Þjóðviljinn - 11.04.1980, Side 16
t/oov/um
Föstudagur 11. april 1980
AÖalsími ÞjóBviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga íostu- daga. Utan þess tíma er hægt að ná 1 bla&amenn og a&va starfsmenn bla&sins I þessum símum: Ritstjórn 8134-.:. Aðalsími Kvöldsími Helgarsími
H14H2 og H1527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aó ná í afgreiftslu blaösins 1 slma 81663. Blaöaprent hefur slma81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 afgreiðslu 81663
| Norska
\pressan
I loksins
j boöin
IHér á landi eru nú staddir 7
norskir blaöamenn I boöi utan-
rikisráöuneytisins og hefur þvi
• loks oröiö af þvi aö efla kynn-
Iingu á islenskum málstaö i Jan
Mayen deilunni i Noregi. Þá er
nýveriö komin út á norsku rit-
• gerö Siguröar Lindals prófess-
Iors um island og Jan Mayen.
Norsku blaöamennirnir eru á
þönum milli góöbúa hér á landi
■ þar til á sunnudag, en eftir
I helgina munu þeir fylgjast meö
Norsku blaöamennirnir stilltu sér upp á Hótel Borg I gær, frá v. Hans Petter Nilsen, Erling Sjong, Har- •
ald Kjölaa, Henry Henriksen, Jon Lauritzen. Fremriröö Leif Wold Karlsen og Morten Fyhn. (Ljósm. —
gel).
viöræöum islendinga og
Norömanna um Jan Mayen
máliö. Þær hefjast á mánudag.
Igær sátu norsku blaöamenn-
irnir fund I utanrikisráðuneyt-
inu, heimsóttu Alþingiog ræddu
viö alþingismenn. 1 dag ræöa
þeir viö framámenn i sjávarút-
vegi, fulltrúa sjómanna og fiski-
fræöinga. Á morgun skoöa þeir
vinnslustöövar i Vestmannaeyj-
um. Blaöamennirnir eru frá •
Aftenposten, norska útvarpinu, I
NTB, Sunnmörsposten Nord-
lyset, Bergens tidende og
sjónvarpinu. •
Oliusamningur undirritaöur við BNOC
Samið um kaup
þús. tonnum af
t gær undirritaöi Tómas Arna-
son viöskiptaráöherra oliusamn-
ing viö breska rlkisoliufélagiö
BNOC i London. Skv. samningn-
um selur BNOC tslendingum 100
þús. tonn af gasolfu til afgreiöslu
á siöari helmingi þessa árs og 100
þúsund tonn á árinu 1981, en
samningurinn gildir áfram nema
honum veröi sagt upp af öörum
hvorum aöilanum. Til greina
kemur aö semja siöan viö BNOC
um kaup á öörum oliuvörum t.d.
bensini og þotueidsneyti. Heildar-
þörf tslendinga fyrir gasollu á
þessu ári er á ætlaö um 250 þúsund
tonn.
1 samningnum miðast gasoliu-
veröiö viö gildandi verö I lang-
tima oliuviöskiptum i Vestur-
Evrópu og veröur samið um fast
verö ársfjóröungslega á grund-
velli þess. Þessi verögrundvöllur
er I eöli sinu stööugri en
viömiöunin viö Rotterdam-mark-
aöinn og var I fjTra mun lægri en
Rotterdam-veröiö, en litill munur
hefur veriö á þessu veröi aö
undanfömu.
Af hálfu tslendinga hefur veriö
lögö áhersla á aö fá stööugara
oliuverö og tryggja betur öryggi I
afgreiöslu meö þvi aö dreifa oliu-
viöskiptunum meir en veriö hef-
ur. Meb gerö þessa samnings er
stefnt aöþvi að ná þessum mark-
miöum.
Undirbúningur þessa samnings
hófst siöastliðiö haust fyrir
atbeina oliuviöskptanefndar og
átti nefndin fundi meö fulltrúum
BNOC I London. A sföasta stigi
málsins hefur þaö færst i hendur
viöskiptaráðuneytisins og oliu-
félaganna, en samningurinn
á 200
gasolíu
veröur framseldur þeim til
framkvæmdar eins og veriö hefur
um þá oliusamninga, sem
viöskiptaráðuneytiö hefur gert
viö Portúgal og Sovétrlkin.
