Þjóðviljinn - 09.10.1980, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 9. október 1980
Spennandi og hrollvekjandi ný
bandarlsk kvikmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuft innan 16 ára.
Sími 11544
Capone
Hörkuspennandi sakamála-
mynd um glæpaforingjann ill-
ræmda sem réft lögum og
lofum í Cicago á árunum 1920 -
1930.
A&alhlutverk: Ben Gazzara,
Sylvester Stallone og Susan
Blakely. Endursýnd kl. 5.7. og
9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
LAUGARÁ8
Símsvari 32075
Caligula
MALCOLM M' DOWELL
PETER O’TOOLE
SirXIHNCIELCUD san .NERVA
1 Hvor vanviddei fejrer tri-
umfer nævner verdens-
historien mange navne.
Þar sem brjálæbib íagnar ■
sigrum nefnir sagan mörg
nöfn. Eitt af þeim er Caligula.
Caligula er hrottafengin og
djörf en þó sannsöguleg mynd
um rómverska keisarann sem
stjórnaöi meö moröum og
ótta. Mynd þessi er alls ekki
fyrir viökvæmt og hneyksl-
unargjarnt fólk. Islenskur
texti.
Aöalhlutverk: Caligula,
Malcolm McDowell. Tíberíus,
Peter O’Toole.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
Nafnskirteini. Hækkaö verö.
Miöasala frá kl. 4.
Sími 11384
Rothöggid
Bráöskemmtileg og spenn-
andi, ný, bandarisk gaman-
mynd I litum meö hinum vin-
sælu leikurum: BARBRA
STEISAND, RYAN O’NEAL.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
alþýdu-
leikhúsid
Þríhjólið eftir Arrabal
3. sýning fimmtudagskvöld kl.
20.30 I Lindarbæ
'ífiÞJÓÐLEIKHÚSIti
Snjór
I kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
Smalastúlkan og
útlagarnir
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
óvitar
sunnudag kl. 15
Litla sviöiö:
I Öruggri borg
sunnudag kl. 20.30
Tvær sýningar eftir.
Miöasala 13.15—20. Slmi 1-1200
IBORGAFh
Smiöjuvegi 1, Kópavogi.
Maður er
manns gaman
Sími 43500
(Otvegsbankahúsinu austast
Kópavogi)
I
Drepfyndin ný mynd þar sem
brugöiö er upp skoplegum
hliöum mannlífsins. Myndin
er tekin meö falinni myndavél
og leikararnir eru fólk á förn-
um vegi.
Ef þig langar til aö skemmta
þér reglulega vel komdu þá I
bió og sjáöu þessa mynd, þaö
er betra en aö horfa á sjálfan
sig I spegli.
Sýnd kl. 5
Tónleikar kl. 8.30.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Særingarmaðurinn (|j)
Ný amerlsk kyngimögnuö
mynd um unga stúlku, sem
veröur fórnardýr djöfulsins er
hann tekursér bústaö I likama
hennar.
Leikarar: Linda Blair, Lousie
Fletcher, Richard Burton,
Max Von Sydow.
Leikstjóri: John Boorman.
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.25.
ATH. breyttan sýningartlma.
Blaöaummæli:
,,011 meöferö Boormans á efn-
inu ér til fyrirmyndar, og þá
einkum myndatakan”.
,,Leikendur standa sig yfir-
leitt meö prýöi”.
„Góö mynd, sem allir veröa
aö sjá.”
G.B. Helgarpóstinum 3. okt.
'80
+ + +
salur
óskarsverölaunamyndin
Frú Robinson
(TheGraduate)
Sæúlfarnir
Höfum fengiö nýtt eintak af
þessari ógleymanlegu mynd.
Þetta er fyrsta myndin sem
Dustin Hoffman lék I.
Leikstjóri Mike Nichols.
Aöalhlutverk. Dustin I
Hoffman, Anne Bancroft og !
Kaharine Ross.
Tónlist: Simon og Garfunkel. !
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Síöustu sýningar
Sfmi 16444
Lífið er leikur
Fjörug og skemmtileg, — og
hæfilega djörf ensk gaman-
mynd I litum, meö Mary
Millington — Suzy Mandell og
Ronald Fraser.
Bönnuö innan 16 ára —
lslenskur textl Endursýnd kl.
5,7,9 og 11.
