Þjóðviljinn - 06.03.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJJNN ■ Föstudagur 6. mars, 1981.
ÞJÓDLEIKHUSIÐ
Ballett
tsl. da nsf lokkurinn undir
stjórn Eske Holm
i kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
Sföasta sinn
Sölumaður deyr
6. sýning laugardag kl. 20,
uppselt
7. sýning þriftjudag kl. 20
Oliver Twist
sunnudag kl. 15
Gestaleikur
listdansarar frá Sovétrikj-
unum
(Bolsoj, Kiev og fl.)
Frumsýning miftvikudag 11/3
2. sýning fimmtudag 12/3
3. sýning föstudag 13/3
4. og siftasta sýning sunnudag
15/3.
Litla sviftift:
Líkaminn annað ekki
(Bodies)
þriftjudag kl. 20.30
Þrjár sýningar eftir.
Miftasala 13.15 — 20.
Simi 1-1200.
. LEIKItlAG
REYKIAVlKUR
Rommi
I kvöld kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30
Ofvitinn
laugardae kl. 20.30
þriöjudag kl. 20.30
ótemjan
sunnudag kl. 20.30.
fimmtudag kl. 20.30
Miöasala 1 Iönó kl. 14—20.30.
Simi 16620
i Austurbæjarbíói i
kvöld kl. 2l.00.20.sýning.
Miðasala í Austurbæjar-
biói kl. 16—21.
Sími 11384.
alþýdu-
leikhúád
Hafnarbfói
Stjórnleysingi ferst
af slysförum
i kvöld kl. 20.30 UPPSELT
sunnudagskvöld kl. 20.30
Kona
laugardagskvöld kl. 20.30
þriöjudagskvöld kl. 20.30
Kóngsdóttirin sem
kunni ekki að tala
sunnudag kl. 15.00
Miöasala daglega kl.
14—20.30.
Sunnudag kl. 13—20.30.
Simi 16444.
Nemenda-
leikhúsiö
Peysufatadagurinn
eftir Kjartan Ragnarsson
sunnudag kl. 20.00
Miftasalan opin í Lindarbæ kl.
16—19 alla daga nema laugar-
daga. Miftapantanir I sima
21971 á sama tima.
Sfml 11384
Nú kemur „langbestsótta”
Clint Eastwoodmyndin frá
upphafi:
Viltu slást?
(Every Which Way But Loose)
Hörkuspennandi og bráftfynd-
in, ný, bandarisk kvikmynd I
litum.
Isl. texti
Sýnd kl. 5 og 7
Hækkaft verft.
Grettir
Sýning kl. 9.
B I O
Blús bræðurnir
JOHN BELUSHl
DAN AYKROYD
THE BIXIES BROTHERS
Ný bráftskemmtileg og fjörug
bandarisk mynd þrungin
skemmtilegheitum og uppá-
tækjum bræftranna, hver man
ekki eftir John Beluchi I
„Delta Klikunni”,
lsl. texti.
Leikstjóri: John Landie.
Aukahlutverk: James Brown,
Ray Charles og Aretha Frank-
lin.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaft verft.
SIMI
Greifarnir
(The Lords of Flatbush)
’ ' *
Bráftskemmtileg, spennandi
og fjörug ný amerisk kvik-
mynd i litum um vandamál og
gleöistundir æskunnar.
Aftalhlutverk: Perry King,
Sylvester Stallone, Henry
Winker, Paul Mace.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Islenskur texti.
Midnight Express
(Miftnæturhraftlestin)
Heimsfræg verftlaunakvik-
mynd.
Sýnd kl. 7.
Spennandi litmynd, full af
óhugnafti eftir sögu H.G.
Wells, meft Joan Collins.
Endursýnd kl. 3.15—5.15—
7.15-9.15—11.15.
Fangaverftirnir vildu nýja
fangelsisstjórann feigan.
Hörkumynd meft hörkuleikur-
um, byggft á sönnum atburft-
um. Ein af bestu myndum árs-
ins, sögftu gagnrýnendur
vestanhafs.
Aftalhlutverk: Robert Red-
ford, Yaphet Kotto og Jane
Alesander.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuft börnum. Hækkaft
verft.
Simi 11475
Telefon
meft Charles Bronson og Lee
Remick. Æsispennandi
njósnamynd.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuft innan 14 ára.
'H W WALT
/7 DISNCY
(g / | PRODUCTiONS
AHDLESH0E
Spennandi og fjörug, ný bresk-
bandarisk gamanmynd meft
úrvals ieikurum:
David Nivenog Judie Foster.
Sýnd kl. 7.
