Þjóðviljinn - 24.07.1980, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. júll lð8Ö
Undarleg rekstrarhagfrœöi á Siglufirði:
Togari bundinn með
Mezzoforte í eff ess
( kvöld, fimmtudag,
leikur hin vinsæla hljóm-
sveit Mezzoforte í Klúbbi
eff ess, Félagsstofnun stú-
denta við Hringbraut.
Klúbburinn er opin öll
kvöld frá 8 til 1. Þar eru á
boðstólnum sjávarréttir og
pizzur, auk lifandi tón-
listar og notalegs um-
hverf is.
Vonandi veröur heyskapurinn allsstaðar auOveldari I ár en i fyrra sumar.
fullfermi af þorski
Endalausar Englandssiglingar, nóg rými í frystihúsunum, en fólkið gengur
atvinnulaust með ólöglegar uppsagnir upp á vasann
Aö undanförnu hafa bæöi frysti-
húsin á Siglufiröi veriö lokuö svo
sem kunnugt er af fréttum.
Starfsfólki þeirra var fyrir
nokkrum vikum sagt upp án lög-
mæts fyrirvara og siöan hafa
milli 60-70 manns veriö á atvinnu-
leysisskrá. Tala atvinnuiausra er
þó mun hærri þvi fjöldi kvenna
lætur ekki skrá sig, þar sem
skeröingarákvæöiö um tekjur
maka hindrar aö þær fái atvinnu-
leysisbætur.
Frá Siglufiröi eru geröir út
fjórir skuttogarar og hafa þeir
selt afla sinn erlendis alfariö frá
þvi frystihúsunum var lokaö,
ööru um miöjan júni en hinu i júli-
lok. Þó er búiö aö rýma i
geymslum frystihúsanna.
Sigluvík bundin
BV Sigluvik kom úr söluferö á
Englandi aö kvöldi 21. júli sl. og
liggur nú bundin viö bryggju.
Astæöan er sögö sú aö hún á aö
fara á „skrap” en ördeyöa hefur
veriö á öörum veiöum en þorsk-
veiöum siöustu dagana og
meiningin er aö Sigluvík veröi
hér bundin viö bryggju þar til
eitthvaö glæöist, og timinn
notaöur til aö mála skipiö.
Stálvík bíður
BV Stálvik kom úr söluferö til
Englands fyrir sex dögum og hélt
beint á veiöar eftir uþb. þriggja
klst. stans i höfn. Stálvik var á
þorskveiöum og fékk fullfermi á
aöeins fjórum sólarhringum.
Stálvik á söludag I Englandi 31.
júli nk..Nú liggur hún bundin viö
bryggju á Siglufiröi meö 180 tonn
af þorski innanborös og bVöur
Stálvik liggur bundin viö bryggju meö fullfermi og blöur eftir söludegi I
Englandi.
Borgarfjarðargleði um
verslunarmannahelgina
Um verslunarmannahelgina
efnir Ungmennasambana
Borgarfjaröar til Borgarfjaröar-
gleöi. Er Borgarfjaröargleöi
nokkurs konar arftaki Húsafells-
móta sem haldin voru árlega
fyrir nokkrum árum.
Borgarfjaröargleöi hefst I sam-
komuhúsinu Lyngbrekku föstu-
dagskvöldiö 1. ágúst en veröur
siöan haldiö áfram I Logalandi
laugardagskvöldiö 2. ágúst og
sunnudagskvöldiö 3. ágúst. A
Borgarfjaröargleöi veröa dans-
leikir öll kvöldin og er þaö hljóm-
sveitin Upplifting sem leikur á
dansleikjunum en Upplifting
hefur nýveriö sent frá sér sína
fyrstu plötu, Kveöjustund.
