Þjóðviljinn - 09.10.1980, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 09.10.1980, Qupperneq 4
4 SIÐA — ÞJÓÐ'VILJTNN Fimmtudaguf 9. október 1980 MOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- 'hreyfingar og þjódfrelsis Ctgefandi: tJtgáfufélag Þjóöviljans Framkvcmdastjóri: Eiöur Bergmann RlUt‘órar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Ölafsson • Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson. Umsjónarmaóur sunnudagsblaös: Guöjón Friöriksson. Rekstrarstjóri: úlfar Þormóösson Afareiöalustióri: Valbór Hlööversson ‘ Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar örn Stefánsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristln Astgeirsdótt*1** Mágnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórssor.. Þingfréttir: Porsteinn Magnússon. Iþróttafrétta m aöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Eina’r Karlsson, Gunnar Ellsson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur:Eyjólfur Arnason. lAuglýsingar: Sigríöur flanna SigurbjörnSdóttir. Skrifstofa :Guörún Guövaröardóttir. ÍAfgreiösla: Kristln Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir. Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir. Húsmóöir: Anna Kristín Svernsdóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Xrtkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson/;' Ritstjórn, afgreiösla og augiýsingar: Slöumdla 6, Reykjavlk, slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaþrent hf. Hungur og hjálp • Það er að hefjast söfnun á vegum Rauða krossins vegna gifurlegrar hungursneyðar sem herjar á mikinn hluta íbúa Austur-Af ríku — sumpart vegna þurrka, sum- part vegna styrjalda. Það verður gengið fyrir dyr (slendinga og þeir verða spurðir: Eruð þið reiðubúnir að rétta bágstöddu fólki hjálparhönd? Það er ekki í fyrsta sinn sem slík spurning er upp borin, og það er jaf nvíst að við eigum eftir að heyra hana oftar. • Það þyrfti vonandi að leita lengi að manni sem teldi slíka söfnun óþarfa, viðurkenndi ekki þá neyð sem er til- efni hennar; hann mætti vera undarlega fáfróður eða forhertur. Hitt gæti vel verið, að allmargir létu af stað fara hið innra með sér einhverja fyrirvara, sem eins og draga úr gildi þeirrar aðstoðar sem beðið er um, og skjóta sér á bak við þá og segja sem svo: Eiginlega er ég ekki heima. • Þeir munu til dæmis finnast sem huga sem svo: Þetta hungur er sjálfskaparvíti þjóðfélaga sem lúta dug- lausum stjórnum og spilltum eða grimmum. Enn aðrir kunna að rifja það upp, að þegar hungursneyð í svo- nefndu Sahelbelti (í þeim héruðum margra ríkja sem liggja suður af Saharaeyðimörkinni) kallaði á matvæla- hjálp fyrir nokkrum árum, þá var misráðin þróunarað- stoð ein af forsendunum fyrir því hvernig komið var. Enn aðrir kunna að seg ja sem svo: Þetta er allt vonlaust, það verður að grafa fyrir rætur meinsins. Og ræturnar eru bláttáfram úreltir þjóðfélagshættir, sem koma í veg fyrir framfarir í landbúnaði, og svo sú alþjóðleg skipan viðskipa sem er á kostnað hins fátæka suðurs, en f leytir jaf nt og þétt gróða til hins ríka og iðnvædda norðurs. • Enginnsegiraðhérséfariðmeðstaðlausastafi. Það er rétt, að þróunaraðstoð raskaði sambýli manns og náttúru í Sahel. Það er rétt, að stjórnir eru spilltar og dáðlausar. Þaðer rétt, að efnahagsskipan heimsins við- heldur einskonar