Fílamaðurinn
Ifci %
jf
THE
ELEPHANT
MAN
Stórbrotm og nnfándi ny ensK
kvikmynd, sem nú fer sigurför
um heiminn. — Mynd sem
ekki er auftvelt aft gleyma^
Anthony Hopkins — JÓhn
Hurt, o.m.fl.
lslenskur texti
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20
Hækkaft verft.
»salur I
Hettumorðinginn
Hörkuspennandi litmynd,
byggft á sönnum atburftum.
tslenskur texti
Bönnuft innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
-salurv
Hershöfðinginn
meft hinum óviftjafnanlega
BUSTER KEATON
Sýnd kl. 3.10. 5.10, 7.10, 9.10 og
’^-so.urlD___________
Maurarikið
■BORGAR^
DíOið
SMIDJUVEGI 1, KÓP. SIMI «500
Rúnturinn
Bráftskemmtileg amerlsk
mynd um hressa krakka á
kraftmiklum spyrnukerrum.
Edursýnd kl. 9, og 11.
Þaft er fullt af fjöri i H.O.T.S.
Mynd um menntskælinga sem
iáta sér ekki allt fyrir brjósti
brenna. Fullt af glappaskotum
innan sem utan skólaveggj-
anna. Mynd sem kemur ölfum
í gott skap i skammdeginu.
Leikstjóri: Gerald Sindell.
Tónlist: Ray Davis (Kinks)
Aftalhlutverk: Lisa Londorj,
Pamela Bryant, Kimberley
Cameron.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5. og 7.
TÓNABfÓ
Slmi 31182
Mafían og ég
(Mig og Mafien)
Ein frábærasta mynd gaman-
leikarans
Dirch Passer
Leikstjóri: Henning Ornbak
Aftalhlutverk: Dirch Passer,
Poul Bundgaard, Karí
Stegger.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
íþróttamennirnir
SH3AVIdí
PIAYERS
Ný og vel gerft kvikmynd,
framleidd af Robert Evans,
þeim sama og framleiddi
Chinatown, Marathon Man
og Svartur sunnudagur.
Leikstjóci: Anthony Harvey.
Aftalhlutverk: Dean-Paul
Martin, Ali MacGraw.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
apótek
Helgidaga- kvöld- og nætur-
þjónusta 27. feb. — 5. mars er
í Borgarapóteki og Reykja-
vlkurapóteki.
"Fyrrnefnda apótekift annasi
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hift sift-
ara annast kvöldvörslu virka
daga (kl. 18.00—22.00) og laug-
ardaga (kl. 9.00—22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúftaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opift alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaft á
sunnudögum.
Hafnarfjörftur:
Hafnarfjarftarapótek og Norft-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar I sima 5 15 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garftabær —
simil 11 66
slmi4 12 00
slmil 11 66
slmi5 11 66
simi 5 11 66
Kvikmynd Kurosawa um
Dersú Urzala I MIR-salnum.
Hin fræga sovéska verftlauna-
mynd Dersú (Jzala frá árinu
1975 verftur sýnd i MlR-saln-
um, Lindargötu 48, 2. hæft,
laugardaginn 7. mars kl. 15.
Leikstjóri er Akira Kurosawa,
en meft aftalhlutverkin fara
Maksim Munzúk og Júrl Solo-
min. Aftgangur ókeypis og öll-
um heimill meftan húsrúm
leyfir.
Frá Sjálfsbjörg, félagi fatl-
aftra í Reykjavík og nágrenni.
Félagar, munift bingóift
sunnudaginn 8. mars kl. 14 i
Hátúni 12 1. hæft. Góftir vinn-
ingar i' bofti.
Frá tFR
Innanfélagsmót í Boccia
verftur haldift helgina 21.—22.
mars n.k. Þátttaka tilkynnist
til Lýfts efta Jóhanns Péturs i
slma 29110 efta til Elsu
Stefánsddttur I sima 66570
fyrir 16. mars n.k. Munift aft
tilkynna þátttöku i borfttennis-
keppnina 16. mars.
ferdir
Slökkvilift og sjúkrabílar:
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes— slmil 11 00
Hafnarfj.— slmi 5 11 00
Garftabær— simi5 11 00
sjúkrahús
Heimsóknartlmar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspltlans:
Framvegis verftur heimsókn-
artlminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspltalinn— alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30.
Fæftingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali llringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali — alia daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöft Reykjavfk-
ur —vift Barónsstlg, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæftingarheimilift — vift
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi. •
Kópavogshælift — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aftra daga
eftir samkomulagi.
Vlfilsstaftaspltalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aft Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næfti á II. hæft geftdeildar
byggingarinnar nýju á lóft
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar verftur óbreytt.
