Þjóðviljinn - 24.03.1981, Side 7

Þjóðviljinn - 24.03.1981, Side 7
Þriöjudagur 24. mars 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Umræður í undlmefnd fjárveitíngamefndar Bandankjaþings 12. mars 1980 um „flugstöð í tvennum tilgangi” - radarstöðvar og fleira — Hér er fellt niöur úr hinum opinbera texta — McKay:Þaö ætti ekki aö leggja stein i götu þess aö biöja þá um aö taka aö sér hönnunar. og verk- fræöikostnaö? (styttingar i text- anum — aths. Þjv.) Iselin: Staöreyndin er aö viö höfum þegar samþykkt þetta. McKay: Hafiö þér skriflegt samkomulag þvi til stuönings? Iselin: Viö geröum samkomu- lag um aö viö myndum borga fyrir hönnunina. Af hverju ekki aðstoð við erlend ríki? McKay: Hversvegna er lagt til aö þessi flugstöö skuli fjármögn- uö undir liönum framlög til hern- aöarlegra framkvæmda en ekki undir fjárlagaliönum aöstoö viö erlend riki? Iselin: Herra, þessi aöstaöa er staösett i herstöö og er hönnuö til hernaöarþarfa, komi til óvissu- ástands. Áætlanir um aöstoö viö erlend riki væru ekki hentugar. McKay: Haldiö þér aö ég gæti fengiö eina slika byggöa I Ogden i Utah-fylki, á sama grundvelli? Iseiin: Ég býst viö þvi ef viö gætum náö einhverskonar sam- komulagi. McKay: Ég skal búa til drög aö samkomulagi á stundinni. Iselin: Þessi flugstöö er á af- skekktu útnesi eyjarinnar, þetta er eins og tungllandslag þarna. McKay: Viö höfum nú þegar aöstööu þarna? Iselin: Já, herra. McKay: Höfum viö einhver hernaöarnot af henni á friöar- timum? Iselin: Já, viö höfum rúmlega 3 þúsund starfsmenn hersins þarna. McKay: Þiö hafiö flugbrautir, flugstöövar? Iselin: Já. McKay: Aö þvi gefnu, ‘hvers- vegna þurfum viö aö reisa aöra? Iselin: Vegna þess aö þeir nota aöstööuna fyrir farþegaflug sitt. Og þaö er ekki um annan flugvöll aö ræöa. McKay: Nota þeir sama flug- völl og þiö? Iselin: Já, herra. McKay: Fluglina ykkar er sú sama og þeirra? Iselin: Já, herra. McKay: Og þeir nota hana fyrir farþegaflug? Iselin: Og þaö sem meira er þeir nota flughlaöiö til þess aö geyma vélar sinar á. Þegar viö fáum nýja flugstöö munu vélar þeirra veröa fluttar yfir á nýtt flughlaö. — Hér er fellt niöur úr hinum opinbera texta — McKay: En þiö mynduö áfram nota sömu flugbrautir? Iselin: Viö munum alltaf nota sömu flugbrautir, já, eins og viö gerum á mörgum öörum stööum. Beint bandarískt framlag McKay: Er þetta leiö sem þeir geta viö unaö — aö viö kaupum farþegaflugstöö? Iselin: Já, herra, þaö var um þaö samiö 1974. McKay: Höfum viö þá loks fengiö ákveöiö samkomulag? Iselin: Já, herra. McKay: Ég skil samt ekki enn- þá hversvegna viö gátum ekki gert þetta gegnum aöstoö viö er- lend riki. Höfum viö nokkurn- tlma hugleitt lánafyrirgreiöslu til þeirra, i staö 20 milljón dollara framlags? Iselin: Já, herra. Þangaö til i april 1978 athuguöum viö gaum- gæfilega nokkra valkosti, þarmeö talda fjárútvegun meö lántöku. Eftir aö hafa vegiö og metiö alla valkosti ákvaö stjórnin samt sem áöur aö hætta viö allt annaö en beint bandariskt framlag. Akvöröun var þá tekin um aö setja þetta á fjárhagsáætlun um hernaöarlegar framkvæmdir. McKay: Þessarar tillögu varö ekki langra lifdaga auöiö? Iselin: Nei, herra. Miöaö viö 17 prósent vexti nú held ég aö ákvöröun okkar hafi veriö nokkuö góö. McKay: Ég er ekki viss um þaö, ekki ef viö þurfum aö taka þessar 20 milljónir dollara aö láni. Iselin: Viö getum tekiö þær aö láni á miklu lægri vöxtum. McKay: Haldiö þér þaö? Iselin: Já, herra. McKay: Framlögö fjárhags- áætlun var uppá 15 milljaröa doll- ara halla, sem fjárhagsáriö 80 mun fara framúr, og þaö mun hoppa upp um 10 til 15% til viö- bótar, ekki satt? Þaö stillir okkur upp fram fyrir um 30. Þaö er lánsfé meö ansi háum vöxtum. Iselin: Já, herra, en ekki aö.... — Hér er fellt niöur úr hinum opinbera texta — McKay: Þannig aö þiö spariö ekki neitt? Iselin: Dálitiö. McKay: Ef þiö byöuö fram ábyrgö á láni myndu þeir ekki fallast á hana. Iselin: Rétt. Bandaríska þjóðin tvíborgar McKay: Munu tekjurnar af flugumferö hjálpa til aö greiöa upp kostnaöinn viö nýju flug- stööina? Iselin: Islenska rikisstjórnin leggur flugvallarskatt á alla far- þega til og frá Islandi, nema þá sem millilenda á leiö til Banda- rikjanna eöa Evrópu. Þetta nægir þó ekki til þess aö mæta rekstrar- kostnaöi flugvallarins. McKay: Höfum viö einhverja hugmynd um hvaö þetta gjald skilar þeim á ári? Iselin: Já, skatturinn er 10 doll- arar á mann og leggst á um 290 þúsund farþega árlega. Hann skilar þvi u.