nýrri nýlenduskipan. En hitt er jafn, víst, að allt þetta hlýtur að víkja fyrir þeirri einföldu staðreynd, að fólk er statt í hörmulegri neyð. • I ágætu ávarpi Ólafs Mixa, formanns RKÍ, vegna Afríkusöfnunar, minnir hann á það, að móðir Teresa í Kalkútta var að því spurð, hvort það væri ekki aðeins verið að draga neyð sveltandi fólks á langinn með því að gefa því að borða í stað þess að ef la það til sálfsbjargar. Friðarverðlaunahafinn svaraði því á þá leið, að sá sem er orðinn sljór og kraftlaus af hungri þurfi fyrst og f remst f isk að borða til að ná nægilegum þrótti og hugar- elju. Seinna gæti hann mundað veiðistöng, sem þá gæti vissulega komið honum að gagni til sjálfsbjargar. • Þettaeraðsjálfsögðualveg rétt framsetning á gam- alli og sínýrri spurningu um neyð og hjálp. Við þurfum að vita um ástæður hungursneyða; það er brýnt að vita að það er ekki nóg að safna mat og bíða þeirrar næstu. En það er enn brýnna að gera sér grein fyrir því, að hvað sem líður þekkingu okkar og skilningi á forsendum hörmunganna, þá eru þeir sem svelta saklausir. Það er miklu vafasamara að hægt sé að segja það sama um okkur. Þeim mun stærri er skylda okkar til að rétta hjálparhönd. —áb. Rlippt | Aðstoðin misferst ■ Rauöi Krossinn er nú aö drifa I 1 gang Afrikuhjálpina 1980 og I vonandi taka Islendingar vel i I þaö aö kllpa af allsnægtum sín- * um handa sveltandi fólki. A slö- [ ustu áratugum hafa mjög mis- | munandi áherslur veriö lagöar I á gildi þróunaraöstoöar annars- J vegar og hinsvegar fátækra- og I hörmungahjálpar. Segja má aö I þaö hafi veriö ríkjandi viöhorf * aö leggja höfuöáhersluna á J hjálp til sjálfshjálpar, þar sem I ætlast hefur veriö til aö þróuö I riki og auöug veittu f jármunum, * tækni og vélbúnaöi til þróunar- J rlkja snauöra til þess aö þau I mættu leysa sin mál til fram- [ búöar til heilla fyrir allan al- ' menning I þessum löndum. En önnur viöhorf eru nú aö I koma fram I þessum málum og I markast þau helst af því aö iön- ■ rikin eiga mörg i hinum verstu J greiösluvandamálum og eru I meö ríkisfjármál sln I mesta I ólestri, og svo hinu aö þróunar- ' aöstoöin hefur viöa misfarist og I' ekki komiö I réttan staö niöur, þaö er ekki komiö þeim til góöa sem helst hafa þurft á aö halda. J Endurskoðun I Gunnar Myrdal, hagfræöi- * prófessor og Nóbelsverölauna- , hafi, hefur ritaö grundvallarrit um efnahagsmál þróunarrfkja og þróunarleiöir. Hann hefur , veriö mikill talsmaöur þróunar- , aöstoöar og átt sinn stóra þátt I Iþvi aö m.a. Sameinuöu þjóö- irnar hafa sett upp þaö mark aö þróuö iönríki veiti 1% af þjóöar- tekjum sinum til þróunar- hjálpar. Svlar eru aö þvi er best er vitaö eina þjóöin I heimi sem nær þessu marki Sameinuöu þjóöanna, og veitir um 5 milljöröum króna sænskra I þróunaraöstoö, sem aö verulegu leyti er hrein gjöf, en ekki skiptiverslun og hergagnasala, eins og önnur lönd stunda viö þróunarrlkin. A ráöstefnu um þróunarhjálp sem haldin var I Svlþjóö I haust lýsti Gunnar Myrdal þeirri skoöun sinni aö tlmabært væri aö endurskoöa sænsku þróunar- hjálpina. Alþjóðleg fátækrahjálp — Gefiö peningana I staöinn sem aöstoö vegna hörmunga og sem hjálp til hinna fátækustu i fátæku iöndunum, segir Myrdal. — Þaö var sú tiö aö ég trúöi á heföbundiö módel I sambandi viö aöstoö viö þróunarlöndin en ég hef smám saman skipt um skoöun. Hinir riku i