Þjóðviljinn - 24.07.1980, Page 6

Þjóðviljinn - 24.07.1980, Page 6
6 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 24. júli'1980 Bella Abzug: Vill dómstól sem fjalli um glæpi gegn konum. Frá Forum ’80: Sambandsleysi milli tveggja kvennaráðstefna Frd Sólrúnu Glsladóttur i Kaupmannahöfn 23. 7.: Allsherjarráðstefnu kvenna- samtaka FORUM 80 lýkur I Kaupmannahöfn á morgun með þvi að sendar verða kröfur og áskoranir til sendinefndanna á hinni opinberu kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Þegar þetta er skrifað er ekki enn orðiö ljóst I hverju kröfurnar felast, enda hefur rikt nokkurt ósam- komulag um það á ráðstefnunni. Það eitt er þó vist, að ráðstefnan mun setja fram gagnrýni á þaö sambandsleysi sem rikt hefur á milli þessara tveggja kvennaráð- stefna. Ýmsar konur á báðum ráð- stefnunum hafa gagnrýnt það hversu mikill timi hefur farið i aö ræða pólitisk deilumál rikja og telja þær að málefni kvenna hafi ekki haft þann forgang sem skyldi. 1 eærkvöld héldu bandarlsku konurnar Betty Friedan, Dorothy Height og Bella Abzug fund I Nikulásarkirkju þar sem þær gagnrýndu þetta. Sagði Betty Friedan m.a. að SÞ væru valda- stofnun karla og konur stæðu alltaf frammi fyrir þvi að þar riktu skipulag og starfsaðferðir karlveldisins. Auk þess gagnrýndi hún allan þann tima sem farið hefur i pólitisk deilumál, en sagði jafnframt: „Með þessu erég ekki að segja aö konur séu ekki póli- tiskar, aö þær séu ekki þjóðernis- sinnar, o.s.frv. En getum við ekki ýtt til hliðar pólitiskum deilumál- um sem að meira eða minna leyti eru ákveðin af körlum, og talað saman sem konur? Við verðum aö finna nýjar leiðir til að nota það mikla vald sem við höfum yfir að ráða saman, sem konur”. Bella Abzug tók i sama streng en sagði jafnframt að þótt hún •væri þingræðissinni þá mótmælti hUn þvi þegar þingræðið stæði I vegi fyrir pólitiskri, efnahags- legri og félagslegri frelsun kvenna. Hefur hún lagt fram til- lögu á Forum 80 þess efnis að komiö verði á fót dómstól á veg- um SÞ, sem fjalli um allar glæp- samlegar aðgerðir sem beinast gegn konum. En þær bandarisku eru ekki einar um óánægjuna. Konur frá þriðja heiminum hafa einnig slna gagnrýni fram að færa, sem felst fyrst og fremst I þvi að málefni þeirra sitji á hakanum á ráðstefn- unum. Ama Ata Aidoo, sem er rit- höfundurfrá Ghana, sagði m.a. I viðtali við blaöið Information: „Bandariskar konur ráða algjör- lega ferðinni, enginn býður okkur að taka þátt I skipulagningunni. Bandarískar konur skipuleggja fundi um sin eigin málefni og þær bjóða okkur einungis ef svo vel vill til að við erum einhversstaðar i nágrenninu”. Það er þó nokkuö til I þessari gagnrýni, þvi fáir fundir hafa beinlfnis verið á vegum kvenna- samtaka frá þriðja heiminum, þótt þauhafi hinsvegar verið dug- leg að koma slnum málefnum á framfæri á þeim fundum sem haldnir hafa veriö. Betty Friedan: Ýtum til hliðar þeim deilumálum sem mótuð eru af körlum. Hyernig málin eru rædd I tengslum við frétt hér við hlið- ina um mismun á hinum tveim kvennaráöstefnum sem nú eru haldnar i Kaupmannahöfn skulu hér tilfærðar Ivitnanir I leiðara- grein danska blaösins Inform- ation um þessi mál. Þar segir m.a.: „Ráðstefnurnar tvær gefa þeim 2000 fulltrúum sem eru á hinni opinberu ráöstefnu Sameinuðu þjóðanna og þeim 7000 sem eru á Forum 80, hinni opinberu,einstakt tækifæri til að ræða saman um ákveðin vandamál og reynslu. En meðan fulltrúar i Bella Centret (á ráðstefnu SÞ) virðast tala með meðfluttum karlarödd- um — vegna þess aö i raun koma þær ekki sem konur heldur sem fulltrúar opinberra viðhorfa i við- komandi rikjum, sýnast konurn- ar á Forum-80 hafa komist nær veruleika kvenna I heimi samtið- arinnar — enda þótt margt hafi á skort I skipulagningu hennar.... Mitt á milli ráðstefnanna kem- ur fram mynd, annarsvegar af opinberri ræðumennsku og rikja- blakkastefnu, hinsvegar skýrari hugmyndum