Þjóðviljinn - 26.02.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.02.1981, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. febrúar 1981 MOWIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Kramkvæmdastjóri: Eiður Bergmann. Ritstiórar: Árni Bergmann. Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ólafsson. Auglvsingastjóri: Þorgeir Ólafsson. L'msjónarmaöur sunnudagsblaös: Guöjón Friðriksson. Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaðamenn: Alfheiöur Ingadóttir. Einar Orn Stefánsson. Ingi björg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir. Magnús H. Gislason. Sigurdór Sigurdórsson iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjcirnsson. l.jósmvndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jóhannes Haröarson Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Siguröardóttir. Simavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Bárðardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6, Reykjavik, simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Skattalækkun • í umræðum á Alþingi í fyrradag lýsti Ragnar Arnalds/ f jármálaráðherra því yfir, að ríkisstjórnin haf i nú tékið ákvörðun um að fella niður 1,5% sjúkratrygg- ingargjald af öllum tekjum síðasta árs innan við 6.750.000.- gamlar krónur. Hins vegar verður eftir sem áður greitt2% sjúkratryggingag jald af þeim hluta tekna siðasta árs, sem umfram er viðmiðunarmarkið, þessar 6.750.000.- gamlar krónur. • Þá hefur fjármálaráðherra einnig boðað nokkra hækkun persónuafsláttar og breytingar á skattstigum, sem koma munu til góða fólki með miðlungstekjur og lægri. • Þær skattalækkanir, sem nú hafa verið boðaðar, samsvara a.m.k. 1,5% launahækkun hjá þeim þjóðfélagsþegnum sem skattalækkananna njóta, en það eru allir sem á síðasta ári höfðu innan við 10 miljónir g.kr. í árstekjur. Fyrir liggur að þeir fulltrúar Alþýðu- sambands Islands, sem viðræður áttu við ríkisstjórnina um þessi mál, telja að með þeim ákvörðunum, sem nú liggja fyrir eða hafa verið boðaðar, þá haf i ríkisstjórnin að fullu staðið við gefin fyrirheit hvað skattamálin varðar. • Vert er hins vegar að minna á að sú 10 miljarða skattalækkun (í gömlum krónum) sem nú má heita frá- gengin, er aðeins einn þáttur af f leirum, sem samkvæmt áramótaboðskap rikisstjórnarinnar eiga að bæta fólki með miðlungstekjur eða lægri að f ullu, þá 7% skerðingu verðbóta á laun, sem kemur til framkvæmda þann 1. mars. • Hér skal nú aðeins minnt á tvo aðra liði. Frá 1. júní n.k. og til 1. mars 1982 verða verðbætur á laun greiddar að fullu samkvæmt hækkun f ramfærsluvísitölu. Er það hagstæðara verðbótakerf i fyrir launafólk en hér hefur nokkru sinni verið við liði, svo lengi sem elstu menn muna. Til samanburðar er vert að hafa í huga, að undan- farin tvö ár hafa þau skerðingarákvæði sem nú hafa verið afnumin yfirleitt valdið 1—2% sjálfvirkri skerðingu verðbóta á laun á þriggja mánaða fresti. • Þá má ekki gleymast, að dugi ef nahagsaðgerðir þær sem ákveðnar voru um áramót til þess að koma verð- bólgunni niður fyrir 50%, svo sem allar vonir standa til á þessu ári, — í stað þess að án aðgerða hefði verðbólgan orðið 70—80%, — þá þýðir það eitt út af