Þjóðviljinn - 24.07.1980, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 24.07.1980, Qupperneq 7
Fimmtudagur 24. jiilf 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Hrisey; viö veröum alveg laus viö ys og þys helgarinnar. Sumarmót herstöðvaandstæðinga i Hrísey Hressing fyrir okkur sjálf og málstadinn Eftir fyrirspurn: Herinn á brott frá Selgili A fimmtudaginn var skýröi Alfreö Arnason læknir frá Stór- Mörk undir Eyjafjöllum frá undarlegum kvikfénaöi sem lagt haföi undir sig bithaga í Selgili þar eystra. Voru þar á feröinni ameriskir dátar og erindiö var æfingar I jökulbjörgunum. Nú um helgina brá svoviö.aö Selgiliö var autt og tómt og herinn á bak og burt á laugardag. Hafa menn leitt getum aö þvi aö utan- rlkisráöherrann (sem vill vera hermálaráöherra) hafi látiö hreinsa giliö áöur en hann fer austur undir Eyjafjöll meö flokksmenn sina svo sem auglýst hefur veriö I Timanum aö eigi aö gerast innan skamms. Aörir hafa leitt getum aö þvi aö grein Alfreös I Þjóöviljanum sé orsökin aö skyndilegri brottför hersins en I grein sinni setti Alfreö fram nokkrar spurningar sem ekki hefur veriö svaraö enn. Þær eru þvl Itrekaðar hér og svars óskaö. Minnispen- ingur til stuðnings íþróttum fatlaðra Kominn er á markaöinn minnispeningur, gefinn út af Iþróttasambandi fatlaöra I tilefni fyrstu þátttöku íslands i Olympluleikum fatlaöra i Hol- landi. Peningurinn, sem er úr bronzi, er hannaöur af Asgeiri Asgeirs- syni teiknara, en sleginn hjá ís- spor h.f. Annars vegar á peningn- um er merki Iþróttasambands fatlaöra og hins vegar merki Olympluleikanna I Arnheim, Hol- landi. Minnispeningurinn er gefinn út I 1000 númeruðum eintökum og kostar kr. 15.500.- og kr. 16.500.-, eftir þvl I hvers konar öskju hann er. Frammistaöa fatlaöa fólksins er öllum I fersku minni. Þau unnu bæöi til gull- og bronz-verölauna og einn þátttakandinn setti heimsmet I sinum flokki I 50 m bringusundi. 1 Reykjavík er minnispeningur- inn til sölu hjá eftirtöldum aðil- um.: Búnaöarbanka íslands, Austurstræti 5. Frlmerkjamiö- stööinni, Skólavöröustig 21 a. Hjá Magna, Laugavegi 15. Sundlaug Vesturbæjar og Skrifstofu I.S.I. Laugardal. Auk þess munu nokkrir einstaklingar i Reykjavlk og út um land hafa peninginn til sölu. Indverjar skjóta upp gervihnetti Indland hefur skotiö gervihentti á braut umhverfis jöröu. Tilkynnti Indira Gandhi forsætis- ráöherra þinginu þetta I s.l. viku og fögnuöu þingmenn fréttinni ákaflega. Hnötturinn er nefndur Rohini og komst hann út I geim- inn I fjögurra þrepa eldflaug, sem skotiö var frá Sriharokota I Suöur-Indlandi. Þar meö varö Indland sjötta rlki heims til þess að skjóta gervihnetti á braut af eigin skotpalli. Her stöövaandstæðingar á Akureyri undirbúa nú sumarmót. Um verslunarmannahelgina er áhugasömum herstöðvaandstæö- ingum vltt og breitt af landinu stefnt til Hrlseyjar, til skrafs og ráðageröa, til söngva og leikja. Tlöindamaöur Þjóöviljans hitti aö máli þrjá félaga úr undirbúnings- nefndinni, Finn Magnús Gunn- laugsson, Auði Oddgeirsdóttur og Gunnar Randversson. Um leiö og spurt er um markmiðið meö sum- armótinu er innt eftir þvi hvers vegna Hrlsey hafi orðið fyrir val- inu sem mótsstaöur. Gegn vitaminskorti Gunnar: Hrlsey er kyrrlátur og fallegur staöur, aöstaöa til úti- vistar og skoöunarferöa er mjög góö. Ugglaust gefst þar góöur starfsfriöur. Finnur: Verslunarmannahelgi, þessi súpersukkhelgi tslendinga, hefur I för meö sér rykmökk fer legan eins og allir vita. Þó aö Hrisey tilheyri lýöveldinu þá veröun viö þar algerlega laus viö ys og þys helgarinnar. Auöur: Þvl má svo bæta viö aö samkomuhús staöarins höfum viö tekiö á leigu, sundlaug er á staön- um svo aö ekki ætti aö þurfa aö fara illa um mannskapinn. Um markmiöiö meö mótinu er þaö hins vegar aö seegja aö þaö er fyrst og fremst aö gefa her- stöövaandstæöingum kost á aö hittast og finna nýjar baráttuleið- ir. Landsráöstefnan