Þjóðviljinn - 09.10.1980, Side 11
Fimmtudagur 9. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
íþróttir
íþróttir
| Víkingar voru heppnir
Paul Mariner, enski lands-
iiösmiðherjinn tryggði liði
sinu, Ipswich, sigur gegn
Norwich með 2 glæsilegum
mörkum.
Jafntefli
hjáUnited
og Vilia
Nokkrir leikir voru I ensku
1. deildinni i gærkvöidi og
urðu drsiit þeirra þessi:
Leeds-Man City 1-0
Sunderland-Forest 2-2
WBA-Coventry 1-0
Leicester-Stoke 1-1
Man Utd.-Aston Villa 3-3
I deildarbikarnum sigraði
Ipswich Norwich á útivelli
3-1 og kemst Ipswich áfram.
Forest rétt slapp fyrir horn
með mörkum Mills og Boyer
undir iokin. Withe, Cowans
og Shaw skoruðu fyrir Villa,
en Mcllroy (2), og Coppell
skoruðu mörk United I
hörkuieik. ■
að fara með 2 stig frá Hafnarfirði eftir leik gegn
Haukum í gærkvöldi, 18:17
Það var mikill klaufaskapur
hjá Haukum að giopra niöur sigri
gegn Vlkingi i 1. deild handbolt-
ans i gærkvöid. Haukarnir voru
með boltann þegar skammt var
til leiksloka, staöan 17-17. Þeir
reyndu markskot, sem ekki rat-
aði rétta leið. Vikingarnir brun-
uðu upp og fengu viti, sem Arni
Indriöason skoraði úr, 18-17.
Haukarnir komu mjög á óvart i
byrjun leiksins með mikilli
ákveöni og liprum leik. Þeir tóku
völdin á leikvellinum i sinar
hendur og komust i 6-1. Þarna réð
um mestu stórleikur og samvinna
Viðars Simonarsonar og Karls
Ingasonar. Haukar héldu yfir-
burðum sinum næstu min, 8-3, en
skoruðu siðan ekki mark siðustu
10 min fyrri hálfleiks og Vikingur
minnkaði muninn niöur i 1 mark,
8-7.
Allan seinni hálfleikinn var
leikurinn i jafnvægi og mátti vart
á millisjá, 10-10,12-12, 14-14, 16-16
og 17-17. Haukarnir náðu knettin-
Góðir sigrar
handbolta-
stelpnanna
tsienska kvennalandsiiðiö i
handknattleik er nýkomið heim
úr keppnisferö til Færeyja. Liöiö
lék 3 landsleiki gegn Færeyingum
og sigraöi landinn i þeim öllum
18—7 I Þórshöfn, 27—13 I Vaagi og
20—6 í Klakksvik.
Þeir sem i islenska hópnum
voru rómuðu mjög allar móttökur
Færeyinganna, sem voru eins og
best verður á kosið.
Landsleikur gegn
Kínverjum í kvöld
,,Ég álit okkur eiga góða mögu-
ieika á að sigra Kinverjana. Þeir
eru I svipuöum gæðaflokki og
Finnar og Svlar og i dag stöndum
við ekki langt aö baki þeim þjóð-
um”, sagöi Stein Sveinsson,
iandsiiðsnefndarmaður I körfu-
knattleik,! samtali við Þjv I gær. t
kvöld leikur Islenska körfubolta-
landsiiðið gegn Kinverjum og
hefst viðureignin kl. 20 I Laugar-
dalshöllinni.
Landsliðsnefndin tilkynnti i gær
hvaöa leikmenn spila gegn Kin-
verjum i kvöld. Það eru eftir-
taldir:
Jón Sigurösson, KR (fyrirl)
Guðsteinn Ingimarsson, UMFN
Rikharöur Hrafnkelsson, Val
Viðar Þorkelsson, Fram (nýl)
Jónas Jóhannesson, UMFN
Gunnar Þorvaröarson, UMFN
Simon Ólafsson, Fram
Þorvaldur Geirsson, Fram
Torfi Magniisson, Val
Kristján Agústsson, Val
Jón Jörundsson, tR
Heiðursgestur á leiknum i
kvöld verður Agnar Tryggvason,
framkvæmdastjóri Sambandsins.