f yrir sig 2% hærri kaupmátt launa yf ir árið, heldur en ella hefði orðið. — k. Og hækkun lágmarkstekna • Ákveðin hefur verið sérstök 8% hækkun frá 1. mars n.k. á greiðslu tekjutryggingar og heimilisuppbótar til elli- og örorkulífeyrisþega. Kemur þessi sérstaka 8% hækkun til viðbótar almennri 5,95% hækkun á öllum bót- um almannatrygginga frá sama tíma. • Með þessari sérstöku 8% hækkun nú, þá hef ur fekju- trygging aldraðra og öryrkja hækkað um 13,4% alls um- fram verðbótahækkanir á laun á þeim tæplega 13 mán- uðum, sem núverandi ríkisstjórn hefur setið að völdum. • Nú munu hjón með fulla tekjutryggingu fá greiddar mánaðarlega 4.509.- nýkr. frá almannatryggingunum, en til samanburðar skal þess getið að frá 1. mars verða dagvinnulaun samkvæmf 7. taxta Verkamannasam- bandsins 3.906,- nýkr. á mánuði. • Enginn vafi er á því að lágmarkstekjur elli- og örorkulífeyrisþega verða nú stærri hluti af t.d. verka- mannakaupi heldur en nokkru sinni fyrr. Vissulega finnst okkur mörgum, að þær lágmarks- tekjur sem samfélagið tryggir öldruðum og öryrkjum megi ekki minni vera, og auðvitað þarf áfram að vinna að hækkun þeirra. — En þeim mun athyglisverðari er sú staðreynd, að á þeim tæpa áratug sem liðinn er síðan „viðreisnarstjórnin" hrökklaðist frá völdum, þá hefur kaupmáttur þessara lágmarkstekna meira en tvö- faldast. Þar hefur munað mest um forgöngu Magnúsar Kjartanssonar í tryggingaráðuneytinu 1971—1974 og svo forgöngu Svavars Gestssonar í sama ráðuneyti nú. • Ef enn ætti að borga öldruðum og öryrkjum lífeyri samkvæmt skömmtunarseðlinum sem Alþýðuf lokkurinn skildi eftir þegar hann hrökklaðist úr tryggingaráðu- neytinu fyrir 10 árum eftir 15 ára samfellda ráðs- mennsku þar, — þá væru tryggðar lágmarkstekjur ein- staklinga nú ekki 3.052,- nýkr. á mánuði heldur aðeins um 40% af þeirri upphæðeða um 1200,- nýkrónur! — k. 1 - _ . . yy Jósafat Hinriksson og Guöjón Jónsson formaöur Félags járniðnaö- „Llsku-vinir armanna áttu hörö oröaskipti saman er Þjóöviljinn fór ásamt þeim | siöarnefnda i heimsókn á Véla verkstæöi J. Hinriksen fyrir skömmu. 1 sjónvarpi i fyrrakvöld upp- lýsti Guðrún Helgadóttir að á Alþingi væru það „elsku-vina- félögin” sem réðu þýðingar- mestu málum til lykta yfir flokkamörkin. Ekki ómerkari „els ku-v in a-f éla g” virðist komið upp hér i bær og til þess stofnað að hrekja frásagnir Þjóðviljans um aðbúnað á Véla- verkstæði J. Hinriksen. Þangaö fór blaðamaöur Þjóðviljans i fylgd með Guðjóni Jónssyni for- manni Félags járniðnaðar- manna sem unnið hefur mikiö starf að þvi á vegum sins félags að bæta aðbúnaö og hollustu- hætti i smiðjum og á öörum vinnustöðum járniönaðar- manna i borginni. Myndavélinni mætti ófögur sjón á Vélaverkstæði J. Hinrik- sen eins og Þjóðviljalesendur fengu að sjá. Ljóst var að vinnu- staðurinn var ekki mönnum bjóðandi sökum hirðuleysis, skorts á reglulegum þrifum og endanlegum frágangi. Ekki sparaði heldur atvinnurekand- inn kjaftháttinn og taldi ástand vinnustaðarins vera starfs- mönnum sinum að kenna, enda væru þetta mestu sóðar. Honum var hinsvegar gert ljóst að Félag járniðnaðarmanna myndi loka sjoppunni ef ekki yrðu gerðar úrbætur hið snarasta Jósafat skrúbbar Og svo