I lokaviöræðunum tóku þátt
ásamt Tómasi Arnasyni
viöskiptaráöherra þeir Þórhallur
Asgeirsson, ráðuneytisstjóri,
Jóhannes Nordal formaöur oliu-
viöskiptanefndar, Indriöi Pálsson
forstjóri Skeljungs, Vilhjálmur
Jónsson, forstjóri Oliufélagsins
og Onundur Asgeirsson, forstjóri
Oli'uverslunar Islands.
r
i
i
i
Blálangan er djúpfiskur og um leiö botnfiskur. Hún hefur lltiö veriö veidd hérlendis, þar til nú aö togar-
arnir hafa mokaö henni upp I skraptúrum úti fyrir Suöurlandi.
Mikil blálönguveiði
■ Mikiö magn af blálöngu hefur
Ikomiö á land i verstöövum viöa
um land nú um og eftir páska-
helgina.
■ Hafa togararnir komiö meö
Iallt aö 200 tonn af blálöngu úr
veiöiferö, en aöalveiöisvæöin
eru djúpt út af Vestmannaeyj-
1 um, þar sem blálangan er aö
Iundirbúa sig fyrir hrygningu.
Blálangan er aðallega verkub
Iskreiö, vegna þess hversu sein-
■ unnin hún er til frystingar, en
nokkurt magn hefur veriö fryst i
7 punda pakkningar fyrir Rúss-
landsmarkaö. Þá hafa fisksalar
einnig sóst eftir blálöngunni, en
hún er gott uppfyllingarefni i
fiskfars.
Blálanga hefur veriö innan
um I afla togaranna mestan
hluta ársins, en aldrei áöur hef-
ur komið eins mikiö magn á
land af henni eins og undanfarn-
ar vikur.
Sama verö fæst fyrir blá-
lönguskreiö og þorskskreiö á
Nigeriumarkaöi, en blálangan
er mun ódýrara hráefni til
vinnslu.
Eitthvaö hefur dregiö úr blá-
lönguveiöinni siöustu daga, og
eru togararnir nú flestir á
þorskveiöum.
1 bók sinni „Fiskarnir” lýsir
Bjarni Sæmundsson blálöngu
sem mjög afturmjóum og sivöl-
um fiski nokkuö minni en venju-
leg langa. Heimkynni blálöng-
BϚi fryst fyrir
Rússlandsmarkaö |
og unnin i skreið ;
unnar er aðallega á dýpri svæö-
um landgrunnsins viö Noreg,
Færeyjar og ísland, og er aöal- ,
veiðisvæðið hér viö land frá i
Hornafiröi vestur um i Breiöa-
fjörö.
Bjarni segir blálönguna „góö- ,
an soöfisk, finni I sér en löng- i
una.”
Hér viö land hafa menn lengi |
þekkt til blálöngunnar, þó ekki .
hafi veriö mikið veitt af henni ■
fyrr en nú.
Jónas Hallgrimsson segir á
einum staö I handriti sinu um is- ■
lenska fiska, aö hún sé „djúpt á |
hraunbrúnum undir Eyjafjöll- I
um og kringum Jökul.”
40 þúsund tonna
aukning þorskafla
Þrjá fyrstu mánuði ársins
Einmuna góö tiö var um allt
land I marsmánuöi og mikill fisk-
ur á miöunum, enda uppskeran
eftir þvi. Þorskaflinn hjá bátun-
um jókst verulega allsstaöar á
landinu nema á Vestfjöröum og á
Noröurlandi.
Mest varð aukningin á Suöur-
landi og Suöurnesjum þar sem
þorskafli bátanna var núna rlf-
lega 40% meiri en I fyrra.
Togararnir öfluöu einnig sér-
staklega vel I mánuöinum og var
mikil þorskaukning i aflanum
nema á Norðurlandi þar minnk-
aöi þorskafli togaranna um 1100
tonn.
Heildarþorskaflinn var riflega
20 þús. tonnum meiri heldur en i
mars I fyrra og heildarbotnfisk-
aflinn nærri 25þús. tonnum meiri.
