Þjóðviljinn - 08.08.1980, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. ágúst 1980.
Föstudagur 8. ágúst 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9
Mu Itinationa I Cor-
porations and the Control
of Culture.
The Idoological Apparatuses of
Imperialism. Armand Mattelart.
Translated from the French by
Michael Chanan. Harvester
Press — Humanites Press 1979.
Armand Mattelart er kunnur
franskur höfundur, sem hefur
einbeitt sér aö rannsóknum á fjöl-
miölum og áhrifum og ásælni fjöl-
þjóöahringa. Hann starfaöi f ell-
efu ár I Chile, en var hrakinn
þaöan eftir morö Allendes og
valdatöku herforingjaklfkunnar
þar f landi 1973. Meöal rita sem
hann hefur samiö er Mass Media,
Idéologies et Mouvement Révolu-
tionnaire, Paris 1974. Þessi bök
kom fyrst út f Frakklandi 1976.
Hér flettir höfundur ofan af þeirri
stefnu nokkurra bandarískra fjöl-
þjóöahringa f menningarmálum
sem miöar aö því aö ná tökum á
sjónvarpi, bókaútgáfu, áhrifa-
mestu blööum heims, kvik-
myndaiönaöi og afþreyingarefni
margs konar og móta þannig al-
þjóölegan smekk fyrir þaö efni
sem þeir telja gróöavænlegast og
þjóna best eigin markmiöum.
Höfundurinn leitar sér heimilda
mjög viöa og staöhæfingar hans
styöjast viö öruggar heimildir,
sem oft hefur veriö reynt aö halda
leyndum, vegna þess aö þar er
um „viökvæm málefni” aö ræöa
fyrir hagsmunaaöila.
A sföustu fimmtán til tuttugu
árum hefur framleiösla
menningarefnis tekiö miklum
stakkaskiptum I Bandarikjunum.
Dagblöö, bókaútgáfa, útvarp og
sjónvarp, kvikmyndagerö og
kennslubókaframleiösla, allt
þetta hefur markast áhrifum
vissra auöhringa og fjölþjóöa-
hringa f mjög auknum mæli.
Framleiösla véla og tækja, út-
varpa, sjónvarpa og útvarps-og
sjónvarpsstööva, og allra þeirra
massa-menningu, efniö sem boöiö
er, er ætlaö hverjum aldursflokki
og einnig er þaö aö vissu leyti
miöaö viö þjóöfélagsstéttir. Leit-
ast er viö aö breyta neysluvenj-
unum og eftir þvi sem á liöur, er
hert á áróörinum og innan ttöar
hafa myndast hópar i viökomandi
riki sem samsama sig aö miklu
leyti bandarfskum lámenningar-
smekk, en sá var tilgangurinn.
Þegar hefur tekist aö eyöileggja
erföavenjur og gera þær hlægi-
legar og spilla tungutakinu þá er
eftirleikurinn auöveldari, aö
svipta þjóöina þjóölegri meövit-
imd og skrílmenna hana sföan.
Þetta er stefna fjölþjóöahringa
og bandarisku stjórnarinnar viöa
um lönd, samkvæmt skoöunum
Mattelarts. Hann segir þó, aö þótt
áhrifavald Bandarikjanna sé
mikiö og ásælni fjölþjóöahring-
anna ótrúleg, sýni Vfet-Nam
styrjöldin, aö einhuga þjóö geti
sigraö hernaöarófreskjuna, jafn-
vel þótt hún spúi eitri yfir byggöir
og býli.
unar utan frá. tran var á dögum
keisarastjórnarinnar taliö eitt-
hvert tryggasta fylgirfki Banda-
rfkjanna, efnahagur var ágætur,
óhemju auöur streymdi upp úr
jöröinni i olfu, herinn var talinn
sá traustasti f Austurlöndum og
fjárfesting erlendra aöila var
talin áhættulaus i riki, sem taldist
meöal tryggustu bandamanna
Bandarfkjanna. En þetta hrundi
I rauninni á einni nóttu. Þaö kom I
ljós aö meginhluti þjóöarinnar
haföi andstyggö á þeim erlendu
háttum og siöum sem reynt var
aö þvinga inn á þjóöina. Menn sáu
i gegn um glassúrinn, hræsnina
og sýndarmennskuna; peninga-
græögin og hagvaxtar-rausiö varö
ekki inntak og tilgangur tilver-
unnar.
