Þjóðviljinn - 03.03.1981, Side 10

Þjóðviljinn - 03.03.1981, Side 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 3. mars 1981. íþrottir (A íþróttir m iþrottir ^ .J ■ Umsjén: Ingólfur Hannesson. I_1_J ■ / Enski boltinn NU eru aðeins 11 umferðir eftir af ensku deildarkeppninni og baráttan um sigurinn orðin einkamál Ipswich og Aston Villa. Bæði liðin unnu á útivelli á laugardaginn, Ipswich vann Coventry, 4:0 og Aston Villa vann Wolves, 1:0. úrslit leikja urðu sem hér segir: 1. deild Arsenal-Middlesb. 2:2 Coventry-Ipswich 0:4 C. Palace-Everton 2:3 Leicester-Nottm. For. 1:1 Liverpool-Southampt. 2:0 Man.Utd.-Leeds 0:1 Norwich-Brighton 3:1 Stoke-Man. City frestað Sunderland-Tottenham 1:1 WBA-Birmingham 2:2 Wolves-Aston Villa 0:1 2. deild: Bristol Rov.-Cardiff 0:1 Cambridge-Shrewsbury 3:1 Grimsby-Blackburn 0:0 Notts. Co.-Bristol City 2:1 Oldham-Newcastle 0:0 Orient-Luton 0:0 Preston-Chelsea 1:0 QPR-Sheff.Wed. 1:2 Swansea-Bolton 3:0 Watford-West Ham 1:2 Wrexham-Derby 2:2 1. deild: Ipswich 31 19 10 2 58:25 48 A. Villa 31 20 6 5 53:26 46 Liverp. 32 13 14 5 54:37 40 WBA 31 14 11 6 43:30 39 Nottm.For. 31 14 9 8 48:33 37 Arsenal 32 12 13 7 47:39 37 Southampt. 31 14 8 9 60:50 36 Tottenham 32 12 11 9 57:51 35 Man.Utd. 32 8 16 8 37:29 32 Everton 30 12 7 11 46:39 31 Middlesb. 31 13 5 13 45:42 31 Leeds 32 12 7 13 27:41 31 Man.City 31 11 8 12 42:43 30 Birmingh. 32 10 10 12 42:48 30 Stoke 31 8 13 10 36:46 29 Coventry 32 10 8 14 38:51 28 Sunderland 32 10 7 15 40:40 27 Wolves 31 9 8 14 31:43 26 Brighton 32 9 5 18 38:56 23 Norwich 32 8 6 18 35:61 22 Leicester 32 9 3 20 23:49 21 C.Palace 32 5 5 22 39:67 15 2. deild: West Ham 32 21 7 4 62:26 49 Notts. Co. 31 14 13 4 42:29 41 Sheff.Wed. 30 15 6 9 42:30 36 Grimsby 32 12 12 8 35:26 36 Blackburn 31 12 12 7 33:25 36 Derby 32 12 12 8 48:43 36 Chelsea 32 13 9 10 44:31 35 Swansea 31 12 10 9 46:36 34 Cambridge 31 15 4 12 38:41 34 QPR 32 12 9 11 42:30 33 Luton 30 12 8 10 44:38 32 Orient 30 11 9 10 41:39 31 Newcastle 30 10 11 9 21:34 31 Watford 32 10 9 13 34:36 29 Bolton 32 11 6 15 50:51 28 Wrexham 31 9 10 12 29:34 28 Oldham 32 8 10 14 26:38 26 Preston 31 7 12 12 28:48 26 Cardiff 30 9 7 14 33:45 25 Shrewsbury 32 6 12 14 29:37 24 Bristol C. 31 5 12 14 20:37 22 Bristol Rov. 32 2 12 18 24:51 16 n / a _ með á ný Pétur Pétursson lék aftur með liði I'eyenoord eftir margra mánaöa fjarvistir frá liðinu sakir meiösla. Feyenoord lék á heimavelli gegn Go Ahead og lauk leikn- um með jafntefli, 2:2. Pétur skoraði ekki, en átti góöan leik. Er ekki að efa að kapp- inn sá fari brátt af stað við þá iðju að hrella markverði hollensku knattspyrnunnar. gmijjgg ■ ■ "*V ; ** * ... , , • , j 'Ék. fy ■ Iffjv j H. pB F wm Wm - s' H? > C •',? fl f 4 ■ m'U PÉ *m íJI . mMg Mf . JI M i 1 f M K /7 f JÉJ m M gI mmmISM tslandsmeistarar Vikings I innanhússknattspyrnu. Einokun Vals í innanhússknattspymunni lokið: Víkingar sigruðu Eftir mikið hark og geysilega spennu stóðu Vikingar upp sem sigurvegarar i úrslitaleik Islandsmótsins i innanhússknatt- spyrnu. Andstæðingarnir voru Framarar. Mótið sem fram fór i Laugardalshöll um helgina var eitt það best