um nauösyn þess að konur frá öllum heimi hittist oft- ar. Til að ræöa saman bæði um tiltekin vandamál sem á hverjum og einum brenna — og um stór- pólitik... Bílbeltin hafa bjargað Í|UMFERÐAR Fjölþætt verkefni Iöntæknistofiiunar Iðntæknistofnun islands vinnur að f jölþættum verk- efnum um þessar mundir og er bæði um að ræða þjónustu í þágu hinna ýmsu iðngreina og áherslu á nýiðnaó. I fréttabréfi frá stofnuninni segir svo m.a: Skipulagslega flokkast verk- efnin á þrjár aðaldeildir, sem eru Falangistar I Libanon, sem munu vera öflugasti flokkur kristinna manna þarlendis, hafa tilkynnt þann ásetning sinn að stofna eigið þing og koma á fót eigin stjórnsýslu á þeim svæðum, sem vopnaöar liössveitir þeirra hafa á valdi sinu. Ekki mun ætl- ast til að aðrir fái sæti á þvi þingi en falangistar og áhangendur þeirra. Falangistar hafa nýlega unnið mikinn sigur á aöalkeppinautum sinum meðal kristinna manna I til húsa á jafnmörgum stöðum á höfuöborgarsvæðinu: Fræðslu-og upplýsingadeild, Skipholti 37, Þróunardeild, Vesturvör 27, Kópavogi, og Tæknideild á Keldnaholti. Eru þá ótaldar tvær sérdeildir: Trefjadeild I Kópa- vogi og Staðladeild I Skipholti. Starfslið að meðtöldum starfs- mönnum i hlutastarfi og tima- vinnu var um s.l. áramót um 50 manns. Samkvæmt rekst- Libanon, liössveitum Chamoun- ættbálksins sem kalla sig „tigris- dýrin.” Báðir þessir flokkar eru harla hægrisinnaöir og með veru- legum fasistasvip. Fylgismenn þeirra munu margir styðja þá fremur af ótta við Múhameöstrú- armenn en af samúð með póli- tiskum viöhorfum þeirra. Ef fal- angistar koma þessari „rikis- myndun” sinni i framkvæmd, þýðir það að líkindum enn eitt skrefiö til upplausnar Libanons sem rikiseiningar. — dþ ursreikn. 1979 námu útgjöld tæp- lega 476 milj. kr. Eigin tekjur námu 91,4 milj. kl. Húsnæöi, sem stofnunin hefur til afnota er alls 2570 fermetrar. Iðnaðarráðherra Hjörleifur Guttormsson skipaði Iðntæki- stofnun nýja stjórn 12. júni sl. og eiga I henni sæti eftirtaldir menn: Formaður skipaður án tilnefn- ingar, er Guörún Hallgrimsdóttir matvælaverkfræðingur. Vara- maður hennar og jafnframt vara- formaður stjórnar var skipaöur Þorsteinn Vilhjálmsson, eðlis- fræðingur. Sigurður Kristinsson, málara- meistari, aðalmaður og Þórður Gröndal, forstjóri, varamaður. Báöir skipaðir samkv. tilnefningu stjdmar Landsambands iðnaðar- manna. Guðjón Jónsson, járnsm., aðal- maöur og Magnus Geirsson, raf- virki, varamaður. Báðir skipaðir samkvæmt tilnefningu mið- stjdrnar A.S.Í. Sigrlður Skarphéðinsdóttir, iðnverkakona, aðalmaður, og Gunnlaugur Einarsson, iðnverka- maöur, varamaður. Bæði skipuö samkv. tilnefningu stjórnar Landssambands iðnverkafólks. Dr. Ingjaldur Hannibalsson iðnverkfræðingur, aðalmaður og Sveinn S. Valfells, framkvæmda- stjóri varamaður. Báðir skipaðir samkvæmt tilnefningu stjórnar Félags Isl. iðnrekenda. Libanon: Falangistar vilja eigid þing og stjórn fdbg&r Hurrz^reaoeb HERRA KJÁNI Lbgenr HoAZýTecu&i HERRA SÆ LL Sex litlar bækur um „Herramenn” Bókaútgáfan IÐUNN hef ur sent f rá sér sex litlar bækursem einu nafni kall- ast Herramenn og eru teikningar og texti eftir breskan mann, Roger Hargreaves, en textinn endursagður af Þrándi Thoroddsen. Þetta eru fyrstu bækurnar í nýjum flokki og heita: Herra Kjáni, Herra Stubbi, Herra Hnýsinn, Herra Draumóri, Herra Skellur, og Herra Sæll. Bókaflokkur þessi byrjaði að koma út i Bretlandi árið 1972 og nefnist þar i landi Mr. Men. Eru nú komnar á markað 39 bækur af þessu tagi. Eins og nöfnin benda til eru hér persónugeröir ýmsir þættir I mannlegu eðli og fram- setning við hæfi ungra barna. Bækurnar hafa verið þýddar á þrettán tungumál og einnig hefur breska sjónvarpið gert þætti upp úr þeim sem viða hafa veriö sýndir. — Bækurnar eru 36 bls. hver, litmyndir á annarri hverri siðu. Þær eru settar og prentaðar I Odda.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.