Iranska byltingin var fyrst og
fremst sigur þjóöernisafla og
trúar yfir tötralýö alþjóölegrar
auöhyggju, lýö sem gengur er-
inda bandarfsks og alþjóölegs
auövalds, lýö, sem á sér ekkert
gildi, guölauss og menningar-
matvöru inn, nú eru þeir teknir aö
boröa erlenda innflutta fæöu,
enginn getur lifaö á kókoshnetum
og banönum. Og þeir hafa nú
komist aö þvf, aö þaö eru til ýmis
tæki se/n gera mönnum lifiö auö-
veldara, t.d. þvottavélar, skelli-
nöörur og bifreiöar. Þeir eru
teknir aö meta nútima þægindi og
lffsmáti þeirra er þegar tekinn aö
breytast nokkuö. Aöur létu þeir
höföingja þorpsins hafa allt þaö
fé, sem þeir unnu fyrir og fengu
enga munaöarvöru i staöinn. Nú
hafa þeir aflagt þennan siö, þar
sem þeir þarfnast fjár til þess aö
lifa þægilegu lifi. Þeir segja:
Sjáiö, ég vinn fyrir peningum. Ég
vil eignast peninga, þá get ég
keypt bil og ekiö enda á milli á
eynni á einum degi... Viö höfum
breytt samfélaginu á Samoa,
veitt þeim tækifæri til „mann-
sæmandi lifs” og bætt samfélags-
hætti þeirra. Bandarikin hafa
komiö upp skolpræsakerfi, vatns-
leiöslum og sjúkrahúsum. Ég álit
aö ibúar Samoa hneigist nú mun
Siglaugur Brynleifsson:
Fjölþjóðahringar og menning
tækja sem þarf til þess aö ná til
fjöldans, fjölmiölunartækja og
móttökutækja hefur á siöustu
fimmtán-tuttugu árum komist i
hendur fárra fjölþjóöahringa,
sem hafa ekki látiö sér nægja aö
einoka framleiöslu þessara
tækja, heldur hafiö staölaöa
framleiösluefnis, þ.e. „menning-
arefnis” þar meö taliö fræöslu-
efni ætlaö skólum og almennri
upplýsingu. Lengst af hafa skólar
og fræöslukerfi hvers rfkis veriö
meira og minna mótuö af viö-
komandi rlkisvaldi eöa þá stofn-
unum, svo sem kirkju eöa einka-
skólum. Þetta tekur aö breytast
upp úr 1960. Afskipti fjölþjóöa-
hringa af námsefni og fræöslu-
stefnu hefjast i formi útgáfu
kennslubóka og tækja, sem notuö
eru viö kennslu. Kennslutækja-
iönaöurinn hófst og honum fylgdi
kennsluefniö. Þessi nýja menn-
ingarframleiösla bar merki póli-
tisks uppruna slns. Sú gróska sem
einkenndi bandariskan her-
gagnaiönaö i Viet-Nam-styrjöld-
inni tengdi Pentagon, bandarisku
alrikisstjórnina og vopnafram-
leiöendur hagsmunaböndum sem
ekki voru rofin eftir aö Banda-
rikjamenn biöu ósigur i þeirri
styrjöld. Tölvuvæöingin hófst
fyrir alvöru og nú er örtölvu-
byltingin svo kallaöa komin vel á
veg. Framleiöendur tölva og f jar-
skiptatækja, gervihnatta og
geimstööva unnu i samvinnu viö
bandarisk stjórnvöld og CIA. Meö
þróun sjónvarps og dreifingu
sjónvarpsneta var fundiö tæki-
færi til Ismeygilegs áróöurs fyrir
bandariska hagsmuni, og þaö
tækifæri var nýtt. Dreifing
bandariskrar lágmenningar um
allan heim var nú skipulögö af
rikisvaldi og útbúin sem eftir-
sóknarverö vara af sölumönnum
nokkurra fjölþjóöahringa.
