Þjóðviljinn - 24.07.1980, Side 8

Þjóðviljinn - 24.07.1980, Side 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJJNN Fimmtudagur 24. jlílf 1980 Fimmtudagur 24. júll 1880 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Heimsókn í Félags- stofnun stúdenta Heimsókn í Félags- stofnun stúdenta 1 Stúdentakjallaranum njóta myndir sin vel á veggjum I fallegu umhverfi. Þar hljómar tónlist og hægt er aö fá sér kaffibolla og líta I blöftin. Bóksalan býöur upp á margt, og undirbúningur vetrarins er þegar haf- inn. Hljómsveit Reynis Sigurössonar var aö æfa fyrir kvöldiö, og einbeitnin leynir sér ekki i svip þeirra Baliett á þakinu mætti kaila þessa mynd. Þaö er veriö aö gera viö hriplekt þakiö á Gamla Garöi; eins og myndin sýnir er húsiö illa fariö aö utan og ekki vanþörf á viögeröum. Bœjarrölt Stofnun skiptir um ham Sigrún Magnúsdóttir á vakt I gestamóttök- unni. A boröinu liggur gestabókin, hvar I get- ur aö lita nöfn túrhesta og ráöstefnugesta sem lagt hafa leift sina til islands. Hundar eru ekki daglegir viöskiptavinir I Bóksölunni, en þessi var hinn kurteisasti og stillti sér upp meöan eigandinn athafnaöi sig i búöinni. Heimsókn í Félags- stofnun stúdenta Heimsókn í Félags- stofnun stúdenta Heimsókn í Félags- stofnun stúdenta Heimsókn í Félags- stofnun stúdenta Heimsókn í Félags- stofnun stúdenta Þegar vorar og prófönnum lýk- ur er flestum skólahuröum skellt aftur hér I Reykjavfk og húsin standa auö og yfirgefin fram á haust. Úti á landi gegna margir skólar hlutverki sumarhótela, en hér I borg er aöeins ein heimavist sem breytist I aösetur túrhesta og feröalanga, stúdentagaröarnir, sem á sumrin heita þvl viröulega nafni Hótel Garftur. Garöarnir tveir hinn gamli og nýi voru byggöir á árunum um og eftir strlö meö samskotum úr öllum sýslum og framlagi Ur rlk- issjóöi. Herbergin bera þvi vitni aö margir lögöust á eitt, þvi þau bera heiti eins og Brjánslækur, Haugur I Miöfiröi og Heima- klettur. Gamli Garöur var rétt aö kom- ast I gagniö þegar striöiö skall á og þaö var ekki aö þvl aö spyrja, þegar breski herinn gekk á land lagöi hann garöinn umsvifalaust undir, sig, en stúdentar máttu fá sér herbergi úti I bæ. Ekki veit ég hvaöa starfsemi fór fram á veg- um hersins þar I húsinu, en vist um þaö aö I k jallaranum, þar sem ölbirgöir Stúdentakjallarans eru nú, var likgeymsla. Fyrir nokkrum árum tóku Ibúar garöannasigtil og hófu upp mikiö ramakvein, vegna þess aö húsin voru i mikilli niöurniöslu. Þakiö á Gamla garöi var oröiö hriplekt, hætta var á raflosti I eld- húsunum, bööin voru ónýt og veggir sprungnir. Viögeröir eru löngu hafnar og þaö var einmitt hrúga af þaksteinum og menn I hálfgeröum ballett á þaki Garös- ins gamla sem var til þess aö viö Gunnar ljósmyndari gengum um hús Félagsstofnunar stúdenta I siöustu viku. Fyrst komum viö I gestamót- töku hótelsins, þar sem Sigrún Magnúsdóttir var á vakt. Þaö var fámennt I anddyrinu, enda gest- imir búnir aö koma sér út I góöa veöriö. Sigrún sem stundar nám i Noregi I söng og tónmennt er gamalreynd I starfinu, hún hefur unniö sex sumur á Hótel Garöi og er öllum hnútum kunnug. Meöan Gunnar mundar myndavélina flettir Sigrún I gestabókinni, og leitar aö nöfnum frægra gesta sem hér hafa dvaliö. Ekki rekst hún á neina heimsfræga, en Els Comediants voru hér fyrr I sumar og fyrir nokkrum árum var heill sirkus á stjái allar nætur eftir aö hafa sveiflaö sér um loftin, gleypt eld og sverö og sýnt ýmsar