Þjóðviljinn - 11.04.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.04.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 11. april 1980 ‘ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjöm Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar dagbl. 8.35 Létt morgunlög. Boston Pops-hljdmsveitin leikur: Arthur Fiedler stj. 9.00 Morguntónleikar. a. Konsert I Itölskum stll og Krómatisk fantasla og fúga eftir Bach, Karl Richter leikur á sembal. b. Konsert fyrir tvær fiölur og hljómsveit eftir Vivaldi. Walter Prystawski og Herbert Höver leika meö hátl&arhljómsveitinni I Luzern: Rudolf Baum- gartner stj. c. Sinfónla nr. 1 í C-dúr eftir Weber. Sinfónluhljómsveit Kölnar- útvarpsins leikur: Erich Kleiber stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá GuÖmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Mælifellskirkju. Hljóör. 30. f.m. Prestur: Séra Agúst Sigurösson. Organleikari: Björn Olafs- son á Krithóli. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hagnýt þjóöfræöi. Dr. Jón Hnefill Aöalsteinsson flytur siöara hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar. a. Planókonsert nr. l I g-moll op. 25 eftir Mendelssohn. Rudolf Serkin leikur meö Columbíuhljómsveitinni: Eugene Ormandy stj.b. Sinfónla nr. 40 I g-moll (K550) eftir Mozart. Enska kammersveitin leikur: Benjamin Britten stj. 15.00 Eiirtiö um ellina. Dagskrá I umsjá Þóris S. Guöbergssonar. M.a. rætt viö Þór Halldórsson yfir- lækni. 16.00 Fréttir 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 GarÖar I þéttbýli og sveit. Jón H. Björnsson skrúögaröaarkitekt flytur erindi á ári trésins. 16.45 Lög eftir Peter Kreuder. Margit Schramm, Rudolf Schock, Ursula SchirrmacherogBruce Low syngja viö hljómsveitar- undirleik. 17.00„Einn sit ég y fir drykkju” SigriÖur Eyþórsdóttir og Gils Guömundsson lesa ljóö eftir Jóhann Sigurjónsson. (AÖur útv. fyrir tæpu ári). 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Walter Ericson leikur finnska þjóö- dansa. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 ,,Sjá þar draumóra- manninn" Björn Th. Björnsson ræöir viö Magnús Þorsteinsson og Sigurö Grímsson um Einar Bene- diktsson skáld I Lundúnum áriö 1913 og I Reykjavik áriö 1916. (Viötölin hljóörituö 1964). 20.00 Sinfóniuhljómsveit tslands leikur f útvarpssal: Páll P. Pálsson stj. a. Lög úr kvikmyndinni ,,Rocky” eftirConti.b. „Accelerationen”, vals eftir Johann Strauss. c. „The Masterpiece” eftir Mouret og Parmers. d. „Hamborg- arsvfta” eftir Woloshin og Parmers. e. „Star Wars Medley” eftir John Williams. f. ,,Endurminn- ingar frá Covent Garden” eftir Johann Strauss. g. „Elektrophor”, polki eftir Johann Strauss. 20.40 Frá hernámi tslands og styrjaldarárunum sföari. Kristján Jónsson loft- skeytamaöur flytur frásögu sína. 21.00 Þýskir pfanóleikarar leika evrópska samtimatón- list.Þriöjiþáttur: Rúmensk tónlist. Kynnir: Guömundur Gilsson. 21.40 „Vinir", smásaga eftir Valdisi óskarsdóttur. Höf- undur les. 21.50 Einsöngur 1 útvarpssal: Jón Þorsteinsson syngurlög eftir Karl O. Runólfsson og Hugo Wolf. Jónlna Glsla- dóttir leikur á pfanó. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi" Nokkrar hug- leiöingar um séra Odd V. Gfslason og lffsferil hans eftir Gunnar Benedikts- son. Baldvin Halldórsson leikari les (3). 23.00 N’ýjar plötur og gamlar. Haraldur Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar örn- ólfsson leikfimikennari leiö- beinir og Magnús Pétursson pfanóleikari aöstoöar. 7.20 Bæn. Séra Þórir Stephensen flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson heldur áfram aö lesa söguna „A Hrauni” eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhúsum (4) . 9.20 Leikfimi. 