Opift á sama tima og verift hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
. verfta óbreytt, 16630 og 24580.
Frá Heilsugæslustöftinni I
Fossvogi.
Heilsugæslustöftin I Fossvogi
er til húsa á Borgarspital-
anum (á hæftinni fyrir ofan
nýju slysavarftstofuna).
Afgreiftslan er opin alla virka
daga frá kl. 8 til 17. Sími 85099.
læknar
lCvöld-, nætur og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Slysavarftstofan, slmi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88
88.
tilkynningar
Arshátið Rangæingafélagsins
i Reykjavik 1981 verftur I
Domus Medica laugard. 7.
mars kl. 19. Sameiginlegt
borfthald hefst kl. 19.30. Kór
félagsins syngur. Þórftur
Tómasson safnvörftur flytur
ávarp. Dans. Miftar seldir i
anddyri Domus Medica kl.
17—19 5. mars. Óseldir miftar
vift innganginn á laugardag.
Landssamtökin Þroskahjálp
Dregift hefur verift I
almanakshappdrætti Þroska-
hjálpar fyrir febrúar og upp
kom númerift 28410.
UTIVISTARFERÐIR
Lundarreykjadalur um næstu
helgi, góft gisting i Brautar-
tungu, sundlaug, gengift meft
Grimsárfossum og á Þverfell,
einnig gott tækifæri fyrir
göngusklftafólk. Fararstj. Jón
I. Bjarnason. Farseftlar á
skrifst. Lækjarg. 6a, simi
14606.— Utivist.
söfn
Borgarbókasafn Reykjaviktlr.
Aftalsafn— útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155, op-
ift mánudaga—föstudaga kl.
9—21, laugardaga 13—16.
Aftalsafn — lestrársalur,
Þingholtsstræti 27. Opift
mánudaga—föstudaga kl.
9—21, laugard. 9—18, sunnu-
daga 14—18.
Sérútlán — afgreiftsla I Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar
lánaftir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27, slmi 36814. Opift mánu-
daga—föstudaga kl. 14—21,
laugardaga 13—16.
Bókin heira — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingar-
þjónusta á prentuftum bókum
vift fatlafta og aldrafta.
Bókasafn Dagsbrúnar
Lindargötu 9, efstu hæft, er
opiftlaugardaga og sunnudaga
kl. 4—7 slftdegis.
Arbæjarsafn er opift
samkvæmt umtali. Upplýs-
ingar i slma 84412 milli kl. 9 og
10 árdegis.
brúðkaup
Gefin hafa verift saman i
hjónaband I Bústaftakirkju af
sr. ólafi Skúlasyni Margrét
Björgólfsdóttir og Guftjón
Andrésson, heimili Æsufelli 4,
Reykjavlk.
(Ljósm.st. Gunnars Ingi-
marss. — Sufturveri sími
34852).
Gefin hafa verift saman I
hjónaband I Bústaftakirkju af
sr. ólafi Skúlasyni Hafdis óla-
dóttir og Jóhannes Bjarnason,
heimili Alfheimar 32, Reykja-
vík.
(Ljósm.st. Gunnars Ingi-
marss. — Sufturveri sími
34852).
úivarp
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregn-
ir. Forustugr. dagbl.
(útdr.). Dagskrá. Morgun-
orft: Ingunn Gisladóttir
talar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Böftvars Guftmunds-
sonar frá kvöldinu áftur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Nanna Ingibjörg Jónsdóttir
les „Eigingjarna risann”
eftir Oscar Wilde i þýftingu
Hallgríms Jónssonar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingr. Tónleikar. 9.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Vefturfregnir.
10.25 Filadelfluhljómsveitin
leikur fiígur eftir J.S. Bach.
Eugene Ormandy stj.
11.00 ,Ég man þaft enn”.
Skeggi Asbjarnarson sér
um þáttinn. óskar Ingi-
marsson les kafla úr bók
Óskars Clausens „Meft góftu
fólki”.
11.30 Þættir úr slgildum
tónverkum. eftir Purcell,
Grieg, Schubert og Smet-
ana.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 A frivaktinni. Sigrún
Sigurftardóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
15.00 Innan stokks og utan.
Sigurveig Jónsdóttir og
Kjartan Stefánsson stjórna
þætti um heimilift og fjöl-
skylduna.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Vefturfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar: Tón-
list eftir Beethoven. Emil
Gilels og hljómsveitin
Fílharmonía leika Píanó-
konsert nr. 4 I G-dúr op. 58,
Leopold Ludwig stj. /Fil-
harmonlusveitin i Berlin
leikur Sinfónlu nr. 1 i C-dúr
op. 21, Herbert von Karajan
stj,
17.20 Lagift mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi.
20.05 Nýtt undir nálinni.Gunn-
ar Salvarsson kynnir nýj-
ustu popplögin.
