Þjóðviljinn - 04.02.1981, Page 11

Þjóðviljinn - 04.02.1981, Page 11
Miðvikudagur 4. febrúar 1981 ÞjóÐVlLJINN — StÐA 11 /•V '•IV íþróttir staðan UMFN, Haukar ÍBK í sérflokki og Upplýst stökkbraut í Ólafsfirði • • Oruggur sigur UMFN gegn KR i 22. leikviku Getrauna komu fram 36 raðir með 12 réttum og var vinningur fyrir hverja röð kr. 2.040.- Alls reyndust 653 raöir með 11 réttum og vinningur fyrir hverja röð kr. 48.- A siðasta ári nam hagnaður Sænsku getraunanna alls 520 milj. kr. af veltu, sem nam 1,6 milljarði nýkr. Hámarksvinningur fyrir 13 rétta var 1.1 millj. nýkr. og kom sú upphæð 8 sinnum til útborg- unar á siðasta ári. Hámarksvinn- ingur hefur á þessu ári verið hækkaður i 1.4 millj, nýkr. Notast er við enska leiki á meðan enska knattspyrnutimabilið varir og fóru Sviar illa út úr frestunum sem aðrir. Er þá dregið um úrslit eftir sérstöku kerfi, þar sem tekið er tillit til spádóma dagblaða, út- varps og sjónvarps, en siöan bætt við 6 einingum fyrir hvert merki. Sé leik aflýst áöur en skilafrestur er runninn út, er dregið úr jöfnum hlutföllum á milli 1, X og 2. Valur bikarnum Yngri flokkarnir í körfuknattleik: Fram og Valur leika i kvöld i 8- knattleiksmanna. Slagurinn hefst liöa úrslitum bikarkeppni körfu- kl. 20 i fþróttahúsi Hagaskóla. Ungur körfuboltamaður f Val á fleygiferð. skera rikuiega á næstu árum i keppni meistaraflokks. 1 2. flokki er keppt i einum riðli. Efst og jöfn með 6 stig eru IBK, tR, UMFN og Haukar. Hin liðin, Valur, KR, Ármann og IME, blanda sér ekki i baráttuna um sigurinn. 3. flokki er skipt i 3 riðla. 1 Reykjavikur- og Reykjanesriðli eru Valur og Haukar með 6 stig, ÍBK og KR með 4 stig, 1R og UMFN 2stig og Fram með ekkert stig. Hörkukeppni þar. Skalla- grimur hefur forystu á Vestur- landi með 4 stig, Reykholt er með 2 stig og 1A er enn án stiga. 1 Noröurlandsriölinum eru Tinda- stóll frá Sauðárkróki meö 4 stig Þór frá Akureyri er með 2 stig og IMA hefur ekkert stig hlotið. I 4. flokki litur dæmið ööruvisi út. KR er með 12 stig i Suður- landsriðlinum, en næstu lið, IBK, Haukar og 1R eru með 6 stig. UMFN og Armann hafa 4 stig, Valur 2 stig, UMFG og Reynir hafa enn ekkert stig fengið. Skallagrimur er með 4 stig á Vesturlandi, Snæfell með 2 stig, 1A ekkert stig. A Norðurlandi eru Tindastóll og Þór með 2 stig hvort félag, KA hefur ekkert stig feng- ið. Á morgun segjum við frá stöð- unni i 5. flokki og kvennaflokkum. — IngH Stefán Hallgrfmsson. Stefán þjálfar hjá Aftur eldingu Aðalþjálfari frjálsra iþrótta hjá Ungmennafélaginu Aftureldingu i Mosfellssveit i vetur hefur verið hinn góðkunni iþróttamaður, Stefán Halkiórsson. Er mikií ánægja meö störf hans hjá þeim Mosfellingum. Skemmtilegur árangur það I vetur lék portilgalska liðið Benfica 7 deildaleiki, 4 Evrópu- leiki og vináttuleik gegn Glasgow Rangers i röð án þess að fá á sig mark. Þetta eru alls 12 leikir, 18 klukkustundir. 