Þjóðviljinn - 02.10.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.10.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 2. október 1980. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir iþróttir ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. Banik Ostrava — ÍBV 1:0 „Strákarnir léku skínandi vel,” íþróttír (X Viktor Helgason Landsliðseinvaldur Tékka hrósaði ÍBV Eftir leik Banik Ostrava og IBV i Tékkóslóvakiu i gærkvöldi kom einvaldur knattspyrnulandsliös að máli við Viktor Helgason, þjálfara ÍBV, og hrósaði islenska liðinu i hástert fyrir góðan leik. Hann sagði að islenskum knatt- spyrnumönnum hefði farið mikið fram síðustu árin, þeir væru sterkir og ákvcðnir. Á blaðamannafundi eftir leik- inn kom fram sú skoðun hjá flest- um Tékkunum, að landslið þeirra á siður en svo sigurinn visan þeg- ar Island og Tékkóslóvakia leika 2landsleiki á næsta ári. Það væri greinilegt að tslendingar væru erfiöir mótherjar. —IngH ,, Það er enginn vaf i á því að þetta tékkneska lið er m jög gott og í leiknum hér í kvöld sýndu þeir oft á tíðum mjög góðan leik. Mínir menn spiluðu af skynsemi, við þurftum að verjast og það tókst með miklum ágætum. Menn mega vera stoltir af strákunum okkar" sagði Viktor Helgason, þjálfari ÍBV, í samtali við Þjv. að af loknum seinni leik Vest- mannaeyinganna og tékk- nesku meistaranna Banik Ostrava. Úrslitin urðu þau að Tékkarnir sigruðu naumlega, 1-0. sagði þjálfari ÍBV, Viktor Helgason, að leikslokum Eins og þeir muna sem horfðu á fyrri leik þessara liða, sem fram fór á Kópavogsvelli, virtust Tékkarnir vera þungir og fremur seinir. Eyjamenn voru hreinlega óheppnir að sigra ekki i leiknum, sem endaði með jafntefli, 1-1. 1 leiknum 1 Ostrava var Banik- liðið hins vegar mjög gott og áttu Vestmannaeyingarnir i vök að verjast lengst af. Tékkarnir hófu stórsókn á fyrstu min. og luku henni ekki fyrr en flautað var til leiksloka. Reyndar fengu Tékkar fá upplögð markfæri þvi vörn ÍBV stóðst flest upphlaup þeirra. Markið sem úrslitum réði kom á 31. min. Zdenek Sreiner brunaði upp kantinn og gaf fyrir. Eftir mikið hark i vitateig IBV tókst Vojacek loks að pota boltanum i markið, 1-0. „Þessi úrslit eru ekkert til þess að skammast sin fyrir. Vörnin okkar lék mjög vel og að baki hennar stóð Páll Pálmason, sem varði oft með miklum ágætum. Við áttum nokkar skyndisóknir, en tókst illa að skapa okkur veru- lega góö marktækifæri,” sagði Viktor Helgason ennfremur. Hann sagði að þeir Eyjamenn myndu koma heim á morgun, fimmtudag, og bað fyrir kveðjur heim. —IngH l Haukasigur í lélegum leik Haukarnir nældu i sin fyrstu stig á islandsmótinu i handknatt- Skagamenn rótbustaðir Frá Janusi Guðlaugs- syni i Köln: „Þrátt fyrir fremur slakan leik Kölnarliösins hér i kvöld tókst þvi að sigra 1A með 6 inörkum gegn engu. Skaga- mennirnir voru fremur slakir allan leikinn, en það verður að taka með í reikn- inginn að Sigurður Halldórs- son lék ekki