Þjóðviljinn - 11.04.1980, Page 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. april 1980
Kvennabókmenntir á dagskrá
Norski bókmennta-
fræöingurinn Janneken över-
land er gestur Norræna húss-
insum þessar mundir. Hún er
fædd 19461 Stafangri, og hefur
lokiö magisterspröfi i bók-
menntasögu. Sérefni hennar
var hinn þekkti norski rithöf-
undur Cora Sandel. Aö prófi
loknu kenndi överland i ungl-
inga- og menntaskólum, en er
nú aöstoöarkennari viö ósló-
arháskóla. Hún hefur ritaö
fjölda greina og ritgeröa i bók-
menntatimarit og safnrit,
einkum um kvennabókmennt-
ir. Hún er nú ritstjóri hins
þekkta norska bókmennta-
timarits Vinduet.
JANNEKEN ÖVERLAND
heldur tvo fyrirlestra i Nor-
ræna húsinu, hinn fyrri mánu-
daginn 14. april kl. 20.30: „Om
nyere norsk litteratur, med
særlig henblik pa kvinne-
litteraturen”. Siöari fyrir-
lesturinn veröur laugardaginn
19. april kl. 16.00 og nefnist
hann: ,,To moderne kvinne-
lige forfattere.”
Kaupmenn mótmœla hækkun
söluskatts
Kaupmannasamtökin hafa
sent frá sér eftirfarandi sam-
þykkt:
„Fundur í fulltrúaráöi Kaup-
mannasamtaka Islands, hald-
inn 9. april 1980, mótmælir
harölega siaukinni skatt-
heimtu hins opinbera, nú siö-
ast meö hækkun söluskatts.
Fundarmenn telja aö hag-
ræöi í rikisbúskap sé brýnt, nú
þegar sé gengiö á ystu nöf i
skattheimtu.”
Sigriöur Þorvaidsdóttir og Gisli Alfreösson i hlutverkum sinum I
þætti Feydeaus.
Dario Fo og Feydeau af fjölunum
Sýningum fer nú aö ljúka á
uppfærslu Þjóöleikhússins á
tveimur försum ókrýndra
skoDÍeikiameistara aldarinn-
ar, þeirra Georges Feydeau
og Ðario Fo.
VERT' EKKI NAKIN A
VAPPI heitir þátturinn eftir
Feydeau og lýsir meinhæönis-
lega raunum framagosans I
pólitikinni sem engan veginn
tekst aö sýna hinni barnslegu
eiginkonu sinni fram á nauö-
syn þess aö gæta fyllstu var-
kárni og siösemi á almanna-
færi ef uppheföin á ekki aö
breytast i hneisu.
Þátturinn eftir Dario Fo
heitir BETRI ER ÞJÖFUR I
HOSI EN SNURÐA A ÞRÆÐI
og greinir frá raunum inn-
brotsþjófs sem veröur uppvis
aöinnbroti I hús betri borgara.
Honum er þó ekki k.omiö I lag-
anna hendur, en hann lendir I
miklu meiri háska fyrir þaö
hve siöferöi betri borgaranna
er oröiö bágboriö og snúiö.svo
ekki sé meira sagt.
Næstsíöasta sýning á
försunum er I kvöld og sú siö-
asta fimmtudaginn 17. april
Ný þjónusta
Hárskerans
Hárskerinn á Skúlagötunni
hefur nú tekiö upp nýja þjón-
ustu sem á aö vera góö af-
slöppun í hinu daglega stressi,
þ.e. andlitsböö, andlitsnudd og
húöhreinsun, jafnt fyrir karla
og konur. Þaö er Kolbrún
Jósepsdóttir fegrunarsérfræö-
ingur sem sér um þessa hliö-
ina hjá Háskeranum, en hún
hlaut menntun sina i Middle-
ton skólanum i New York.
Altarisklæöi á sýningunni I Þjóöminjasafninu
Fyrirlestur um textíla
1 tengslum viö sýningu Þjóðminjasafns Islands, Forvarsla
textfia.sem nú stendur yfir i Bogasal safnsins, mun Elsa E. Guö-
jónsson safnvöröur flytja erindi meö skuggamyndum I forsal
safnsins þriöjudaginn 15. april 1980, kl. 20.30. Aö erindi loknu
veröur gestum leiöbeint um sýninguna fram til kl. 22.00.
