Þjóðviljinn - 11.04.1980, Page 6
6 SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Föstudagur 11. aprll 1980
Greinargerð með tillögu um stefnumörkun í menningarmálum:
Breyta þarf afetööu rflds-
valdsins tíl menningarmála
Eins og skýrt var frá i blaöinu i
fyrradag hafa Helgi Seljan og
Guörún Helgadóttir lagt fram á
Alþingi tillögu um almenna
stefnumörkun i menningarmál-
um. Tillögunni fylgir itarleg
greinargerö sem aö meginefni er
samin af Helgu Hjörvar fram-
kvæmdastjóra Bandalags isl.
leikfélaga og Niröi P. Njarövik
lektor. Hér á eftir veröa birtir
kaflar úr greinargerö þessari. 1
upphafi greinargeröarinnar segja
flutningsmenn:
Nágrannaþjóðir marka
rammastefnu i menn-
ingarmálum
,,A 100. löggjafarþingi spuröi
fyrri flm. þessarar þingsálykt-
unartillögu þáv. menntamálaráö-
herra Ragnar Arnalds, á fundi
sameinaös þings, hvort vænta
mætti af hálfu stjórnvalda ákveö-
innar stefnumörkunar i menn-
ingarmálum, svo sem viöast gild-
ir i nálægum löndum. Málinu var
jákvætt tekiö, þaö vakti athygli,
og talsveröar umræöur, en i svari
ráöherra kom ekki fram neitt
ákveöiö loforö i þessum efnum.
1 málefnasamningi núv. rikis-
stjórnar er margt jákvætt aö
finna varöandi aukinn stuöning
viö menningarmál án þess aö um
beina stefnumörkun I heild sé aö
ræöa. Þvi vilja flm. nú koma
beint inn á þessi mál meö flutn-
ingi þáltill. um stefnumörkun.
Þaö er ljóst aö nágrannaþjóöir
okkar hafa ekki aö ástæöulausu
markaö ákveöna rammastefnu i
menningarmálum.
Fyrir fjárveitingavaldiö er þar
þingsja
um vissa nauösyn aö ræöa, svo
ekki ráöi þar handahóf um of, svo,
sem viljaö hefur viö brenna.
Akveöinn ramma er þar áreiöan-
lega hollt aö hafa. Fyrir hina
ýmsu menningaraöila er þetta þó
enn brýnna, enda hafa þeir aðilar
mjög knúiö á um þessa skipan
mála 1 nálægum löndum.”
Heildarstefnumörkun en
ekki pólitisk einstefna
Þá vitna flutningsmenn til oröa
Helgu Hjörvar sem segir m.a.:
„Islensk menning er hornsteinn
islensks þjóöfélags, þaö sem gerir
okkur þessar rúmlega 200 þúsundl
sálir aö sérstakri þjóö, magnai
okkur til öflugri átaka en værum
viö Ibúar sæmilega stórs bæjar i
miljónaþjóðfélagi. Þess vegna
hlýtur aö veröa aö búa vel aö
íslenskri menningu og þaö ekki
siður nauösynlegt en aö gera
áætlanir um atvinnuuppbyggingu
og virkjunarframkvæmdir, svo
eitthvaö sé nefnt. En á þessu sviöi
hefur skort stefnumörkun, nema
þá stefnumörkun sem felst I fjár-
veitingum til hinna ýmsu þátta
menningarlifsins, og er þá hætt
viö aö ýmsir þrýstihópar ráöi i
reynd meiru um stefnumótunina
en æskilegt er.
Þar sem ýmsir viröast álita aö
með stefnumörkun sé átt viö
pólitiska einstefnu eöa einhverjar
tilteknar stefnur i listum, er
ástæöa til aö taka fram aö hér er
um aö ræöa heildarstefnumörk-
un, þar sem hugsanlega sé
áhersla lögö á einhver forgangs-
verkefni hverju sinni. Má i þvi
sambandi minna á aö nú á siöustu
árum hefur fariö fram
endurskoöun á menningarmála-
stefnuhinna ýmsu Noröurlanda.”