listir. Einn fastagestur litur viö á hverju ári, þaö er hann prófessor Sveinn Bergsveinsson sem heilsar upp á fósturjöröina, kom- inn frá Austur-Berlin. Næst liggur leiö okkar gegnum setustofuna inn i matsal F.S., dregin af ljúfum djasstónum. Matsalur þessi sem löngum hefur þótt heldur óvistlegur hefur nú tekiö stakkaskiptum og er einn vinsælasti skemm tistaöur borgarinnar eftir aö Klúbbur Listahátíöar geröi garöinn frægan og stúdentar tóku slöan viö. Þegar okkur ber aö, er salur- inn auöur aö mestu,en I einu horn- inu er Reynir Sigurösson og hljómsveit hans aö æfa fyrir kvöldiö, víbrafónninn hljómar blítt I salnum og gltarinn,bassinn og trommurnar taka undir. Viö þorum ekki aö trufla, en klkjum fram I bókasöluna, þar sem getur aö líta alls kyns bókmenntir allt frá læknisfræöi, heimsbókmennt- um og guöfræöi, upp I tlmarit og ljóöabækur ungu skáldanna. Övæntur gestur er þarna I fylgd meö húsbónda sinum, bráöfal- legur hundur sem spókar sig um I búöinni, meöan eigandinn lltur á girnilegar bækur. A efri hæö Félagsstofnunar eru skrifstofur. Þaöan er allri stofn- uninni stjórnaö og þar eru höfuö- stöövar stúdenta. Þarna á hæö- innihefur margt veriö brallaö allt frá því aö vinstri menn náöu völd- um um 1970. Hér hafa veriö haldnir óteljandi fundir, dagskrár 1. desemberfundanna hafa veriö undirbúnar, ýmsar hugmyndir aö mótmælaaögeröum hafa fæöst hér og siöast en ekki sist hefur stúdentablaöinu veriö haldiö úti frá þessum staö. Uppi á hillu stendur forláta gestabók hvar i ýmsir frægir broddborgarar hafa ritaö nöfn sin viö hátiöleg tæki- færi.en eftir aö vinstri menn tóku viö húsráöum hefur bókin rykfall- iö á hillunni, enda hefur viöhöfn- um og heimsóknum stórmenna fækkaö til muna. Hér hefur oft veriö margt um manninn en i dag á miöju sumri sitja þeir Stefán Jóhann Stefánsson form. Stúdentaráös, Þorgeir Pálsson fyrrv. form. og Stefán Baldursson starfsmaöur ráösins makinda- lega á skrifstofunni og ræöa landsins gagn og nauösynjar. Aö lokum litum viö inn I Stúdentakjallarann; þar hanga myndir á veggjum, gestir lesa blöö og fá sér kaffi, en viö af- greiösluboröiö stendur hún Stefanía, ein þeirra sem unniö hefur mörg sumur á Garöi. A leiöinni út veröur mér hugsaö til þess hvaö þessi staöur er sér- stakur hér I borg. „Stofnunin” skiptir alveg um ham á sumrin. Þá blöur flokkur vaskra meyja meö skúringafötur og ræstiduft tilbúinn aö ráöast á rykiö og skit- inn sem safnast hefur yfir vetur- inn, nú þarf aö gera allt klárt, áö- ur en þýsku feröamennirnir i pokabuxunum og ráöstefnugest- irnir frá Noröurlöndum koma til aö dást aö björtum nóttum, blá- um fjöllum og miönætursól. — ká Texti: ká Myndir: gel á dagskrá >Þeim mun brýnni nauðsyn ber til, að sósialistar i röðum samvinnumanna noti tœkifœrið og taki þátt i „endurnýjun hugmynda og rikjandi vinnubragða” og og færi með sér þá hugsjón, sem nú er leitað eftir. í leit að hugsjón Þaö er fagnaöarefni aö sam- vinnumenn á Islandi skyldu taka markmiö samvinnuhreyfingar- innar til sérstakrar umræöu á aöalfundi Sambands isl. sam- vinnufélaga, sem haldinn var dagana 11.