Þjóðviljinn - 24.07.1980, Síða 13

Þjóðviljinn - 24.07.1980, Síða 13
Fimmtudagur 24. júll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Náttúrujrœðingurinn: Tileinkaður minningu dr. Finns Guðmundssonar Út er komiö nýtt hefti Náttúru- fræðingsins, tlmarits hins Is- lenska náttúrufræöifélags og er þaö tileinkað minningu dr. Finns Guömundssonar, en hann lést 27. desember 1979. Ævar Petersen ritar minningarorö um hann. Meöal efnis I þessu hefti, er. grein um fuglallf I Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu eftir Arná Waag Hjálmarsson, Skarfatal 1975 eftir Arnþór Garöarsson, grein um dvergkrákur á íslandi eftir ólaf K. Nielsen, um fjölda langvíu og stuttnefju i fuglabjörg- um viö tsland eftir Þorstein Einarsson, grein Ævars Petersen um varpfugla Flateyjar á Breiöa- firöi og nokkurra nærliggjandi eyja, auk þess sem Hálfdán Björnsson skrifar um komur lauf- söngvara og gransöngvara aö Kvískerjum I Oræfum. En heftiö f jallar ekki aöeins um fugla, — Agnar Ingólfsson ritar um Utbreiöslu og kjörsvæöi fjöru- þanglUsa af ættkvlslinni Jaera, Arni Einarsson ritar fáein orö um skötuorm, Erling Ólafsson um hambjöllu, nýtt meindýr á íslandi, Jón B. Sigurösson um fslenska baktálkna5.niBla. Jörundur Svavarsson u« nýja þanglús fundna viö Island og Karl Skirnis- son um fæöuval minks viö i Grindavik. Þetta rit er 2.-3. hefti 49. ár- gangs Náttúrufræöingsins. Þaö er 256 siöur,en ritstjóri er Kjartan Thors. —AI Gjaldskrá Framhald af bls. 1 fara fram á hækkun gjaldskrár sinnar siöan i ágúst 1979. Greiöslubyröin heföi einnig lækkaö verulega sem sæist á þvi aö erlendar skuldir heföu lækkaö frá áramótum 1978/79 til dagsins I dag úr 4 miljöröum i rúman 1 miljarö og væri þá miöaö viö gengi I dag. Ingvar sagöist vilja benda jafn- framt á aö siöast liöin tæp tvö ár heföi gjaldskrá Rafmagnsveit- unnar hækkaö um 60% er væri langt fyrir neöan veröbólgu og væri þvi ekki hægt aö ásaka stofn- unina fyrir aö halda töxtum of háum. Rétt er aö hafa I huga aö á þessum tlma hefur I reynd oröiö meiri hækkun er stafar af hækkun á heildsöluveröi Landsvirkjunar, söluskatti og veröjöfnunargjaldi er bætist ofan á gjaldskráhækkun Rafmagnsveitunnar. —þm. Heilsugæslustöd Framhald af bls. 1 sundlaug viö Grensásdeildina og I dag vigslan I Kópavogi. Svavar minnti á aö þaö væri margt aö gerast i heilbrigöismál- um og nú væri varið um 8% af vergum þjóöartekjum til þeirra mála. Hefur sú upphæö aldrei veriö hærri. Svavar sagði að þjónusta viö aldraöa væri brýn- asta framtiöarverkefniö nú. Hann sagöist vilja beina þeim til- mælum til starfsmanna, að hver og einn reyndi aö nýta þá fjár- Pípulagnir Nylagnir. breyting- ar, hitáveifutengirig- ar. . \ Simi 36929 (milli kf. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) muni sem færu þeim um hendur sem best, þvl hér væri um miklar fjárhæðiraöræöa, og til mikils aö vinna. Næstur tók til máls Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri sem sagöist ekki efast um aö þessi heilsugæslustöö ætti eftir aö veröa dekurbarn Kópavogsbúa og aö allt starfsfólk heilsugæslu- unnar ætti þökk skiliö fyrir dygga þjónustu viö erfiöar aöstæöur hingaö til. Þá mælti Eyjólfur Haraldsson læknir nokkur orö fyrir hönd starfsfólks, en slöan tók Adda Bára Sigfúsdóttir undir hamingjuóskir til Kópavogsbúa. Hún sagöi aö einn ræöumanna heföi lýst þvl svo aö barnaskapur, bjartsýniog glæframennska heföi einkennt baráttuna fyrir þessari stöö og kannski væri þaö nokkuö sem ekki væri til I Reykjavik, i aö minnsta væri margt óunniö þar og menn kannski þrúgaöir af þvi aö búa i höfuðborg. Það mætti margt af Kópavogi læra. I lokin þakkaöi Guttormur Sigurbjarnarson ólafi Jónssyni sérstaklega fyrir framgöngu hans I baráttunni fyrir heilsugæslu- stööinni og gaf honum blóma- vönd, sem ólafur afhenti starfs- fólkinu þegar I staö. — ká FERÐAHOPAR Eyjaflug vekur athvgli feröahópa, á sérlega hag- kvæmum fargjöldum milíi lands og Eyja. Leitiö uppíýsinga i slmuni 98-1534 eða 1464. <y& EYJAFLUG Tom Knauff og Doris Grove: Hafa sett fjölda svifflugmeta, jafntheima sem erlendis. Mynd: Ella. Amerískir svifflugkappar í hdmsókn Um þessar mundir eru amrisku svifflug- kapparnir Doris Grove og Tom Knauff stödd á íslandi. Þau eiga og reka svifflugskóla og svifflugleigu i nágrenni Allegheny fjalla i Penn- sylvaniu i Bandarikjun- um. Þau halda fyrirlest- ur i kvöld kl. 20.00 i ráð- stefnusal Loftleiða- hótelsins, þar sem þau segja frá starfsemi sinni, sýna litskyggnur og svara fyrirspurnum um svifflug og annað þvi viðkomandi. Doris Grove er fyrsta konan sem hefur flogiö 1000 km. vega- lengd I sviffiugu I heiminum. Hún er sex barna móöir og byrjaöi ekki aö eiga viö svifflug fyrr en yngsta barnið var komið á skóla- skyldualdur. Hún fékk flugrétt- indi 1975 og hefur slðan sett f jölda meta, jafnt heima sem erlendis. Tom Knauff er margfaldur meistari I markflugi og þrihyrn- ingsflugi eöa langflugi eins og þaö er kallað hér heima. Þau eru bæöi atvinnumenn i faginu og hafa starfaö eingöngu viö svifflug sl. fimm ár. — áþj. Athugasemd frá Kreditkortum hf. Aö gefnu tilefni óskar Kredit- kort h.f. aö taka fram, aö öll fyrirtæki sem listuö eru i handbók EUROCARD á Islandi, hafa gert viöskiptasamning viö Kreditkort h.f., eöa viö eitthvert annað EUROCARD félag. Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. yujjEmw, I þeim viöskiptasamningi eru skýlaus ákvæöi um aö aöildar- fyrirtæki beri aö taka gild sem greiöslu fyrir vöru og þjónustu, án nokkurrar mismununar, öll EUROCARD kreditkort, öll MasterCharge, öll Access, svo og öll kreditkort útgefin af Inter- bank. Kreditkort h.f. gefur út EURO- CARD kreditkortið á tslandi, samkvæmt samningi við EURO- CARD International, en EURO- CARD kortin eru ávallt gefin út af umboðsfélagi I viðkomandi landi. Neiti eitthvert fyrirtæki sem hefur gert sllkan viöskiptasamn- ing viö Kreditkort h.f. eöa annaö EUROCARD félag, að veita þjón- ustu gegn EUROCARD kredit- korti, er um skýlaust samnings- brot að ræða. 1 ALÞÝÐU B AN DALAGIÐ Alþýðubandalagið V-Hún. Vegna óviöráöanlegra orsaka er sumarferö Alþýöubandalagsins I V-Hún. I Breiðarfjarðareyjar aflýst. FOLDA TOMMI OG BOMMI

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.