Öllum er heimill ókeypis aögangur.
Sýningin er opin á venjulegum sýningartíma safnsins til
aprilloka.
Bessi Bjarnason leikari af-
slappaöur i meöferö hjá Kol-
brúnu.
r
&
j/"/
<&/ y
}«vkja iikk-gi. að fjön'unnn tiragi nafn
.if honum. \hr ~+S'kutub- «>f. —Þistil
fjórAur. G.rli }ki véfið um tvcnni ufi
r.c«\t I f\r\(u lapi. áð langmn hafi I
önifvcrðu vcrið ncfnJur *t'<iprt og
fjórðunnn 't'apni. sbr. hin fjölmöreu
.TsamNCitu fjurðahciti i Norcfi. ‘Alpa
*OtJnpiu, Oloppi. (íufi. Ófótí o. v fjV
(\j.i um sífdldu lenginjtu
Ijai.Vthciu NK V. 1 öð,,, jagi
lunginn hafi vcrið ndndur *Vúpni. xhr
fjaiuiiritið Tálkni. af no. lálkr.. 0g
fjör«ðurinn j>a frá upph.iíi Vápnnfjprfir.
M.i k.illa þaðftllu líklcgra. OrðmynJin
vr/A/i kemur fyrir frj J>vi ,i Jf>. öld (/«««.
u>kn 1525). shr. Björn K. Úórólfsson;
l;m isl,- orðinyndif. 78).
<ÞV i fyrirl. 1966)
Þlstilfjöröur N-Þing. (Þistíl:- s«h..
Þixtih- Mh. l.andn . sama niynd i Eír. s
rauða. Þorsi s. hvlta. |um 1270J/I60I.
þtstil- |um 1270]/1614. þ/isttls/- [1312]
Fji. þtsiel- 1474).
PiMiirjOfður ílií vimtri) og l.anganrs (mynd tekin úr
fcrvihncinnum FRIS úr9Jökm h;r«A 14/10197’)
Þistiil (ciniutu arvenw).
íræhúv cfsi tíI vinsirí feftir
l'lóru fslands'. 318}
138
\ Landn. scf.it. „Ketill j’istill nam
WiMj9r.V - (Slb. r II I. 2»(.).
Kdill hé» rn.iðr þislill, illr ok ódidl.
hann nam Þistilsfjorð. ." (Mh. i tf l.
287) cr nikin í Þh. (cflir Mh.) frá
Katli |’is,h i sjöunda lið lil ..Kclils.
f^íur Þt>rl;tks. fo«5iir Kclils prcsts" (lF
1.28? nm ).
Fmnur Jónsstm (NoB 1916. 74) <>g H.
M Lind (Binamn, 408) töldu Þ. draga
oafn af landnámsmanninum.
Nt> þisttH kcmur fyrir i Ömcínuin hcr
á landi. sv«> scm Þistilshellti hjá Gufu-
skalum, Smcf. (þifstils■ J488/uin 1600).
,>g Þislilsnrf hjá Þorláksliöfn, Árn. Á
Anslfold i Noregí eru cyjarnai Tisler <
*ÞisUar. O. Rygh taldi hér vcra um
llkingamafn að ræða. ritihvað hcfAi
ininnt á fræhús jrístíls. scm scu ..fiind-
agtíge". sbr. cinnig vatnshcitið Ttstillcn
i Buskcrudfylki. sem sé ..aflang-
-rundr, svo og lucðarhciti«5 Tistillcn
i S-Þrændalögum (NG !. 364). No.
þisiill cr talið af idg röiinni *ls)tti/>-.
shr. stika. stiktll. írutnmcrkiitg ‘slinga,
hvass' (AUóhF.W. 860 - 61), og mun
nafn jurtarinnar drcgiið af jiyrnum á
hlaðröndum henn3r. F.f Þ. cr likingar-
nafn af jæssum toga. nuviii hugsa til
hins langa og mjoa y/.ia hluia L.anga-
ncss scm þisiilsins (likingm e. t. v.
fremur dregin af hinu afianga fi.thú>i
þistíls en þyrnum jurtarinnar). cn
Langanrs cr hd?ta kennilciiið, þcgar
sigli er á fjörðiim. Skutuls-, Vapna-
fjörður.
