Þjóðviljinn - 09.10.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 09.10.1980, Blaðsíða 16
UOÐVIUINN Fimmtudagur 9. október 1980 Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-30 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná i blaðamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum : Eitstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná iáfgreiöslu blaösin^i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á yakt öll kvöld. Aðalsími Kvöldsúni Helgarsími 81333 81348 afgreiðslu 81663 Kolbeinn Friöbjarnarson formaður Vöku á Siglufirði: Verkfalls- boðun óhjá- kvæmileg Ég met stööuna i samninga- málunum þannig nú, aö ekki náist samningar nema aö til verkfalls komi, sagöi Kolbeinn Friöbjarn- arson formaöur Verkalýösfélags- ins Vöku ð Siglufiröi i samtali viö Kolbeinn Friöbjarnarson Þjóöviljann i gær, en hann var þá nýkominn heim eftir aö hafa setiö fund 43ja manna nefndarinnar sl. þriöjudag. Kolbeinn benti á aö i þeim viö- ræöum sem átt heföu sér staö undanfarnar vikur milli VSl og samninganefndar ASt heföi aö- eins veriö fjallaö um litilvægustu málin, þ.e. breytingar á launa- flokkaskipan, sem skiptu verka- - lýöshreyfinguna sára litlu máli. Stóru málin, kauphækkanir og vfsitalan, heföu aldrei veriö rædd. Og fyrst ekki væri hægt aö ná samkomulagi um smámálin, hvaö gerist þá þegar aö aöal-mál- unurn kemur? Ég fæ ekki betur séö en aö þvinganir þurfi aö koma til ef verkalýöshreyfingin á aö ná viö- unandi samningum, sagöi Kol- beinn. Hann var þvi næst spuröur um hvort hann vildi spá nokkru um hvenær til verkfalls yröi boöaö. Um þaö sagöist hann ekki þora neinu aö spá, en ef hann réöi ferö- inni væri búiö aö boöa til verkfalls fyrir löngu. —S.dór r Herdís Olafsdóttir Verkalýðsfél. Akraness Dökkt útlit nú í samningamálum Mér sýnist útlit dökkt eins og staöan er i samningamálunum um þessar mundir, og ég fæ ekki betur séö en aö til verkfallsboö- unar veröi aö koma ef hreyfa á eitthvaö viö málunum, sagöi Her- dis ólafsdóttir formaöur kvenna- deildar Verkalýösfélags Akra- ness, en hún á sæti i 43ja manna nefndinni. Herdls sagiöst hafa haldiö aö hægt væri aö semja hvenær sem er um smámál eins og flokkaskip- an en þaö heföi sýnt sig aö VSI væri ekki tilbúiö til neinskonar samninga. Enn sem komiö væri heföu aöalmálin kaupiö og visi- talan ekki komiö til umræöu og fyrst ekki væri hægt aö ná sam- komuiagi um aukaatriöin væri hún svartsýn á málin þegar aö aöalmálunum kemur. Hún benti jafnframt á aö kröfur verkalýöshreyfingarinnar væru litlar miöaö viö þaö sem sumir hópar launafóks heföu þegar fengiö og þvi væri þessi þrákelkni VSl furöuleg. Þvi miöur óttast ég aö til verk- Herdis ólafsdóttir falls, þurfi aö koma. Auövitaö er þaö neyöarúrræöi sem ekki er gripiö til fyrr en allt annaö þrýtur, sagöi Herdis aö lokum. —S.dór. v<(^íí«ct ' Hungurvaka á Kjarvalsstöðum I samvinnu við Rauða kross íslands gangast samtökin „Líf og land" fyrir svonefndri „Hungur- vöku 80" að Kjarvalsstöð- um n.k/ laugardag, 11. október. Þar verður sam- felld dagskrá frá kl. 14 til 24. • Að sögn Jóps öttars Ragnarssonar, formanns Lífs og Jands, er tilgangur Hungurvöku sá, að vekja athygli á þeirri óskaplegu hungursneyð og hörmung- um sem nú eiga sér stað í Austur-Af ríku og lands- söfnun Rauða krossins, sem nú stendur yfir. Jafn- framt verður áhersla lögð á fyrirbyggjandi þróunar- aðstoð og hvernig henni verði best háttað. • Ingvar Gislason menntamála- ráöherra opnar kl. 14 sýningu á teiknimyndum barna, en for- maöur dómnefndar i teikni- myndasamkeppninni er Gylfi Glslason. Siöan hefst ráöstefna, „Maöur og hungur”. Þar veröa flutt 17 stutt ávörp. Barnadag- skrá veröur frá kl. 15 til 19, pall- borösumræöur frá 19.30 til 21 og Hungurvaka frá 21-24. Þar veröur flutt ýmiskonar tónlist og lesin ljóö, auk óvæntrar uppákomu félaga úr Alþýöuleikhúsinu. Enginn aögangseyrir er aö „Hungurvöku”, Erindin sem flutt veröa á ráöstefnunni veröa til sölu á Kjarvalsstööum. —eös Forseti tslands, Vigdfs Finnbogadóttir, ásamt Lindu Marlu Jónsdóttur frá Hellu, sem tók viö fyrstu söfnunarfötunni. Vigdls heldur á glróseöli meö gjöf frá 2. bekk D I Alftanesskóla, þar sem dóttir hennar stundar nám. (Mynd: —gel). Afríkusöfnun RKI hófst formlega í gær: 10 miljónir hafa safnast Jón Helgason formaður Einingar Stjórnvöld grípi í taumana Ég fæ ekki betur séö en aö stjórnvöld veröi aö fara aö grlpa inn I samningamálin og aö þau geri þaö I samráöi viö verkalýös- hreyfinguna tilaöná þeim jöfnuöi sem sanngjarn veröur að teljast eftir þá samninga sem geröir hafa veriö viö aöra launþega I sumar, sagöi Jón Helgason, for- maöur Einingar á Akureyri i samtali viö Þjóöviljann i gær. Þá sagöi Jón ennfremur, aö ef af þessu veröur ekki og VSl stendur jafn þvert fyrir og undan- farnar vikur, þá væri ekki um annaö aö gera fyrir verkalýös- hreyfinguna en bdöa til vinnu- stöövana. Þvl miöur sagöist Jón óttast aö þaö væri aö veröa of seint aö sinni aö boöa til vinnu stöðvana, vegna þess aö of marg- ir atvinnurekendur myndu fagna þvi á þessum tima. Ég hef veriö þeirrar skoöunar alveg frá þvl I vor, aö verkalýös- félögin öfluöu sér þá þegar verk- fallsheimildar, en þvl miður hafa þau ekki einu sinni aflaö sér sllkr- ar heimildar enn þá, sagöi Jón Helgason aö lokum. —S.dór „Ég óska ykkur allra heilla og vona aö tslendingar geti rétt hér verulega hjálparhönd”, sagöi Vigdis Finnbogadóttir forseti Is- lands, er hún afhenti Lindu Mariu Jónsdóttur, 8 ára stúlku frá Hellu á Rangárvöllum, fyrstu söfnunarfötuna i landssöfnun Rauöa kross Islands til hjálpar hungruöum I Austur-Afrlku. Söfnunin hófst formlega i gær og fór þessi athöfn fram af þvl tilefni I Norræna húsinu. Rauöa kross-félögin á Noröur- löndum standa sameiginlega aö þessu verkefni og hafa þegar safnast hér á landi um 10 mill- Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.