Þjóðviljinn - 24.07.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.07.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 24. jdll 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA-11- ibróttirfAl íbróttirí^) íþróttir —J ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. Ovett Og Coe i bar- áttuna í dag Frjálsiþróttakeppni Ólym- piuleikanna hefst i kvöld, en þaö er tvimælalaust sú hliö ' Olympiuleikanna sem hvaö mesta athygli kemur til meö aö vekja. t dag veröa undan- rásir I allmörgum keppnis- greinum og beinast auga manna sérstaklega aö 800 metra hlaupinu, en þar er spáö haröri rimmu milli Bretanna Sebastians Coe og Steves Ovett. Þeir keppa báöir I800metrunum. — hól. Annað gull Svía Sviar unnu gull nr. 2 á Olympiuleikunum i Moskvu þegar Par Arvidsson sigraöi I 100 metra flugsundi I gær. Arvidsson setti nýlega heimsmet i greininni, 54,15 sek., og hann var þvi lang- sigurstranglegasturaö þessu sinni. RÓÖ efstu manna varö þessi: 1. Par Arvidsson 54,92 2. Roger Pyttel 54,94 3. David Lopez 55,13 Olympiumet Marks Spitz frá leikunum I Munchen stendur þvi enn óhreyft, en þaö er 54,27 sek. Juantorena ekkl með? Talsveröar likur eru nú taldar á, aö stjarna Kúbu- manna frá siöustu Ólympiu- leikum I Montreal geti ekki tekiö þátt I greinum þeim sem hann þá sigraöi i. Þar er átt viö 400 og 800 metra hlauparann Alberto Juantor- ena. Hann mun örugglega ekki taka þátt I undanrásum 800 metra hlaupsins, sem hefst á morgun, og jafnvel eru taldar likur á aö hann geti heldur ekki hlaupiö 400 metrana. Liöstjóri kúbönsku frjálsiþróttamannanna sagöi, aö þaö væri af takt- iskum ástæöum sem Juan- torena tæki ekki þátt i 800 metrunum, en þaö er mál manna, aö Juantorena sé illa meiddur á fæti og geti þvi ekki hlaupiö. Þaö veröur meö bragödaufara móti 400 metra hlaupiö, þvi aö sá hlaupari, sem talinn er fremstur i dag, Bandarikja- maöurinnEd Moses, er vita- skuld viös fjarri þessum leikum. — hól. Oddur og Jón keppa í dag I dag munu fyrstu kepp- endur tslands á Ólympiu- leikunum I Moskvu keppa. Þeir Oddur Sigurösson og Jón Diöriksson. Oddur mun keppa I 100 metra hlaupi og Jón I 800 metra hlaupi. Þaö eru vitaskuld undanrásir sem átt er viö. Nokkra at- hygli hefur vakiö aö Oddur skuli keppa I 100 metrunum, þvi aö eins og kunnugt er leggur hann mesta áherslu á 400metrana. t útvarpsviötali ekki alls fyrir löngu kom skýringin á þátlttöku Odds. Hann mun vilja kynnast öll- um keppnisaöstæöum áöur en hann leggur I 400 metra hlaupiö. Sllkt er mjög eöli- legt, þvi aö ekki er heiglum hent aö keppa fyrir framan 100 þús. áhorfendur á Lenin leikvanginum. 100 metrarnir eru þvl einskonar upp- hitunarhlaup fyrir Odd. — hól. White horse reopen í dag t dag kl. 13 fer fram á Grafarholtsvellinum nokkuö sérstök golfkeppni sem gengur undir nafninu „White horse reopen”. Þeir kylf- ingar sem þar mæta til leiks eru ekkert sérlega vanir aö handleika kylfur og kjuöa, en hér eru á feröinni Iþrótta- fréttamenn og þeir ljós- myndarar sem annast myndatöku af Iþróttaviö- buröum. Leiknar veröa 12 holur. Ætla má aö vandaö veröi til verölauna. — hól. Pétur Ormslev var besti maöur vallarins I leik Fram og Vikings. Hér hrellir hann Diörik I marki Vikings. — Ljósm.: eik. Framarar áfram í bikarkeppninni: Loks sýndi lið Fram sitt rétta andlit Menn gera þvi skóna þessa dagana aö Framarar séu meira bikarliö en 1. deildarliö. Eftir hvern hörmungarleikinn á fætur öörum aö undanförnu náöu þeir loks aö sýna sitt rétta andlit þeg- ar þeir sigruöu Vlkinga I 8—liöa úrslitum Bikarkeppni KSt meö tveimur mörkum gegn einu. Framarar áttu yfir höfuö af- bragösgóöan leik, einkum i fyrri hálfleik, og heföi I raun ekki ver- iö ósanngjarnt aö staöan aö hin- um loknum heföi veriö eitthvaö I llkingu viö 5:0 eöa svo. Pétur Ormslev var langbesti maöur Fram I gær og er mér til efs aö hann hafi sýnt betri leik i sumar. Hvaö eftir annaö tætti hann vörn Vlkinga i sig og mörkin tvö I fyrri hálfleik geta Framarar fyrst og fremst þakkaö honum. Þaö fyrra kom þegar u.