Þrjá fyrstu mánuði ársins hefur
þvi heildarþorskaflinn aukist um
riflega 40 þús. tonn miöaö viö 1
fyrra og heildarbotnfisksaflinn
hefur aukist um tæp 40.000 tonn,
þannig aö vél sést aö öll aflaaukn-
ingin er þorskfiskur.
-lg-
Bæjarstjórn
Akureyrar nýtir
heimild til
útsvarshœkkunar:
Viðbótin
226 milj.
Fjárhagsáætlun Akureyrar-
bæjar var samþykkt á þriöjudag
inn og jafnframt samþykkti
bæjarstjórnin aö nýta heimild til
hækkunar á útsvarsálagningu um
10%, úr 11% I 12.1%. Vinstri
meirihlutinn stóö aö þeirri sam-
þykkt, en Sjálfstæöisflokksmenn
greiddu atkvæöi á móti.
„Sveitarfélögin eru aö drepast
úr peningaleysi og ef viö ætlum aö
koma einhverju i verk verðum viö
auðvitaö að skattleggja,” sagöi
Helgi Guömundsson bæjarfull-
trúi á Akureyri I samtali viö Þjóö-
viljann i gær.
Reiknað er með aö hækkunin á
álagningarhlutfallinu færi bæjar-
sjóði 226 miljónir I viöbótartekj-
ur. Niðurstööutölur fjárhagsáætl-
unar eru u.þ.b. 6.1 miljaröur
króna og hækkunin frá fyrra ári
nemur 60%.
„Tekjuaukning gerir þaö aö
verkum aö við minnkum að hluta
til þær lántökur, sem gert haföi
veriö ráö fyrir, og einnig rennur
hún til ýmissa nauösynlegra
framkvæmda,” sagöi Helgi Guö-
mundsson. Þar á meöal er gatna-
gerö. Þá rennur hluti tekjuaukn-
ingarinnar til eignabreytinga.
„Eignaaukningin af tekjum árs-
ins er oröin háskalega lág aö
minu viti,” sagði Helgi.
Hækkanir á fjárhagsaætlun á
milli ára fylgja nokkurn veginn
verðbólgunni. Þar aö auki hefur
orðiö nokkur aukning á starfsemi
bæjarsjóös Akureyrar og fólks-
fjölgun er veruleg.
Hækkun útsvarsálagningar-
innar hefur þaö i för meö sér, aö
raungildi útsvaranna fer nú tals-
vert yfir 8%. Verðbólgan hefur
valdiö þvi aö raungildi útsvar-
anna hefur verið á stööugri niöur-
leiö á undanförnum árum og var
komiö niður i rúmlega 7%.
„Þaö er mjög ýtt á það aö þjón-
usta sveitarfélaganna veröi auk-
in,” sagöi Helgi Guömundsson.
„Og okkur i Alþýöubandalaginu á
Akureyri dettur ekki i hug aö
hægtsé aðframkvæma hlutina án
þess aö þurfa að borga fyrir þá.”
— eös
Rætt um
stöðuna i
samninga-
málunum
Aöalfundur Verkalýösmálaráös
Alþýöubandalagsins veröur hald-
inn á Hótel Loftleiöum sunnudag-
inn 10. april næstkomandi.
Fundurinn hefst kl. 10 árdegis
meö setningu formanns
Benedikts Daviössonar. Aö setn-
ingu lokinni flytur Svavar Gests-
son félagsmálaráöherra ræöu.
Siöan veröa almennar umræöur
til hádegis.
Aö loknu hádegisveröarhléi kl.
13.30 fjalla þeir Asmundur
Stefánsson framkvæmdastjóri
ASl og Guömundur Arnason
formaöur Landssambands
grunnskóla- og framhaldsskóla-
kennara um stööu samninga-
mála.
Eftir framsögu um samn-
ingamálin hefjast umræöur og
afgreiösla mála. 1 fundarlok
veröur kosin ný stjóm verkalýös-
i málaráös. Ráögert er aö ljúka
fundinum kl. 18 á sunnudag.
I Verkalýösmálaráöi Alþýöu-
bandalagsinseru um 270 fulltrúar
viösvegar aö af landinu. Þaö skal
sérstaklega tekiö fram aö aöal-
fundurinn er opinn öllum áhuga-
sömum liðsmönnum Alþýöu-
bandalagsins um verkalýösmál.
— ekh