Þjóðviljinn - 23.12.1980, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 23.12.1980, Qupperneq 3
JólablaO ÞjóOviljans — StÐA 3 I)æmi um leikmynd úr kvikmyndinni Snorra Sturlusyni, innisena. A trésmlOaverkstæOi sjónvarpsins er sæmileg aOstaOa segir Baldvin. Hér er unniO aO gerO leikmyndar fyrir áramðtaskaupió. ' Hernámsjól Framhald af bls. 1 skipulega fram, eru rólegir en sýnilega dálitiO áhyggjufullir. Og nú hafa þeir nóg aO gera. Þeir eru til aöstoöar á bryggjunni, i stiganum, i bátnum á leiöinni. Mörgum gengur illa aö fóta sig I stiganum sem liggur af bryggjunni og niöur i sjó. Hann veröur sleipur i frostinu einkum á útfallinu. Þá er erfitt aö komast út i bátinn. Þaö þarf aö styöja suma mennina eöa rétta þeim hönd. Einn þeirra veröur aö bera niöur stigann. Enn einn hefur týnt húfunni og ber sig illa, annar hrasar og fer hálfur i sjóinn, en er gripinn áöur en hann fer alveg i kaf og strax dreginn upp. Menn sem fóru i land allsgáöir koma til baka eftir þrjá til fjóra klukku- tima litt sjálfbjarga. Þetta er lifiö sjálft. Nei, þetta er ekkert lif, en hvaö meö þaö. Úti á firöinum liggur bryndrekinn, heimili þessara manna, heimili án fjölskyldu. Og þó eru jól. Aö visu eru þeirra jól ekki enn komin. Bretar halda ekki aöfangadagskvöldiö heilagt á sama hátt og viö Islendingar. En þetta er lif breska sjóliöans styrjaldaráriö 1942. Eftir nokkra klukkutima er hann máske kom- inn á skipi sinu út i rúmsjó, til aö berjast, leggja lifiö i sölurnar fyr- ir frelsi heimsins, en þó fyrst og fremst fyrir sigur Stóra- Bretlands. Einn af siöustu hópunum sem viö fluttum til skips þetta kvöld var annaöhvort af beitiskipinu Suffolk eöa systurskipinu Norfolk Bæöi voru þessi skip umtöluö eftir þátttöku þeirra i sjóorrustunni I mai 1941 þegar Hood og siöar Bis- marck, var sökkt. Þetta voru fræg skip, 10 þúsund lestir aö stærö. 1 þetta sinn voru sjóliöarnir ekki mjög margir og ég fæ tæki- færi til aö skjótast niöur i lúkar- inn og huga aö jólakaffinu meöan viö „stimum”. Og þá trauö hann sér niöur i lúkarinn til min sá stærsti og feitasti sjóliöi sem ég hefi nokkurntima séö. Ég hygg aö hann hafi veriö úr vélaliöi skips- ins. Þaö er meö einkennisklædda sjóliöa eins og aöra einkennis- búna menn, aö búningurinn þurrkar út að nokkru sérkenni manna, einkum úr fjarlægö. Fyrir mér uröu þeir ein heild, einstaklingurinn týndist i hópinn. En meö hann gegndi öðru máli, hann var svo óskaplega stór og digur. Eg haföiséö hann á leiö i land i Hvitanes fyrr um kvöldiö. Þá var hann þögull og fyrirferöarlitill, nema vegna stæröar sinnar og ummáls, en nú talaöi hann án af- láts og sló krepptum hnefanum i boröiö ööru hvoru. Hann var orö- inn nokkuö fulloröinn, svona á fimmtugsaldri. Hann hlýtur aö hafa verið aldursforsetinn meöal hinna óbreyttu og áöur en styrjöldin braust út átti hann heima i litlum fiskibæ á noröan- veröu Skotlandi. Félagar hans sögöu okkur aö ef hann „færi á þaö” tæki hann alltaf til viö aö segja ævisögu sina, eöa réttar sagt brot út henni. Og nú varö ég aö hlusta á söguna til aö hafa hann góöan. En hún var eitthvaö á þessa leiö: Ég var fátækur fiskimaður á Noröur-Skotlandi. Konan min var dáin en ég átti einn son. Nasistarnir