9.30 TUkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. Rætt viö Gunnar GuÖbjartsson formann Stéttarsambands bænda um framleiöslu- og sölumál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur 10.25 Morguntónleikar. Svjatoslav Rikhter og Ffl- harmonfusveitin I Varsjá leika Planókonsert nr. 201 c- moll (K466) eftir Wolfgang Amadeus Mozart: Stanislav Wislocki stj. 11.00 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir . 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- Icik asyrpa. Léttklasslsk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. Einnig kynnir FriÖrik Páll Jónsson franska söngva. 14.30 Miödegissagan: „Helj- arslóöarhatturinn” eftir Richard Brautigan. Höröur Kristjánsson þýddi. Guö- björg GuÖmundsdóttir les (5) . 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Fél- agar í Sinfónluhljómsveit Islands leika „Hinztu kveöju” op. 53 eftir Jón Leifs: Björn Ölafsson stj./Daniel Barenboim og Nýja fllharmonlusveitin I Lundúnum leika Pánókon- sert nr. 2 I B-dúr op 83. eftir Johannes Brahms: Sir John Barbirolli stj. 17.20 Otvarpsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró” eftir Estrid Ott: — sjötti þáttúr í leikgerö Péturs Sumarliöasonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikend- ur: Borgar GarÖarsson, Þórhallur Sigurösson, Flosi Ólafsson, Siguröur Skúla- son, Knútur R. Magnússon, Randver Þorláksson og Kjartan Ragnarsson. Sögu- maöur: Pétur Sumarliöa- son. 17.45 Barnalög, sungin og leik- in. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.00 Daglegt mál. Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Armann HéÖinssonxtal- ar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjonarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Utvarpssagan: „Guös- gjafaþula” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá mogundagsins. 22.40 Tækni og vfsindi. Jón Torfi Jónasson háskóla- kennari flytur erindi: Tölv- ur og þekking. 23.00 Verkin sýna merkin.Dr. Ketill Ingólfsson kynnir sl- gilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriöjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson heldur á- fram aö lesa söguna „A Hrauni” eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhúsum (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Þingfíettir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Man ég þaö sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn og skýrir frá tveimur Borg- firöingum, sem fluttu til Vesturheims. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar Guömundur Hall- varösson ræöir viö Kristján Sveinsson skipstjóra björg- unarbátsins Goöans. 11.15 Morguntónleikar Elena Poloska, Roger Cotte og Guy Durand leika Menúett og tokkötu eftir Carlos Seix- as og Svltu eftir Johnn Phil- ipp Telemann/Feinand Conrad, Susanne Lauthen- bacher, Johannes Koch, Hugo Ruf og Heinrich Haferland leika Trlósónötuf F-dúr eftir Antonio Lotti og „Darmstadt-trlóiö” eftir George Philipp Telemann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frf- vaktinni Sigrún SigurÖar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 islenskt mál. Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar frá 12. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Létt- klassisk tónlist og loka- kynning Friöriks Páls Jóns- sonará frönskum söngvum. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amln sér um þáttinn. 16.35 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.00 Sfödegistdnleikar Jean Rudolphe Kars leikur Prelúdiur fyrir planó eftir Claude Debussy/Itzhak Perlman og Sinfónfuhljóm- sveit Lundúna leika Spánska sinfónfu í d-moll op. 21 eftir Edouard Lalo: André Previn stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vfösjá. 19.15 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 20.30 A hvftum reitum og svörtum Guömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 21.00 Heimastjórn á Græn- landi Haraldur Jóhannsson hagfræöingur flytur erindi. 