Þjóðviljinn - 21.03.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.03.1981, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN — Helgin 21,—22. mars 1981. fréttir Dagskrá til heiðurs Snorra Hjartarsyni Dagskrá til heiðurs Snorra Hjartarsyni skáldi, sem fékk bók- menntaverölaun Noröurlanda- ráös i ár, veröur i Norræna húsinu sunnudaginn 22. mars kl. 5.30 siðdegis. Er hún haldin á vegum hússins og Máls og menningar. Dagskráin er þriþætt. Þeir Sverrir Hólmarsson og Hjörtur Pálsson munu ræöa um skáldiö og verk hans. Þá veröur lesiö úr ljóöum Snorra og eru upplesarar þau Óskar Halldórsson, Þorleifur Hauksson, Ragnheiöur Arnar- dóttir og Silja Aöalsteinsdóttir. I þriöja lagi syngur Guörún Tómasdóttir ljóö Snorra viö lög eftir Atla Heimi Sveinsson en Ólafur Vignir Albertsson leikur undir á pianó. —GFr Hollenska súrálsskipiö Moordrecht viö ankerisfestar skammt úti fyrir Straumsvfkurhöfn i gærdag, en þar hefur þaö mátt dúsa frá þvi á þriðjudag vegna norðangarrans. — Mynd: — eik. Kemst ekki að hrvggju Vegna noröanstormsins undan- farna daga hefur hollenska súr- álsskipið Moordrecht, sem kom til landsins sl. þriöjudag, ekki enn getað lagst aö bryggju i Straums- vik. Moordrecht, sem er 44.600 tonna skip, geröi tilraun til aö leggjast aö bryggju 1 Straumsvlk á þriöjudaginn, en varö frá aö hverfa vegna veöurs. Bryggjan i Straumsvik stendur galopin fyrir noröanátt, og aö sögn kunnugra manna er engin leiö aö leggja svo stórum skipum i Straumsvik þegar sterk noröanátt rikir. Súrálsskipiö hefur þvi legiö fyrir ankeri fyrir utan Hafnar- fjörö frá þvi á þriöjudag, og miöaö viö veöurhorfur eru ekki likur á aö skipiö komist aö bryggju fyrr en einhvern timann eftir helgina. -lg- HALLER - KÍLIVELAR Getum útvegad Vestur-þýskar kilivélar beint frá verksmiöju Fjögra-, fimm- og sexspincíla. Vélarnar eru fáanlegar með „ Universal"-spindli, sem hægt er að snúa í 360 gr. Haller— kúlvélar eru gerðar fyrir mikið álag (heavy duty). Oruggar nákvæmar og auðveldar í stillingum. Framdrif er vökvadrifið, auðvelt að skipta um framdrifshraða í vinnslu. Rafdrifinn hæðarstillari. Prof il-kúttarar eftir sérteikningum geta fylgt með vélunum. \ Hagstætt verð - GLUGGASMIÐJAN Góðir greiðsluskilmálar Síðumúla 20, ReykjaviK sícnar: 38820 og 81077. BREYTT SÍMANÚMER Frá og með mánud. 23. mars n.k. verður símanúmer okkar j 82755 Grensásútibú I/ ' i Iðnaðarbanka Islands h.f. m inn banki Nú getur þú stofnað verðtryggðan spariveltureikning í Samvinnubankanum. Um leið og þú verðtryggir pening- ana þína tryggir þú þér rétt til lántöku, - Samvinnu- bankinn skuldbindur sig til að lána þér sömu upphæð og þú hefur sparað að viðbættum vöxtum og verðbótum! Sparivelta Samvinnubankans er jafngreiðslulánakerfi, sem greinist í þrennt: Spariveltu A, skammtímalán; Spariveltu B, langtimalán; og Spariveltu VT, verðtrýggð lán. Láttu Samvinnubankann aðstoða þig við að halda í við verðbólguna. Fáðu nánari upplýsingar um spariveltuna hjá næstu afgreiðslu bankans. VERÐTRYGGÐ Sparivelta Fyrirhyggja í fjármálum KRAKKAR! Blaðberabíó i \Regn- boganum. Blaðberabíó Ævintýri Takla Makan heitir myndin sem blaðberum Þjóðviljans er boðið upp á um helgina. Spennandi mynd um fjársjóði i tröllahöndum... Sýndi Regnboganum, Sal A’ kl' 1- lau8ardag. Góða skemmtun! Blaðbera vantar strax! Miðbær Sólvallagata Hávallagata DlOÐVIUINN Siðumúla 6 s. 81333.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.