A föstudagskvöld og sunnu-
dagskvöld veröa skemmtidag-
skrár,m.a. meö gamanvisum,
spilaö veröur á brennivinsflöskur
o.fl. Er Borgafiröingavaka byggö
upp meö þaö I huga aö þar finni
sem flestir eitthvaö viö sitt hæfi á
þessari mestu feröa- og skemmti-
helgi ársins.
Sumarferð Rangæinga
Sumarferö Rangæingafélagsins
i Reykjavik veröur um næstu
helgi, 25. til 27. júli. Lagt
verður af staö'frá Hópferöarmiö-
stööinni Skeifunni 8 á föstudags-
kvöld kl. 20:00. Fyrri nóttina
verður gist i tjöldum i Þjórsárdal
en siöari nóttina á Hveravöllum.
Fariö veröur i göngu- og
skoöunarferðir um nágrenni
gististaöanna og ætlunin er aö
staldra viö I Kerlingarfjöllum.
Nánari upplýsingar um feröina
veitir formaöur félagsins, Njáll
Sigurösson, og tekur hann viö
sætapöntunum þeirra sem enn
eiga eftir aö tilkynna þátttöku
sina i sumarferöinni. Réttur er
áskilinn til aö breyta feröa-
áætluninni fyrirvaralaust ef
nauðsyn kerfur vegna veöurs eöa
annarra aöstæöna.
þess eins aö timinn liöi þanníg aö
þaö passi viö söludaginn aö leggja
af staö i nýja Englandssiglingu
meö 180 tonn af þeim takmarkaöa
afla sem islensku togurunum er
heimilaö aö veiöa I sumar.
Fiskurinn er fullur af loönu og
þolir illa geymslu.
Hver stjórnar?
BV Siglfiröingur er á veiöum,
einnig fyrir Englandsmarkaö, og
á fyrirhugaöan söludag þar
fjóröa ágúst nk. Siöasta veiöiferö
þess togara var llka söluferö á
England.
BV Sigurey er á veiöum, og
standa vonir til aö hún landi hér
heima 28. þessa mánaöar.
Á meöan á þessum linnulausu
Englandssiglingum gengur eru
bæöi frystihúsin lokuö og fólkiö
atvinnulaust meö ólögmætar upp-
sagnir upp á vasann. Þetta
ástand vekur óneitanlega ýmsar
spurningar I hugum manna, svo
sem hve stórum hluta af hinum
takmarkaöa þorskafla togaranna
nú I sumar er meiningin aö landa
til vinnslu i Englandi, eöa er
Kolbeinn Friöbjarnarson:
Stjórnar sjávarútvegsráöherra
eöa karlinn i tunglinu?
kannski engin stjórn á þvi
heldur? Var landhelgin færö út i
200 sjómilur fyrir enska fisk-
vinnslu eöa islenska? Til hvers
erum viö Islendingar eiginlega aö
buröast meö frystihús? Hver er
þaö sem stjórnar islenskum
sjávarútvegi I dag? Sjávarút-
vegsráðherrann eöa kallinn I
tunglinu?
Kolbeinn Friðbjarnarson
Fformaöur Vöku, Siglufiröi
Haröindalánin:
943 miljónir til 560
bænda í 62 hreppum
Siöastliöiö sumar gekk yfir
nokkurn hluta landsins mikil
haröindahrina. Einna verst varð
þó Noröausturlandiö úti: Þing-
eyjarsýslur og noröurhluti
Norður-Múlasýslu, þótt viöar
væri þungt fyrir fæti. Af þessum
sökum varö fóöurfengur viöa lltill
og lélegur og þótti sýnt, aö hiö
opinbera yröi meö einhverjum
hætti að hlaupa þarna undir
bagga, ef ekki ætti aö leiöa til
landauönar I sumun sveitum.
Þvi var þaö, aö á sl. sumri var
ákveönum mönnum faliö aö gera
tillögur um á hvern hátt þessu
óæri skyldi mætt og komið I veg
fyrirþaö, aö fjöldi bænda flosnaöi
upp. Viö hringdum i Magnús E.