21.25 Kórsöngur: Kór Mennta- skólans viö Hamrahlfö syngur andleg lög Söng- stjóri: Þorgeröur Ingólfs- dóttir. 21.45 tJtvarpssagan: „GuÖs- gjafaþula” eftir Halldór Laxness Höfundur les (5). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kammertónlist Flautu- sónata I g-moll op. 83 nr. 3 eftir Friedrich Kuhlau. Fants Lemsser og Merete Westergaard leika. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Bjöms- son listfræöingur. Sviss- neski rithöfundurinn Max Frisch les valda kafla úr skáldsögu sinni „Mein Name sei Gantenbein”. 23.35 Herbert Heinemann leikur á planó meö strengjasveit Wilhelms Stephans: NæturljóÖ op. 9 eftirChopin, „Astardraum” nr. 3 eftir Liszt og Rómönsu eftir Martini. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Mor guntónleikar Manuela Wiesler, SigurÖur I. Snorrason og Sinfóníu- hljómsveit Islands leika Noktúrnu fyrir flautu, klarlnettu og strokhljóm- sveit eftir Hallgrlm Helga- son, Páll P. Pálsson stj. / Búdapest-kvartettinn leikur strengjakvartett nr. 11 í f- mollop. 95eftir Ludwig van Beethoven. 11.00 „Meö orösins brandi” Séra BernharÖur Guömundsson les hug- vekjuna um Tómas eftir Kaj Munk I þýöingu Sigurbjörns Einarssonar biskups. 11.20 Tónlist eftir Felix Mend elssohn. a. Wolfgang Dall mann leikur Orgelsónötu nr 1 I F-moll. b. Kór Söng skólans I Westphalen syngur þrjár mótettur viö texta úr DavIÖssálmum Wilhelm Ehmann stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur fregnir. Tilkynningar Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. létt klasslsk. 14.30 Miödegissagan „Heljarslóöahatturinn" eftir Richard Brautigan Höröur Kristjánsson þýddi Guöbjörg GuÖmundsdóttir les (6). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónliekar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli bamatíminn: Vmis- legtum voriö.Stjórnandinn, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, velur og flytur ásamt tveimur 7 árum telpum, Ragnheiöi Daviösdóttur og Hafrúnu ósk Sigurhans- dóttur. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi" eftir Guöjón Sveins- son. SigurÖur Sigurjónsson les (10). 17.00 Sfödegistónleikar. Sinfónfuhljómsveit íslands leikur „Albumblatt” eftir Þorkel Sigurbjörnsson: Karsten Andersen stj. / Blásarakvintett félaga I Fílharmoníusveit Stokk- hólmsborgar leika „Fjögur tempo”, divertimento fyrir blásarakvintett eftir Lars- Erik Larsson / Sinfónfu- hljómsveit sænska útvarps- ins leikur Sinfóniu nr. 1 I f- moll op. 7 eftir Hugo Alfvén, Sig Westerberg stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 Finnska söngkonan Taru Valjakka syngur lög eftir Rodrigo, Granados og Palmgren. Agnes Löve leikur á pianó. (Aöur útv. 14. marz I fyrra). 20.00 Úr skólalffinu Kristján E. GuÖmundsson sér um þáttinn. FjallaÖ um nám I tannlækningum viö Háskóla lslands. 20.45 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá máli til heimtu trygg- ingabóta fyrir flugvél, sem fórst. 21.05 Kammertónlist Kvintett fyrir pfanó, klarinettu, horn selló og kontrabassa eftir útvarp Friedrich Kalkbrenner. Mary Louise Böhm, Arthur Bloom, Howard Howard, Fred Sherry og Jeffrey Levine leika. 21.45 Útvarpssagan: „Guösgjafaþula" eftir Hall- dór Laxness Höfundur les (6). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þaö fer aö vora Jónas Guömundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur. 23.00 Djass UmsjónarmaÖur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 VerÖufregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir) 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Sinftoiidiljómsveit lslands leikur „Adagio con variatione” fyrir kammer- sveit eftir Herbert H. Agústsson, Alfred Walter stj./Hljómsveit Belglska llf- va röarliösins leikur „Afrlska rapsódiu” eftir Auguste de Boeck og „Allegro barbaro” eftir Béla Bartók, Yvon Ducene stj./FIlharmonlusveitin I New York leikur ,,Adagietto”, þátt úr Sinfóníu nr. 5 i' cis-moll eftir Gustav Mahler, Leonard Bernstein stj. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Tónleikar: Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklasslsk tón- list, dans- og dægurlög leik- in á ýmis hljóöfæri. 14.45 Til umhugsunar Jón Tynes sér um þáttinn. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartfmi barnanna Stjórnandi: Egill Friöleifs- son. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir Guöjón Sveins- son Siguröur Sigurjónsson les (11). 17.00 Sfödegistónleikar Rut Ingólfsdóttir og GIsli Magnússon leika Fiölu- sónötu eftir Fjölni Stefáns- son/Amadeus-kvartettinn og Cecil Aronovitsj leika Strengjakvintett I F-dúr. eftir Anton Bruckner. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.05 „Turnleikhúsiö” Thor Vilhjálmsson rithöfundur les kafla úr nýjustu bók sinni. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljdmsveitar tslands f Háskólablói — fyrri hluta efnisskrár útvarpaö beint. Hljómsveitarstjóri: James Blair .Einleikari á hörpu: Osian Ellis — báöir frá Bretiandi a. „Rómeó og Júlia”, forleikur eftir Pjotr Tsjalkovský. b. Hörpukon- sert eftir Jörgen Jersild. 21.15 Leikrit: „Maöurinn, sem ekki vildi fara til himna” eftir Francis Sladen-Smith. (AÖur útv. 1962) Þýöandi: Arni Guönason. Leikstjóri: Lárus Pálsson Persónur og leikendur: Richard Alton... Róbert Arnfinnsson, Eliza Muggins... Emilia Jónas- dóttir. Bobbie Nightingale... Ævar R. Kvaran, Thariel, hliövöröur himnarlkis... Indriöi Waage, Harriet Rebecca Strenham... Guö- björg Þorbjarnardóttir, Timothy Toto Newbiggin... Þorsteinn O. Stephensen. AÖrir leikendur: Valur, Gfslason, HelgaValtýs- dóttir, Gfsli AlfreÖsson, Arndls Björnsdóttir, og Margrét Guömundsdóttir. 22.00 Fjögur lög fyrir einsöng, kvennakór, horn og pfanó eftir Herbert H. Agústsson. Guörún Tómasdóttir og Kvennakór Suöurnesja syngja, Viöar Alfreösson leikur á horn og Guönln Kristinsdóttir á píanó, höf stj. 22.35 ReykjavikurpistiU Egg- ert Jónsson borgarhag- fræöingur flytur erindi: Rekstur borgarinnar. 22.55 Peter Heise og Friedrich Kuhlaua. Bodil Göbel syng- ur lög eftir Heise, Friedrich Gurtler leikur undir b. Palle Heichelmann og Tamás Vetö leika Fiölusónötu I f- moll op. 33 eftir Kuhlau. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson lýkur lestri sögunnar „A Hrauni” eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhúsum (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson rithöfundur frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. Sagt frá GyÖu Thorlacius og lesiö úr æviminningum hennar. 11.00 Morguntónleikar. Hljómsveit The Academy- of-Ancient-Music leikur tvo forleiki eftir Thomas Augustine Arne Christopher Hogwood stj. / Fflharmóniusveitin I Berlín leikurSerenööu nr. 91 D-dúr (K320) eftir Wolfgang Amadeus Mozaft. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikarsvrpa. Léttklassfsk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Heljarsló&arhatturinn” eftir Richard Brautigan. Höröur Kristjánsson þýddi. Guöbjörg Guömundsdóttir les sögulok (7). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30' Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Heiödls Noröfjörö stjórnar bamatlma á Akureyri. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi" eftir Guöjón Sveins- son. SigurÖur Sigurjónsson les. (12). 17.00 SfÖdegistónleikar. Hljómsveitin Filharmonfa í Lundúnum leikur „Adagio fyrir strengjasveit” eftir^ Samuel Barber, Efrem Kurtz stj. og „Svipmyndir frá Brasilíu” eftir Ottorino Respighi, Aiceo Gailiera stj. / Ffiharmoni'usveitin i Berlln leikur Tónverk fyrir strengi, slagverk og seiestu eftir Béla Bartók, Herbert von Karajan stj. 18.00 Tónleikar. Tilknningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsin, 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar. Sinfóniuhijómsveit sænska útvarpsins ieikur sænska tónlist.Sixten Ehrling stj. a. Leikhússvlta nr. 4 eftir Gösta Nyström. b. Sinfonie sérieuse I g-moll eftir Franz Berwald. 