fátæku lönd- unum veröa rikari og rfkari, en þeir fátæku fátækari og fátæk- ari. Látiö aöstoöina renna til þeirra sem eiga yfir höföi sér aö svelta I hel. Viö getum vel kallaö þaö alþjóölega fátækra- hjálp. A ráöstefnunni hélt Gunnar Myrdal þvi fram aö þaö væru fjölmargir þættir sem kæmu I veg fyrir þaö aö hægt væri aö framkvæma áætlun Brandt- nefndarinnar um gifurlega efnahagslega aöstoö viö þró- unarrikin. Þessi áætlun hefur veriö lögö fyrir þing Sameinuöu þjóöanna og rlkisstjórnir heims, en aö áliti sænska Nóbelsverölaunahafans mun hún ekki leiöa til verulegs bata i efnahagslifi fátækustu þróunar- rlkjanna. Póiitísk hneyksli Myrdal bendir á aö rlku iön- rikin eigi viö aö striöa veru- legan halla á rlkisf jármálum og greiöslujöfnuöi viö útlönd, og eigi þvl I erfiöleikum meö aö inna af hendi allt þaö fé sem þyrfti til þess aö koma efnahag fátæku rfkjanna á skriö. Þess utan sé stjórnmálaástand I fátæku löndunum viöa hreint hneyksli. I þriöja lagi heföu full- trúar fátækustu ríkjanna á al- þjóölegum þingum, sem eiga aö leysa vandamál þróunarrlkj- anna, engan áhuga á úrlausnum fyrir alþýöu manna I þessum löndum. Þetta væri úrvalssveit hagspekinga sem sé úr tengsl- um viö hinn breiöa fjölda I lönd- um sinum. — Þaö þyrftu aö koma til um- fangsmiklar félagslegar umbætur I þessum fátæku rikj- um, ef þróunaraöstoöin ætti aö koma því fólki til góöa sem raunverulega liöur skort og býr viö sárustu neyö. An slikra um- bóta er tiigangslaust aö tala um nýja efnahagsskipan i heimin- um. Bein aðstoð Myrdal segir ennfremur aö þróunaraöstoöin eins og hún er I dag sé aöeins dropi I hafiö miöaö viö þarfirnar sem fyrir hendi séu. — Þessvegna væri þaö skárra ef þeim fjármunum sem nú er variö til þróunaraöstoöar væri veitt beint til þeirra milljóna manna sem lifa viö hungurs- mörkin, eöa hungursdauöinn blöur vegna náttúruhamfara, striöshörmunga eöa annarra or- saka. Aö annarri niöurstööu er ekki hægt aö komast eins og þróunin hefur oröiö i heiminum. Árangurslaus kurteisi Þessi viöhorf Gunnars Myrdal ______________°3 stinga nokkuö I stúf viö viö- teknar skoöanir I þróunarmál- um og þvi ekki nema eölilegt aö sú spurning skjóti upp kollinum, hversvegna haldiö sé áfram þróunaraöstoö sem ekki hjálpar þeim sem eru hjálparþurfi. Svar Myrdals er svohljóöandi: „Viö erum svo kurteisir hver viö annan þegar viö hittumst á alþjóðaþingum og ræöum um leiöir til þess aö bæta efnahag þróunarrlkjanna aö menn horfa fram hjá raunveruleikanum i allri vinsemd. A alþjóölegum ráöstefnum næst semsagt veru- legur árangur I kurteisi en ööru ekki. Mér þykir þaö leitt, en ég fæ ekki meö nokkru móti séö aö eitthvaö miöi i átt til samvinnu iönrikja og þróunarrikja um aö leysa efnahagsvandamál þróunariandanna”. Á leiðarenda Islendingar hafa siður en svo ■ ausiö fé af fjárlögum I þróunar- ■ aöstoö og vonandi hafa þau tak- I morkuöu verkefni sem islenska | rikiö hefur tekiö aö fjármagna I ■ þróunarrikjum ekki veriö til I einskis, en komiö I réttan staö I niöur. En i ljósi þeirra viöhorfa | sem Gunnar Myrdal hefur lýst ■ geta Islendingar meö góöri | samvisku gefiö I Afrikuhjálp- I ina, svo fremi sem Rauöi kross- I inn stendur sig I þvi aö fylgja vel ■ eftir hjálpinni á leiöarenda, eins I og hann hefur góö orö um aö I gera. — ekh * skorið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.