meö vegna magakveisu og eins var Árni Sveinsson citthvaö slappur. Köln var i sókn allan fyrri hálfleikinn og skoraði þá 2 mörk. Vörn 1A stóð sig þó ágætlega með Jón Gunn- laugsson og Guðjón sem bestu menn. Þegar liða tók á seinni hálfleikinn fór Kölnarliðið aðeins að láta af stifri sókn sinni og þá reyndu Skaga- mennirnir að sækja. Það haföi einungis þær afleið- ingar að sóknarlotur Köln urðu markvissari og á 74. min bættu þeir þriöja mark- inu við. A siöustu 6 min leiks- ins fékk IA siðan á sig 3 mörk, 84., 87. og 90. min. Mörkin hjá 1. FC Köln skoruðu Dieter Miiller 4, Engels og Okudera eitt mark hvor. Ahorfendur voru sára- fáir eða um 2500.” leik i gærkvöld þegar þeir sigruðu nýliða Fylkis, 22—17. Hætter þó við að Haukar verði að sýna betri leik en i gærkvöld' ef þeir ætla sér mörg stig á mótinu i ár. Haukar tóku strax völdin i sinar hendur og komust i 6—1, siðan 9—5, og 19—9 i hálfleik. Af jiessum 9 mörkum Fylkismanna skoraði Gunnar Bjarnason 6, hann var sá eini sem virtist geta skotið almennilega á Haukamarkið. 1 seinni hálfleiknum keyrði Stefán Gunnarsson, hinn gamal- reyndi Valsmaður og þjálfari Fylkis, upp báráttuanda sinna manna og þeir söxuðu óðum á for- skot Hauka, 17—16. Nær komst Fylkir ekki, þeír hreinlega sprungu og Haukarnir tryggðu sér sigurinn 22—17. Markahæstir i liði Fylkis voru: Gunnar 9/1, Stefán 3 og Magnús 2. Flest mörk Haukanna skoruðu: Júlli 8, Viðar 3, Hörður 3 og Karl 3. lg/IngH Leikir í kvöld Eftir þvi sem Þjv. kemst næst verða 2 leikir háðir á Islandsmót- inu i handknattleik i kvöld i Laugardalshöllinni. Kl. 20 leika KR og Þróttur og siðan Valur og Vikingur. Standard j og Lokerenj komust áfram Asgeir Sigurvinsson og fé- lagar hans hjá Standard Liege gerðu sér litið fyrir og sigruðu Steua frá Rúmeniu á útivelli 2—1 og kemst Stand- ard þar með áfram i UEFA- keppninni. Mörk Standards skoruðu Vorderckers og Ed- ström. Afrek belgiska liösins Lok- eren, með Arnór Guðjohnsen innanborðs, var ekki minna. Þeir fóru til Moskvu að leika við Dynamo með það erfiða verkefni að sigra sovéska liðið þvi fyrri leikurinn endaði 1—1. Mark Snelders aðeins einni min fyrir leiks- lok tryggöi Lokeren sigur. Liöiö sem Þorsteinn Ólafs- son leikur með, Ifk Gauta- borg, vann sigur á Twente frá Hollandi,2r0, en sá sigur dugði skammt þvi Twente sigraði 5rl i fyrri leiknum, eins og reyndar sjónvarps- áhorfendur islenskir sáu sl. i mánudag. —IngH Góður sigur FH-inga Stórsigur Liverpool Ensku meistararnir Liverpool voru ekki I vandræðum með aö tryggja sér áframhaldandi þátt- tökurétt f Evrópukeppninni í gær- kvöld i Þeir léku finnsku meist- arana Ops Oulu sundur og saman og þegar upp var staöiö hafði Liverpool skoraö 10 mörk gegn 1. Mörkin fyrir Liverpool skoruðu Souness 3, Fairclough 2, McDer- mott 3, R. Kennedy og Lee. Magnús Pétursson dæmdi þennan leik. Celtic datt útúr keppninni, tapaði fyrir Timisora frá Rúmeniu, 0-1. Tveir leikmenn Celtic