20.35 Kvöldskam mtur.
Endurtekin nokkur atrifti úr
morgunpósti vikunnar.
21.00 Frá tónlistarhátíftinni á
Schwetzingen s.l. sumar.
Alexander Lagoya leikur á
gltar. a. Rossiniana nr. 1 op.
119 eftir Mauro Giuliani. b.
Prélude, Nocturna og
Scherzino eftir Joaquin
Rodrigo (Tileink. A.
Lagoya). c. Sónata i A-dúr
eftir Joaquin Turina. d.
Minningar frá L’ Alhambra
eftir Francisco Tórrega. e.
„Guajtra” eftir Emilo
Pumol.
21.45 Hinn réttlausi maftur.
Gunnlaugur Þórftarson dr.
jur. flytur erindi.
22.15 Vefturfegnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (17).
22.40 Jón Guftmundsson rit-
stjóri og Vestur-Skaftafell-
ingar. Séra Gisli Brynjólfs-
son les frásögu sina (2).
23.05 Djass. i umsjá Gerard
Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinni
20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast-
valdsson kynnir vinsæl
dægurlög.
21.20 Fréttaspegill Þáttur um
innlend og erlend málefni á
líftandi stund. Umsjónar-
menn Bogi Agústsson og
Guftjón Einarsson.
22.30 Hann fór um haust (Out
of Season) Bresk biómynd
minningarkort
frá árinu 1975. Leikst jóri Al-
an Bridges. Aftalhlutverk
Cliff Robertson, Vanessa
Redgrave og Susan George.
Anna rekur sumargistihús.
A veturna býr hún ein I hús-
inu ásamt nltján ára dóttur
sinni. Vetrardag nokkurn
ber gest aft garfti. Þaft er
maftur, sem Anna þekkti vel
en hefur ekki séft I mörg ár.
Þýftandi Ragna Ragnars.
23.55 Dagskrárlok
Minningarspjöld Hvftabandsins
fást hjá eftirtöldum aftilum : Skartgripaverslun Jóns Sigmunds-
sonar, Hallveigarstlg 1 (Iftnaftarmannahúsinu), s. 13383, Bókav.
Braga, Lækjargötu 2, simi 15597, Arndlsi Þorvaldsdóttur, öldu-
götu 55, sími 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Viftimel 37, simi 15138,
og stjómarkonum Hvltabandsins.
Minningarkort Styrktarfélags lamaftra og fatlaóra
eru afgreidd á eftirtöldum stöftum i Reykjavík: Skrifstofa
félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúft Braca
ferynjólfssonar.Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars
Waage, Dómus Medica, simi 18519.
1 Kópavogi: Bókabúftin Veda, Hamraboj-g.
i Hafnarfirfti: Bókabúft Olivers Steins, Strandg 'tu 31.
A Akureyri: Bókabúft Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107.
1 Vestmannaeyjum: Bókabúftin Heiftarvegi 9.
A Selfossi: Engjaveg 78.
Minningarspjöld Liknarsjófts Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuverfti Dómkirkjunnar, Helga Angantýs-
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni),
Bókaforlaginu Iftunni, Bræftraborgarstig 15.
gengið
Bandarlkjadollar ..
Sterlingspund....
Kanadadollar.....
Dönsk króna......
Norsk króna......
Sænsk króna......
Finnskt mark.....
Franskur franki ...
Belgfskur franki...
Svissneskur franki.
Hollensk florina ...
Vesturþýskt mark .
itölsk lira .....
Austurriskur sch...
Porlúg. escudo ....
Spánskur peseti ...
Japansktycn .....
Irskt pund.......
Dráttarréltindi
25. febrúar 1981
Ferftamanna
gjaldeyrir
Kaup ! Sala Sala
6,537 6,555 7,2105
14,542 14,582 16,0402
5,446 5,461 6,0071
0,9890 0,9918 1,0910
1,2060 1,2093 1,3302
1,4118 1,4157 1,5573
1,6002 1,6047 1,7652
1,3145 1,3181 1,4499
0,1890 0,1895 0,2085
3,3748 3,3841 3,7225
2,7963 2,8040 3,0844
3,0842 3,0927 3,4020
0,00641 0,00642 0,00706
0,4358 0,4370 0,4807
0,1154 0,1157 0,1273
0,0755 0,0757 0,0833
0,03150 0,03159 0,03475
11,302 11,334 12,4674
8,0181 8,0402