— IngH
Kmverjamir
eru komnir
Kinverska lands-
liðiö I körfuknattleik
kom hingað til lands I
gær og mun næstu
daga leika 4 leiki gegn
landanum. Þeir kin-
versku voru i Sviþjóð
um siöustu helgi og
öttu kappi viö landslið
Svia. Svíar sigruðu
tvivegis og það geröu
Kinverjarnir einnig.
um, en misstu hann þegar 5 sek
voru til leiksloka og þaö nægði
Vikingi til sigurs, 18-17.
Viöar átti frábæran leik i fyrri
hálfleiknum og átt margar
gullfallegar linusendingar. I
seinni hálfleiknum tók Hörður upp
merki Haukanna og skoraði 8 af 9
mörkum þeirra þá. Eins var Karl
Ingason góður allan leikinn.
Haukarnir voru virkilega góðir i
þessum leik, og meö sama
áframhaldi munu þeir næla i
mörg stigin i vetur.
Ísland í
B-keppni
kvenna
^Akveðið hefur verið að islenska
kvennalandsliðið i handknattleik
taki þátt i svokallaðri B-keppni
landsliös, sem fram fer næsta
vor. Væntanlega er hér verið að
stiga fyrsta skrefiö i þá átt aö
málefni kvennalandsliösins kom-
ist I eðlilegt horf.
Sá böggull fylgir þó skammrifi
að stelpunum sjálfum er uppálagt
að standa allan straum af kostn-
aði vegna þátttökunnar i B -
keppninni, þvi fjárhagsstaða HSl
er ákaflega bágborin um þessar
mundir ... IngH
3 nýliðar
Hollenski landsliöseinvaldurinn
I knattspyrnu, Jan Zwartkruis,
tilkynnti I gær hvaða leikmenn
myndu skipa 16 manna hóp fyrir
landsleik gegn Vestur-Þjóö-
verjum á laugardaginn.
Nokkuð á óvart kom að hann er
með 3 nýliða i hópnum, Pier og
Jonker frá AZ’67 Alkmaar og
Molenaar frá Ajax, og að
nokkrir margreyndir kappar eru
settir út I kuldann, s.s. Thijessen,
Ipswich og félagi Asgeirs Sigur-
vinssonar hjá Standard Liege,
Simon Tahamata.
Breytingarnar sem Zwartkruis
nú eru bein afleiðing af ósigri
Hollendinganna fyrir Irum i
siðasta mánuöi, en sá leikur var i
forkeppninni fyrir HM 1982.
Vikingarnir voru daprir i
gærkvöldi og meira að segja Páll
og Ólafur skoruðu ekki mark. Þáð
var helst aö Steinar berðist i
sókninni, og i vörninni var Arni
sem brimbriótur.
Mörk Hauka skoruðu: Hörður
8/5, Július 4/1, Karl 3, Viðar 1 og
Stefán 1.
Fyrir Viking skoruöu: Arni 5/4,
Steinar 5, Þorbergur 5,
Guðmundur 2 og Hafliði 1.
Slakir dómarar voru Jón
Friðsteinsson og Arni Tómasson.
— Ig/IngH
Viöar Simonarson sýndi gamla takta i leik Hauka og Vfkinga I
gærkvöidi. Hann skoraöi aö visu ekki nema eitt mark, en var mjög
ógnandi I sókninni og átti ótalmargar linusendingar, sem gáfu mörk
eöa vlti.
Tékkar lágu
Tékkar, mótherjar tslands I
forkeppni HM, töpuöu fyrir
Austur-Þjóöverjum í knatt-
spyrnulandsleik, sem fram fór
í Prag I gærkvöldi, O-l. Mark
Austur-Þjóöverja skoraöi
gamali kunningi tslendinga,
Joachim Streich.