Framlög til lista tekin
til baka með söluskatti
Flutningsmenn vitna þvi næst
Stjórnaijrum varp um heilbrigðisþjónustu:
Breytingar á skipan
heilbrigðisumdæma
Svavar Gestsson heilbrigöis- og
tryggingarmálaráöherra mæiti
s.l. miövikudag fyrir frumvarpi
um breytingu á lögum nr. 57/1978
um heilbrigöisþjónustu. 1 frum-
varpinu er lagt til aö lögfestar
veröi nokkrar breytingar á
skipan umdæmá og er þaö gert til
hagræöingar meö hliösjón af
fenginni reynslu. Ennfremur er
meö frumvarpinu reynt aö leiö-
rétta augljósar misfeliur i gild-
andi lögum. Þá gerir frumvarpiö
ráö fyrir breyttri greiösiutilhögun
varöandi viöhaldskostnaö fast-
eigna og tækja sjúkrahúsa. Hér á
eftir veröur gerö grein fyrir
helstu ákvæöum frumvarpsins:
Minnsttveir læknar verði á
Þórshöfn
1) Lagt er til aö Keldunes-
hreppur, Oxafjaröarhreppur,
Fjallahreppur og Presthóla-
hreppur falli undir starfssviö
heilsugæslustöövar á Kópa-
skeri I staö Húsavikur.
2) Lagt er til aö á Raufarhöfn
veröi H stöö (heilsugæslustöö
án læknis) I staö H 1 (heilsu-
gæslustöö meö einum lækni)
og jafnframt aö I staö H 1
stöövar á Þórshöfn veröi H 2
stöö þar sem starfi tveir
læknar hiö minnsta. Hér er um
tilfærslu aö ræöa til þess aö
auöveldara veröi aö fá lækna
til starfa.
3) Lagt er til aö Skeggjastaöa-
hreppur falli undir Vopnafjörö
i staö Bakkafjaröar, en á
Bakkafirði er H stöö og getur
hún sem slik ekki haft af-
markaö starfssvæöi þar sem
ekki er samkvæmt lögum gert
ráö fyrir lækni þar.
4) Lagt er til aö Vatnsleysu-
strandarhreppur falli undir
starfssvæöi heilsugæslu-
stöövar I Keflavik i staö
Hafnarfjaröar.
Viðhaldskostnaðurinn
greiddur af daggjöldum.
5) Lagt er til aö viöhaldskostn-
aöur vegna fasteigna og tækja
sjúkrahúsa greiöist af dag-
Svavar Gestsson
gjöldum eins og reksturinn
almennt. Samkvæmt gildandi
lögum er gert ráö fyrir þvi aö
rlkissjóöur og sveitarfélög
greiöi þann kostnaö aö jöfnu.
Hefur þessi skipan sætt mikilli
gagnrýni sveitarstjórna sér-
staklega meö hliösjón af þvi aö
rikiö er eignaraöili aö 85%
sjúkrahúsbygginga i samræmi
viö framlag sitt samkvæmt
lögum. Hefur mörgum sveitar-
félögum reynst erfitt aö standa
undir sinum hluta þess kostn-
aöar, þannig aö lagt er til aö
þetta veröi fellt undir núgild-
andi rekstarkerfi.
Málið kynnt heima-
mönnum
Stefán Jónsson tók til máls aö
lokinni ræöu heilbrigöismálaráð-
herra og ræddi þann vanda sem
Ibúar á austanveröu Noröurlandi
ættu viö aö glima varöandi heil-
brigöisþjónustu. Lýsti hann
stuöningi viö frumvarpiö meö
vissum fyrirvara um ákveönar
úrbætur.
Lárus Jónsson sagðist telja
hæpiö aö taka fleiri liöi inn i dag-
gjalda kerfiö eins og gert væri ráö
fyrir i frumvarpinu varöandi
greiöslu viöhaldskostnaöar vegna
fasteigna og tækja. Þá sagöist
hann andvigur þvi aö afgreiöa
frumvarpiöfyrir þingslit i vor þvi
nauösynlegt væri aö gefa heima-
aöilum kost á þvi aö kynna sér
efni þess gaumgæfilega.