Gróöinn semfæst af þessari iöju
er mikill, en áhrifavald þaö og
mótun sem fylgir veröur ekki
metiö til fjár fyrir bandarlska
hagsmuni. Til þess aö ná áhrif-
um, þarf I fyrsta lagi aö má út
fortiö þeirra þjóöa, sem ætlunin
er aö ná valdi á. Þaö þarf aö gera
sögu viökomandi þjóöar sem
ömurlegasta miöaö viö þá glæstu
nútiö sem henni er boöin meö
samsömun viö hina auöfengnu
Bók Mattelarts er skrifuö
nokkru fyrr en byltingin var gerö
i Iran og keisarinn og allt sem
honum fylgdi var hrakiö frá völd-
um og áhrifum. Þaö var stefna
keisarans aö byggja upp „nútima
samfélag” I Iran, eins og hann
kallaöi þaö og fyrirmyndin aö þvi
samfélagi var bandariskt sam-
félag. Til þessa naut hann ómælds
stuönings Bandarik janna.
Verslunarviöskipti Irans og
Bandarikjanna voru mjög mikil
og fjárfesting bandariskra fjöl-
þjóöahringa i lran geysileg.
Fyrstu tilraunir fjölþjóöahringa
til þess aö ná tangarhaldi á
fræöslukerfi eins rikis var gerö I
lran. Fyrirtæki nokkurt, Franklin
Books, New York, fékk einkarétt
á útgáfu kennslubóka fyrir
barnaskóla rikisins og þaö ásamt
fleirum fékk einkarétt til kennslu-
bóka og hjálpargagnaframleiöslu
fyrir unglingaskólakerfiö.
Franklinútgáfan lét frá sér
fara um 400 titla, sem ætlaöir
voru barnaskólum og gaf út um
150 miljón eintök kennslubóka.
Endurskoöun námsefnisins jók
mjög umsvif útgáfunnar og hagn-
aöur var mikill fyfir fyrirtækiö og
umboösmenn þess i Iran. Til-
raunaútgáfa kennslubóka varö
svo umsvifamikil aö fjölga þurfti
I skólarannsóknardeildum ir-
anska menntamálaráöuneytisins.
Fjarstýring fræöslunnar var
þaulskipulögö og yfirkontóristar
menntamálaráöuneytisins störf-
uöu i nánum tengslum viö um-
boösmenn bandariskra útgáfu-
fyrirtækja og mótuöu fræöslu-
stefnuna meö kröfur tlmans sem
leiöarljós. Stefnan var sú aö
undirbúa nemendurna undir
þátttöku I nútima irönsku sam-
félagi, tæknivæddu neysluþjóö-
félagi. Mikil áhersla var lögö á
enskt götumál eöa þau tvö-
hundruö orö sem analfabetum
eru kennd, svo aö þeir geti
bjargaö sér 1 almenningsvögnum
til og frá vinnustaö, keypt lifs-
nauösynjar i stórmörkuöum og
notiö þess efnis sem þeim er ætlaö
i fjölmiölum.
Þaö sannaöist aftur i lran, aö sé
erföamenning og gildismat eigin
menningar og trúar nógu sterk
hjá einni þjóö, þá hristir hún af
sér allar tilraunir til skrilmönn-
lauss hyskis, sem stefnir aö skril-
mönnun þjóöanna.
The Ford Foundation er ein
þeirra mannúöar og menningar-
stofnana sem hefur á stundum
haft á sér þaö orö aö vera heldur
frjálslyndari en ýmsar aörar
slikar stofnanir. Þessi stofnun
hefur meöal annars beitt sér fyrir
bættum sjónvarpskosti innan
Bandarikjanna og staöiö aö
fræöslu barna sem hafa átt kost
takmarkaörar skólagöngu meö
fræösjuþáttum og kennslu i sjón-
varpj.
