Þjóðviljinn - 02.10.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 02.10.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. október 1980. Gefiöitrukkana PETER FONDA jcntiT REED Hörkuspennandi litmynd um eltingarleik á risatrukkum og nútima þjóövegaræningja^ meö PETER FONDA. Bönnuö innan 16 ára. lslenskur texti. Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. laugaras I o Símsvari 32075 óöal feöranna Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Hefnd förumannsins Sýnd kl. 11. ATH: Báöar myndirnar aöeins sýndar til n.k. föstu- dags. Þrælasalan tslenskur texti Simi 1Í544 Matargatið íatso DOM DeLUISE - "FATSO" Ef ykkur hungrar i reglulega skemmtilega gamanmynd þá er þetta mynd fyrir ykkur. Mynd frá Mel Brooks Film og leikstýrö af Anne Baacroft. Aöalhlutverk: Dom DeLuise og Anne Bancroft. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 óskarsverölaunamyndin Spennandi, ný> amerisk stór- mynd i litum og Cinemascope. Gerö eftir sögu Alberto Wasquez Figureroa um nú- tima þrælasölu. Leikstjóri Richard Fleischer. Aöalhlut- verk: Michael Caine, Peter Ustinov, Beverlv Johnson. Omar Sharif, Kabir Bedi, Rex Harrison.Wiliam Holden. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. Sföasta sinn. Ofsinn viö hvítu linuna Hörkuspennandi sakamála- mynd. Sýnd kl. 11.10. flllSTUREtJARfíifl Stmi 11384 Fóstbræður (Bloodbrothers) Frú Robinson (The Graduate) Mjög spennandi og viöburöa- rik, ný bandarisk kvikmynd i litum, byggö á samnefndri sögu eftir Richard Price. Aöalhlutverk: RICHARD GERE (en honum er spáö miklum frama og sagöur sá sem komi I staö Robert Red- ford og Paul Newman). Bönnuö innan 16 ára. tsl. texti. j Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. IfBORGAFW DíOið Smlöjuveg! 1, Kópavogi. Sími 43500 j (Ctvegsbankahúsinu austast I | ^Kópavogi) Frumsýnum föstudag 26.9. Særingarmaöurinn (II) Drepfyndin ný mynd þar sem brugöiö er upp skoplegum hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel komdu þá i bió og sjáöu þessa mynd, þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig I spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný amerisk kyngimögnuö mynd um unga stúlku, sem' veröur fórnardýr djöfulsins er hann tekursér bústaö i Hkama hennap'. Leikarar: Linda Blair, Lousie Fletcher, Richard Burton, Max Von Sydow. Leikstjóri: John Boorman. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30, 10 og 00.30. Höfum fengiö nýtt eintak af þessari ógleymanlegu mynd. Þetta er fyrsta myndin sem Dustin Hoffman lék i. Leikstjóri Mike Nichols. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Anne Bancroft og Kaharine Ross. Tónlist: Simon og Garfunkel. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Sími 22140 Maður er manns gaman ÍiÞJÓÐLEIKHÚSIfi Smalastúlkan og útlagarnir laugardag kl. 20 [ Óvitar . sunnudag kl. 15 Snjór sunnudag kl. 20 Tónleikar og danss^ning á vegum MIR mánudag kl. 20 Litla sviðiö: i öruggri borg i kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15 — 20. Simi 1 1200. Sími 11475 Eyja hinna dæmdu dauða TIiRMIiXAL ISLAiVI) DEVIL’S ISLAND U.S.A. PHYLLIS DAVIS DON MARSHALL Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. æsispennandi og viöburöa- hröö, um djarflega hættuför á ófriöartimum, meö GREG- ORY PECK, ROGER MOORE og DAVID NIVEN. Leikstjóri: ANDREW V. McLAGLEN. Islenskur texti Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3, 9 og 11.15. -------salurJB Fjalakötturinn „The Other Side of the Underneath". Sýnd kl. 6.30. -salu*- Vein á vein ofan Spannandi hrollvekja með VINCENT PRICE — CHRIST- OPHER LEE — PETER CUSHING. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hraösending Hörkuspennandi og skemmti- leg ný, bandarisk sakamála- mynd I litum um þann mikla vanda, aö fela eftir aö búiö er aö stela.... BO SVENSON - CYBILL SHEPHERD lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Sfmi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). mmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmámmmmmmmi apótek minningarspj Kvöld-, nætur og helgi- dagavarsla vikuna 26. sept.