fór Jósafat að skúra og skrúbba, þangað til allt var hvitþvegið og tilbúiö aö taka á móti Lúðvík og blaðamanni Morgunblaösins. En „elsku-vin- irnir” hefðu mátt staldra við i dásemd „hins hvita storm- sveips” og spyrja sjálfa sig að þvi hversvegna J. Hinriksen hefur haldist svo illa á mann- skap. Þar hefur varla tollað maður til langframa. Ef til vill lærist Jósafat einnig að koma almennilega fram viö starfsfólk sitt þegar frá liður úr þvi hann er kominn upp á lag með að skrúbba, þannig aö hann haldi mannskap. Klippari hefur fyrir satt aö þegar svo verður komið ætli Félag járniðnaðarmanna að bjóða Lúövik aftur á staðinn og láta hann blessa herlegheitin að nýju. Við látum svo fylgja þessum linum auk mynda eina af fjölmörgum auglýsingum J. Hinriksen um laus störf, þessi birtist i Dagblaðinu i gær, og sýnishorn af áhuga Morgun- blaðsins á aðbúnaöarmálum verkafólks. —ekh Þjóðviljmn tekurstórt npp í sig Fyrr i þeasum mánuði birti Þjóöviljinn sjö •dálka ramroaírásöKn. aea var maxnþmnjfin árás á fyrirt*ki bér t borginni. J. HinHksuon. vtíaverk»t*eW. Súöavugi 4. Málaö var i sterkum Utum bve vinnuaöetafta vacrf hábölvuó þar, «Ö dómi biaðidnB. -aóð«- Kkapur yftr*cngil««ur“, cnda beföu kvartanir yfir þesmun vinauHtaö kbortó til Félags járniön- raöarmanna í Rcykjavjk. Viku »War birtir bjóö- vfljinn hakíitöttfrótt um meintar bdLndarráöetaf- anir jxssa vinnuveit- anda á heudur etarfa- manns (neitun á burgan kaupe). en þe«d etaria- aaöur haföi kvartaö kundan vinnttaöctflöu og I aagt upp starfi. * Þmaar atóráráafr Þjóöviflana A véiaverk- sUeöÍ 4. Blnrikasonar þéttu tíðindum wcta. . bahöi rinimttriði skrlí* Lanna cn ekid eföor hitt. Kve mikla ~alöð“ biaöið FiagÖÍ t að búa þeamia {ráaögnum siouœ þ&nn ^búuing aö ritir yrtú tek- Jþetta er fínasta hús“ ii isúóvík Jo*- H heitnmkn á véiaverhUn^ii J. Itinrikfh son Lúóvík gefur Þjóðviljanum iexíu! j * ÞjóövHjir.n goröi tyrir nokkru haröa hríö aö nafngreindu j vófaverkstoaöi hér í borginni, sem laflt var „fróttaatgairum“ af mikilli * ordgnótt og áhuga. Nú tkyfdí „*rðr»njngi“ að volU lagöur, gat v&riö aá f tttgangur sem hétgaðt meðaHð, »1 mið er tekíó af marxitkum fneöum. Á * Lúðvík Jðaepason heimaótti aíðan uma vinnustað og segir aHt I hvftt sem Þjóöviljinn málaöi svsrt. Eínhverra hkita vegna, máske é ] reynstu byggðum, trúði hann \mp4 „málgögnmu“, enda er „sjón sögu j rik&ri*. Eftír sfendur Þ}óóviljinn emni fréttafjöðrinni fátðokari — or J jafnvel enn síður trúverðugur sam fréttamiðifl en áöur. Æ ráðhcrr*. gcrtr siöan beitRMÓkn Hina á þcnnan rinnu»taÖ. 23. febrúar sL. tll að kauna muux lctkí«riWi MtUdrAn*gn- *r Hóövilj&ng, að þvf er haon Hagðt Kftir aö hafa gcnirfð um vinnuntaðinn Jfósafat hciur rutt nÝ> ar brautfr í þeasuœ cfn* um.“ sagði Lúövik. fiiotið viðurkcnningu okkar bcztu fískbikip- Btjóra. og cnnfrcraur hcfur hann fhitt út ír&mHðsla sina mcð Maða. Þefr vcrða *ö gcta treyat þvi að frótta streyndö ué trúvcrðugt Að sjéU»ð«ðo cr þ«ðJ manniegt aö akjátiast otc öflttm gctur orðið á 1 mcfcftuntd. ckki fázt ihttö nftrtm-ntm Þannig leit „bráöabirgöa”- hreinlætisaöstaöan út áöur en Jósafat fór aö skrúbba. I •g skorfð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.