Þessi stofnun stóö aö þvi aö
héfja fræösla og upplýsingarher-
ferö meöal vanþróaörar þjóöar i
Kyrrahafi. Svæöiö sem varö fyrir
valinu var Samoa, sem ýmsir
munu kannast viö úr ritum
Margaret Mead hins kunna
mannfræöings, sem skrifaöi
nokkur rit um samfélag eyjar-
skeggja og þjóölifshætti. Þessi rit
teljast nú til klassiskra rita
mannfræöinnar. Mattelart tekur
upplýsingu forstööumanns
áæUananna um menntun ibúanna
á Samoa, á ástandinu á eyjunum
áður en fræösluherferö Ford
Foundation hófst þar: „Daglegt
lif þeirra var vinna, sem þeir
læröu meö þvi aö vinna, annars
konar fræösla var ekki fyrir
hendi. Þeir bjuggu aö sinu, menn-
ing þeirra og erföavenjur voru
bundnar tungunni og heimur
þeirra var einskoröaöur viö þaö
svæöi sem þeir byggöu, erlend
áhrif voru hverfandi. Samoa var
likust Ghetto. Þeir voru allir
jafnir. Þeir báru litiö skyn á pen-
inga, þeir voru gjafmildir og gáfu
laun sin höföingja þorpsins. Allir
ibúar þorpanna áttu sama rétt á
fötum og fæöi”. Menn gætu lesiö
lýsingu Margaret Mead til
samanburöar viö þessi fræöi.
Forsendur og réttlæting
fræösluherferðar Ford Founda-
tion á Samoa var aö „veita
eyjarskeggjum tækifæri til
menntunar”. Þaö voru sett upp
sex sjónvarpskerfi. 1 hverjum
skóla var sett upp sjónvarp. A
daginn var sjónvarpaö fræöslu-
efni, á kvöldin kvikmyndum og
skemmtiþáttum. Disney og Bon-
anza þóttu ákjósanlegustu af-
þreyingarefnin. „Þegar viö hóf-
umst handa, fluttu Ibúarnir enga
meira og dái bandariska lifs-
hætti en áöur.”
Arangurinn af fræösluherferö
Ford Foundation varö sá aö
brjóta niöur samfðlagshætti
eyjarskeggja, svipta þá
menningararfleifö og meövitund-
inni um eigin gildi, þeir gleymdu
fljótlega list sinni, þjóösögum og
sambýlisháttum, sem Margaret
Mead taldi svo einstaka og sér-
stæöa i ritum sinum um eyjarnar.
Þeir ummyndast á nokkrum
árum I eftirmynd amerisks lág-
stéttarfyrirbæris, meövitund
þeirra veröur grófari og vúlg-
ærari, tilfinningarnar veröa til-
finningavæmni blandin rudda-
hætti, þesssa breytingu má auö-
veldlega marka á þvi efnisvali
sem bandariskur afþreyingar-
iönaöur ber þessu fólki og þaö
sækist eftir.
Þessi tilraun Ford Foundation
var og er nú endurtekin um þann
hluta heimsins, sem Bandarikin
og bandariskir fjölþjóöahringir
eiga aögang aö. Meö þvi aö skapa
alþjóölegan lágsmekk skapast
endalausir mögurleikar til áhrifa
og sölu efnis. En til þess aö svo
megi veröa þarf aö lama og
sljóvga eigin gildiskennd hverrar
þjóöar og meö þvi aö ná yfir-
ráöum yfir stefnu og framleiöslu
fræösluiönaöarins og dreifingu
fræösluefnis út um allar jaröir er
brautin rudd fyrir róttækari
áhrif. Samræming fræösluefnis
um allan heim er brýn nauösyn,
þar meö er gjörlegt aö ráöa
smekknum og stefnu 1 markaös.
og sölumálum. En til þess þarf aö
gera þjóöleg fræöslukerfi tor-
tryggileg og sömuleiöis þjóölega
menningu. Þvi er mikil áhersla
lögö á aö þaö sama gildi I einu og
öllu fyrir alla ibúa jaröarinnar;
frávik frá stööluninni sé hættuleg
og fjandsamleg almenningi.
Fræöslan veröur aö vera fyrir
alla, þvi veröur hún aö útþynnast,
enda fátt heppilegra pröngurum
en aö hugsuninsé óskýr og matiö á
reiki. Sú stefna sem tekin hefur
veriö upp viöa um lönd á undan-
förnum áratug, er runnin frá
fræöslustefnu f jölþjóöahring-
anna, þeir selja fræösluyfir-
völdum efni, tæki.og einnig skóla
þeir aö nokkru kennslukraftana.
Framhald á bls. 13
Safn Jóns
Sigurdssonar
á Hrafnseyri
Safn Jóns Sigurössonar á
Hrafnseyri var opnaö viö hátiö-
lega athöfn á Hrafnseyrarhátfö 3.
