Þjóðviljinn - 11.04.1980, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. april 1980
Frá adalfundi Iðnaðarbankans
Mesta inn-
lánaaukning í
sögu bankans
Aöalfundur Iönaöarbanka
isiands h.f. var haldinn siöastliö-
inn laugardag 29. mars, á Hótei
Sögu. i frétt frá bankanum segir:
Ariö 1979 var Iönaöarbankanum
hagstætt ár, hvort sem litiö er á
innlánsþróun, rekstrarafkomu
eöa lausafjárstööu. Heildarinnlán
bankans i lok ársins voru 12.6
miljaröar króna og höföu aukist
um 4.9 miljaröa á árinu eöa
64.4%. Er þaö mesta innlána-
aukning milli ára i sögu bankans.
Innlán inniánsstofnana I heild
jukust hins vegar um 59.2% á
sama tima. Heildarútlán bankans
i lok ársins, án útlána veödeild-
arinnar sem hefur abskilinn fjár-
hag, námu 9.7 miljöröum króna
og jukust þau um 3,7 miljaröa
króna á árinu eöa 61.3%. A abal-
fundinum var ákveöiö aö auka
hlutafé bankans um 50% meö út-
gáfu jöfnunarhlutabréfa, úr 540
miljónum króna i 810 miljónir
króna. Aö lokinni útgáfu þessara
bréfa veröur hlutaféö alls 1080
hlutföll yröu endurskoöuö og þau
samræmd á næstu þremur til
fimm árum, þannig aö allar
framleiöslugreinarnar sætu viö
sama borö aö þvi tfmabili loknu.
Enn fremur legöi nefndin til aö
vextir af lánum Seölabankans
vegna framleiöslu fyrir
heimamarkaö yröu samræmdar
almennum útlánsvöxtum á sama
tima. SagöiGunnar aö orö væru til
alls fyrst og væri vonandi aö álit
lánanefndar iönaöarins mundi fá
hljómgrunn hjá ráöamönnum.
Pétur Sæmundsen bankastjóri
skýröi þvi næst reikninga
bankans. Heildartekjur bankans
námu 3551 miljónum króna, og
heildargjöld 3470 miljónum
króna. Tekjuafgangur til ráöstöf-
unar, eftir afskriftir, væri þvi 81
miljón króna. Reksturskostnaöur
bankans nam 941 miljón króna og
jókst um 67% á árinu. Hæsti liöur
rekstrarkostnaöarins er eins og
áöur launakostnaöur og er hann
um 73% af rekstrarkostnaöinum i
Frá aöaifundi Iönaöarbankans.
miljónir króna, ab meötöldu hinu
nýja hlutafé, sem aöalfundur árs-
ins 1979 ákvaö aö bjóöa út.
Formaöur bankaráösins,
Gunnar J. Friöriksson, flutti
skýrslu bankaráös um starfsemi
bankans á siöastliönu ári. Hann
vék m.a. aö áliti nefndar sem
iönaöarráöherra skipaöi á siöast-
liönu ári, til þess aö kanna hvern-
ig bæta mætti úr lánsfjármálum
iönaöarins. Nefndin leggur til, aö
Seölabankinn hætti aö endur-
kaupa lán til einstakra fyrir-
tækja. Þess i staö leggur nefnd-
in til, aö Seölabankinn lán-
aöi innlánsstof nununum
ákveöiö hlutfall af lánum þeirra
til framleiöslugreinanna,
sjávarútvegs, landbúnaöar og
iönaöar. Nefndin leggur til aö I
upphafi veröi þessi lánshlutföll
eins og þau eru nú. Þau væru
þannig, aö fyrir hverjar 100
krónur, sem lánaöar væru til
landbúnaöar, lánaöi Seölabank-
inn rúmlega 150 krónur I viöbót,
sem endurkeypt lán. Hverjar 100
krónur sem lánaöar væru til
sjávarútvegs, færöu aö meöaltali
meö sér 113 krónur til viöbótar frá
Seölabankanum. Fyrir hverjar
100 krónur sem lánaöar væru til
iönaöarins fengist hins vegar
aöeins 31 króna til viöbótar úr
Seölabankanum. Sagöi Gunnar aö
þessi hlutföll væru blákaldar
staöreyndir og bentu til þess aö
enda þótt fluttar væru vinsamleg-
ar ræöur í garö iönaöarins á tylli-
dögum, þá skorti hann stuönings-
menn þegar á reyndi.