voru reknir útaf i miklum hasarleik. önnur úrslit i Evrópukeppni meistaraliða urðu þessi (feitletr- uð lið komast áfram i keppninni): Basel — Brugge 5:1 Bayern M—Olympiakos 3:0 Esbjerg—Halmstad 3:2 Real Madrid—Limerick 5:1 Illa gengur enskum Urslit I nokkrum leikjum I UEFA-keppninni i gærkvöldi urðu eftirfarandi (feitletruö liö komast áfram): Lodz (P) — Mancheester Utd 0:0 Sarajevo (J) — Hamburger 3:3 Hrubesch skoraði öll mörk H. Aris (Gr)—Ipswich 3:1 KB (D) — Grasshoppers (S) 2:5 E Frank!— Donetsk (Sovét) 3:0 Barcelona—Slieme (M) 1:0 Stmirren—Elfsborg (S) 0:0 Dundee Utd —Elfsborg (S) 0:0 Dundee Utd — Slask (P) 7:2 Wolves— PSV (H) 1:0 Ef ekki hefði komið til stór- leikur Kristjáns Arasonar i leik FH og Fram i iþróttahúsinu i Hafnarfirði í gærkvöldi er likiegt aöFramararnir hefðu nælt i bæði stigin. Svo fór ekki þvi Kristján skoraði 13 af 24 mörkum FH og tryggði liði sinu sigur, 24-23. Leikurinn hófs meö miklum átökum og þar var greinilegt að fyrrverandi „Þjóðverjar” réðu ferðinni i báöum liðum, tarmfékk Gunnar Einars reisupassann i tvigang á fyrstu 10 min. Atli skoraðifyrsta mark Fram, 1-0, en Kristján jafnaði. Leikurinn var siöan i jafnvægi framundir miðjan fyrri hálfleikinn, en þá náði FH-ingar stóru forskoti, 12-6. Staðan i hálfleik var 14-8 fyrir FH. Úrslit Úrslit I Evrópukeppni bikar- hafa i gærkvöld uröu þessi (liðin sem komast áfram eru feitletr- uð): Legia (P) — Sofia (R) 0:0 Sparta Prag — Spora (Lúx) 6:0 Haugesund—Sion(Sv) 2:0 P Tirana (A) — Malmö 0:0 Monaco—Valencia 3:3 WestHam—Castilla (S) 5:1 —Pike, Cross 3, Goddard —' Salsburg (Au)—F Diisseldorf 0:3 Feyenoord — Tampere (F) 4:2 I seinni hálfleikum fóru FH- ingaraö slaka á i vörninni ásamt þvi sem Framarnir tviefldust og munurinn minnkaöi snarlega, 14- 12, og siöan 19-19. Eftir mikinn barning lokaminúturnar tryggði FH sér sigurinn 24-23. Axel og Björgvin stóðu uppúr i fremur slöku liöi Fram. Hjd FH varKristján yfirburðamaður,eins var Gunnar Einars sterkur. Markahæstir i liði Fram voru: Axel 11/7 Björvin 3 og Erlendur 3. Markahæstir i liði FH voru Kristján 13/6 og Gunnar 4. —Ig/IngH KR-sigur KR-ingar sigruðu Framara á Reykjavikurmótinu i körfubolta i gærkvöld með 99 stigum gegn 90. Þá sigraði ÍR Armann. ■ Kristján Arason Nott. Forest úr leik Stórveldi Brians Clogh og liðs hans, Nottingham Forest, varð fyrir meiriháttar áfalli I gær- kvöld þegar liöiö var slegið út úr Evrópukeppni meistaraliða. For- est hefur sigraö i keppni þessari siöastliöin 2 ár, en mátti i gær- kvöld- þola ósigur fyrir CSKA Sofia frá Búlgariu, 0-1. Forest tapaöi einnig fyrri leiknum, sem fram fór i Búlgariu. Skosku meistararnir, Aber- deen, komust áfram á marka- lausu jafntefli gegn Austria Vin, en þeir sigruðu i fyrri leiknum, 1-0. Vikingarnir hans Tony Knapp frá Stavangri máttu þola 1-4 ó- sigur fyrir júgóslavneska liðinu Rauða stjarnan og eru þar meö úr leik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.