þ.b. 15 minútur voru til leikhlés. Pétur hreinsaöi laglega til I vörn Vlk- ings og sendi boltann á Gústaf Björnsson sem sendi hann i netiö meö föstu skoti. örstuttu siöar var Pétur aftur á feröinni. Nú lagöi hann boltann fyrir fætur Guömundar Torfasonar sem þrumaöi I mark Vlkings af stuttu færi. Laglega gert. Staöan I hálf- leik var þvi 2:0 og bjuggust menn helst viö áframhaldandi yfirburöum Fram. Þvi var ekki aö heilsa. Vlkingar sóttu látlaust fyrst I slöari hálfleik og tókst Heimi Karlssyni aö skora eftir aö löng sending utan af velli rat- aöi framhjá nokkrum sofandi varnarmönnum Fram. Framar- ar náöu aö rétta nokkuö úr kútn- um og áttu ágætis tækifæri, en þau voru mýmörg 1 leiknum. Þaö hættulegasta var þegar Pétur lék framhjá tveimur varnar- mönnum Vikings, bætti Diörik i hópinn en var þá kominn of langt og ekkert varö úr. Pétur bar af öðrum leikmönnum eins og gull af eir I leiknum og sannaöi rétt- mæti sitt I landsliðinu. — hól. FH í basli með Norð fjarðartröllin Þaö viröist rækilega ætla aö sannast á FH-inga aö stööugheit eru ekki til þar I herbúðum. Stutt er siöan þeir lögöu sjálfa Vals- menn aö velli I stórgóöum leik af þeirra hálfu og svo rétt merja þeir Þrótt frá Neskaupstað meö sama markamun! Hvernig á sliku getur staöiö er engan veginn hægt aö segja neitt um. E.t.v. hafa FH-ingar vanmetið and- stæöinga sina i gærkvöld, en þaö - er nokkuö sem ekki kann góöri lukku aö stýra. Þróttarar voru nefnilega þrælharöir I horn aö taka og sýndu oft á tiöum, einkum I fyrri hálfleik, ágæta knatt- spyrnu. M.a. áttu þeir eitt stangarskot auk nokkurra góöra upphlaupa. FH-ingar sigu nokkuö á I siöari hálfleik og tókst þá Val Valssyni aö skora eina mark leiksins. FH átti aö auki mörg góö tækifæri sem ekki nýttust enda voru Noröfiröingar greinilega Fyrsti gullkálfur Svia, og um leiö Noröuriandanna allra, Bengt Baron, sigurvegari I 100 metra baksundi. Hann sést hér halda á gullmedaiiu sinni. teknir aö lýjast og gátu eigi beitt sér af sama krafti i seinni hálfleik og þeim fyrri. Strekkingsvindur var á meðan á leiknum stóö og kuldi talsveröur. lg/hól. IBV vann Eyjamenn unnu tBK i gær i 8-liöa úrslitum bikarkeppni KSt. Orslitin uröu 3:2. i hálfleik var staöan 1:1. Tvö heimsmet - einn maður BUlgarinn Yanko Roussec vann í gær i léttvigt lyftinga á ólympíuleikunum. Ekki nóg meö þaö, þvi aö hann setti tvö heimsmet. Hann snaraöi 195 kg. (heimsmet) og samtals lyfti hann 342 kg., einnig heimsmet. Sovétmenn unnu boðsundið Sovéska karlalandsliöiö vann öruggan sigur I 4x200 metra boösundi i Moskvu i gær. Úrslitin uröu þessi: 1. Sovétrikin..7:23,50 2. A-Þýskaland.7:28,60 3. Brasilia....7:29,30 4. Sviþjóö.....7:30,10 5. ttalia......7:30,37 6. Bretland....7:30,81 7. Astralia....7:30,82 8. Frakkland...7:30,08 — hól. |Frá USAHj Bikarkeppni FRI I 3. deild fer fram á Blönduósi 16. ágúst næstkomandi. Ung- mennasamband Austur-- Húnvetninga mun sjá um alla framkvæmd mótsins en þátttökutilkynningar þurfa aö hafa borist til Karls Lúö- vlkssonar fyrir 31. júli. (Fréttatilkynning) Þreialdur sigur og heimsmet hjá þeim a-þýsku A-þýsku stúlkurnar halda áfram aö hafa yfirburöi I sundi kvenna á Ólympiuleik- unum. 1 gær unnu þær þre- falt i' 100 metra baksundi og ekki ndg meö þaö. Sigurveg- arinn, Rica Reinisch, setti nýtt heimsmet I greininni, synti vegalengdina á 1:00,88 mln. Röðin varö annars þessi: 1. Rica Reinisch A- Þýskalandi 2. Ina Kleber A-Þýskalandi 3. Petra Riedel A- Þýskalandi — hól.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.