—12. júni sl. 1 nokkrum kaupfélögum höföu fyrir þann fund fariö fram umræöur um máliö, án þess aö þær leiddu i sjálfu sér til mikillar niöurstööu. Sú varö heldur ekki raunin á á aöalfundi Sambandsins, enda ekki stefnt aö samþykkt stefnu- yfirlýsingar um markmiö hreyf- ingarinnar á fundinum. Fullyröa má aö hugsjón sam- vinnunnar hafi frá fyrstu tlö veriö sú, aö koma á þjóöfélagi, þar sem menn myndi meö sér félagsskap á jafnréttisgrundvelli og eigi saman og reki verslunar- og framleiöslufyrirtækin. Þessi hug- sjón er þvl I algerri andstööu viö auövaldsskipulagiö, þar sem fjármagniö ræöur rikjum og auö- menn og auöfélög eiga fyrirtæki og ráöskast meö allt atvinnullf. Boöendur hugmynda um sam- vinnustarf sáu þessa mynd býsna skýrt fyrir sér, enda varö sam- vinnan skjótt einn þáttur sósial- iskrar baráttu um viöa veröld. An alls efa var Benedikt frá Auönum helsti hugsjónamaöur sam vinnumanna viö upphaf kaupfélaganna Islensku og fram á þessa öld. Þjóöfélagsleg hugsun hans kemur vel fram I bréfum til tveggja vina og birt eru I Sklrni 1970, og grein Sveins Skorra Höskuldssonar undir heitinu Ofeigur I Sköröum og félagar. Benedikt segir I bréfi til Péturs á Gautlöndum, dags. 26. des. 1902 ma.: „Stgr. (Steingrimur Jónsson sýslumaöur, innskot Sveins Sk.) fer sjálfsagt á fundinn, (aöal- fundur Kaupfélags Þingeyinga, innskot Sveins Sk.) enda megum viö ekki án hans vera, þvl hann er nú heitasti og áhugamesti kaup- félagsmaöurinn I héraöinu, svo yndi er heyra til hans, þegar hon- um tekst upp. Og sósialisti er hann oröinn eftir mfnu hjarta”. Siöara bréfiö skrifaöi Benedikt Siguröi I Ystafelli 6. febr. 1903, en þvi lýkur svo: „Nú skil ég hvert orö I bréfi þlnu, og nú er ég meö af öllum hug, þvi I þvi er ekki ein einasta hugsun, sem ekki hefir lagt mig I einelti og ofsókt mig á seinustu árum. Og verst er, aö gagnvart þessum hugsunum hefi ég ekki hreina eöa góöa samvizku. Mér er löngu ljóst, aö viö erum ónýtir veröir þeirra hugsjóna, sem lengi hafa fyrir okkur vakaö, og aö viö slökum og hrökklumst meira og meira undan straumnum. Aöur vöröum viö félag okkar meö Ófeigi, sem haföi mikil áhrif, og sóktum út á viö meö timariti kaupfélaganna; reyndum aö sá, frækornum I akur þjóöfélagsins: NU horfum viö höggdofa á, aö þessum frækornum er traökaö, aö þau eru étin af vörg- um. Viö þegum og hrökklumst undan. En óvinurinn er ekki aögerðarlaus. Yfir þjóöina riöur nú sterk individualistisk alda. Alls staðar tranar sér fram þetta uppblásna, andstyggilega ég+ sem krefst alls fyrir sig, en 'neitar öörum um allt. Sjálfs- fórnarhneigöur félagsandi fer þverrandi og meö honum allar þjóölegar dygöir. Inn I landiö streyma imperlalistisk áhrif og stefnur. Hinn argasti commercialismus (nýtt enskt huggrip, sem þýöir sig sjálft) er aö hreiöra sig hjá okkur, flúinn hingaö undan hinum nýju félags- legu hreyfingum (cooperation, sósialismus) meöal annarra þjóöa til þess hér á hala veraldar aö framdraga snýkjudýralif sitt á okkur I næöi fyrir nýjum hugsjónum. og blaöaskrum- aramir hrópa hósianna Vér erum aö evrópíserast! En viö Þingeyingar o.fl. þorum ekki aö játa fyrir sjálfum okkur, hvaö þá þjóðinni, aö viö séum sósialistar, viö þorum ekki aö sýna lit, ekki aö hefja merkiö. Og eftir hverju er þó aö blöa. Ekki gerir næsta kynslóö þaö, hún er ekki isbrjótaleg. Og alltaf fer verr og verr. Viö stefnum óöfluga út I kosmópólitlskt konkúrranse an- arki, og hvaö veröur þá úr okkur sem þjóö? — Ef viö þyrðum aö sýna lit, þá myndi þjóöin ekki standa ráöalaus yfir aö hnoöa saman skiljanlegu pólitisku pró- grammi”. Nýir menn gengu fram á bar- áttusviðið og sá atkvæöamesti Jónas Jónsson frá Hriflu. Arið 1916 hefur hann ásamt Benedikt frá Auönum og Þórólfi I Baldurs- heimi útgáfu á timaritinu „Réttur” og litu þar dagsins ljós margar fyrstu greinar