Hin frábæra sænska gaman-
mynd, ódýrasta Kanarieyja-
ferö sem völ er á.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
J Ensk-bandarlsk stórmynd,
æsispennandi og viöburöa-
hröö, um djarflega hættuför á
ófriöartlmum, meö GREG-
| ORY PECK, KOGER MOORE
| og DAVID NIVEN.
Leikstjóri: ANDREW V.
1 McLAGLEN.
| íslenskur texti
1 Bönnuö börnum.
! Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15
| ------salur
j Sólarlanda
i ferð
Lagt á brattann
(You Light Up My Life)
tslenskur texti
Afar skemmtileg ný amerísk
kvikmynd I litum um unga
stúlku á framabraut I nútlma
popp-tónlistar. Leikstjóri.
Joseph Brooks. Aöalhlutverk:
Didi Conn, Joe Silver, Michael
Zaslow.
Sýnd kl. 9 og 11
Þ|ófurinn frá Bagdad
íslenskur texti
Spennandi ný amerlsk
ævintýrakvikmynd I litum
Aöalhlutverk: Kabir Bedi,
Peter Ustinov,
Sýnd kl. 5 og 7
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Veiná veinofan
Spennandi hrollvekja meö
VINCENT PRICE — CHRIST-
OPHER LEE - PETER
CUSHING.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
salur D
Hraðsending
Hörkuspennandi og skemmti-
leg ný, bandarísk sakamála-
mynd I litum um þann mikla
vanda, aö fela eftir aö búiö er
aö stela....
BO SVENSON — CYBILL
SHEPHERD
íslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
apótek
tilkynningar
Kvöld-, nætur- og heilgidaga-
varsla vikuna 3.-9. okt. er I
Lyfjabúö Breiöholts og Apó-
teki Austurbæjar. Nætur-
varsla er I Apóteki Austur-
bæjar.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
slma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarf jaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar I slma 5 16 00.
lögregian
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj,—
Garöabær —
simi 11166
slmi 4 12 00
slmi 1 1166
slmi 5 1166
slmi 5 1166
SlokkviliÖ og sjukrabllar:
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes. —
Hafnarfj. —
Garöabær —
slmi 1 1100
sími 11100
slrni 1 1100
sími 5 11 00
sími 5 11 00
Skotveiöifélag tslands
heldur námskeiö fyrir rjúpna-
skyttur föstudagskvöld 10. okt.
kl. 20.00 I húsi SVFl á Granda-
garöi. — Efni: Notkun átta-
vita, meöferö skotvopna, hjálp
i viölögum og öryggisútbún-
aöur og klæönaöur.
Kvenfélag
óháöa safnaöarins.
Kirkjudagurinn veröur n.k.
sunnudag, 12. okt.. Félags-
konur eru góöfúslega beönar
aö koma kökum laugardag kl.
1-4 og sunnudag kl. 10—12 I
Kirkjubæ.
Sálarrannsóknafélag
tslands.
Félagsfundur veröur aö Hall-
veigarstööum I kvöld,
fimmtudaginn 9. okt. n.k. kl.
20.30. Fundarefni: Dr. Erlend-
ur Haraldsson flytur erindi. —
Stjórnin.
Skaftfellingafélagiö
I Reykjavlk
heldur haustfagnaö I Veitinga-
húsinu Artúni, Vagnhöföa 11,
laugardag 11. okt.»sem hefst
kl. 21.00. Skaftfellingar, fjöl-
menniö!
Atthagafélag Stranda-
manna I Reykjavik
heldur spilakvöld I Domus
Medica laugardag 11. okt. kl.
20.30.
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans:
Framvegis veröur heimsókn-
artlminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins— alla
daga frá kl. 15.00—16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspllali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur—viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eirlksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vif ilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tlma og veriö hef-
ur. Slmanúmer deildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, slmi 21230.
Slysavarösstofan, sfmi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, simi 2 24 14.
ferdir
Helgarferöir:
11.—12. okt. kl. 8: Þórsmörk.
— Feröum fer aö fækka til
Þórsmerkur á þessu hausti.
Notiö tækifæri og heimsækiö
Mörkina.
Dagsferö 12. okt.
Kl. 13 — Fjöruganga viö Hval-
fjörö. Verö kr. 4000.- Farar-
stjóri: Siguröur Kristlnsson.
Feröafélag Islands,
Oldugötu 3.
