Þjóðviljinn - 04.02.1981, Síða 13

Þjóðviljinn - 04.02.1981, Síða 13
Skákþing Reykjavíkur: Elvar í baráttuna Eftir 8. umferðir á Skákþingi Reykjavlkur er staðan enn harla óljos vegna fjölda frestaðra skáka og þá einkum skáka sem geta haft mikil áhrif á stöðu efstu manna. Þannig varö að fresta skák Jóns L. Árnasonar og grein- arhöfundar siðastliðinn sunnudag vegna veikinda Jóns. Elvar Guð- mundsson sem nokkuð óvænt hef- ur blandað sér i baráttuna um efsta sætið gat heldur ekki teflt, þar eð andstæðingur hans Bragi Halldórsson kvænti sig þá helgina og var þvi eölilega vant við látinn. Staöan þegar þessar linur eru skrifaðar er þessi: 1. Jón L. Árnason 5 1/2 v. + 1 frestuð skák. Fiskverðið: Fiskverð Framhald af 6. siöu. viðræður hefðu reynst erfiðar og heföu sjómenn tjáð honum að fiskverös- ákvörðun mætti dragast þar til skriður væri kominn á samningamálin. Svipaðar skoðanir hefðu komiö fram hjá fulltrda útgerðarmanna og sáttasemjara. Steingrimur sagði jafn- framt að það hefði tafið ákvarðanir um fiskverð að 2.—3. Helgi Ólafsson og Elvar Guðmundsson 4 1/2 v. + 2 frest- aöar skákir. 4. Karl Þorsteins 4 1/2 v. 5. Bragi Halldórsson 4 v. + 1 frestuð skák. Dan Hansson 4 v. 7.—8. Þórir Ólafsson og Björgvin Víglundsson 3 1/2 v. 9. Sævar Bjarnason 3 v. + 1 bið- skák. 10. —11. Benedikt Jónasson og As- geir Þ. Árnason 2 1/2 v. 12. Hilmar Karlsson 2 v. Næsta umferö verður tefld i kvöld (miðvikudagskvöld) og þá eigast við Helgi og Bragi, Elvar og Björgvin, Asgeir og Dan, Karl og Sævar, Hilmar og Benedikt og Þórir og Jón L. ekki hefði legið fyrir hver væri fjárhagslegur grund- völlur útgerðar og fisk- vinnslu. Upplýsingar frá Þjóðhagsstofnun um grund- völlútgeröar hefðu komið 12. janúar en varðandi fisk- vinnsluna hefðu þessar upplýsingar komið 2. febrú- ar. Allir hlutaðeigandi hefðu verið sammála um aö nauð- synlegt væri aö áöurgreindur grundvöllur lægi fyrir áður en fiskverð væri ákveöiö. Auk Matthiasar og Stein- grims tók Kjartan Jóhanns- son þátt f þessari umræðu. —Þ Sú frétt barst frá Sovétrfkjun- um ekki alls fyrir löngu aö einn þekktasti skákmeistari þarlend- ur, stórmeistarinn Alexander Kotov, sé ekki lengur á meðal vor. Kotov var á árunum i kring- um 1950 einn af sterkustu stór- meisturum heims og áriö 1952 vann hann afrek sem lengi mun halda nafni hans á lofti. Þá sigraði hann á millisvæðamótinu I skák sem haldið var i Saltsjöbad- en, hlaut 16 1/2 v. af 20 möguleg- um. Vinningshlutfall hans, 82,5% er þaö hæsta sem nokkurn timann hefur náðst á millisvæðamóti og hefur þó jafnvel Fischer gert til- raunir til aö bæta þann árangur. Kotov var auk þess að vera virkur skákmaður snjall penni og skrif- aði margar bækur sem athygli hafa vakiö. Samskipti hans og bandaríska Bobby Fischers voru og höfð i flimtingum, en þegar sýnt var aö Fischer myndi reyn- ast Sovétmönnum erfiöur ljár i þúfu á skáksviðinu, birtust eftir Kotov nokkrar greinar i sovésku pressunni þar sem Fischer var lýst sem heldur litmótlegri persónu sem varla