Sömu þjóðir léku einnig
landsleik U-21 árs I gærkvöldi i
Pössnech i Austur-Þýska-
landi. Þar snérist dæmið viö,
Tékkar sigruðu 1-0.
Þá sigruöu Austurrikismenn
Ungverja i vináttulandsleik i
Vin i gærkvöld, 1-0.
Allir áhorfendur fá
happdrættismiða
Þeir körfuknattleiksáhuga-
menn sem leggja leiö slna á
landsleik tslands og Klna I kvöld
munu veröa þátttakendur I
heijarmiklu happdrætti, sem
landsliösnefnd KKt efnir til. Allir
áhorfendurnir fá afhenta miöa
viö innganginn og veröur dregiö I
happdrættinu I leikhléi. Vinn-
ingar eru matarkörfur frá GOÐA.
—IngH
SV (leader) iá il ( MR. YU .TIABO )
i$ . ^ 81 (intorpreter) ( Mií, il ZOBOOAMO )
u ik (doctor) 4Í &. » ( UP.. WBI MEBOSHU )
& & (tralner) •S: d£ & ( MR„ UA BIíBUIH )
& m (players) ¥ ( MR. 11 JUBJIK )
( iMIU JIAKO Z HT.MING
M & & ( MR. á'XAiáCi YUEOOAlrfO
• I # ( AlR, LI FLJSU )
II 711 7t ( KB. X.IU ÍAirUAWO )
II ! -iSK. XU XIEBAO )
II M Xt < \ f'R. ''Hl’V ZHOU0FA )
• 1 X % i ií.R, Zii BO BIl* j
II ( MR. XXX) FA2F1X0 )
II 1t.ilt*£ ( MR. BOBO SHRBOJIAH
II ( MR. U JIABHOA )
LANDSLEIKUR GEGN Sovétmönnum í næstu viku:
6 atvinnumenn í hópnum
Aö öllum likindum leika 6 at-
vinnumenn meö Isienska lands-
liöinu i knattspyrnu nk. miöviku-
dag, er þaö ieikur gegn Sovét-
mönnum i Moskvu. Landsliös-
nefndin valdi i gær 16 leikmenn til
fararinnar, en þeir eru eftir-
taldir:
ÞorsteinnBjarnas. IBK
Þorsteinn Ólafss. Gautaborg
Asgeir Sigurvinss.Standard Liege
Arnór Guðjohnsen Lokeren
ArniSveinss. IA
Albert Guömundss. Val
Guðmundur Þorbjörnss. Val
Janus Guðlaugss. Fortuna Köln
Marteinn Geirss. Fram
Sigurlás Þorleifss. IBV
Siguröur Grétarss. UBK
Siguröur Halldórss.. IA
Teitur Þóröars. öster
Trausti Haraldss. Fram
Viðar Halldórss. FH
Ornóskarss. Orgryte
öruggt er að Arnór Guðjohnsen
kemur inn i byrjunarliöiö fyrir
Atla Eðvaldsson, sem ekki gat
gefið kost á sér þar sem hann á að
leika með liöi sinu Borussia Dort-
mund, gegn Hamburger SV sama
kvöld og landsleikurinn fer fram.
Þá erallteins liklegt að landsliðs-
nefndin geri þær breytingar frá
hinum fræga leik gegn Tyrkjum,
að Þorsteinn Ólafsson leiki i staö
nafna sins Bjarnasonar og að Orn
Óskarsson verði hægri bakvörður
i staö Viðars Halldórssonar.
Þetta er I samræmi viö þá stefnu
sem uppi hefur veriö hjá KSl að
kalla ekki á atvinnumennina til
þess að sitja á varamannabekkn-
um. Þó verður aö segjast eins og
er, að það er fjandi hart fyrir
stráka eins og Viöar og Steina
Bjarna aö vera settir út úr liðinu
eftir hina frábæru frammistöðu
þeirra i Tyrklandi... — IngH
Arnór Guöjóhnsen leikur meö
islenska landsliöinul Moskvu I
næstu viku.