(ÞV i fyrirl. 1966)
>or*KafjðrÖur A-Barð. (Þorskd- Sth..
Mh.. Mb.. Þosku- Stb.. Mb. l.andn..
þoska- Fgils s. (Mvb.), l-asd. s. (Mvb.).
Hrafnkels s. (AM 156 fol.), Þorska-,
Botn Þorskafjarðar.
Þurko- SturJ s. (Kfh ), þarsktv- þosktt-
Grcttis s (AM 55la 4loi. þorsku
139
Opna úr nýja nafnfræöiritinu.
GRÍMNIR
Tímarit um nafnfrædi
Nýtt rit hefur nú hafiö göngu
sina undir ritstjórn Þórhalls Vil-
mundarsonar forstööumanns
örnefnastofnunar Þjóöminja-
safns. Nefnist þaö Grimnir. 1 rit-
inu er ætlunin aö birta einkum
niöurstööur nafnfræöirannsókna,
sem unniö hefur veriö aö á vegum
stofnunarinnar, svo og frásagnir
af starfsemi hennar. Stefnt er aö
þvi aö ritiö geti i framtiöinni
komiö út árlega.
Ritiö er 143 blaösiöur og frá-
gangur þess allur mjög vandaöur.
Allt efni þessa fyrsta heftis er
samiö af ritstjöranum og þaö sem
mestum tiöindum sætini þvi er
Safn til islenskrar örnefnabókar
I. Þar eru tekin fyrir 68 islensk
örnefni, raktar heimildir um þau,
borin saman viö önnur ömefni
hérlendis og erlendis og leiddar
likur aö uppruna þeirra og merk-
ingu.
Þau örnefni sem tekin eru fyrir
iþessum fyrsta hluta safnsins eru
þessi: Auösstaöir, Augastaöir,
Baugsstaöir, Berserkjahraun,
Birnustaöir, Bitra, Borðeyri,
Brenna, Brennistaöir, Brjánslæk-
ur, Brúnastaöir, Brúnavellir,
Brynjudalur, Draflastaöir, Dufla,
Dunhagi, Dunkur, Dýrafjöröur,
Flangastaöir, Flugumýri, Fróöá,
Fura, Gautavik, Gautsdalur,
Gilsfjörður, Gilsstaöir, Glerá,
Goöaland, Goödalur, Grenjaðar-
staöur, Gufá, Gufufjöröur, Gúfu-
nes, Gufuskálar, Hásteinssund,
Hauksstaöir, Hergilsey, Hildisey,
Hugljótsstaöir, Hvalfjöröur,
Höröudalur, Kein, Ketilstaöir,
Kirkjufjöröur, Kolbeinsey, Kolla-
búöir, Kollsvik, Kroppur, Lamba-
staðir, Mja'Ömá, Mýlaugsstaöir,
Náttfaravik,’ Rauösgil, Seyöis-
fjöröur, Silfrastaöir, Skálafell,
Skjaldabjarnarvik, Skorradalur,
Skutulsfjöröur, Súgandafjöröur,
Tálknafjöröur, Torfastaöir,
Trékyllisvik, Vopnafjörður,
Þistilfjöröur, Þorskafjöröur.
Þá eru I ritinu ritgeröir um Hel-
kunduheiöi og Sængurfoss, grein
um nýnefni og örnefnavemd á Is-
landi, ritdómar og ritfregnir og
einnig er sagt frá starfsemi ör-
nefnastofnunar.
Þeir sem vilja eignast rit þetta
geta nálgast þaö hjá örnefna-
stofnun, Suöurgötu 41, en einnig
er hægt aö fá þaö sent og þá hægt
aö panta það í sima 21329.
— GFr
Fjórar tannlæknastof-
ur fyrir þroskahefta
Hér gefur aö llta nefnd þá, sem faliö var á s.l. árl aö sjá um nýtingu á
gjöf Lionsmanna. Frá v. til h.: Jóhann Guömundsson, læknlr, frá stjórn
Styrktarfélags Tannlæknafélagsins, Gunnar Þormar, tannlæknir, full-
trúi Tannlæknafélagsins, Siguröur L. Viggósson, tannlæknlr, fulltrúi
Lionshreyfingarinnar, Helgi Magnússon, formaöur Tannlæknafélags
Isiands. Mynd: —eik.
