Þjóðviljinn - 09.10.1980, Síða 13
*r ** >
n r
Fimmtudagur 9. október 1989 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Höfundaréttarfélag
Islands stofnad
Enn óvissa
Framhald á 1. siöu.
Einnig er á þaö bent I bréfinu aö
viö lausn rekstrarfjánerfiöleika
félagsins veröi að gera þá kröfu
til eigenda aö leitaö veröi leiöa til
lirbóta meö sölu eigna. í þvi
sambandi viröist eðlilegt aö
félagiö léti eftir sölu á eignum,
svo sem hlutabréfum i Aerogolf
og Arnarflugi, bilaleigu, hótel- og
skrifstofubyggingum, auk þeirra
flugvéla sem nú séu á söluskrá.
Einnig er i bréfinu rætt um aukn-
ingu á hlutfé starfsmanna og
rikis, og aðskilnað áhættu og
þjónustuflugs.
A hluthafafundinum i gær tóku
til máls Þorleifur Jónsson,
Vilhjálmur A. Vilhjalmsson,
Samúel Jónsson, Gier Andersen,
Guðmundur G. Þórarinsson,
Kristjána Milla Thorsteinsson og
Baldur Gublaugsson, auk
forstjóra, stjórnarformanns og
fundarstjóra. Umræður voru
hvorki eins harðar né langdrægar
eins og eftil vill hefði mátt búast
viðogfram kom á fundinum eins
og áður sagöi eindregin vilji til
þess að halda áfram Atlantshafs-
flugi og auka hlutafé.
— ekh
Stofnaö hefur veriö féiag til
umfjöllunar og fræöslu um höf-
undaréttarmál. Félagiö hyggst
starfa meö svipuöum hætti og
hliöstæð félög i nágrannalönd-
unum.
Stjórn höfundaréttarfélags Is-
lands skipa Sigurður Reynir
Pétursson, hrl. formaður, Þór
Vilhjálmsson hrd. varaformaður,
Björn Bjarman, hdl. ritari og
Ragnar Aðalsteinsson hrl. gjald-
keri.
I samþykktum félagsins segir,
að markmið þess sé að efla þekk-
; ingu á höfundarrétti og þróun
þeirrar greinar lögvisinda með
erindaflutningi, umræöum o.fl.
Einnig aö félagið leiti eftir tengsl-
um viö hliöstæö samtök í öðrum
löndum svo og við alþjóöastofn-
anir á sviöi höfundaréttar.
Höfundaréttarmál eru um
þessar mundir mjög ofarlega á
baugi viða um lönd einkum vegna
hinna gifurlegu tækniframfara á
sviöi fjölföldunar og fjölmiðlunar
hugverka. Má I þvi efni nefna höf-
undarétt i sambandi við mynd-
segulbönd (videokasetttur) fjöl-
földun hugverka i skólum og.
viðar, útvarp hugverka um gervi-
hnetti, kapalsjónvarp, svæðis-
bundið útvarp, hugsanlega gjald-
töku af óáteknum hljómböndum
(kasettum) svo og sivaxandi
ólöglegar upptökur og útgáfur
hugverka á hljómplötum og kas-
ettum. Þá fer og fram viðtæk um-
ræöa um réttarfar og refsingu
vegna höfundaréttarbrota, en ný-
lega er fallinn timamótadómur i
Sviþjóö, þar sem I fyrsta sinn var
dæmd fangelsisrefsing út af höf-
undaréttarbroti vegna heimildar-
lausrarútgáfu verka á kasettum.
Miðstjórnarfundur
Miöstjórn Alþýöubandalagsins er
boðuð til fundar i Reykjavik
klukkan 5 siödegis, föstudaginn
10. október. Fundurinn stendur
föstudag og laugardag og veröur
aö Freyjugötu 27.
Lúövik
Hjörleifur
Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis
heldur aöalfund sunnudaginn 12. október aö Kirkjuvegi 7 á Selfossi kl
14.00.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3.
Kosning fulltrúa á landsfund Alþýöubandalagsins. 4. Onnur mál. —
Stjórnin.
FÉLAGSGJÖLD ABR
Um leiö og stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik hvetur félaga til að
taka virkan þátt i starfi félagsins minnum viö þá sem enn hafa ekki
greitt útsenda giróseðla aðgera þaðsem fyrst. — Stjórn ABR.
Félagsfundur Alþýðubandalagsins á Akureyri
fimmtudaginn 9. okt. að Eiösvallagötu 18. (Lárusarhúsi). Undirbún-
ingur undir landsfund.
1. Umræður um flokksstarfið, skipulag kosningastarfs og áróðurs-
starfsemi.
2. Kosning fulltrúa á landsfund 2Ó.—23. nóv.
3. Onnur mál.
Stjórnin.
Allur akstur
krefst
varkárni
Ytum ekki barnavagni
á undan okkur við
aðstæður sem þessar
ÚUMFERÐAR
RÁÐ
Fjarvarmaveita
Framhald af bls. 7
Innanbæjarkerfiö þar er eitt af
þvi besta hér á Austurlandi og
hefur þegar tengda rafhitun um
55—60% húsa og fast aö 20% gætu
komiö til viöbótar strax. Þessi
20% væru sennilega komin ef
oliustyrkur heföi ekki hækkaö, en
þá tók alveg fyrir umsóknir um
rafhitun. Samkvæmt áætlun átti
fullnaöar uppbyggingu kerfisins
að vera lokið 1983, og það fyrir
smáupphæð samanborðiö viö
verð varmaveitu.
Fari svo, að eigi siöur verði
fjarvarmaveita byggð i Neskaup-
staðog orkuverö ákveöiö pólitiskt
90% af rafhitunartaxta, þá er þaö
frá minum bæjardyrum séö hið
versta verk gagnvart þjóðinni og
ibúum staðarins.
Iðnaðarráðherra hlýtur að bera
ábyrgð i þessum efnum.
Heimir Sveinsson
tæknifræðingur
Egilsstööum 28.09.80.
Breyta
Framhald af bls. 3
efnisskorts mætti gilda, nema
sérstök óhöpp kæmu uppá. Svipuð
mál og i Heimaskaga heföu komiö
fyrir viöar, þótt þaö væri grófasta
dæmiö.
Lokun frystihússins hefur
komiö verst niöur á konunum,
sagði Herdis, þvi karlarnir hafa
haft vinnu þar áfram viö lagfær-
ingar og þ. h. Er þetta enn baga-
legra fyrir þá sök, aö konur eiga
yfirleitt ekki heimangengt I vinnu
utan bæjar vegna barna og
heimilis.
10 milj.
Framhald á 16. siðu.
jónir króna. Stór og smá framlög
hafa borist I söfnunina undanfariö
og m.a. afhenti maöur nokkur,
sem ekki vildi láta nafns sins
getiö, eina milljón fyrir 'nokkrum
dögum.
Lögð veröur megináhersla á
giróreikning nr. 1 20 200, en auk
þess munu félagar úr hinum 42
deildum RKI freista þess að
ganga fyrir hvers manns dyr meö
söfnunarföturnar rauöu.
Rauöa kross-deildin i Rangár-
vallarsýslu mun hefja hina form-
legu söfnun fyrst og sagöi Friðrik
Guöni Þórleifsson, varaformaöur
RKI-deildarinnar á Rangár-
völlum, aö söfnunin myndi hefj-
ast þar af fullum krafti á laugar-
daginn.
TOMMI OG BOMMI
FOLDA
—eös