1 13. leiknum varð hins vegar markvörðurinn, Manuel Bento, að láta i minni pokann á 50. min, en það var i leik gegn Malmö FF... Ólafsfirðingar hafa komið sér upp raflýstri stökkbraut og-bakka fyrir skiðastökkvara sina i Kleifarhorni. Er þessi aðstaða til mikilla bóta fyrir hina fjölmörgu skiðastökkvara þar og á hún vafalitiö eftir aö skila sér i bætt- um árangri. UMFN tryggði sér svo gott sem sigur i úrvalsdeild körfuboltans í gærkvöldi þegar liðið lagði KR að velli i Laugardalshöliinni með 94 stigum gegn 78. Sigur sunnan- manna var næsta öruggur þó að Vesturbæingarnir hafi velgt þeim undir uggum um tima. KR skoraði fyrstu körfu leiks- ins, en UMFN tók snarlega frum- kvæðið og náði forystu, 8—2, 14—4 og 19—6. KR-ingarnir, sem höfðu verið hörmulega lélegir fram að Evrópumet Hinn 17 ára gamli Austur-Þjóð- verji, Joerg Woithe, bætti i gær- kvöldi gamla Evrópumetið sitt i 100 m skriðsundi á alþjóðlegu móti i Hamborg. Hann synti vegalengdina á 50.14 sek, en gamla metið var 50,21 sek. sett á olympiuleikunum i Moskvu sl. ár. — IngH þessu, tóku nú að saxa á forskotið af miklum krafti, 21—17, og þegar 4 min. voru til hálfleiks jöfnuðu þeir, 29—29, og komust yfir. Njarðvikingarnir gáfu ekkert eftir, náðu undirtökunum að nýju og höfðu 4 stig yfir i leikhléi, 43—39. Aftur dró saman með liðunum á upphafsminútum seinni hálfleiks, 43-43,- en UMFN komst enn framúr, 55—47, og 63—59. Nú létu Njarðvikingarnir kné fylgja kviði og tóku örugga forystu, sem KR ógnaði ekki það sem eftir lifði leiktimans, 73—63, 85—70 og loks 94—78. Yow var stigahæstur i liði KR með 26 stig, Agúst skoraði 17 stig og Garöar 15 stig. Garöar átti skinandi góöan leik og eins voru sprækir Asgeir og Ágúst. Shouse tók það rólega og skoraði 43 stig fyrir UMFN!! Gunnar skoraði 15 stig og Valur 12 stig. Þessir kappar báru nokkuð af i Njarðvikurliöinu ásamt Guð- steini. —IngH títaðan i úrvalsdeild körfu- knattleiksins er nú þessi: Njarðvik .. 16 14 2 1578:1275 28 Valur...... 16 11 5 1386:1293 22 KR .......... 16 8 9 1346:1296 16 ÍR........... 16 8 8 1311:1323 tS .......... 15 5 10 1208:1295 Armann ..15 1 14 1090:1437 Það var oft hart barist um fráköstin i leiknum i gærkvöldi. Fram og mœtast í Keppni i yngri flokkum stráka i körfubolta er nú vel á veg komin og væntanlega verða endanleg úrsiit á tslandsmótinu Ijós innan tiðar. Ljóst er að 3 félög skera sig nokkuð úr hér á Suðvesturhorninu hvað árangur snertir, en það er UMFN, ÍBK og Haukar, félög sem eiga örugglega cftir að upp- Geir Hallsteinsson og strákarnir hans f FH ætia að freista þess i kvöld að stöðva sigurgöngu Vfkings. 36 með 12 rétta íþrótt 9 Umsjén: Ingólfur Hann Njarðvíkingar með aðra höndina á íslandsbikarnum: FH og Víkingur í kvöld Einn leikur veröur i 1. deild handboltans i iþróttahúsinu i Hafnarfirði. FH-ingar mæta hin- um ósigrandi? Víkingum og hefst viðureignin kl. 20. Leikur Vikings og FH er fyrsti leikurinn í siðustu umferð 1. deildar. Spurningarnar i ár eru einvörðungu um það hvort Vikingur fari taplaus i gegnum mótið og um það hvaöa lið muni faUa i 2. deild. Staðan i l. deild er nú þessi: Vikingur .. 13 12 1 0 273:219 25 Þróttur.... 13 9 0 4 289:258 18 Valur... 13 7 1 5 300:246 15 FH..... 13 5 2 6 283:290 12 Haukar.... 13 5 1 7 258:274 11 Fram .. 13 4 1 8 280:302 9 KR..... 13 4 1 8 269:294 9 Fylkir.. 13 2 1 10 252:311 5

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.