Alþýðublaðið - 08.10.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.10.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞ YÐUBL AÐIÐ lafmagnflleiðslttr. Straumnum hefir þegar verið hleypt á götuæðamar og menn aettu ekki að drapa lengur að fáta okkur leggja rafleið&lur ut» hús sin. Við skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið i tima, meðan hægt er að afgreiöa pantanir yðar. — H.f. Hiti & LJóa. Laugaveg 20 B. Simt 830. cQZotið tœfiifœrið Drengja regnkáp >r ...... kr. io 00 Drengja gúmmikápur —- 20,00 Unglinga gúmmfkápur .... — 25 00 Kailmauna gúmmíkspur. . . . — 2500 Karlmanna gúmmfsloppar . . . — 25,00 Karlmanna-gúmmijakkar ... — 25 00 Að eins nokkur stykki af hverri teguud. H.f. Versl. „Jaiíf« HTerflSK, SO A £dlk & 80 anra literlnn* Mat skeiðar og gaflar úr aluminium, Grunnir diskar (með blárri rönd) Sanmaskapiir. Gert við föt og vent. Nýtt saumað. Lind- argötu 43 B Marteinn Einarss. & Co. Sængurdúkur, margar tegundír, mjög édýr. Verzlmt ýlnðrésar 3énssenar, Laugveg 44. Sí œi 6 $ 7. Alþbl. kostar 1 kr. á mánuði. Unglingastúkurnar, Ritstjóri og ábyrfcdfeímaðsí: ðisfet Ftiðríksson Prentnniðtan Gutenberg, Svafa* Unnuv og Æskan, halda fund á morgun, sunnu- daginn 9 október, á vcnjulegum tfma. — liœalumenniniir. ivan Turgeniflw: Æskumlnningar. „Jæja, við skulum þá snúa okkur að málinul* sagði Pantaleone og handlék úrfestina. „Já," — svaraði lautinantinn, — „en annar málsaðili er viðstaddur. . . •* „Eg skal strax fara," sagði Sanin, gekk inn í svefn- herbergið og lokaði dyrunum á eftir sér. Hann lagðist út af I rúmið og fór að hugsa um Gemtnu. En skraf hólmgönguvottanna heyrðist inn til lians. Þeir töluðu báðir frönsku, og töluðu hana illa. Pantaleone sagði nú aftur frá riddurunum í Padua, en lautinantinn talaði um málamynda afsakanir og „vin- samleg skammbyssuskot." En gamli maðurinn vildi ekki heyra nefndar „afsak- anirl" Sanin til mikillar skelfingar fór hann skyndilega að skammast og segja lautinantinum, að litlfingur á ungri, saklausri stúlku væri meira virði en allir herfor- ingjar í heiminum, en endurtók hvað eftir annað 1 mik- illi æsingu. „Það er skammárlegt! Skammarlegtl* Lauti- nantinn svaraði honum í fyrstu alls ekki, en svo heyrð- ist reyðilegur skjálfti 1 röddinni og hann lýsti því yfir, að hann væri ekki kominn til þess að hlusta á siðferð- isprédikanir. „Það er alt af gott fyrir menn á yðar aldri, að hlusta á það, sem talað er af skynsemi!" svaraði Pantaleone. öðru hvoru urðu þeir dálltið háværir Þeir töluðu saman í meira en klukkustund og samdist að lokum svo um: Klukkan io í fyrramálið áttu þeir barón von Dönhof og Dmitri Sanin að heyja einvígi í litla skóg- inum í grend við Hanau, með tuttugu skrefa fjarlægð. Hver þeirra mátti skjóta tvisvar sinnum eftir merki, sem hólmönguvottarnir áttu að gefa. Von Richter fðr nú og Pantaleone opnaði dyrnar á svefnherberginu, sagði að hvaða niðurstöðu þeir hefðu komist og hrópaði „húrra Rússil Húrra ungi maðurl Þú sigrar!" Nokkrum mínútum seina fóru þeir báðir á leið til Rosellihússins. Sanin fékk Pantaleone til að lofa því hátíðlega að segja engum einasta manni frá einvíginu. í stað þess að svara rétti gamli maðurinn einn fingur upp í loftið og hvíslaði nokkrum sinnum: „Segredezza 1“ Hann virtist hafa yngst um allan helming og gekk rösklega og léttilega, Allir þessir óvenjulegu og óþægi- legu viðburðir mintu hann á þá daga þegár hann sjálf- ur var að heyja einvígi — að vísu á leiksviðinu. Bassa- söngvararnir hafa nefnilega oftast hlutverk einhverra róstumenna. XIX. Emil kom hlaupandi á raóti Sanin. í meira en klukku- stund hafði hann staðið og beðið eftir því, að sjá, bvort Sanin kæmi ckki. Nú nvíslaði hann að bonum f mesta fSýti að mamraa sfn vissi ekkert itm það, sem skeð hafði 1 gær, það væri bezt að tala ekki um það svo hvih heyrði, og að nú ætti enn að senda sig til Kliibersi Hann sagði9t ekki vilja fara þangað, en ætla að fela sig einhverstaðar. Þegar hann var búinn að segja San- in alt þetta í einni lotu, þaut hann upp urn hálsinn á honum, kysti hann og stökk svo út á götuna. í kökubúðinni tók Gemma á móti Sanin, hún ætlu3i að segja eitthvað en gat það ekki. Varir hennar titruðu, hún kipraði saman augnalokin og augnavjáðið var flóttalegt. Hann flýtti sér að segja henni að ait hefði tekið enda, og að ekkert hefði orðið úr þessu. „Hefir enginn komíð til yðar í dag?“ spurði hún. „Jú, það korn til mín maður, sem eg gat útkljáð mál- ið við á bezta hátt." — Gemma gfikk aftur inn fyrir búðarborðið- „Hún trúir mér ekki!“ hugsaði hann; hann fór þó inn f hliðarherbeigið til frú Leonoru. Höfuðverkurinn var nú horftnn, en hún var fremur döpur f bragði. Hún brosti vingjarnlega, þegar hann kom, en varaði hann við um letð og sagði, að hornam myndi ekki þekja skemtilegt að vera hjá sér í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.