Þjóðviljinn - 21.03.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.03.1981, Blaðsíða 1
ÞJÓÐVILJINN — Helgin 21,—22. mars 1981. fréttir Saltsíld til EB landanna: Salan að stöðvast vegna hækkunar á innflutningstollum að taka upp viðræður við EBE um þetta eina mál. Sem dæmi um hvaða áhrif þessar tolla- hækkanir hafa á sildarútflutn- inginn má nefna, að árið 1979 nam útflutningsverðmæti salt- sildar til EB-landanna 1.700 miljónum gkr. en árið 1980 eftir tollahækkanir aðeins 850 miljónum gkr. Það eru einkum Irar sem hafa krafist toliahækkana og að inn- flutningur á saltaðri sild verði stöðvaður til EB-landanna en Þjóðverjar hafa verið þessu mjög andvigir og stutt óskir tslendinga um tollalækkanir. Danir leika tveim skjöldum i málinu, enda eru þeir i skjóli tollfrelsis og legu landsins að yfirtaka markaði íslendinga. Arið 1980 var saltað i 269.328 tunnur af sild en árið 1979 190.546 tunnur. —S.dór Sunnudagurinn 22. mars reiknast okkur til að sé 18. og þar með siðasti bróðir öskudags.og hlýtur þá ekki aö bregða til hins betra, samkvæmt þjóðtrúnni? Með slikum óskum birtum við þessa mynd úr Laugardals lauginni, sem Ella tók á átján daga tímabilinu — þrátt fyrir allt. Þernu ÁR 22 hvolfdi fyrir utan Stokkseyri ——————————————————————i"""" ^ Tveggja manna saknað í síðasta upplýsinga- bréfi frá Síldarútvegs- nefnd kemur fram að sala á saltaðri síld til landa Efnahagsbanda- lags Evrópu mun stöðv- ast í ár vegna hækkunar á innflutningstollum, nema að ríkisstjórninni takist að fá fram breytingar á samningi íslands við EBE þannig að tollar á saltaðri síld verði felldir niður eins og samið var um á sinni tíð varðandi frysta síld. Innflytjendur saltaðrar sildar frá tslandi hafa tjáð Sildarút- vegsnefnd að það sé vita - þýðingarlaustað ræða um sölu á tslandssild meðan málin standi eins og þau gera nú. Mál þetta hefur hvað eftir annað verið rætt við islensk stjórnvöld, en skiptar skoðanir virðast vera á þvi hvort fært sé Mikilveróur árangur á Ári fatlaðra: Sundlaug Sjálfs- bjargar opnuð Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, minnist alþjóðadags fatlaðra i dag, sunnudag, með mikilsverðum áfanga: opnun Sundlaugar sinnar við Hátún 12 i Reykjavik. Verður laugin vigð kl. 2 við athöfn og opin almenn- ingi til sýnis kl. 16—18. Framkvæmdir við sund- laugina hafa gengið vel siðan þær hófust i júlimánuði 1979. Grunnurinn var steyptur árið 1967 og þar við sat i tólf ár, vegna fjárskorts. Þegar hafist var handa að nýju var hið gamla skipulag endurskoðað og laugin stækkuð i 7x16 2/3 metra. Allt fyrirkomulag er miðað viö þarfir fatlaðra og hjálpar- tæki svo sem lyftur og baðstólar eru fyrir hendi. Lyfturnar, sem verða tvær, gefur Kiwanis- klúbburinn Katla. Sundlaugin er hið glæsi- legasta mannvirki þar sem hún stendur nú fullbúin og má segja, aö hún sé almenningseign, segir i frétt frá Sjálfsbjörgu, því svo margir hafa lagt fé i sund- laúgarsjóðinn. Gjafir i hann nema nú rúmlega 92 miljónum gkr. Útlagöur kostnaöur við sund- laugarálmuna er gkr. 343 miljónir og hafa aðalfjárveit- ingar, auk þess sem áður er nefnt, komið úr erföafjársjóði ásamt árlegum byggingarstyrk frá Alþingi. Flytur Sjálfsbjörg alúðar þakkir öllum, sem á einn eða annan hátt hafa stutt bygg- ingarframkvæmdirnar. Laust fyrir kl. fimm i gærdag hvolfdi 9 lesta fiskibáti Þernu ÁR 22 skammt utan við Stokks- eyri/ þar sem báturinn var að netaveiðum. Þrir skip- verjar voru um borð og var einum þeirra bjargað í nærstaddan bát, en hinna skipverjanna er enn sakn- Um 5 leytið i gær- morgun fékk skutt- ogarinn RunóKur SH- 135 frá Grundarfirði brotsjó á sig út af Barðanum milli Dýra- fjarðar og önundar- fjarðar, en norðanrok og mikil ising var á þessum slóðum. Brotið gekk inn i brúna og eyðilögðust flest stjórntæki togarans þar á meðal, radar, loran, og aðaltal- stöðvar auk þess sem stýrið fór úr sambandi, en engin slys urðu á mönnum. Runólfur missti við brotið allt fjarskipta- samband við land, en með hjálp neyðartal- stöðvar náðist sam- Einn fannst á lífi í gær Skipverjar á Þernu voru að undirbúa netalögn þegar bátnum hvolfdi skyndilega, en mjög band við skuttogarann Tálknfirðing sem var nálægur og kom Tálkn- firðingur fréttum af brotinu til strand- stöðvarinnar á Isafirði. Sjálfstýringin á Runólfi fór ekki úr lagi við brotiö og var strax ákveðið að sigla hvasst var. Margir bátar voru að veiðum á svipuðum slóðum, og tókst skipverjum á Hafsæli frá Þorlákshöfn, sem sáu þegar Þerna sökk.að bjarga einum skip- verjanna af kili rétt áður en bát- urinn sökk. Leit var þegar skipulögö og tóku 20 bátar þátt i henni auk varðskips. Tvær flugvélar sem voru nærstaddar flugu lengi yfir svæðinu, en ekki sást neitt til skipverjanna tveggja. togaranum til Reykjavi'kur til viðgerðar og kom togarinn þangað laust eftir miðnætti i nótt. Að sögn Smára Guömunds- sonar útgerðarstjóra togaransá Grundarfiröi, er talið að mikil ising sem hafði hlaðist á togar- ann og þyngt hann verulega að framan hafi ráðið miklu um það að brotið reið yfir stjórnbrúna, en skuttogarar sömu tegundar Félagar i slysavarnafélögun- um á Eyrarbakka og Stokkseyri gengu fjörur fram eftir kvöldi án árangurs. Sjónarvottar voru að slysinu bæði af sjó og eins af bryggjunni á Stokkseyri, en Þerna var aö veiö- um mjög skammt frá landi þegar henni hvolfdi. Leit að skipverjun- um tveimur veröur haldið áfram strax i birtingu. Ekki er hægt að birta nöfn þeirra að svo stöddu. -lg eru léttbyggðir að framan og hafa þvl sloppið vel frá brotum. Runólfur fór frá Grundarfiröi i fyrrakvöld til veiða útaf Vest- fjörðum og átti ekki langa sigl- ingu eftir á miöin þegar brotið reiðyfir. Skipstjóri á Runólfi er Runólfur Guðmundsson en 15 manna áhöfn er á togaranum, en engan sakaði eins og áður sagöi. -Ig Runólfur SH-135 fékk á sig brotsjó út af Barðanum sl. nótt Nærri öll stjórntæki ónýt Skuttogarinn Runólfur frá Grundarfirði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.