ÚTIVISTARFERÐIR
Föstud. 10.10. kl. 20
Haustferöút I buskann.?. Far-
arstjóri Jón I. Bjarnason.
Farseölar á skrifst. Lækjarg.
6a, sími 14606. — Ctivist.
Félag einstæöra
foreldra
Flóamarkaöur F.E.F. veröur I
Skeljanesi 6 11. og 12. okt. frá
kl. 2 báöa dagana. Þar veröur
á boöstólum endalaust úrval
af glæsilegum (gömlum og
nýjum) tískufatnaöi, ný föt I
miklu úrvali, fornir stólar,
sófar, borö, skápar og huröir
og baökör fyrir húbyggjendur.
Húövæn barnaföt, skraut og
skemmtilegt skran, vasa-
brotsbækur, matvörur ofl. ofl.
Strætó nr. 5 stoppar viö
dyrnar. Geriö reyfarakaup og
styrkiö máiefniö. • —
Flóamarkaösnefnd.
Hallgrimskirkjuturn
er opinn kl. 15.15—17.00 á
sunnudögum. Aöra daga,
nema mánudaga, er opiö kl.
14.00—17.00.
Kvennadeild
Slysavarnafélags Islands
I Reykjavfk.
Vetrarstarfiö er hafiö. Fundur
veröur fimmtudaginn 9. okt. I
húsi SVFI á Grandagaröi og
hefst kl. 20.00, stundvlslega.
Skemmtiatriöi: sýndar lit-
skyggnur og kaffiveitingar.
Fjölmenniö og takiö meö
ykkur gesti.
Stjórnin.
spil dagsins
ísland — Italla.
117. spili hafa Italir ,,einum
ofhátt” lopna salnum, og þaö
var ekkert athugavert viö
,,heyrn” Guömundar Her-
manns.
Noröur gefur, enginn á:
DG1097
A107
2
10754 82
K98432
64
K96
AK543
AKG109
A73
Sævar Guöm
V N A S
pass pass l-L
2-T 2-S pass 3-S
pass 4-S pass 7-S
allir pass.
Upplýst var, aö innákoma
vesturs var ekta! Sævar var
ekkert aö eltast viö 8. punktinn
og Guömundur gat engan veg-
inn séö, aö mörg prósent
mæltu gegn „allanum”:
(Reikningsdæmi handa þeim
nenna: noröur á EKKI lauf
kóng og skiptinguna, -S-2-2-4,
ath. einnig aö vörnin nefnir
ekki hjörtu).
Nú, 13 slagir fengust eftir
trompsviningu I tlgli og 3 lauf
niöurköst af noröurhendinni.
I lokaöa salnum „fann”
Skúli ails ekki tigulsögn á
vesturspilin, og láir honum
núkkur!
Enda fengust 12 slagir þar 1
6-spöÖum.
II „impar” græddir og
leikurinn vannst slöan 20:—1.
söfn
mmmmmmmmmmmmmmmmmmm..
Bókasafn Dagsbrúnar,
Lindargötu 9 — efstu hæö — er
opiö laugardaga og sunnudaga
kl. 4—7 síödegis.
6
D765
D8753
D87
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Hann er oröinn sjónvarpsgagnrýnandi hjá skóla
blaöinu.
útvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónlist.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Vilborg Dagbjartsdóttir les
þýöingu sina á sögunni
„Húgó” eftir Marlu Gripe
(4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 tslenzk tónlist. Manuela
Wiesler leikur „Sónötu per
Manuela” eftir Leif Þórar-
insson / Rögnvaldur Sigur-
jónsson leikur. Tilbrigöi
fyrir planó eftir Pál lsólfs-
son um stef eftir Isólf Páls-
son.
11.00 Iönaöarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og
Sigmar Armannsson.
Fjallaöum byggingariönaö.
11.15 Morguntónleikar. John
Williams og Enska
kammersveitin leika Gitar-
konsert op. 30 eftir Mauro
Giuliani / St. Martin-in-the-
Fields hljómsveitin leikur
„Fuglana”, hljómsveitar-
svitu eftir Ottorino
Respighi, Neville Marriner
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Fimmtudagssy rpa. Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar.