ágúst s.l. og hafa þeir Einar Lax-
ness cand.mag. og Steinþór
Sigurösson haft veg og vanda af
uppsetningu þess.
Upphaflega leitaöi Hrafnseyr-
arnefnd til þeirra Lúöviks Krist-
jánssonar rithöfundar og Stein-
þórs en þeir gengu á sinum tima
frá safninu i Jónshúsi I Kaup-
mannahöfn en Lúövik baöst und-
an störfum vegna annrikis og las-
leika og tók Einar viö störfum af
honum.
Safn Jóns Sigurössonar á
Hrafsneyri byggist fyrst og
fremst upp á myndum úr lifi hans
og ýmsu sem tengist honum. I þvi
eru 17 deildir sem nefnast Æsku-
ár, Reykjavikurár, Háskólaár I
Kaupmannahöfn, Ný félagsrit,
Þjóövinafélagiö, Fræöistörf, At-
vinnulifiö, Vestfiröingaþáttur,
Viö Austurveg i Kaupmannahöfn,
Leiöarlok, Upphaf stjórnmála-
þátttöku, Haldiö til þings, Afnám
einveldis, Þjóöin vaknar, Þjóö-
fundurinn, Baráttan heldur
áfram, Uppskera ævistarfs —
Stjórnarskráin 1874.
A sýningunni sem nú stendur
yfir i Safni Jóns Sigurðssonar á
Hrafnseyri eru nokkrir lánsgripir
úr eigu Jóns Sigurössonar, fengn-
ir frá Þjóöminjasafninu. Þegar
hefur þó safninu borist einn grip-
ur sem Jón átti sjálfur. Þaö er
feröakoffort sem Jón notaöi á
námsárum sinum frá Hrafnseyri
og siöar i Kaupmannahafnarferð-
um sinum.
Gefandi þessa kofforts er Egill
Ólafsson á Hnjóti I örlygshöfn I
Patreksfiröi. Saga koffortsins er
sú aö eftir aö Jón Sigurösson sett-
ist aö i Höfn eignaöist bróöurson-
ur hans þaö. Sá var séra Siguröur
Jensson I Flatey á Breiöafiröi.
Siðar komst þaö i eigu Sveins
Jónssonar frá Skáleyjum (1874-
1966) en aö honum látnum var þvi
komiö fyrir I geymslu I frystihús-
inu I Flatey og þar var skráarlæs-
ingin tekin af koffortinu og hefur
ekki komiö i leitirnar siöan. Ariö
1977 sótti Egill á Hnjóti koffortið
til Flateyjar aö beiöni Guömund-
ar Guömundssonar bónda frá
Skáleyjum en Sveinn heitinn
haföi mælst til þess aö Egill eign-
aöist þaö.
Þess skal getiö aö Egill á Hnjóti
gaf einnig til safnsins á Hrafns-
eyri einu myndina sem varöveist
hefur frá Hrafnseyrarhátiö 1911.
Fann hann myndina á Patreks-
firöi.
Einu sýnilegu minjarnar frá
dögum Jóns Sigurössonar á
Hrafnseyri eru veggjarbrot baö-
stofunnar sem hann fæddist I. Var
þaö hlaöiö upp á nýjan leik fyrir
nokkrum árum. __GFr.
Egill ólafsson á Hnjóti ásamt koffortinu góöa úr eigu Jóns Sigurössonar. Þaö varöveitt-
ist I Breiöafjaröareyjum til ársins 1977 aö Egill eignaöist þaö en nú hefur hann gefið
safninu á Hrafnseyri koffortiö (Ljósm.:gel).
Veggjarbrot baöstofunnar, sem Jón Sigurösson fæddist I, var hlaöiö upp á nýjan leik
fyrir mörgum árum (Ljósm.: gel).
á dagskrá
>Kannski sjást þá
ferðamenn koma niður
Helluskarð á nýjan leik
Kohiðarhóll og Herdísarvík
„Dettur ekki hangikjötl hug”,
sagöi kunningi minn, sem búin
var aö dvelja um tima á
Ná tt úrulækn in gah ælinu I
Hveragerði, þegar hann var
spuröur hvernig honum likaöi
mataræöiö þar.