á Islensku um sóslalisma. Areiöanlega vakti fyrir Jónasi Jðnssyni aö brjóta niöur vald og áhrif kapitalistanna meö „auösjafnaöarkenninguna” aö vopni, um leiö og efld væri samstaöa vinnandi stétta, verka- lýös og bænda. Þaö átti aö visu fyrir honum og fleiri forgöngu- mönnum samvinnuhreyfingar- innar aö liggja aö skera upp herör gegn „bolsum”, heilagt strlö sem stóö langa hriö og varö til þess meö ööru aö sameiginlegur óvinur samvinnuhreyfingar og verkalýöshreyfingar hefur á um- liönum árum átt auövelt meö aö standa af sér atlögur þessara hreyfinga. Hefur á stundum helst virst sem svo aö samvinnufyrir- tækin hafi týnt áttum og fallist I faöma viö auöstéttina. Oll sú saga er merkilegt rannsóknarefni en veröur þó ekki gerö skil i þessum pistli. Eins og áður sagöi er ánægju- legt aö innan samvinnuhreyf- ingarinnar skuli nú vera hafin skipuleg umræöa um markmiö samvinnustarfsins. A aöalfundi Sambandsins sem áöur er vitnaö til flutti Erlendur Einarsson, for- stjóri þess. framsögu um þetta efni. Einhverjum kann aö finnast þaö bera vott um andlega fátækt hreyfingarinnar aö forstjóri um- fangsmesta fyrirtækis á íslandi og hugmyndafræöingur sam- vinnumanna skuli birtast i einum og sama manninum. Þaö snertir þó ekki kjarna málsins. Erlendur vék aö þvi I ræöunni aö mark- miösumræðan I hreyfingunni hafi veriö dræm og sagöi: „En ef starfsmenn samvinnu- hreyfingarinnar og forystumenn hinna einstöku félaga, i stjórnum og framkvæmdastjórnum út um allt land, megna ekki aö skapa umræöu um markmiö samvinnu- hreyfingarinnar I héraöi eöa eru svo uppteknir viö vandamál llö- andi stundar, aö þeim gefst ekki ráörúm til aö horfa til lengri framtiöar, þá ber þaö gleggst vitni um þaö aö taka þurfi mark- mið hreyfingarinnar til umræöu. Samvinnuhreyfingunni var ekki ætlaö aö veröa stofnun. Sam- vinnuhreyfingin, eins og nafniö ber meö sér, þarf aö vera hreyfi- afl framfara meö vald sitt frá fólkinu, knúiö af þvi, fyrir þaö og framtiö þess. Ef ekki er lengur tlmi til hug- sjóna, endurnýjunar hugmynda og rikjandi vinnubragöa er sú hætta fyrir hendi, aö hreyfingin steingervist og sitji eftir sem hvert annaö mosavaxiö grjót i þeirri vegslóö framfara sem hver kynslóö ryöur lengra og lengra, sér og sinum til hagsældar. Þetta er ástæöan fyrir því aö viö öll þurfum aö ræöa ýtarlega markmiö samvinnuhreyfingar- innar”. I ljósi þess sem hér er til vitnað fannst mér nokkuö á skorta aö markmiö hreyfingarinnar væru nægilega skýrt fram sett jafnt i ræöu Erlendar sem hjá öörum fundarmönnum. En I lok ræöu sinnar hvatti Erlendur sam- vinnumenn til þátttöku i stefnu- mörkun hreyfingarinnar meö þessum oröum: „Ég heiti á sem flesta sam- vinnumenn aö þeir taki virkan þátt i aö móta skýra og fram- sækna samvinnustefnu, til auk- innar hagsældar samvinnumanna og islensku þjóöarinnar allrar”. Undir þetta vil ég taka. Þaö hefur til aö mynda rikt alltof mikiö afskiptaleysi meöal is- lenskra sóslalista um málefni samvinnuhreyfingarinnar. Viö höfum heldur ekki tekiö þátt I sam vinnustarfinu af nægum þunga. Starfshættir samvinnu- fyrirtækjanna hafa aö vlsu oft allt fram á þennan dag oröiö til þess aö vekja andúö verkafólks á sam- vinnufélögunum. Þeim mun brýnni nauösyn ber til aö sósial- istar i rööum samvinnumanna noti tækifæriö og taki þátt 1 „endurnýjun hugmynda og rikj- andi vinnubragöa”, og færi með sér þá hugsjón sem nú er leitaö eftir.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.