heföi kjark til að mæta sterkustu stórmeistur- um Sovétrikjanna. Fischer brást ævareiður við og kallaöi Kotov kjúkling (chicken) sem fyllti flokka þeirra sovésku flóðhesta sem hann gæti gefiö þrjá leiki i forgjöf og unnið eins og aö drekka vatn. Viö sama tækifæri bætti Fischer þvi við aö hann væri i fiskamerkinu og væri þar aö auki stór fiskur, stórir fiskar éta litla fiska sagði hann, og ég mun éta öll rússnesku smásílin — hvað hann gerði! Nokkrar bækur Kotovs, s.s. „Think like að grandmaster”, „The Soviet school of chess” og „Play lika a grandmaster” eru taldar með þeim bestu sem skrif- aðar hafa verið og reyndar hefur ein þeirra, „Think like a grand- master” komið út I Islenskri þýö- ingu. Hin siðari ár einbeitti Kotov sér að skákstjórastörfum og var virtur mjög I þvi starfi. Fundaö dag hvern Yfirnefnd verðlagsráös sjávarútvegsins hélt enn einn fund um nýja fiskverðið i gær, en hann var fremur stuttur og annar fundur hefur ver- ið boðaður siðdegis i gær. Þjóöviljinn hefur fyrir þvi örugga heimild að nú loks sé að koma ein- hver hreyfing á þetta mál, sem hefur verið i kyrrstöðu að heita má siö- an löngu fyrir áramót. Hvort nýtt fiskverð sér dagsins ljós i þessari viku skal ósagt látið, en þaö kæmi þó ekki á óvart. Miövikudagur 4. febrúar 1981 ÞJÓÐVILJINN SIÐA 13 Ólafur Ragnar Almennur og opinn fundur verður haldinn i Rein mið- vikudaginn 4. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Efnahagsáætlanir rikisstjórnarinnar, stjórnar- samstarfið og flokksstarf Alþýðubandalagsins, A fundinn mæta Ólafur Ragnar Grimsson og Skúli Alexand- ersson. Skúli ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Akranesi Aiþýðubandalagið Selfossi ognágrenni Garðar Sigurðsson alþingismaður verður með viðtalstima að Kirkju- vegi 7, laugardaginn 7. febrúar kl. 14. — Stjórnin. Viðtalstimar þingmanna og borgarfulltrúa Næstu viðtalstimar verða laugardaginn 14. febrúar kl. 10—12 __________ Stjórn ABR Aiþýðubandalagið Kópavogi heldur ÁRSHÁTÍÐ sinalaugardaginn7. febrúarog hefsthún á Þorramat kl. 19.30,Þá veröa skemmtiatriði og dans. Miðasala verður i Þinghól þriðjudaginn 3. febrúar kl. 20.30—22.30. Borð tekin frá um leið. Stjórnin Alþýðubandalagið á Akranesi Opið húsverður i Rein laugardaginn 7. febrúar frá kl. 13.30. Gisli Sigurkarlssonkennari les úr ljóðum sinum og situr fyrir svörum. Hjálmar Þorsteinsson leikur tónlist milli atriða. Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni — F élagsvist Þriggja kvölda keppni hefst að Kirkjuvegi 7, Selfossi, föstudaginn 6 febrúar kl. 20.30 Góð verðlaun. Félagar mætið vel og stundvislega og takið með ykkur gesti! — Hin kvöldin verða auglýstsiðar. — Stjórnin. Áskorun frá stjórn ABR Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik skorar á þá félaga sem enn skulda gjaldfallin árgjöld aðgreiða þau nú um mánaöamótin. Stjórn ABR. Næstu fjórar vikurverður lögð áhersla á skipulagsstörf á skrif- stofunni að Skólavörðustig 1 A. Dreifing er að hefjast á 3. hefti Dagfara 1981, og