Eins hefur farið fyrir mér
núna siöustu daga i glóandi sól-
skini og blíöu, fjarri öllu amstri
hversdagsins, án sjónvarps,
meira aö segja án útvarps og
blaöa, aö mér hefur ekki dottiö I
hug, né haft áhyggjur af þvi
hverjir stjórni t.d. aöalatvinnu-
vegi þjóöarinnar, fiskveiöum og
vinnslu sjávarfangs, hvort þaö
munu vera útgeröarmenn,
sjávarútvegsráöherra, ein-
hverjirfræöingar eöa bara karl-
inn I tunglinu, eins og vini min-
um Kolbeini Friöbjarnarsyni er
fariö aö detta I hug.
Hversu gott þaö hefur veriö aö
lifa um stund með landinu sinu,
leggjast 1 grasiö viö gróna götu
og hlusta i þögninni á fótatak
genginna kynslóöa.
Eg dvaldi ásamt móöur minni
aldraöri og vinkonum mlnum
nokkra daga I litlu húsi í Hvera-
geröi, þar sem Valgeröur Þórö-
ardóttir á Kolviöarhóli, og móö-
ursystir mln Einarlina Bjama-
dóttir, sem lengst af haföi veriö
vinnukona hjá Valgeröi á Kol-
viöarhóli áttu sitt ævikvöld
saman.
Húsiö sem siöast var á Kol-
viöarhóli var byggt áriö 1929, af
Siguröi Danlelssyni, sem þá var
gestgjafi á Hólnum, kostaöi
80.000, — en þegar Valgeröur,
sem þá er oröin ekkja selur
Iþróttafélagi Reykjavikur, Kol-
viöarhól, og jöröina meö öllum
gögnum og gæöum áriö 1938, fær
hún aöeins 39.000 þús. kr. fyrir
hana.semþáer rétt fyrir skuld-
um.
Hún átti þvi ekkert af verald-
arauöi, þegar lifsstarfi hennar
var lokiö og þeim mun siöur
Einarlina, sem alltaf haföi veriö
vinnukona á Hólnum. Þetta litla
hús Reykhóla I Hverageröi
eignaöist Valgeröur þó, og eftir
aö hún dó, keypti dóttir Einar-
linu og tengdasonur húsiöog þar
dvaldi hún ellimóö siöustu ævi-
árin. Dóttirinn AgUsta Öskars-
dóttir, sem keypti Reykhtíla
handa móöur sinni, var sama
litla stúlkan, sem var reidd
hálfs mánaöar gömul austur
yfir Kamba og á Eyrarbakka til
afa sins og ömmu, frá móöur
sinni, vinnukonunni á Kolviöar-
hóli. Svona rekur sagan sig I öll-
um sinum tilbrigöum, kynslóö
fram af kynslóö. Viö fórum einn
daginn upp aö Kolviöarhóli.
Landiö er þaö sama. Hellu-
skaröiö, þar sem áöur sást til
feröamanna, sem oftast voru
þreyttir og stundum aöfram-
komnir en áttu visa þjónustu á
Hólnum, var á sfnum staö, —
þama er Búaklettur þar sem
Búi á Esjubergi varöist Kolviöi
oghans félögum og felldi aö lok-
um Kolvið á hólnum, sem siöan
heitir Kolviðarhóll. Hádegis-
hnjúkur, þar sem sólin er I há-
degisstaö, náttúrlega eftir réttri
klukku, Kúadalur og Dauöadal-
ur. Húsmúlinn þar sem stund-
um sást ljós á kvöldin, þegar
huldufólkiö var búiö aö kveikja
hjá sér. Allt var á slnum staö,
utan öll ummerki um þaö mann-
lif sem þarna var, allt þaö
starf og alla þá þjónustu sem
þarna var innt af hendi, allt er
þaö horfiö á vit minninganna.
Reisulega húsiö meö þrem
burstunum horfiö, brotiö niöur
meö jaröýtu og grafiö austur I
hrauni. Aöeins grafreitur austur
I túninu er uppistandandi þar
sem þau Valgerður og Siguröur
liggja ásamt syni Siguröar,
Daviö sem liggur á milli þeirra
hjóna. Vatn og vindar eru sem
óöast aö vinna á steinsteypunni
utan um þennan reit og trúlega
veröur hann innan tiöar jafnaö-
ur viö jöröu, og þá verður hóll-
inn eftir meö sinu landi, meö
sinarminningar. Ef til vill verö-
ur aftur byggt á Kolviðarhóli,
þegar öld bilanna er liöin.
