkar sú upphæö, sem feröamenn mega fá i gjald- eyri þegar þeir leggja land undir fót,og jafnframt eykst afgreiösluréttur gjaldeyris- bankanna og gjaldeyriseild bankanna veröur lögö niöur. Hinar nýju reglur, sem gengu i gildi i gær, veita gjaldeyrisbönkunum sjálf- dæmi til meiri gjaldeyrisaf- greiöslu en þeir hafa haft til þessa og geta bankarnir nú afgreitt allar venjulegar gjaldey risyfirfærslur án þess aö þaö þurfi um þær aö fjalla i gjaldeyrisdeild bank- anna, enda hefur hún veriö lögö niöur jafnframt þessum breytingum. Þetta kemur fram I hrylli- lega orömargri og illskiljan- legri fréttatilkynningu frá viöskiptaráöuneytinu, sem Þjóöviljanum barst I gær. Jafnframt kemur þar fram, aö feröamannagjaldeyrir veröur eftirleiöis, um tima a.m.k., miöaöur viö 1000 Bandarikjadali, sem samvara á feröamanna- gjaldeyrisveröi 470 þúsund krónum eöa þar um bil, en fyrir þessa ákvöröun gátu feröamenn fengiö gjaldeyri keyptan fyrir svo sem 310 þúsund krónur. —úþ, Erlingur endurkjörinn Aöalfundur Leikstjóra- félags tslands var haldinn á mánudagskvöld og var Erlingur Gisiason endur- kjörinn formaöur þess. Aörir i stjórn voru kjörnir Þórunn Siguröardóttir, gjaldkeri, og Lárus Ýmir óskarsson, ritari. Úr stjórninni gengu Stefán Baldursson og Brynja Benediktsdóttir. A fundinum var samþykkt tillaga um aö skipa sam- eiginlega nefnd fulltrúa úr Leikstjórafélaginu og Félagi kvikmyndaleikstjóra til þess aö finna sameiginlega lausn á deilu þeirri, sem nú er risin vegna leikstjórnar I sjón- varpinu og Þjóöviljinn hefur skýrt frá. Hins vegar var á fundinum felld tillaga um aö draga til baka fyrri sam- þykktir Leikstjórafélagsins um þessi mál. — Strax eftir páska verður hafist handa viö endurvinnslu fjárhags- áætlunarinnar og veröur hún afgreidd á borgarstjórnarfundi 17. april n.k.,Sigurjón sagöi aö þaö væri ekki vegna heimildar til hækkunar útsvars, sem þaö væri gert, heldur væru framlög rikis- ins til ýmissa framkvæmda i Reykjavik nú meö talsvert öörum hætti en ráð heföi verið fyrir gert og á ýmsum sviöum, t.d. til Borgarspitalans, lægri en ætlaö var. Fjárhagsáætlunin sem lögö var fram i desember heföi auk þess miöaö viö annaö veröbólgu- stig en nú væri reiknað meö á árinu og inni hana heföi vantaö framlög til áætlaöra launahækk- ana á árinu. Sigurjón sagöi aö samkvæmt eldir útreikningum myndi full nýting 10% álags á útsvör skila Reykjavikurborg um tveimur miljöröum i tekjuaukningu, en hins vegar ætti eftir aö taka inn i dæmiö nýjar reglur um frádrátt og hækkun á tekjumörkum, þannig aö þessi tala yröi eflaust eitthvaö lægri. Sigurjón var aö lokum spuröur hvort samstaöa yröi meöal borgarfulltrúa meirihlutans um aö nýta hluta tólfta prósentsins eöa þaö allt. Hann sagöi: ,,A þaö mun ekki reyna fyrr en búiö er aö endurvinna fjárhagsáætlunina og vitaö er, hversu stór þörfin fyrir þaö veröur. I málefnasamningi meirihlutaflokkanna er tekiö fram aö þeir ætli séi^ hö hafa sair starf um gerö fjárhagsáætlunar og ég tel aö svo muni veröa.”AI Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á aukafundi í gær einróma tillögu vegna Fífuhvammslandsins og markaöi þá stefnu að bærinn skuli sjálfur eiga byggingarlönd innan lög- sagnarumdæmisins. Fól bæjarstjórnin bæjarráði að kanna kaup á jörðinni. Vegna mikilla umræöna um máliö, var reglulegum fundi bæjarstjórnarinnar frestaö um miönættiö á föstudag og var honum fram haldiö kl. 16 í gær- dag. Fyrir fundinum lá tiliaga sem Björn ólafsson, bæjarráös- maöur Alþýöubandalagsins,mælti fyrir og var hún að lokum sam- þykkt meö 11 atkvæöum allra bæjarfulltrúa meö smávegis breytingum. 