Nefndin legöi til, aö þessi láns-
heild. Meöalfjöldi starfsfólks var
108 áriö 1979 og er þaö 6.9% aukn-
ing frá fyrra ári. Eigiö fé bankans
nam 1156 miljónum króna I árslok
og jókst um 63,3% frá fyrra ári.
A aöalfundinum var samþykkt
aö greiöa hluthöfum 4% arö, af
hlutafé bankans í árslok 1979, en
þaö var 540 miljónir króna. Frá
árinu 1978 hefur hlutafé bankans
veriö 12-faldaö. Þá var samþykkt
aö auka hlutaféö um 50% meö út-
gáfu jöfnunarhlutabréfa.
Bragi Hannesson bankastjóri
geröi þvf næst grein fyrir starf-
semi Iönlánasjóös áriö 1979. Ariö
1979 voru afgreidd 442 lán, en af-
greidd lán áriö áöur voru 443. Aö
fjárhæö voru afgreidd lán aö upp-
hæö 3250 miljónir króna á móti
1864 miljónum króna áriö áöur og
nemur aukningin 79.8%. Úti-
standandi lán sjóösins i árslok
1979 námu 7127 miljónum króna
samanboriö viö 4468 miljónir
króna áriö áöur. Er aukning
heildarútlána þvi 59.5% frá
áccku jöur.
1 bankaráö voru kjörnir Gunnar
J. Friöriksson, Þóröur Gröndal
og Kristinn Guöjónsson. Vara-
menn voru kjörnir Sveinn S. Val-
fells, Gunnar Guömundsson og
Magnús Helgason.
Iönaöarráöherra skipaöi þá
Sigurö Magnússon og Kjartan
Ölafsson sem aöalmenn i banka-
ráöiö og Guöjón Jónsson og Guö-
rúnu Hallgrimsdóttur sem vara-
menn.
Endurskoöendur voru kjörnir
þeir Haukur Björnsson og Þðr-
leifur Jónsson.
BLAÐBERABÍÓ!
Laugardaginn 12. april sýnum viö mynd-
ina VíKINGURINN sem fjallar um
strandhögg Norðmanna I Amerlku til
foma. Athugið að myndin er sýnd I Hafn-
arbiói laugardaginn 12. aprll kl. 1 eftir
hádegi. Góða skemmtun!
DJOBVIUINN
Hér er mynd af Friöjóni Guörööarsyni, sýslumanni, I miöjum hópi hreppstjóra sinna. Taliö frá v.: Karl
Þór Sigurösson, Höfn, Benedikt Stefánsson, Hvalnesi Bæjarhreppi, Torfi Steinþórsson, Hala, Borgar-
hafnarhreppi, Friöjón Guörööarson, sýslumaöur, Sævar Kristinn Jónsson, Rauöabergi, Mýrahreppi,
Þorleifur Hjaltason, Hólum, Nejsahreppi,og Páll Þorsteinsson, Hnappavöllum, Hofshreppi.
Torfi Steinþórsson skrifar:
Hreppstj órafundur
á Höfn í Hornafirdi
Okkur hefur borist eftirfar-
andi frétt frá Torfa Steinþórs-
syni á Hala I Suöursveit:
1 ársbyrjun 1977 tók Friöjón
Guörööarson viö sýslumanns-
embætti i' Austur-Skaftafells-
sýlu, en áöur haföi hann veriö
lögreglustjóri á Höfn frá 1.
janúar 1974. Austur-Skaftfell-
ingar höföu þá ekki haft sýslu-
mann einir sér sföan á fyrstu
árum 19. aldar, en haft sameig-
inlegan sýslumann meö Vestur-
Skaftfellingum.