Kannski sjást þá feröamenn
koma niöur Helluskarö á nýjan
leik.
Eftir dvölina i litla húsinu i
Hveragerði, geröum viö lykkju
á leiö okkar og fórum út I Selvog
og komum siöan viö i Herdisar-
vik, þar sem þjóöskáldiö Einar
Benediktsson átti heima siöustu
æviárin. Viö gengum þar um
garöa og út aö sjó, undum um
stund viö sögu og minningar,
lásum úr ljóöum skáldsins og
nutum andagiftarinnar.
Hve stundin er hröö og heims-
lifiö skammt,
himinninn mikill — og iitil
storöin.
Nú er ekki lengur tóm til aö
dvelja viö grónar götur, annir
kalla aö, nema karlinn i tungl-
inu sé tekinn viö öllu saman.
Ennþá get ég tæplega fariö aö
hugsa um hversdagslega hluti,
brauöstrit og vinnuþrælkun og
inn á milli atvinnuleysi og upp-
sagnir. Þaö lá heill búnki af
blööum og bréfum fyrir innan
dymar hjá mér þegar ég kom
heim, og hver skollinn, þarna er
þá tilkynning um þaö aö ég hafi
skrifaö gúmitékka á meöan ég
var i frii, sem þýöir aö ég hef lif-
aöum efni fram, sem aftur þýö-
ir, aöþaöveröur aö halda áfram
aö reyna aö semja um hærri
laun, ef þeir I Palesandernum
viö Garöastræti hætta þessari
fýlu sem þeir hafa veriö i og
opni þó ekki væri nema örlitla
rifu inn i helgidóm Mammons,
til aö hægt væri rétt aö kikja
hvort glytti á nokkrar krónur I
fórum þessara þrautpindu at-
vinnurekenda, sem þeir gætu
séö af til þeirra sem farnir eru
aö gefa út gúmitékka á meöan
þeir eru i orlofi.
Mér er ómögulegt aö binda
hugann viö þetta dægurþras, ég
fer út I garöinn minn og huga aö
trjám og blómum, allt hefur
vaxiö og dafnaö og grasiö drott-
inn minn, þaö hefur heldur bet-
ur sprottiö, ég sæki gömlu hand-
sláttuvélina, sem ég varbúin aö
henda út I horn á bilskUrnum,
þegar ég fékk sláttuvél sem
gengur fyrir bensini, ja þaö er
aö segja þegar hægt er aö koma
henni i gang, og nú er ég oröin
uppgefiná þvi að reyna aö koma
henni i gang, og hleyp heldur á
eftir gömlu vélinni, sem er nú
reyndar oröin dálltiö ellileg, ná-
grannarminir eru undrandi yfir
þvi hvaöa forngrip ég sé búin aö
draga fram i dagsljósið, en ég
segist vera oröin þreytt á véla-
menningunni, og svo eyöir þetta
þessum andskota af bensini,
sem nú er hreint ekki gefið, og
svo er þetta eins og hey, þegar
maöur er búin aö slá, ekki þessi
béuö drulla sem þeytist frá
þeirri sem gengur fyrir bensini.
Ennþá getég ekki bundiö hug-
ann viö samninga, uppsagnir og
atvinnuleysisbætur, enda er
þetta sumariö 1980. Vigdisar-
sumariö. 1 dag er 1. ágUst. Þá
veröur þaö aö veruleika aö hún
Vigdis min, eins og svo margir
kalla, — hún Vigdls okkar tekur
viö embætti forseta Islands.
Fyrsta konan i viöri veröld og
þó viöar væri leitaö eins og ein-
hver liaföi á oröi, var þá kosin
forseti lýöveldisins Islands. I
dag er stundin runnin upp.
Þessa sumars veröur lengi
minnst. Sumariö ’80, meö svo
marga glóandi sólskins-og ham-
ingjudaga.
Akranesy.ágUst 1980
Safn Jóns Sigurössonar á Hrafnseyri byggist aö mikiu leyti upp á myndum sem þeir Einar Laxness og
Steinþór Sigurösson hafa valið og sett upp.