Guöjónsson, framkvæmdastjóra
Sambands Isl. sveitarfélaga, sem
þessum málum er manna
kunnugastur, og báöum hann aö
segja okkur hvernig horföi um
þau.
Lán og styrkir
— Jú, þaö er rétt, sagöi Magn-
ús, — aö á sl. sumri voru nefndir
skipaöar vegna haröindanna,
sem þá herjuðu á bændur I viss-
um landshlutum. Þessar nefndir
kynntu sér ástandið og sendu
siöan tillögur um úrbætur til
rikisstjórnarinnar. I tillögum
þessum fólst, aö bændum yröu út-
veguö lán og styrkir til þess að
gera þeim kleift aö afla fóöurs.
Útreikningar um fóöurþörfina
lágu ekki fyrir fyrr eh seinnipart-
inn i janúar og voru byggöir á
foröagæsluskýrslum. Siöan varö
að útvega rikisábyrgö vegna lán-
töku o.fl.
Nú um þessar mundir er svo
veriö aö afgreiöa lánin og nema
þau samtals 943 milj. kr. til 560
bænda i 62 sveitarfélögum, aðal-
lega frá Vestfjöröum til Austur-
lands.
Flutningskostnaður
A vegum Bjargráöasjóös var
safnað saman upplýsingum um
flutningskostnaö á fóöri, fyrst og
fremst heyi og graskögglum. *
Reyndist þetta feikimikið verk
þvi flutningar þessir fóru fram
meö ýmsu móti. Þaö var hins-
vegar aldrei hugmyndin aö
greiða allan kostnaö viö fóöur-
flutninga, hverju nafni sem
nefndust og hvernig sem ástatt
var. Þaö kom eingöngu til greina
hjá þeim, sem skorti heimafengiö
fóöur og vantaöi umfram 20% af
fóðurþörf.
Þáttur Byggðasjóðs
1 annan staö geröist svo það, aö
Byggðasjóöur hljóp undir bagga i
vetur og veitti styrk, aö upphæö
120 milj. kr.,vegna þessara erfiö-
leika. Af þessum 120 milj. fóru 50
milj. kr. til hreppa á noröaustur-
horni landsins en hitt, 70 milj.,
dreiföist siöan á Noröurland. Fór
úthlutun þessara styrkja fram
eftir reglum, sem Búnaöarfélag
íslands samdi.
Þegar svo að þvi kom aö gera
upp heildardæmiö hér, þá var
þessi styrkveiting frá Byggða-
sjóöi höfö til hliösjónar, sam-
ræmisins vegna.
Ekki reiknað með
Byggðasjóði í öndverðu
Hvað snertir úthlutun á
flutningsstyrk úr Bjargráöasjóði
þá kom hann i fyrsta lagi aldrei til
greina til annarra en þeirra, sem
vantaöi heimafengiö gróffóöur. I
ööru lagi var flutningurinn met-
inn eftir ákveönum reglum. I
þriöja lagi var svo styrkurinn úr
Byggöasjóði dreginn frá þeim,
sem höföu fengiö hann, en hann
nam I mörgum tilfellum marg-
földum flutningskostnaöi.
Þegar um þessa aöstoö var rætt
i öndveröu þá var ekki reiknaö
með styrk úr Byggðasjóöi,
þannig, aö þegar allir þættir mál-
sins eru teknir saman, þá held ég
nú að efndirnar séu ekki siöri en
fyrirheitin.
Hitt er svo annaö mál, aö allt
hefur þetta dregist á langinn og
valda þvi ýmsar ástæöur. En nú
er, eins og ég áöur sagöi, veriö aö
afgreiða lánin.
Ef svona heföi ekki veriö aö
þessu staðið þá heföi útkoman
oröiö sú, aö sumir heföu e.t.v.
fengiö 140% fyrirgreiöslu en aörir
aöeins 50%, sagöi Magnús E.
Guöjónsson aö lokum. — mhg