Bráölega mun taka til starfa I
Vogaskóla fjóröa tannlæknastof-
an, sem ætluö er þroskaheftum.
Er henni einkum ætlað aö sinna
Reykjavikursvæöinu. Hinar stof-
urnar eru viö öskjuhliðarskóla,
Skálatún og Sólborg á Akureyri.
Tannlæknarnir Loftur ólafsson
og Kristín Ragnarsdóttir starfa
viö öskjuhliöarskólann, Þórarinn
Sigurösson viö Sólborg, Gunnar
Þormar viö Skálatún og trúlega
einnig viö væntanlega stofu I.
Vogaskóla.
Voriö 1976 hófu Lionsmenn sölu
á „Rauöu fjöörinni” og var
árangurinn undraveröur. Inn
komu rúmlega 16 milj. kr. er var-
iö skyldi til þess aö koma upp
tannlækningastofum fyrir van-
gefna. Styrktarfélag vangefinna
og Tannlæknafélag Islands höföu
haft forgöngu um máliö allt frá
árinu 1975,en þá gáfu Tannlækna-
félagiöognokkrir félagar þess 1,2
milj. kr. er lagöar voru I sjóö,
sem styrkja átti uppsetningu á
sérstakri tannlæknastofu fyrir
þroskahefta. Og nú er árangurinn
4 fullbúnar tannlæknastofur, sem
sinna munu tannvernd og tann-
viðgeröum fyrir þroskahefta um
allt land. Þegar i ljós kom, að lltiö
eitt skorti á fullkominn tækjabún-
aö stofunnar í Vogaskóla komu
Lionsmenn enn til skjala og lögöu
fram kr. 1.650.000 til kaupa á
handverkfærum. Er sú stofa nú
ein hin fullkomnasta hérlendis aö
öllum tækjabúnaöi, og veröur
dugnaöur, rausn og velvilji Lions-
manna seint þakkaöur. Sjóöur sá,
sem á sinum tima var stofnaöur
af Tannlæknafélaginu er nú i
vörslu Styrktarfélags vangef-
inna.
Tannlækningar fyrir vangefna
hafa á undanförnum árum þróast
i þá átt aö veröa viöurkennd sér-
grein innan tannlækninganna,
enda á vangefiö fólk viö sérstök
vandamál aö striöa i sambandi
viö tannheilsu sina. Vegna
greindarskorts er oft erfitt aö
kenna vangefnu fólki nauösynlegt
hreinlæti. Þvi er tiöni tann-
skemmda hjá vangefnum svo erf-
iö viöureignar. Tannholssjúk-
dómar eru og mun algengari hjá
vangefnu fólki en heilbrigöu og
orsaka oft tannlos og tannmissi
hjá tiltölulega ungu fólki. Stafar
þaö m.a. af skorti á tannhiröu,
sjúkdómum, sem gjarnan sækja á
vangefna og meöalagjafir, sem
þeim fylgja, og ioks kemur til af-
brigðileg likamsbygging, sem
veldur minni mótstööu gegn sýkl-
um i munnholi. Vangefnum er aö-
eins unnt aö bæta tannmissi aö
litlu leyti og alls ekki á sama hátt
og heilbrigöu fólki þvi greindar-
skortur kemur í veg fyrir aö þeir
geti notfært sér gervitennur.
Nú er stefnan sú, aö tannlæknar
sérmennti sig til þess aö geta
meöhöndlaö þroskahefta. Dansk-
ar rannsóknir hafa sýnt aö 26%
hælisvistaðra mongolidsjúklinga
ganga meö smitandi hepatitis og
er sérstakt hreinlæti og aðgát
nauösynleg við meöhöndlun
þeirra. Af þeim sökum, m.a. eru
margir tannlæknar mótfallnir þvi
aö tannlækningar heilbrigöra
barna fari fram á sömu tann-
lækningastofum og vangefinna.
Fyrir 5 árum geröi Gunnar
Þormar tannlæknir athugun á
ástandi tanna vistmanna á 7 vist-
heimilum fyrir þroskahefta hér-
lendis. Astandiövar vægast sagt
ömurlegt. 1 framhaldi af þvi var
máliö tekiö fyrir hjá Tannlækna-
Framhald á bls. 13