20.40 Kvöldvaka. a. Einsöngur.: Guðmundur Jónsson svngur lög eftir Björgvin Guömundsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Baldin heimsókn. Þáttur úr þjóösagnasafni Sigfúsar Sigfússonar, skráöur af Jóhanni skáldi Jónssyni. Óskar Halldórsson lektor lesogflytur inngangsorö. c. Margt f mörgu. Auöunn Bragi Sveinsson fer meö vfsur eftir sjálfan sig og aÖra. d. Fariö I atvinnuleit til Siglufjaröar á kreppu- arunum. Agúst Vigfússon les frásöguþátt eftir Sigur- geir Finnbogason kaup- mann á Seltjarnarnesi. e. Kórsöngur: Kammer- kórinn syngur islensk iög. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benedikts son. Baldvin Halldórsson leikari les (4). 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Barnatimium Grænland Sigriöur Eyþórsdóttir stjórnar. Gestir tlmans: Einar Bragi rithöfundur, Brynja Benediktsdóttir leikkona og Benedikta Þor- steinsson, sem syngur lög frá heimalandi slnu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 t vikulokin Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson, og Þórunn Gests- dóttir. 15.00 1 dægurlandi Svavar Gests velur Islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 tslenskt mál Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Úr skólalffinu. (Endur- tekinn þáttur frá 5. mars) Stjórnandinn, Kristinn E. GuÖmundsson, tekur fyrir nám I jarövfcindadeild há- skólans. 17.05 Tóniistarrabb: —XXII. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um smáform hjá Chopin. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis Siguröur Einarsson Islensk- aöi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (20). 20.00 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Sviti og aftur sviti SiguröurEinarsson stjórnar þætti um keppnisíþróttir. 21.15 A hljómþingi Jón Orn Marinósson velur slgilda tónlist og spjallar um verkin og höfund þeirra. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jennl 20.40 lbróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 Bærinn okkar. Gjöfin. Forvitni bæjarbúa vaknar, þegar fiskimaöurinn James fær böggul frá Lundúnum. Þýöandi Ragna Ragnars. 21.35 Oröasnilli G. Bernards Shaws og heimur hans. lrska leikritaskáldiö Bern- ard Shaw hugöist ungur geta sö- frægö fyrir orö- snilld, og honum auönaöist aö leggja heiminn aö fótum sér. Hann var ihaldssamur og sérvitur og kvaöst semja leikrit gagngert til þess aö fá menn á sitt mál. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 22.50 Dagskrárlok 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýröardagar kvik- myndanna.Myndaflokkur I þrettán þáttum um sögu kvikmynda, frá þvl kvik- myndagerö hófst skömmu fyrir aldamót og fram aö árumfyrri heimsstyrjaldar. Saga kvikmynda er aöeins tæplega 90 ára löng, en strax I upphafi áunnu þess- ar lifandi myndir sér hylli um allan heim. Framfarir uröu örar I kvikmyndagerö og þegar upp úr aldamótum komu litmyndir til sögunn- ar. Fyrsti þáttur. Epfskar myndir.Þýöandi Jón 0. Ed- wald. 21.05 Þingsjá. Er unnt aö auka framleiönina á Al- þingi? Umræöuþáttur meö formönnum þingflokkanna. Stjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson þingfréttaritari. 22.00 óvænt endalok. Far þú I friöi. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.25 Dagskrárlok Þriðjudagur miðvikudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 18.00 Börnin á eldfjallinu Fimmti þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Einu sinni var.Þrettándi og slöasti þáttur. Þýöandi Friörik Páll Jónsson. Sögu- menn ómar Ragnarsson og Bryndis Schram. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka. Fjallaö um nor- rænatextilsýningu aö Kjar- valsstööum og stööu Is- lenskrar textíllistar. Umsjónarmaöur Hrafnhild- ur Schram. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 21.05 Feröir Darwins. ÞriÖji þáttur. A slóöum villi- manna.Efni annars þáttar: Charles Darwin tekur þátt I rannsóknarleiöangri skips- ins Beagle, sem á aö sigla kringum hnöttinn og gera sjómælingar. 1 Brasillu kynnist hann breytilegri náttúru, sem vekur undrun hans og aödáun. En á bú- garöi trans Lennons veröur hann vitni aö hörmungum þrælahaldsins, og þaö fær mjög á hann. Þegar Darwin kemur um boö aftur, lendir hann I deilu viö FitzRoy skipstjóra út af stööu svert- ingja I þjóöfélaginu, og skip- st jórinn rekur hann úr klefa slnum. Þýöandi Óskar Ingi- marsson. 22.05 Flóttinn yfir Kjöl. Annar þáttur. Haustiö 1942 hefja Þjóöverjar herferö gegn norskum gyöingum. Rúm- lega sjö hundruö manns eru send til útrýmingarbúöa, en nluhundruö tókst aö komast til Svíþjóöar. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska og Sænska sjón- varpiö) 22.55 Dagskrárlok föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikararnir. Gest- ur I þessum þætti er gaman- leikarinn og tónlistarmaö- urinn Dudley Moore. ÞýÖ- andi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson fréttamaöur. 22.05 Jerlkó.Bresk sjónvarps- mynd. AÖalhlutverk Patrick sjónvarp MacNee, Connie Stevens og Herbert Lom. Jerlkó hefur viöurværi sitt af þvl aö pretta fólk sem hefur auög- ast á vafasaman hátt. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 23.30 Dagskrárlok laugardagur 16.30 íþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie.Tólfti og næstsIÖ- asti þáttur. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.50 Enska knattspyrnan.Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur. Gamanmynda- flokkur. ÞýÖandi Eilert Sig- urbjörnsson. 21.00 Haröbýit er i hæöum. Heimildamynd um náttúru- far, dýralíf og mannlif I hliöum hæsta fjalls veraldar þar sem hinir harögeru Sherpar eiga heimkynni sln. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Þulur Fri&björn Gunnlaugs- son. 21.25 Jass. Sænski planóleik- arinn Lars Sjösten leikur á- samt Alfreö AlfreÖssyni, Arna Scheving og Gunnari Ormslev. Stjórn upptöku Egill EÖvarösson. 21.55 Myndin af Dorian Gray s/h (The picture of Dorian Gray). Bandarlsk blómynd frá árinu 1945, byggö á sögu Oscars Wildes um manninn sem lætur ekki á sjá, þótt hann stundi lastafullt llferni svo árum skiptir. Aöalhlut- verk George Sanders og Hurd Hatfield. ÞýÖandi óskar Ingimarsson. 23.40 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Kristján Róbertsson, frlkirkjuprestur I Reykja- vlk, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar.AÖ þessu sinni veröur rætt viö fatlaö barn, Oddnýju Ottósdóttur, og fylgst meö námi hennar og starfi. Þá veröur Blá- mann litli á feröinni, og búktalari kemur I heim- sókn. Einnig eru Sigga og skessan og Binni á sinum staö. Umsjónarmaöur Bryn- dís Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Islenskt mál. Textahöf- undur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórn- andi Guöbjartur Gunnars- • son. 20.45 ÞjóöIIf. MeÖal efnis: Fariö veröur I heimsókn til hjónanna Finns Björnsson- ar og Mundínu Þorláksdótt- ur á Ólafsfiröi, en þau áttu tuttugu börn. Steingler — hvaö er þaö? Leifur BreiÖ- fjörö listamaöur kynnir þessa listgrein. Þá veröur fariö til Hverageröis og fjallaö um dans og sögu hans á tslandi, og henni tengist ýmis fróöleikur um íslenska þjóöbúninga. Um- sjónarmaöur Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 21.45 t Hertogastræti. Ellefti þáttur. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.35 Dagskráriok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.