—2. okt. er i Garös Apóteki og Lyfjabúöinni lö- unni. Næturvarsla er i Lyfja- búöinni Iöunni. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og NorÖurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- *ngar í sima 5 16 00. Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik— simi 11100 Kópavogur- Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær- slmi 111 00 simi 1 11 00 simi 5 1100 slmi 5 11 00 lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 11166 slmi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 1166 simi 5 1166 Minningakort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16. Garös Apótek, Sogavegi 108. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, Simi 83755. Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhllö. Garös Apótek, Sogavegi 108. Bókabúöin Embla, viö Norö- urfell, Breiöholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kvenfélag Háteigssóknar Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd i Bókabúö Hliöar, Miklubraut 68, slmi: 22700, Guörúnu Stangarholti 32, simi 22501, Ingibjörgu Drápuhliö 38, simi: 17883, Gróa Háaleitisbraut 47, slmi: 31339, og Ora-og skart- gripaverslun Magnúsar As- mundssonar Ingólfsstræti 3, simi: 17884. sjúkrahús tilkynningar Heimsóknartimar: Borgarspitaiinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla 'daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavarðsstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og' lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, SÍmi 2 24 14. ferðir [[RBAfíUIG ismnfls OlÖUGOU) 3 Helgarfcröir: 3. -5. okt. kl. 20. Landmanna- laugar — Jökulgil, 4. -5. okt. kl. 08 Þórs- mörk — haustlitir. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni Oldugötu 3 —Feröafélag tsiands. Dagsferöir 5. október. Kl. 10 — Hátindur Esju. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verö kr. 3.500.- K 1 . 13 — Langi- hryggur — Gljúfurdalur: Fararstjóri: Hjálmar Guö- mundsson Verö kr. 3.500.- Skotveiöifélag islands Fræöslufundur fimmtudaginn 2. okt. kl. 20.30aöHótel Borg 4. hæö. Framsöguerindi: Jón Kristjánsson fiskifræðingur. Erindiö heitir: Notkun hunda viö fuglaveiöar. Kvenfélag óháöa safnaöarins Kirkjudagurinn veröur 12. október. N.k. laugardag 4. okt. veröur fundur i Kirkjubæ kl. 3. — Fjölmenniö. Reykjavfkurmót fatlaöra i sundi, bogfimi, boccia, borö- tennis og lyftingum verður haldiö dagana 3.-5. okt. n.k. Skránin hjá Jóhanni P. Sveinssyni eöa Lýö Hjálmarssyni i sima 29110 fyr- ir 1. okt. n.k. spil dagsins (spil no 3...) tsiand — Austurríki. Enn berum viö niöur i fyrsta leik strákanna frá E.M. Spiliö lætur litiö yfir sér, en þétt vörn Sævars — Guömundar skilaöi þó 3 veröskulduöum impum: D9 732 D7432 A42 \ Guöm. Sævar. G1084 654 AK108 654 G5 K106 973 AK72 DG9 A98 D86 KG108 A báöum boröum veröur suöur sagnhafi i 3 gröndum. 1 lokaöa salnum varö Þorlákur einn niöur, og er spiliö aö sjálfsögöu alltaf óvinnandi. í opna salnum kom út spaöa-G, eins og á hinu boröinu. Sagn- hafi tók slaginn heima. Spilaði tígul ás og meiri tigli og baö um drottningu, þegar gosi birtist, sem er tvimælalaust verri möguleiki en aö láta litið. Sævar skiRi i hjarta-6, gosi, kóngur og Guömundur hélt áfram meö spaöa. Sagn- hafi hreinsaði nú tigulinn og Guðmundur sá sér leik á boröi og kastaöi spaða-tiunni, svo ekkert færi milli mála. Hjarta áframhaldið var nú tryggt og sjöundi slagur varnarinnar fékkst siöan á lauf kóng. — Leiknum lyktaöi siðan meö 5-15 tapi. söfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn. útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Aöalsafn, lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 9—18, sunnu- daga kl. 14—18. Sérútlán, Afgreiósla i Þing- holtsstræti 29a, bökakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Mamma, ég held aö einhver föt af pabba hafi veriö sett i mina skúffu. útvarp ■ Fimmtudagur 2. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Krókur handa Kötlu” eftir Ruth Park. Björg Arna- dtíttir les þýöingu slna (7). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslensk tónlist Jtírunn Viöar leikur á planó eigin hugleiöingar um Fimm gamlar stemmur / Hljóm- sveit Rtkisútvarpsins leikur Svitu eftir Helga Pálsson, Hans Antolisch stj. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Morguntónleikar. Fílharmonlusveitin í Vin leikur ,,Hamlet”, fantasiu- forleik op. 67 eftir Pjotr Tsjaikovský, Lorin Maazel stj. / Mirella Freni og Nicolai Gedda syngja dú- etta og arfur úr óperum eftir Bellini og Donizetti meö Nýju filharmoniusveitinni 1 Lundúnum og'Hljomsveit Rómaróperunnar, Edward Downes og Francesco Molinari- Pradelli stj. 1200 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miödegissagan: ,,Hviti uxinn” eftir VoltaireGissur 0. Erlingsson les þýöingu si'na (2). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 16.20 Slödegistónleikar Georg- es Barboteu, Michel Berges, Daniel Dubar og Gilbert Coursier leika á hom meö Kammersveit Karls Risten- parts Konsertþátt I F-dúr fyrir fjögur horn og hljóm- sveit op. 86 eftir Robert Schumann / Gachinger- kórinn syngur Slgenaljoö op. 103 eftir Johannes Brahms viö pianóundirleik Martins Gallings, Helmuth Rilling stj. / Sinfóníuhljóm- sveitin I Dallas leikur „Algleymi”, sinfóniskt ljóö op. 54 eftir Alexander Skrajabln: Donald Johanos stj. 17.20 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjómar þættinum. 19.35 Dagiegt máí Þórhallur Guttormsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka a, Ein- söngur: Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir syngur is- lensk lög Ölafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. „Þegar ég var felldur í hegöun” Þórarinn Þórarinsson fyrrum skóla- stjóri á Eiöum flytur minn- ingarþátt Ur gagnfræöa- skólac. „Vinur minn, Mósi” Torfi Þorsteinsson bóndi I Haga í Homafiröi flytur frá- söguþátt. 21.10 Sinfónluhijomsveil tslands leikur i útvarpssal Flautukonsert eftir Carl Nielsen. Stjórnandi: Páll P Pálsson. Einleikari: Jona than Bager. 21.30 Leikrit: ,,Þú vil« skilnaö” eftir Lar$ Helgeson. Þýöandi: Jakob S. Jónsson. Leikstjóri: Guömundur Magnússon. Persónur og leikendur: Ulla ... Þóra Friöriksdóttir, Urban ... Róbert Arn- finnsson, Ester, móöir Ullu ... Guöbjörg Þorbjarnar- dóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 A frumbýlingsárum. Jón R. Hjálmarsson fræöslu- stjóri talar viö Astu Viöars- dóttur og Guöna Guölaugsson, ábúendur á Borg I Þykkvabæ. 23.00 Afangar. Guöni Rúnar Agnarsson og Asmundur Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. brúðkaup Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Garöakirkju, af séra Braga FriðrikssVni, Unnur Þóröardóttir og Torleif Stfreide. Heimili þeirra ér Bolkesjíí Hótel, Telemark Noregi. — Studio Guömundar, Enholti 2. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Bústaöakirkju, af séra Braga Friðrikssyni, Helga Bestla Njálsdóttir og Björn Hermannsson. Heimili þeirra er i Hamraborg 4, Kópavogi — Studio Guö- mundar, Einholti 2. gengÍð :{0- sePten,ber 1980 Kaup aaia ö ® Kl. 12.00. y 1 Bandarlkjadollar....................... 525,50 526,70 1 Sterlingspund ........................ 1255,10 1257,90 1 Kanadadollar........................... 446,25 449,25 100 Danskar krónur ........................ 9399,00 9420,50 100 Norskar krónur........................ 10793,90 10818,50 100 Sænskar krónur........................ 12623,10 12651.90 100 Finnsk mörk........................... 14326,60 14359,30 100 Franskir frankar...................... 12505,70 12534,20 100 Belg. frankar.......................... 1809,60 1813,70 100 Svissn. frankar....................... 31829,20 31901,90 100 Gýllini .............................. 26719,90 26780,90 100 V-þýskmörk............................ 29010,70 29077,00 100 Lirur.................................... 60,96 61,10 100 Austurr. Sch........................... 4100,65 4110,05 100 Escudos................................ 1046,50 1048,90 100 Pesetar ................................ 710,90 712,50 100 Yen..................................... 248,70 249,27 1 lrsktpund.............................. 1089,75 1092,25 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 36/8 687,42 689,00

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.