Guömundur Bjarnason lýsti
einnig þeirri skoöun aö athuga
þyrfti frumvarpiö vel áöur en þaö
yröi aö lögum.
Svavar Gestsson heilbrigös-
málaráöherra sagöi aö ekki væri
ætlast til þess aö Alþingi af-
greiddi frumvarpiö á næstu
vikum, en þó mætti þaö ekki daga
upp i nefnd. Tilgangurinn meö
framlagningu frumvarpsins væri
sá aö leita eftir samstööu um þær
breytingar sem reynslan heföi
sýnt aö væru nauösynlegar. Væri
þvi heppilegt aö þingmenn ræddu
þessi mál viö heimamenn á
viökomandi stöðum.
Aö lokinni umræöu var málinu
visaö til nefndar.
—þm
til Njaröar P. Njarövik, en Njörö-
ur segir m.a.:
„Þótt i fjárlögum sé nú gert ráö
fyrir 1.746 miljónum til lista og
listtölkunar, þá er vitaö mál aö i
raun er styrkur rfkisins alls eng-
inn. Þaö skýrist af þvi aö tekjur
ríkisins vegna söluskatts af bók-
um íslenskra rithöfunda og þýö-
enda og tollar og skattar af efnum
og tækjum til listsköpunar námu i
fyrra trúlega sömu fjárhæö og
stendur þannig rikiö i raun og
veru i beinni fjárhagslegri skuld
viö listamenn. Sllkt ástand getur
ekki veriö réttlætanlegt, og þess
vegna ber brýna nauösyn tii aö
endurskoða tollskrá og sölu-
skattslög með þaö fyrir augum aö
auövelda mönnum listsköpun
fjárhagslega og stuöla um leiö aö
lægra veröi á bókum og ööru þvi
er til listneyslu telst.
Rikisútvarpið svipt
tollatekjum sinum
1 sambandi viö menningarmál
veröur ekki hjá þvl komist aö
vikja sérstaklega aö fjárhags-
stööu Rikisútvarpsins. Vegna
þess aö afnotagjöld hafa áhrif á
visitölu hefur lengi veriö staöiö
gegnþvi, aöþau hækkuöu til jafns
viö almennt verölag i landinu, svo
aö afkomu Rikisútvarpsins hefur
farið sihrakandi. Auk þess hefur
veriökomiöíveg fyrir aö Rikisút-
varpið nyti þeirra tolltekna af
innfluttum sjónvarpstækjum sem
gert hefur veriö ráö fyrir. Allt
þetta hefur oröiö til þess aö koma
I veg fyrir aö Rikisútvarpiö næöi
aö þróast meö eölilegum hætti.
Þaö hefur meira aö segja verið
hindraö aö hafist væri handa um
byggingu nýs útvarpshúss, þótt
samþykktir lægju fyrir. Þetta er
þeim mun alvarlegra sem Rikis-
útvarpiö er eini fjölmiöill lands-
ins sem nær til landsmanna allra,
alla daga vikunnar áriö um kring.
Þaö er mesti fréttamiöill tslend-
inga, stærsti hljómleikasalur,
mikilvirkasta leikhúsiö, og þann-
igmættilengi telja. Þvl veröurnú
aö gera þá kröfu aö fjársvelti sé
létt af Rikisútvarpinu og þvi leyft
aö njóta sin og sýna hvaö raun-
verulega i því býr sem menn-
ingartæki fyrir landsmenn alla og
þá ekki sist fyrir landsbyggðar-
fólk.
Svo minnst sé á landsbyggöina,
þá sker þaö i augu I f járlagafrum-
varpinu aö af þeim 1.746 miljón-
um, sem ætlaöar eru til lista og
listtúlkunar, fara nær 1.100
miljónir til tveggja stofnana i
Reykjavik, Þjóöleikhússins og
Sinfónluhljómsveitar íslands.
Þetta er ekki nefnt af þvi aö
þessar stofnanir séu ofhlaönar
eöa gegni ekki vel sinu hlutverki.
A þvi er enginn efi. En þaö sýnir
hversu aörir liöir veröa litlir.
Framhald á bls. 13
NY ÞINGMAL:
Meina-
tæknar
lög-
verndadir
Eftirfarandi þingmál hafa
nýlega verið lögö fram á Alþingi:
Vaxtatekjur skerði ekki
tekjutryggingu.
