Þjóðviljinn - 07.08.1980, Qupperneq 11
Fimmtudagur 7. ágúst 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
iþrottir IAJ íþróttirgl íþróttír
/AV
staðan
Staöan á tslandsmótinu i knatt-
spyrnu aö afloknum leikjunum i
gærkvöldi er þessi:
Valur............ 12 7 2 3 27:10 16
Fram............. 12 7 2 3 15:14 16
Viking............12 5 5 2 15:10 15
ÍA............... 12 5 4 3 19:15 14
UBK...............12 6 1 5 19:14 13
KR .............. 12 5 2 5 11:16 12
IBV.............. 12 4 3 5 19:20 11
IBK.............. 12 2 5 5 11:17 9
Þróttur.......... 12 3 2 7 8:14 7
FH............... 12 3 2 7 16:28 7
Landinn
steinlá
Islenska drengjalandsliöiö i
knattspyrnu fékk slæman skell á
Noröurlandamótinu i gærkvöldi.
Liðiö lék gegn Vestur-Þjóöverj-
um, sem sigruöu 5—0.
—IngH
Ping golf-
mótið í
Borgamesi
Matthias Hallgrimsson sækir hér aö Marki Breiöabliksmanna, en honum tókstekkiað skora fremur en öörum félögum hans Mynd: —eik
Valmenn ekkl á skotskónmn í gærkvöldi
hjá Val og
A vegum Golfklúbbs Borgar-
ness veröur haidiö um næstu helgi
svokallaö Ping golfmót og veröa
leiknar 18 holur I tveimur
flokkum, meö og án forgjafar.
Golfvöllurinn að Hamri, rétt
utan viö Borgarnes, er oröinn
ákaflega skemmtilegur völlur, en
hann hefur veriö bættur mjög á
siöustu árum. I sumar hefur t.d.
veriö plantaö þar yfir 7000 trjá-
plöntum.
Þeir kylfingar sem áhuga hafa
á að keppa á Ping-mótinu þurfa
aö láta skrá sig fyrir 19 á morgun,
föstudag I slmum 93-7248 eöa 93-
7374.
Eftir fremur rólega byrjun var
skoraö mark og þaö nánast eins
og þruma úr heiöskfru lofti. Guö-
mundur Torfason komst innfyrir
Þróttarvörnina, renndi út á Pétur
og hann skoraöi af öryggi I horn
marksins, 1—0 fyrir Fram.
Skömmu sföar fengu Þróttarar
gott marktækifæri þegar Sigur-
karl skaut yfir Frammarkiö. A
23. min skoruöu Framararnir aft-
ur og enn voru Guömundur og
Pétur á feröinni. Eftir mikinn
barning rétt utan teigs náöi Guö-
mundur knettinum og renndi hon-
um til Péturs, sem stóö á vita-
teigslinunni. Pétur snéri sér viö á
Jafnt
Valsmenn halda stöðu
sinni í efsta sæti 1. deildar
knattspyrnunnar eftir
markalaust jafntefli gegn
Breiðablik í gærkvöldi.
punktinum og skaut hörkuskoti,
sem hafnaði i bláhorni Þróttar-
marksins, 2—0. Glæsileg tilþrif
hjá Pétri. Þróttur minnkaði mun-
inn á 32. min og var fallega aö
marki þeirra staöiö. Jóhann gaf
háa sendingu beint á koll Harry
Hill. Hann renndi boltanum án
viöstööu á Ólaf Magnússon sem
skoraöi örugglega úr fremur
þröngu færi, 2—1. Þróttur sótti i
sig veöriö i kjölfar marksins og
m.a. brást Jóhanni, fyrirliöa illa
bogaiistin þegar hann skaut
framhjá úr opnu færi.
Mjög dofnaöi yfir leikmönnum i
seinni hálfleiknum, það var eins
Reyndar voru valsararnir
óheppnir að sigra ekki í
leiknum, þeir voru mun at-
gangsharðari allan tím-
ann, en skotskórnir frægu
og allir sættu sig viö oröinn hlut.
Leikurinn leystist aö mestu upp i
miðjuhnoö og kýlingar út f loftið.
A 70. min bættu Framarar viö
sinu þriöja marki og enn var Pét-
ur á ferðinni. Baldvin renndi
knettinum innfyrir vörn Þróttar.
Pétur hljóp alla af sér og skoraði
framhjá Jóni markverði. Þar
með var sigur Fram gulltryggð-
ur.
Framararnir áttu góöan leik aö
þessu sinni, sérstaklega ef tekið
er tillit til lélegra vallaraöstæöna.