heppnaða sinnar teg- undar og keppnin bæði i karla og kvennaflokki afar tvisýn. Vals- menn sem orðið hafa meistarar þrjú siðastliðin ár, töpuðu fyrir Vikingum, 9:10 i undanúrslitaleik mótsins, hinum óopinbera úr- slitaleik. I úrslitunum unnu Vikingar svo Fram, 6:3. Staðan i hálfleik var jöfn, 2:2. Einn efni- legasti leikmaður islenskrar knattspyrnu um þessar mundir, Lárus Guðmundsson, var i essinu sinu um helgina og skoraði t.a.m. þrivegis gegn Fram. bó mót sem þetta sé tæpast tekið mjög alvar- lega meðal knattspyrnumanna þá þykja úrslit þess oft góð vis- bending um það sem koma skal. Er alveg ljóst að Víkingar hyggja á stóra hluti á sumri komanda. I kvennaflokki sigruðu hinar harðskeyttu Valsstúlkur eftir úr- slitaleik við meyjarnar af Skag- anum, 2:1 urðu úrslitin. Telpnamet á unglingamóti Ægis Guðrún Fema Ágústsdóttir settí nýtt telpnamet á sundmóti Ægis sem fram fór i Sundhöll Reykjavikur um helgina. Sjö félög sendu keppendur á mótið, þar sem keppt var i fjórtán grein- um pilta og stúlkna, Iþrótta- bandalag Akraness, Sundfélag Hafnarfjaröar, Ungmennafélag Njarðvikur, Ungmennafélag Sel- foss, sunddeild Armanns og sund- deild KR og Ægir en keppendur frá þvi félagi voru langflestir. Or- slit i einstökum greinum urðu sem hér segir: 50 m bringusund sveina: Jóhann Samsonarson, SH 42.4 sek 100 m skriðsund pilta: Jón Agústsson, Ægi 1:00.7 min 200 m flugsund drengja: Guðmundur Gunnarsson, Ægi 2.42.5 min 200 m 1 jórsund drengja: Eðvarð b. Eðvarðsson, UMFN 2:31.4 min 50 m skriösund meyja: Jule Simprini, UMFN 36.5 sek. 50 m bringusund meyja: Maria Valdimarsdóttir, 1A 46.5 sek 140 m bringusund telpna: Guðrún Fema Agústsdóttir, Ægi 1.19.0 min 100 m flugsund telpna: Guðrún Fema Agústsdóttir, Ægi 1:15.9 min 200 m fjórsund stúlkna: Katrin L. Sveinsdóttir, Ægi 2:41.3 min 200 m skriösund stúlkna: Katrin L. Sveinsdóttir, Ægi 2.:19.4min 4 x 100 m skriðsund stúlkna: A-sveitÆgis 4:34.7min 4 x 100 m fjórsund pilta: A-sveitÆgis 5:04.Omin Asgeir Sigurvinsson 1 siðustu leikviku Getrauna gerðust þau tiðindi helst að tvær raðir komu fram með 12 rétta hvorki meira né minna. bar sem áhugi á getraunum hefur vaxið tilfinnanlega uppá siðkastið má ætla að verðlaunaupphæðin sem kemur i hlut hinna getspöku „tippara” geti talist eitthvað Ásgeir í leikbaimi bað kom heldur betur i ljós um helgina hversu mikilvægur As- geir Sigurvinsson, sem var i leik- banni er liðisinu, Standard Liege. 1 23. umferð belgisku deildar- keppninnar varð Standard að þola stórtap, l:5fyrir Antwerpen. Voru Asgeirs-lausir liðsmenn Standard gjörsamlega yfirspil- aðir eins og tölurnar gefa til kynna. Ósigurinn gerði það að verkum að Standard féll niður i 4. sæti og virðist ekki eiga neina möguleika á sigri i deildinni. Anderlecht hefur sýnt mikla yfir- burði og er með 40 stig. 12. sæti er Beveren með 32 stig „ofan á brauð”. beir fengu nefni- lega i hlut sinn 50 þús. krónur hvor og munar væntanlega um minna á þessum erfiðu timum. Hjá Getraunum fengust þær upplýsingar að raðirnar hefðu komið fram i Grindavik og Reykjavik. Tveir duttu í lukkupottinn

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.