1. Frumvarp um breytingu á
almannatryggingarlögum sem
flutt er til að taka af öll tvimæli
um aö skattfrjálsar vaxtatekjur
af sparifé skeröi ekki fjárhæö
tekjutryggingar elli- og örorkulif-
eyrisþega. Flutningsmenn eru
Kjartan Jóhannsson, Eiöur
Guönason og Karl Steinar Guöna-
son.
Meinatæknar lög-
verndaðir.
2. Stjórnarfrumvarp um
meinatækna. Frumvarpiö er flutt
aö ósk Meinatæknaféiags Islands
og er aö miku leyti byggt á til-
lögum félagsins. Frumvarpiö
félur { sér aö starfsréttindi
meinatækna veröi lögvernduö.
Eingarnám.
3. Frumvarp um breytingu á
lögum um framkvæmd eignar-
náms. Samkvæmt frumvarpinu
er gert ráö fyrir aö eftir 11. gr.
laga nr. 1111973 komi ný grein er
veröi 12. grein i lögunum. Þar er
kveöiö á um aö þegar fasteign er
tekin eignarnámi skuli miöa f jár-
hæö eignarnámsbóta viö þá
notkun sem fasteign er i, þegar
beiöni um eignarnámsmat hefur
borist matsnefnd. Til grundvallar
eignarnámsbótum skuli leggja
söluverðmæti hliöstæöra fast-
eignai viökomandiiandsfjóröungi
eöa landshluta. Flutningsmenn
eru Kjartan Jóhannsson, Eiöur
Guönason og Karl Steinar
Guönason.
Hlutfallskosningar í laun-
þega samtökum.
4. Frumvarp um breytingu á
lögum um stéttarfélög og vinnu-
deilur. Frumvarpiö gerir ráö
fyrir aö lögbundiö veröi að hlut-
fallskosningar skuli vera viö
stjórnar- og fultrúarkjör I laun-
þegasamtökum. Frumvarpiö er
flutt af 6 þingmönnum Sjálf-
stæöismanna.
Bændur og ferðamál.
5. Frumvarp til breytinga á
lögum um skipan feröamála þess
efnis aö Stéttarsamband bænda
fái aöild aö Feröamálaráöi.
Flutningsmaöur er Daviö Aöal-
steinsson. .þm.
VIÐ STOFNUM
Æskulýdsfélag sósíalista
laugard. 12. april kl. 13:15 i Lindarbæ
Af hverju?
Knýjandi nauösyn er á þvi aö stofna sósialiskt
æskulýösfélag, sem er I stakk búiö til aö kynna
og útbreiöa kenningar sósialismans meöal ungs
fólks, til aö svara slvaxandi áróöri auövaids- og
hernámssinna I skólum og fjölmiölum, og tii aö
vinna aö sóshaliskum lausnum -á hagsmuna-
málum ungs' fólks.
Pólitiskur grunnur
Stefnuskrá Alþýöubandalagsins veröu lögö til
grundvallar starfsemi félagsins. Markmiö
okkar er aö hrista rykiö af þeirri islensku
þjóöfélagsgreiningu og markmiöslýsingu sem
birtist I þeirri bók og starfa eftir henni.
Félag þetta veröur ekki i neinum skipulags-
legum tengslum viö Alþýöubandalagiö.
Almennir fundir félagsmanna munu aö öllu
ööru leyti ákveöa félaginu viöfangsefni og móta
starfshætti þess.
Hverjir geta gerst félagar?
Rétt til inngöngu i æskulýösfélag sósialista
hafa allir þeir sem telja sig geta unniö aö sósial-
isma og þjóöfrelsi samkvæmt stefnuskrá
Alþýöubandalagsins, og eru annaö tveggja: ekki
meölimir i neinum flokkspólitiskum samtökum
eöa eru félagar i Alþýöubandalaginu.
Stofnfundur félagsins mun setja félaginu
starfsreglur, þar sem meöal annars veröur
kveöiö á um aldursskilyröi og önnur slik atriöi.
Undirbúningsnefndin.