Arturo Benedetti
Michelangeli og hljómsveit-
in Filharmonía leika Pianó-
konsert nr. 4 I g-moll op. 40
eftir Sergej Rakhmaninoff:
Ettore Gracis stj. / Fíl-
harmonlusveitin I Berlln
leikur Sinfóniu nr. 5 I D-dúr
eftir Felix Mendelssohn,
Herbert von Karajan stj.
17.20 Litli barnatiminn.
Stjórnandinn, Oddfriöur
Steindórsdóttir, talar um
drauma og dagdrauma og
les m.a. söguna „Herra
Draumóra” eftir Roger
Hargreaves I endursögn
Þrándar Thoroddsen.
17.40 Tónhorniö. Guörún
Birna Hannesdóttir sér um
þáttinn.
18.10 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Þórhallur
Guttormsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maöur: Asta RagnheiÖur
Jóhannesdóttir.
20.05 Rauöi kross tslands.
Dagskrárþáttur I saman-
tekt Jóns Asgeirssonar.
20.30 Fyrstu tónleikar
Sinfóniuhl jóms veita r is-
lands á nýju starfsári.
Hljómsveitarstjóri: Jean-
Pierre Jacquillat frá
Frakklandi. Einleikari:
Erling Blöndal Bengtsson.
a. Sinfónla i D-dúrop. 18 nr.
3 eftir Johann Christian
Bach. b. Sellókonsert I D-
dúr eftir Joseph Haydn.
Kynnir: Jón Múli Arnason.
21.15 Leikrit: „Djöflakriki"
eftir John Tarrant. Þýö-
andi: Asthildur Egilson.
Leikstjóri: Baldvin Hall-
dórsson. Leikarar i Litla
leikklúbbnum á Isafiröi
flytja. Persónur og leik-
endur: Lowey lögreglu-
stjóri/ Guömundur R.
Heiöarsson, George Crellin/
Snorri Grímsson, Carol
Gale/ Elisabet Þorgeirs-
dóttir, Prestur/ Reynir Sig-
urösson, Peter Francis/
Kristján Viggósson, Louise
Maddrell/ Margrét Oskars-
dóttir, Keith Tanner/ Guö-
jón Daviö Jónsson, Tom
Maddrell/ Trausti Her-
mannsson, Dómari/ Pétur
Svavarsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Ráöstefna SameinuÖu
þjóöanna i Kaupmannahöfn
I sumar. Sigríöur
Thorlacius sér um fyrri
dagskrárþátt. Meö henni
koma fram: Vilborg
Haröardóttir, Guöriln
Erlendsdóttir og Berglind
Asgeirsdóttir.
23.00 „Jósep og margliti
dragkirtillinn”. Arni
Blandon kynnir söngleik,
sem sýndur hefur veriö I
Lundúnum.
23.45 Fré^tir. Dagskrárlok.
brúðkaup
Nýlega voru gefin saman f
Dómkirkjunni, af séra Þóri
Stefenssen, Sigrióur Hrönn
Helgadóttir og Magnús Már
Vilhjálmsson. Heimili þeirra
veróur aó Grýtubakka 28.
Nýlega voru gefin saman 1
hjónaband Lilja Halldórs-
déttir, Alfheimura 68, Reykja-
vlk, og Hartmut Veigele,
Köngen, Þýskalandl. Heimili
ungu hjdnanna er aö Brahms-
weg 13, Köngen.
gengið
Nr. 192 — 8. október 1980
Kl. 12.00.
1 Bandarlkjadollar...................... 532,50
1 Sterlingspund ....................... 1274,05
1 Kanadadollar......................... 456,15
100 Danskar krónur ..................... 9589,00
100 Norskar krónur...................... 10978,30
100 Sænskarkrónur...................... 12823,00
100 Finnskmörk.......................... 14581,10
100 Franskir frankar................... 12734,65
100 Belg. frankar....................... 1840,70
100 Svissn. frankar.................... 32563^80
100 Gyllini ........................... 27173,25
100 V-þýsk mörk........................ 29547,20
100 Llrur................................. 62,01
100 Austurr.Sch......................... 4178,10
100 Escudos............................. 1061,80
100 Pesetar ............................. 721,30
100 Yen................................. 255,52
1 Irskt pund ......................... 1113,05
1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 36/8
533,70
1276,95
457,15
9610,60
11003,00
12851.90
14613.90
12763,35
1844,80
32637,20
27234,45
2% 13,80
62,14
4187,50
1064,20
722,90
356,09
115,55
701,20