gegnir þessu hlutverki, en þar eru aöeins um- ræöur, þannig aö þetta mót hjá okkur er vlötækara. Finnur: Markmiöiö hlýtur aö vera aö efla samstööuog sam- kennd innan SHA. Þaö hefur svo- litiö boriö á þvi eftir nokkrar sein- ustu landsráöstefnur aö ómarkviss stefna I yfirbyggingu samtak- anna hafi ráöiö feröinni. Kannski er þetta vegna þess aö losara- bragur hefur veriö á sjálfu ráö- stefnuhaldinu og eftir þær hafa margir félagar fundiö fyrir vlta- mlnskorti og vonleysi. Best væri ef takast mætti aö halda sumar- mót þar sem bæöi virkir og óvirk- ir herstöövaandstæðingar gætu sótt hverjir I aðra þá orku sem samtökin ættu aö megna aö vera miöstöö fyrir. Þaö er ekki siöur gott markmiö en þaö aö sýna samstööu útáviö. Umrœða og skemmtun Auður: Sumarmótiö veröur blanda af umræöu, útivist og skemmtan. Þetta er fyrirhugaö sem fjölskyldumót og veröur haft ofan af fyrir börnunum allan tlm- ann. Laugardags- og sunnudags- kvöld veröa kvöldvökur, þar fá þátttakendur tækifæri til þess aö skemmta hver öörum. Finnur: Dagskráin fjallar I al- varlegri liöunum um samtökin sem heild, hvernig þau starfa I dag osfrv. Svo má ekki gleyma þvi aö á sunnudeginum er ætlunin aö bjóöa upp á fræösluerindi eöa fyrirlestur um ástand heimsmál- anna. Það má þá meö sanni segja aö ekki veröi um andlega ein- angrun aö ræöa, hvaö sem þeirri landfræöilegu llöur. Mikilvæg- asta máliö I framkvæmd dag- skrárinnar er aö fólki takist aö hafa jafnvægi á súru og sætu kök- unum, veröi mátulega fúlir en auövitaö kátir og skemmtilegir. Þatf ekki að skafa budduna Hvaöan koma þátttakendur? Gunnar: Uppástunga um sum- armót kom frá Akureyrardeild SHA. Viö höfum sent 15 aöilum upplýsingar, viös vegar um land- iö, þannig aö reikna má meö aö fólk komi frá flestum landshorn- um. HERINN BURT Finnur: Meö þátttökuna I huga er ljóst aö herstöövaandstæöing- ar eru auövitaö hráefni svona mót^en hvaöan þeir koma skiptir ekki svo miklu máli, nema vitaö er aö mikill hugur er I Akureyr- ingum aö efla sambandiö I f jórö- ungnum meöal deilda og einstak - linga sem tilheyra SHA formlega eöa óformlega. Auöur:Þaö eru starfandi hópar á sorglega fáum stöðum. Á Norö- urlandi er starfandi hópur á Mý- vatni og hér. Ég er bjartsýn meö þátttökuna. Þeir sem viö höfum haft samband viö ljúka upp ein- um munni yfir hugmyndinni. Kona á Húsavik sagöi aö nú þyrfti barasta aö stofna deild þar. Hvert á aö tilkynna þátttök- una? Finnur: Nú hafa veriö fengnir fimmtán aöilar á ýmsum stööum til aö taka viö þátttökutilkynning- um, I Rvik. auövitað skrifstofan i Tryggvagötunni, en annarsstaöar svokallaöir tenglar eöa aörir virkir I þeirra staö. Gunnar: Hér á Akureyri er hægt aö tilkynna þátttöku hjá okkur I slma 96-21788 og I sima 96- 25745. Nánari upplýsingar er einnig hægt aö fá I þessum núm- erum. Nauösynlegt er aö fólk skrái sig sem allra fyrst. Er þátttökugjald? Auöur: Kostnaður viö mótiö felst I auglýsingum, bréfaskrifum og fyrir aöstööuna i Hrlsey. Móts- gestum veröur gefinn kostur á heitri máltiö laugardag og sunnu- dag. Þátttökugjaldiö veröur 5000.- Þeir sem eru yngri en 14 ára fá ókeypis aögöngu. Þaö þarf þvi enginn aö skafa budduna. Hvaö er á dagskrá herstööva- andstæöinga á Akureyri eftir sumarhátiöina? Auöur: Hinn 21. ágúst næst- komandi er formaöur fundur til aö minna á irinrás Sovétrlkjanna I Tékkóslóvaklu og 11. september er svo annar fundur um Chile. Báöir veröa þeir auglýstir og kynntir nánar slöar. Finnur: Svo má bæta þvi viö aö landsráöstefna herstöövaand- stæöinga veröur haldin skömmu eftir mótiö. Takist mótiö vel, þá veröa þátttakendur vel undirbún- ir til aö taka þátt I mótum vetrar- starfsins. Auöur:Nú styttist óöum I versl- unarmannahelgina og ætti fólk aö láta skrá sig sem fyrst, þaö léttir okkur undirbúninginn. Svo hitt- umst viö bara I Hrlsey um verslunarmannahelgina. h _

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.