Fljótlega kom I ljós, eftir aö
Friöjón Guörööarson settist aö á
Höfn, aö hann lét almenn
félagsmál héraösins sig nokkru
varöa og hefur oft siöan veriö i
fararbroddi, er ýmis menn-
ingarmál sýslubúa hafa þurft aö
komast I framkvæmd.
Fyrsta mars s.l. boöaöi
Friöjón sýslumaöur alla hrepp-
stjóra Austur-Skaftafellssýlu til
sln á fund i ráöhúsinu I Höfn.
Allir hreppstjdrar sýslunnar,
sex aö tölu, mættu á fund
þennan. Megin efniö, sem fyrir
Okkur hefur borist Rööull, 1.
tbl. þ.á.,en hann er, svo sem
ýmsir vita, blaö Aiþýöubanda-
lagsins I Borgarnesi og nær-
sveitum. 1 þessu tbl. Rööuls er
m.a. aö finna eftirgreint efni:
H.B. skrifar forystugreinina
,,Er framleiöniaukning raun-
hæf?” J.G. skýrir frá ýmsum
breytingum, sem oröiö hafa á
verslunarmálum i Borgamesi.
„Gööur er hver þá genginn er”,
segir J.G. og skýrir þar frá þvl,
aö Jóhannes Gunnarsson,
mjólkurfræöingur, sem mjög
hefur komiö viö útgáfu Rööuls,
sé nú aö flytja til Reykjavikur.
R.B. segir frá þingi Ungmenna-
samb. Borgarfjaröar. Þá er
grein um nýja safnahúsiö I
Borgarnesi. Baldur Jónsson
segir frá starfsemi Verkalýös-
félags Borgarness. Birtur er
iþróttaþáttur i umsjá Ingva
Arnasonar. J.O. segir frá
Vesturlandsmóti I bridge. 1
visnaþætti birtast stökur eftir
Húbert ólafsson. Bjartmar
Hannesson ritar Hugleiöingar
út frá vangaveltum. J.Ó sendir
hreppsnefnd Borgarnesshrepps
kveöju vegna ástands i gatna-
málum kauptúnsins. Siguröur
Helgason gerir athugasemd viö
hreppakynningu. Sagt er frá
skoöanakönnunum um forseta-
framboö. Jdn Finnsson ritarum
„Ar trésins”. Minnst er tveggja
nýlátinna bænda úr Stafholts-
tungum, þeirra ólafs Guöjóns-
sonar á Litla-Skaröi og Þor-
lundinum lá, var aö ræöa um
störf og skyldur hreppstjóra.
Lagöi sýslumaöur fram lista, er
hann haföi samiö, meö upptaln-
ingu yfir þá helstu þætti, er lúta
aö skyldum hreppstjóra.
Viö umræöur, sem uröu um
þessi mál,kom i ljós, aö nokkuö
vatnaöi á aö öllum hrepp-
stjórunum væri nægilega ljóst
hverjar starfsskyldur þeirra
væru, og höföu jafnvel sumir,
samkvæmt eigin sögn, þá
brugöiö á þaö ráö, aö gera sem
allra minnst. Einkum kom
fram, aö ýmis ákvæöi varöandi
meöferö dánarbúa voru ekki
öllum hreppstjórum nægilega
ljós. Ýmislegt fleira var rætt,
t.d. samvinna hreppstjóra og
löggæslumanna á Höfn.
Samkvæmt uppástungu sýslu-
manns var einróma samþykkt
beiöni til dómsmálaráöherra
um aö gefin veröi út sem fyrst
handbók hreppstjóra til aö auö-
velda þeim störf sin.
llok fundar afhenti svo sýslu-
maöur hreppstjórum aö gjöf
steins G. Jóhannessonar á
Haugum. Sagt er frá þvl aö
Siguröur B. Guðbrandsson hafi
veriö kosinn af Starfsmanna-
félagi Kaupfélags Borgfriöinga
i stjórn kaupfélagsins. J.ó.
segir frá aöalfundi Borgfirö-
ingaféla gsins i Reykjavik.