haldið verður áfram að efla styrktarmanna- kerfið. Þeir sem vilja vinna um helgina mæti klukkan 10 f.h. á laugardag eöa 14 e.h. á sunnudag. Miðnefnd Samtaka herstöðva- andstæðinga Herstööva- andstæöingar í Reykjavík: UOOVIUINN Umboðsmenn úti á landi Álftanes: Sæbjörg Einarsdóttir, Brekkubæ,s. 52311. Eyrarbakki: Pétur Gislason, Gamla Læknishúsinu, s. 3135. Húsavik: Stefania Asgeirsdóttir, Garðarsbraut 45, s. 41828. ólafsfjörður: Agnar Viglundsson, Kirkjuvegi 18, s. 62297, 62168. Akranes: Jóna K. ólafsdóttir, Garðabraut 4, s. 1894 Garðabær: Helena Jónasdóttir, Holtsbúð 12, s. 44584. Hvammstangi: Eyjólfur R. Eyjólfsson, Strandgötu7,s. 1384. Ólafsvik: Kári Konráðsson, Ölafsbraut 50, s. 6216. Akureyri: Haraldur Bogason, Norðurgötu 36, s. 24079. Fáskrúðsf jörður: Hjálmar Heimisson, Hliðargötu 45, s. 5289. Hveragerði: Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9, s. 4235. Patreksfjörður: Vigdis Helgadóttir, Sigtúni 8, s. 1464. Blönduós: Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Félagsheimilinu, s. 4258. Gerðar Garði: María Guðfinnsdóttir, Melabraut 14, s. 7153. Höfn i Hornafirði: Matthildur Kristinsdóttir, Kirkjubraut 46, s. 8531. Raufarhöfn: Sigurveig Björnsdóttir, Ásgarði 5, s. 51194. Borgarnes: Siguröur B. Guöbrandsson, Borgarbraut 43, s. 7190. Grundarf jörður: Guðlaug Pétursdóttir, Fagurhólstúni 3, s. 8703. ísafjörður: Lóa Guömundsdóttir, Fjarðarstræti 2, s. 3834. Reyðarf jörður: Arni Eliasson, Túngötu 5, s. 4265. Bolungarvík: Jóhanna Jóhannsdóttir, Vitastig 25, S. 7462. Hafnarf jörður: Hulda Sigurðardóttir, Klettahrauni 4, s. 50981. Keflavík: Eygló Kristjánsdóttir, Dvergasteini, s. 1458. Sandgerði: Sigurður Oddsson, Asabraut 14, s. 7428. Dalvík: Þóra Geirsdóttir, Hjarðarslóð 4E. Hella: Guömundur Albertsson, Geitasandi 3, s. 5830. Mosfellssveit: Stefán Olafsson, Arnartanga 70, s. 66293. Sauðárkrókur: Friörikka Hermannsdóttir, Hólmagrund 22, s. 5245. Egilsstaðir: Páll Pétursson, Árskógum 13, s. 1350. Hellissandur: Stefán Stefánsson, Munaðarhóli 14, s. 6688. Neskaupstaður: Ingibjörg Finnsdóttir, Hólsgötu 8, s. 7239. Selfoss: Þuriður Ingólfsdóttir, Hjaröarholti 11, s. 1582. Eskif jörður: Halldóra Traustadóttir, Lambeyrarbraut 8. Hrisey: Guðjón Björnsson, Sólvallagötu 3, s. 61739. Njarðvik: Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Brekkustig 29, s. 3424,2807. Seyðisf jörður: Ragnhildur B. Arnadóttir, Gilsbakka 34, s. 2196. Siglufjörður: Hlööver Sigurðsson, Suöurgötu 91, s. 71143. Skagaströnd: Eðvarð Hallgrimsson, Fellsbraut 1, s. 4685. Stokkseyri: Frimann Sigurösson, Jaðri, s. 3215, 3105. Stykkishólmur: Kristin óskarsdóttir, Sundabakka 14, s. 8205. Suðureyri: Þóra Þórðardóttir, Aðalgötu 51, s. 6167. Vestmannaeyjar: Edda Tegeder, Hrauntúni 45, s. 1864. Vopnaf jörður: Hámundur Björnsson, Vogsholti 8, s. 3253. Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigvaidason, Reykjabraut 5, s. 3745. PIOOVIUINN Síðumúla 6 - Sími 8 13 33

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.