Þjóðviljinn - 11.04.1980, Page 13

Þjóðviljinn - 11.04.1980, Page 13
Föstudagur IX. april 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 ALÞÝÐU BANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni Fundur með félagsmálaráðherra Alþýöubandalagið á Selfossi og nágrenni heldur almennan fund að Kirkjuvegi 7, sunnudaginn 13. april kl. 14.00. Ræðu flytur Svavar Gestsson, félagsmálaráð- herra. Aö ræðu lokinni verða fyrirspurnir og frjálsar umræður. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni. Svavar Almennir stjórnmálafundir á Norðurlandi vestra. Baldur Kagnar Alþýöubandalagið efnir til al- mennra stjórnmálafunda á Sauð- árkróki og Hvammstanga um næstu helgi. Fundurinn á Sauðár- króki verður laugardaginn 12. april og hefst kl. 4 e.h. í Villa Nova, en fundurinn á Hvamms- tanga veröur sunnudaginn 13. april og hefst kl. 4 e.h. i félags- heimilinu. Ragnar Arnalds fjármálaráð- herra veröur með framsögu á báðum fundunum, en auk hans veröur Baldur Óskarsson starfs- maður Alþýðubandalagsins með framsögu á Hvammstanga. Fundir þessir eru öllum opnir, frjálsar umræöur verða og fyrir- spurnum svaraö. Alþýðubandalagið i Kópavogi Félagsfundur verður haldinn f Alþýöubandalaginu f Kópavogi miöviku- daginn 16. april n.k. I Þinghól. Fundurinn hefst kl. 20.30. Fundarefni: Kjarabarátta opinberra starfsmanna. Frummæiendur: Haraldur Steinþórsson, Guömundur Arnason og Sigurður Helgason. Stjórn ABK. St. Jósefsspítalinn Landakoti Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar nú þegar eða eftir samkomu- lagi á hinum ýmsu legudeildum svo og á barnadeild og vöknun. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða i sumarafleysingar á öllum deildum. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 19600 milli kl. 11 og 15. Reykjavlk 10. april 1980 St. Jósefsspitali Landakoti Greinagerö Framhald af bls. 6. Gerbreyta þarf afstöðu rikisvaldsins til menn- ingarstarfsemi Það er i stuttu máli skoöun min að gerbreyta þurfi afstöðu rikis- valdsins til menningarstarfsemi. Islensk menning er eitt lifakkeri þessarar þjóöar sem brýnt er að efla stórlega frá þvi sem nú er gert. Menningarverðmæti verða ekki alltaf vegin og metin á fjár- hagsgrundvelli. En þau eru jafn- an talinn mælikvarði um andlega reisn hverrar þjóðar. Við Islend- ingar höfum löngum miklast af þvi að vera menningarþjóð, og þaö viljum við vera. tslensk menning má ekki verða minn- ingin ein. Hún þarf að vera siung, og til þess að svo megi veröa þarf að hlúa vel að henni. t raun og veru höfum við ekki efni á öðru sem þjóö en.snúa við blaöinu og hefja islenska menningu til vegs með myndarlegum stuðningi i stað þess aö gera hana að horn- reku i fjárlögum okkar eins og nú hefur verið of lengi.” -þm Fjórar Framhald af bls. 2 félagi tslands og Tannlækna- tækjasjóðurinn stofnaöur. Siöan leggja Lionsmenn fram liösinni sitt með þeim glæsilega árangri, sem nú liggur fyrir. Frá þvi áð fjársöfnun fór fram 1976 hefur sitthvað gerst. Tækin voru fljótlega keypt, en lágu i geymslu lengi vel. Haustiö 1976 skipaði heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið 3ja manna nefnd til að gera till. um tannlækna- þjónustu fyrir vangefna. Nefndin lauk störfum i febr. 1977. Þrátt fyrir óskir ráðuneytisins synjaði fjárveitinganefnd beiöni um fjár- veitingu haustið 1977. Viö breyt- ingu á lögum um almannatrygg- ingar frá 1. jan. 1979 var veitt heimild til fullrar endurgreiðslu á