Þjóðviljinn - 26.02.1981, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.02.1981, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. febrúar 1981 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Ég var að opna fyrir mömmu, ekki fyrir þig! vidtalid Rætt við Sigríði Björnsdóttur myndlistarmann Þar sem fötlun skiptir ekki máli — Þaösem ég tel vera megin- máliö i samskiptum fatlaðra og ófatlaOra er aö eyöa þeirri hræöslu og feimni sem ófatlaöir finna oft til í návist fatlaöra og stefna aö þvi aö skapa þaö and- rúmsloft þar sem þaö skiptir engu máii hvort manneskja er fötluö eöa ekki, — sagöi Sigriöur Björnsdóttir myndlistarmaöur, sem er aö fara af staö meö námskeiö I leikrænni og mynd- rænni tjáningu fyrir börn og ungmenni, bæöi fötluö og ófötl- uö. — Hvernig eru þessi námskeiö skipuiögö? — Ég skipti börnunum i fjóra hópa eftir aldri: tvo 4—7 ára hópa, einn hóp 7—10 ára og 1 hóp 10—12 ára. Svo veröur sér- námskeiö fyrir ungmenni 15—19 ára. Siöastnefnda námskeiöiö veröur með sama sniöi og nám- skeið sem ég hélt i fyrra fyrir Ég vissi aö hann myndi fara frá mér, en þurfti hann endilega aö hafa meö sér uppþvottavélina? Hagnýtar(!) upp- lýsingar í þjóðskrá 1 nýjustu Hagtíöindum er aö finna margvislegan fróöleik tengdan ibúafjölda landsins 1. desember s.l..Hagnýti þessara talna má kannski draga í efa, en áreiöanlega finnst einhverjum skemmtilegt aö vita t.d. hvaö margir tslendingar fæöast er- lendis á hverju ári, hversu margir eru i þjóökirkjunni o.s.frv.. Til að svala þörfinni fyrir „useless information” af þvi tagi eru hér nokkrar glefsur: 2,6%landsmanna eöa 5984 eru fæddir erlendis, flestir i Dan- mörku, þá býskalandi, Banda- rikjunum, Noregi, Sviþjóö og Bretlandi. 1,4% ibúatölunnar 1. desem- ber s.l. voru erlendir rikisborg- arar samtals 3240; 1475 konur og 1756 karlar. Flestir eru Danir, Færeyingar og Græn- lendingar, 950, þá Bandarfkja- menn 636, Bretar 324, Norö- menn 275, Þjóðverjar 234 en færri en hundraö frá öörum löndum. Astralir voru 69 og Ný- sjálendingar 35 en fólk frá þess- um löndum kemur hingaö i fisk- vinnsluna og dvelst tlmabundiö. Þjóðkirkjan hefur unniö litil- lega á frá árinu 1979 og 1. desember 1980 teljast 213.147 eöa 93,2% til hennar (93% áriö áöur). Frikirkjusöfnuöirnir þrir hafa 3,8% (4% áriö áöur), aörir söfnuöir 1,8% og utan trúfélaga eru 1,2%, eöa 2727. Fámennasti söfnuöurinn er SjíJnarhæöasöfnuöur en i honum eru 56, 23 karlar og 33 konur. 1 Asatrúarsöfnuðinum eru skráö- ir 67, 8 konur og 59 karlar! 1 öörum trúflokkum eru: Aö- ventistar 659, Kaþólskir 1614, Hvitasunnusöfnuöur 691, Vottar Jehóva 319 og Bahaisamfélag 227. Þá vitiö þiö þaö! Sigriöur Björnsdóttir: myndræn og leikræn tjáning. starfsfólk á sjúkrahúsum, þ.e. slökun, myndræn tjáning og umræöur. Sá hópur mun hittast á hverjum laugardegi i mars, kl. 10—14. Barnanámskeiðin veröa tvisvar i viku, tvo og hálfan tima i senn, og hefjast meö slök- un i 10—15 minútur, þá kemur leikræn tjáning meö tónlist i u.þ.b. hálftima. Svo fá börnin einhverja hressingu og aö þvi loknu veröur myndræn tjáning og rabb um þaö sem veriö er aö gera. Markmiöiö er að fá börnin til aö skynja og upplifa sjálf sig og umhverf j sitt i þessum bland- aða hópi fatlaöra og ófatlaöra. — Þú hefur haidiö slik námskeiö áöur.er það ekki? — Jú, veturinn 1974—75 haföi ég námskeið hér á Freyjugötu 16 fyrir bæði fötluö og ófötluö börn og gafþað mjög góöa raun. ,Og fyrir tveimur árum var ég beöin aö stjórna námskeiöi i myndrænni tjáningu fyir bland- aðan hóp á ráöstefnu sem Norræn samtök fatlaöra héldu i Finnlandi, og voru þátttakendur bæði fatlaöir og ófatlaöir frá öll- um Norðurlöndunum. Þar tókst einmitt aö skapa andrúmsloft einsog þaö sem ég minntist á, þaö skipti engu máli hver var fatlaður og hver ekki. Ég tel aö námskeiö i skapandi starfi og sjálfstjáningu sé mikil- vægur vettvangur, þar sem einstaklingnum gefst tækifæri til aö kanna getu sína i umhverfi þar sem jafnrétti rikir, og fatl- aðir og ófatlaöir læra aö upplifa hverjir aðra sem manneskjur. Er þaö ekki undirstaöa þess aö ,geta lifaö lifinu saman? Ég vil svo sérstaklega taka fram, aö það eru ekki aöeins hreyfihömluö börn, sjón- og heyrnarskert, sem ég lit á sem fötluö, heldur einnig þau sem eru vangefin. Námskeiöin heldur Sigriöur að Freyjugötu 16 og er hægt að fá nánari upplýsingar i sima 17114 eftir kl. 4 e.h. daglega. —ih Macbeth semballett Sovétmenn eru mjög iðnir viö aö búa til balletta sem byggjast á bókmenntaverkum. Þeir hafa m.a. ekki hikaö viö aö færa leikrit hins mikla meistara orðsins, Shakespeares, i hinn mállausa búning dansleiksins. Þau skötuhjú sem hér eru aö fagna illvirkjum i dansi og halda vinbikurum hátt á lofti eru hinn illi kóngur Macbeth og frú hans (dansararnir eru Nina Timofééva og Vladimir Vasiléf). Þaö er Vasiléf sem samdi þenn- an ballett eftir harmleik Shakespeares. Maður á aldrei að treysta böl- sýnismönnunum. Astandið getur oröiö miklu miklu verra.... 1 gær sagöi ég viö\ pabba: Við lokum búöinni og förum i fri. Þeir geta verslaö annarsstaðar Hvaöa áfalli varð II ''^spurði læknirinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.