Birtur er siöari hluti greinar
Ragnars Olgeirssonar bónda á
Oddsstööum um Kaupfélag
Borgfiröinga 75 ára. „Alþýöu-
bandalagiö er baráttutæki al-
þýöu” nefnist grein eftir Rik-
harö Brynjólfsson. Halldór
Brynjúlfsson ritar greinina:
„Og enn vegna minnisvaröa
Ólafs Sverrissonar”. J.ó.
skrifar um Borgarfjaröar-
brúna, segir frá heimsókn Ung-
mennafélags Gnúpverja meö
Glerdýr Tennesee Williams og
sýningu Leikdeildar u.m.f. Staf-
holtstungna á Fjölskyldunni,
eftir Claes Andersen. H.Júl
segir frá u.m.f. Islendingi.
Minnst er áttræöisafmælis
Olgeirs Friöfinnssonar. B.B.
spyr hvernær Borgarbraut
veröi lokaö?
Rööuller 36bls. aö þessu sinni
og prýddur mörgum myndum
aö venju. Ritnefnd blaösins
skipa: Jónína Amadóttir, for-
maöur, Siguröur Karl Bjarna-
son, Jenni R. Ólason,
Guöbrandur Geirsson og
Þorleifur Geirsson. Ritstjóri og
ábyrgðarmaður er Halldór
Brynjúlfsson.
— mhg
Formálabækur og Lögbækur til
nota í starfi. Aö endingu héldu
fundarmenn til sameiginlegrar
kaffidrykkju á Hótel Höfn, I boöi
sýslumanns.
Voru fundarmenn mjög
ánægöir með fund þennan og
töldu ástæöu tíl aö sllkir fundir
yröu haldnir á tveggja til
þriggja ára fresti framvegis.
Ekki er vitaö aö til svipaös
fundar sem þessa hafi áður
veriö boöaöir hreppstjórar úr
Austur-Skaftafellssýslu, og
jafnvel óvist aö fýrr hafi sýslu-
maöur hérlendis boöaö
hreppstjóra sina á sameigin-
legan fund tíl þess aö ræöa á
breiöum grundvelli starfs-
skyldur stéttarinnar og gefa
hreppstjórum tækifæri til aö
bera saman bækur slnar og
skiptast á skoöunum varöandi
Hala, 20. mars, 1980.
Torfi Steinþórsson.
Umsjón: Magnús H. Gislason
Dráttarbraut j
í Grindavík !
Athafnamaöur einn ágætur á I
Suöurnesjum, Ivar Þórhailsson, |
trésmiöur, hefur nú sótt um ■
leyfi til þess aö byggja dráttar- I
braut I Grindavlk. Bæjarstjórn I
Grindavlkur hefur veitt tvari |
umbeöiö leyfi. Er þaö veitt fyrir ■
allt aö 100 m iangri dráttar- I
braut og nokkru athafnasvæöi I
umhverfis hana, en þar er æti- |
unin aö upp rlsi „spilhús”. ■
Dráttarbraut ívars á aö geta I
ráöiö viö allt aö 250 brúttólesta I
skip.
Þó aökostnaöaráætlun, miöaö ■
viö núverandi verölag, hljóöi I
upp á 192 milj. kr. þá hefur Ivar |
Þórhallsson ekki mælst til þess ■
aö Grindavikurbær eöa höfnin ■
eigi þátt I þessari framkvæmd. I
„Héöinn stóö einn”. — Drög aö |
undirbúningi dráttarbrautar- ■
innar geröu þeir Helgi Jónsson I
ogDaviö Gestsson verkfræöing- I
ar hjá Hafnarmálastofnun.
—mhg ■
J
RÖÐULL