drápu hann. Hann var á fyrsta skipinu sem þeir skutu I kaf. Þaö var i byrjun striösins. Þá skildi ég eftir bátinn minn og netin min og gekk I sjó- herinn. Nasistarnir voru á sjón- um og ég fór til að hefna hans, hefna sonar mins, til aö drepa nasistana. Allir Þjóöverjar eru óvinir minir. Sonur minn, þeir drápu þig og ég, hann pabbi þinn ætlar aö hefna þin, og þegar hann er búinn aö drepa nasistana fer hann aftur noröur á Skotland til aö hugsa um netin sin og bátinn sinn. ö sonur minn. Ég bauö honum kaffi en hann vildi ekki þiggja þaö. Hann sat bara þarna, mikill i vexti I svarta Herflutningaskip i höfninni i Reykjavik á striösárum. einkennisbúningnum og niöur kinnar hans runnu stór tár. Hon- um féliust hendur, varö einhvern- veginn ósköp litill. Ferðin tók ekki ýkja langa stund. Bráölega lögöum við aö siöu beitiskipsins og nokkrir féiagar hans, sem voru sæmilega á sig komnir, hjálpuöu honum, fyrst upp úr lúkarnum á Sævari og siöan um borö I sitt eigiö skip. Ég sá hann einu sinni eftir þetta. Þá, eins og ævinleg^ sagöi hann söguna einhverjum, söguna sem hann sagöi mér. Þaö var ekki jólasaga, en hverju skipti þaö hann þó aö væru jól? Þaö reyndi á þolinmæöina aö hlusta á hann, en mér fannst þab vel þess virbi. Hann var uppi- vööslusamur, ruddist inn i stýris- húsiö á Sævari og vildi fá aö stýra bátnum og linnti ekki látum fyrr en félagar hans tóku hann i sina umsjá. Enn einu sinni er „stimaö” upp aö bryggjunni i Hvitanesi. Kiukk- an er oröin tólf á miönætti og þetta veröur siðasta ferðin okkar i kvöld. Viö bryggjuna liggja nokkur skip, meöal þeirra er miölungs- stórt kolaflutningaskip, tvö sem notuöeru til duflalagna og annars þ.u.l., norskur „driftari” (snatt- bátur) og tveir eöa þrir islenskir vélbátar. Skipshafnirnar hafa lokiö dagsverkinu. Enn eru ekki allir gengnir til náöa. Landar bjóða hverjir öörum gleðileg jól og spjalla saman. Ég geng upp bryggjuna meöan við biðum Þaö er oröiö kaldara meö nóttunn^skima á bryggjunni frá strjálum og daufum ljósum sem lýsa beint niöur. Úti á firðin- um liggja stóru herskipin. Þaö grillir aöeins I tvö þau næstu án þess aó nokkur ljóstýra sjáist þar um borö. Á sumum fragtskipanna eru þó dauf ljós og handan fjarð- arins er mikil ljósadýrö i amerisku herstööinni á Miðsandi. Þaö er friöur og ró og mér verö- ur hugsaö heim til foreldranna I Borgarfiröi. Þaö skeöur á slikum stundum, það eru jólin. Allar minningarnar þegar ekkert trufl- aöar. Ofarlega á bryggjunni er einn maður i búningi yfirmanna úr verslunarflotanum. Við tökum tal saman þarna i næturhúminu. Hann spyr margs um Hvalfjörð, um fólkið á sveitabýlunum um- hverfis fjörðinn, um landbúnað, um Hvalfjörö fyrir striö, fiska, fuglalif. Þegar ég segi honum aö hin mikla umferð vigvélanna á sjó og landi ógni lifinu I sjónum og fugl- unum fækki, segir hann eins og viö sjálfan sig: Já þaö er striöiö, striö eyöilegg- ur allt. Bak viö þessi orö er heill heim- ur biturrar reynslu, heimur manns sem lifaö hefur á tiö tveggja heimsstyrjalda. Slikur maöur þarf ekki aö segja meira. — Siöustu sjóliöarnir úr landi koma syngjandi milli bragganna upp af bryggjunni. Jólanótt...

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.