1 samþykktinni felst sú stefnu- yfirlýsing að sögn Björns, aö bærinn eigi sjálfur þau lönd sem tekin eru til byggingar innan lög- sagnarumdæmis hans. Ennfremur aö leitaö skuli allra ráöa til þess aö jöröin Fifu- hvammur komist f eigu Kópa- vogskaupstaöar, en lendi ekki i eigu einkaaöila eöa annarra sveitarfélaga. Loks fól bæjar- stjórnin bæjarráöi aö kanna meö hvaöa kjörum jöröin yröi föl fyrir bæinn og á hvern hátt bæjarsjóöi yröi gert kleift aö greiöa kaupveröiö. A siöasta ári fluttu 548 tslend- ingar til útlanda umfram þá sem fluttu til landsins og hafa nú 3.692 landar tapast meö þessum hætti undanfarin 5 ár. í nýjasta hefti Hagtiöinda, sem út kom i gær, kemur fram aö nettó-útstreymi Islendinga á siöasta ári var 548 manns, en Björn sagöi aö skoöanir bæjar- fulltrúa á þvi hvort landið skuli keypt væru skiptar, en allir gátu veriö sammála um aö fela bæjar- ráöi aö kanna möguleika á kaupunum. Sú stefnumótun.sem i samþykktinni felst, sé sjálfsögð að mati Alþýöubandalagsins, sem lét bóka aö Fifuhvammsmáliö væri þaö stórt i sniöum aö nauö- synlegt væri aö fela bæjarráöi formlega aö hefja könnun þess meö þessa stefnumótun i huga. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöis- M 1“ Fyrr f vetur var ákveöiö aö einn liöurinn I þvl aö halda “ þorskaflanum i 300 þúsund | lestum á þessu ári væri aö b stööva þorskveiöar á vetrar- | vertlö þegar aflinn væri kominn [ i 75 þúsund lestir. Þótt endan- Ilegar aflatölur liggi ekki fyrir um 3 fyrstu mánuöi ársins er undanfarin 5 ár hefur þróunin veriö þessi: Ariö 1978 fluttu 653 fleiri til útlanda en til landsins, áriö 1977 voru þaö 1167, áriö 1976 995 og áriö 1975 329. A þessum siðustu 5 árum höfum viö þvi misst 3692 til útlanda umfram þá sem flytja heim og er þetta vissu- lega óheillavænleg þróun og jafn- gildir 738 manns á ári. flokksins drógu á fundinum til baka óafgreidda tiilögu sina frá þvi i fyrrasumar um aö teknar skuli upp viöræður viö eigendur um kaup á landinu, en bæjarfull- trúar Alþýðuflokksins létu bóka þá skoöun sina aö fasteignamat landa i nágrenni þéttbýlis sé óeölilega hátt og þar með einnig veröhugmyndir eigenda. Vildu þeir aö beöiö yröi eftir úrslitum varðandi setningu löggjafar um þau mál. Björn sagði aö samtök sveitarstjórnarmanna heföu ætíö samt ljóst aö þorskaflinn er kominn yfir þetta mark. Þjóöviljinn innti Steingrlm Rermannsson eftir þvl i gær hvaö gert yröi og hvort sett yröi á þorskveiöibann. Hann sagöi aö enn heföi engin ákvöröun veriö tekin i málinu, en sem kunnugt er var þaö Kjartan Hér er eingöngu um islenska rikisborgara aö ræöa, hvaö út- lendinga varöar hefur á sama tima rikt nokkurt jafnvægi meöal aöfluttra og brottfluttra. Sú spurning hlýtur hins vegar aö vakna hvort við séum aö ala upp fólk fyrir útlönd og af hverju fólk kýs aö flýja landiö? —AI beitt sér fyrir slikri lagasetningu og m.a. bent á hliöstæöa norska löggjöf en þar er tekiö miö af þeim aröi sem eigendur hafa haft af landinu, þegar eignarnáms- bætur eru metnar. Hann sagöi aö i desembermánuöi heföi veriö skipuö nefnd til að undirbúa slika lagasetningu og sagðist hann viss um að þingmenn Alþýöubanda- lagsins og ráöherrar myndu leggja áherslu á að nefndin lyki störfum fyrir næsta þing. —AI Jóhannsson, fyrrverandi _ sjávarútvegsráöherra, sem | ákvaö aö stööva veiöar viö 75 ■ þúsund lesta markiö. Yfir páskana veröur þetta m mál athugaö og þvi liklegt aö | ákvörðun liggi fyrir strax i J byrjun næstu viku. —S.dór I ■ 4 BÆJARSTJÓRN KÓPAVOGS UM FÍFUHVAMM; Allra ráöa leitað til aö Kópavogur eignist landið ! Þorskaflinn kominn! | yfir 75 þús. lestir | ! Enn ekki ákveðið hvort veiðar verða stöðvaðar

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.