tannlækningum vangefinna, ef þeir eru 75% öryrkjar og njóta fullrar tekjutryggingar. Heimild þessi öðlaðist þó ekki gildi fyrr en i byrjun yfirstandandi árs og má segja að nú fyrst sé kominn fjár- hagslegur grur'.avöllur fyrir rekstur sérstakra tannlækna- stofa fyrir þroskahefta. Allt um það hyggjast Lions- menn ekki láta deigan siga. Nú stendur fyrir dyrum fjársöfnun til heyrnardeildar við Borgarspital- ann. — mhg MUNIÐ .... að áfengi og akstur eiga ekki saman Herstöðvaandstæðingar Kópavogi halda baráttusamkomu laugardaginn 12. apríl í Þinghól Hamraborg 11 Þar verður minnst 30. mars og hernáms Breta á Islandi en 10. mai næstkomandi eru 40 ár liðin siðan breskir hermenn stigu hér á land. A samkomunni mun m.a. Ásgeir Svan- bergsson, kennari, flytja ávarp. Auk þess verður ljóðaupplestur og tónlistarflutningur. Fjölmennum. S.H.A. Kópavogi. Asgeir Svanbergsson Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19-03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið kl. 19-03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19-01. Hijómsveitin Glæsir og diskótek. Ingólfscafé Alþýðuhúsinu — sími 12826. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2. Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: BINGÓ kl. 3. íÁlúbburinn Borgartúni 32 Sími 35355. FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9-03. Hljómsveitin Goðgá og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-03. Hljómsveitin Goðgá og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 9-01. Diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12-14.30 og 19-22.30 VINLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, 19-23.30, nema um heigar, en þá er opið til kl. 01. Op- ið i hádeginu kl. 12-14.30 á laugar- dögum og sunnudögum. VEITINGABUDIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00-21.00. Skálafell sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19-01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12- 14.30 og 19-02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og kl. 19-01. Organleikur. Tiskusýningar alla fimmtudaga. Gjörið svo vel herrar minir, hádegismatur- inn er tilbúinn, það eru áreiöanlega sex eða sjö handa hverjum okkar! Æ, hvaö ég er svangur■ vel út! ■ og hvaö þetta lltur Já, gjörðu svo vel og fáðu þér eina pönnu- köku, litli vinur. Nú, hann skeliti i sig öllum hlaðanum, þá getum við vist haldið áfram að flakka! FOLDA /56* ims © Bull's En hvað það væri dásamlegt ef heimurinn væri fullur af hljómsveitum I staö hersveita! Þá yrðu það liklega heyrnleysingjarnir sem fremdu valdarán I nafni friöar og frelsis. TT o -i:É B Hótel Simi 11440 Borg FÖSTUDAGUR: Nýtt rokk, diskó o.fl. Óskarog Asrún kynna. Dans- að til kl. 03. Spariklæðnaður. LAUGARDAGUR: Háðfuglinn og eftirherman Grétar Hjaltason kemur fram. Blönduö tónlist, is- lenskt fjör. Magnús Magnússon kynnir. Dansað til kl. 03. Spari- klæðnaður. SUNNUD AGUR: Gömludansa- hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur. Söngkona Kristbjörg Löve. „Disa” I hléum. Spari- klæðnaður. 85733 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 10-03. Hljómsveitin Start. GIsli Sveinn Loftsson sér um diskótekið. LAUGARDAGUR: Opið kl. 10-03. Hljómsveitin Start. GIsli Sveinn Loftsson sér um diskótekið. Bingó laugardag kl. 15. Aðalvinningur kr. 100.000.-. Bingó þriöjudag kl. 20.30, aðalvinningur kr. 200.000.-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.