Pétur var mjög ógnandi, Trausti
og Marteinn öruggir i vörninni og
Guömundur lék óaöfinnanlega i
markinu. Þessir kappar stóðu
nokkuö uppúr, en i heild baröist
liöiö vel og uppskar samkvæmt
þvi.
Þróttararnir voru daufir aö
þessu sinni og er óvenjulegt aö sjá
þá jafn daufa og þeir voru i gær-
kvöld. Nú þurfa þeir aö taka sig
saman i andlitinu ef ekki á illa aö
fara.
—IngH
urðu víst eftir í Hlíðar-
enda. Jafnvel marka-
kóngnum sjálfum, Matthí-
asi Hallgrímssyni, tókst
ekki að hnoða blöðrunni í
mark Blikanna og er þá
Bleik illa brugðið.
Grenjandi rigning var fyrir
leikinn í gærkvöldi og á meðan
honum stóö. Stórir pollar voru
viösvegar á vellinum og reyndust
þeir oft á tiöum erfiöir yfirferöar.
1 fyrri hálfleiknum bar þaö helst
til tiðinda aö Guömundur, Blika-
markvöröur og fyrrum Valsari,
varöi meö miklum tiiþrifum skot
Matthiasar úr dauðafæri. Þá átti
Helgi Bentsson hörkuskot, sem
fór rétt yfir þverslána. Þetta færi
reyndist siðan vera hiö eina sem
Breiöablik fékk i leiknum, annað
var hálfkák. Valsararnir voru
mun harðari af sér i fyrri hálf-
leiknum án þess þó aö skapa sér
umtalsverða yfirburöi.
Hliöarendastrákarnir héldu
áfram pressunni i upphafi seinni
hálfleiks og fór sókn þeirra aö
t dag hefst keppni á tslands-
mótinu i útihandknattleik viö
Austurbæjarskólann. Athygli
vekur aö hvorki Valsmenn né
Vikingar eru meöal keppenda i
karlaflokki og er ekki Ijóst af
hverju þaö stafar.
Karlaliöunum er skipt niöur i 2
riöla, sem eru þannig skipaöir:f
A-riöill:
FH, 1R, KR og Fylkir.
UBK
■þyngjast.A 50 min.renndi Albertá
Þorstein og hann potaöi boltanum
áfram til Matta. Hann skaut
þrumuskoti i stöngina og út. Bolt-
inn barst til Jóns Einarssonar, en
hann þrumaöi enn fastar og nú fór
tuöran yfir. Þar fóru gullin tæki-
færi forgörðlum. Seinna i leiknum
fengu Albert og Magnús sannköll-
uð dauöafæri, en tókst ekki aö
skora. Afram silaöist leikurinn og
aö leikslokum fögnuöu Breiöa-
bliksmenn.
I Valsliöinu var Matti einna
sprækastur. Siggi Haralds var
öruggur i markinu og sömu sögu
er reyndar aö segja um alla vörn-
ina. Þaö vakti athygli áhorfenda
aö Guömundur Þorbjörnsson lék
ekki með Val aö þessu sinni.
I liði Breiöabliks bar mest á
Guömundi markveröi Asgeirs-
syni, sem reyndist sinum gömlu
félögum oft erfiöur ljár i þúfu.
I hálfleik fengu Breiöabliks-
stúlkurnar afhent verölaun fyrir
aö sigra á Islandsmóti kvenna.
Þar var Valur 1 ööru sæti og FH i
þvi þriöja.
B-riöill:
Fram, Haukar, óöinn og Þróttur
I kvennaflokki er einungis einn
riöill meö 6 liöum, FH, KR,
Fram, Val, Haukum og UBK.
I kvöld leika kl. 18 KR og UBK I
kvennaflokki og kl. 19 FH og
Fylkir i karlafl. Loks leika bikar-
meistarar Hauka gegn Fram.
—IngH.
Framarar gefa
ekkert eftir í
toppslagnum
Pétur Ormslev skoraði þrennu þegar Fram
sigraði Þrótt í gærkvöldi 3-1
Framarar eru áfram með í slagnum stóra um íslands-
meistaratitilinn í knattspyrnu. Þeir sigruðu Þrótt næsta
örugglega í gærkvöldi, 3—1, og skoraði Pétur Ormslev öll
mörk Fram. Við þessi úrslit versnaði staða Þróttar á
botni 1. deildarinnar enn og ef þeir taka sig ekki verulega
á biður þeirra ekkert annað en vera í 2. deild næsta sum-
ar.
hól/IngH
Islandsmótið í
útihandknattleik
hefst í dag
Valsmenn og Víkingar ekki með