þ.b. 2.9 milljónum dollara á ári, sem er minna en rekstrarkostnaöurinn. McKay: Hvaö veröur um gömlu flugstööina þegar sú nýja kemst I notkun? Iselin: Islendingar munu fjar- lægja allan útbúnaö sem tengist umsvifum flugfélaga og farþega- afgreiöslu, og siöan afhenda flot- anum bygginguna. McKay: Viö reistum núverandi flugstöö? Iselin: Já, herra. McKay: Og nú erum viö aö byggja aöra flugstöö handa þeim? Iselin: Já. McKay: Arkitektar okkar og verkfræöingar hafa ekki veriö sérlega klókir. Iselin: Ég myndi oröa þaö þannig aö viö heföum byggt fyrri helminginn og þeir hinn seinni. McKay: Þar sem engin fram- sýni er þar lendir þaö á þjóöinni (bandarfsku — aths, Þjv.) aö borga tvisvar? Iselin: Kannski aö einum og tveimur þriöju. McKay: Hvaö veröur kostn- aöur Bandarikjanna viö endur- bætur á gömlu flugstööinni? Iselin: Smávægilegur, aöallega vegna þess aö hægt er aö nota bygginguna, eins og hún er, undir skriístofur. Viö gerum ráö fyrir aö endurbæta hana undir liönum minniháttar framkvæmdir fyrir minna en 100 þúsund dollara. (700 þúsund nýkrónur — aths. Þjv.) Tilslakanir ✓ Islendinga McKay: Hvaöa tilslakanir eöa samkomulag hefur islenska rikis- stjórnin fallist á gegn framlagi okkar til byggingar þessarar flugstöövar? Iselin: Sú helst er aö þeir munu afhenda okkur hana til fullrar notkunar á hættutimum. I ööru lagi munu þeir hætta aö nota hana nema meö okkar leyfi þegar að sliku kæmi. 1 þriðja lagi munu þeir greiöa allan kostnaö umfram 20 millj- ónir. Þaö er nú áætlað aö kostnaöurinn viö flugstööina verði 46 milljónir dollara (322 milljónir nýkróna — aths. Þjv.). Ef hann færi upp í 50 til 55 milljónir dollara yrðu þeir aö greiöa allan mismuninn. McKay: Munu þeir fallast á aö greiöa mismuninn? Iselin: Já, herra. McKay: Umframkostnaöinn? Iselin: Þeir munu bera allan umframkostnað, rétt er þaö. McKay: Hefur þaö einhvern timann komiö til greina að þessi framkvæmd yröi kostuö af NATÓ-fé? Iseiin: Já, herra. Samkvæmt endurskoöun og niöurstööu SACLANT er þetta óæskilegt verkefni fyrir NATÓ-infrasture- sjóöinn, þvi aö flugstööin er ekki notuö til neinna NATO-þarfa á friöartimum. Eins og ég hef bent á áöur mun öll okkar starfsemi eiga sér staö öörumegin i herstöö- inni en þessi flugstöö veröur hinumegin i stööinni, þannig aö þaö væri ekki viö hæfi. Annað vandamál er þaö aö meö þátttöku NATö yröu flugstööin aö vera stærri. Smith: Hvernig gæti hún verið stærri? Hún er stærri en gamla flugstööin? Hvaö er meöalálag á dag þarna, fjöldi flugvéla? Hér stendur allt aö 20. Iselin: Stærsta vandamáliö þarna uppfrá eru álagstopparnir. Næstum allar vélar koma á sama tima úr báöum áttum. Þeir þurfa þvi aö afgreiöa um þúsund manns ieinu.ogþaöerallnokkuö. Éghef sjálfur komiö i núverandi flugstöð og ég verö aö viöurkenna aö hún er þröng. Smith: Þeir koma meö i einu þrjá eöa fjórar 747 eöa eitthvaö I þá áttina. Iselin: DC-tíur og lengdar DC-áttur. / Onógur radarbúnaður McKay: Erum viö enn aö svip- ast um eftir hentugum svæöum fyrir radarstöövar á Islandi? Iselin: Ég verö aö fletta þvi upp i skjölum. Murphy: Þaö er viöurkennt aö útbúnaöurinn er ónógur, herra forseti. Varnarmálaráöherrann hefur nýlega vakið athygli á þessu í yfirlýsingu um stööu loft- varna á eyjunni. — Hér er fellt niöur úr hinum opinbera texta — McKay: Svo þaö mun koma frá NATO. Murphy: Ég býst við þvi. Ég vil benda á að flugstöðin yröi á striðstimum mjög til stuðnings — fellt niður —. Þetta er einn megintilgangur okkar. McKay: Radarstarfsemin þarna uppfrá er stööugt feimnis- mál. Murphy: Viö höfum nú lang- dræga radarstarfsemi á tveimur stööum sem flugherinn sér um, en á seinni árum hefur verið viöur- kennt — fellt niöur — McKay: Viö starfræktum þaö áöur, en tókum ekki eftir aö viö höföum — fellt niöur — er þaö svo? Murphy: — fellt niöur — McKay: Er þaö sennilegt aö viö getum fengið Island til þess aö gefa land undir þessar radar- stöövar? Murphy: Oh, já herra, þaö myndi örugglega veröa tilfelliö eins og meö herstööina okkar nú. McEwen: Greiöum viö skatta þar af einhverjum ibúðarhúsum? Murphy: Nei. Ekki byrja fyrr en fé kemur frá ✓ Islandi Fliakas: Eins og yður rekur minni til, herra McEwen, var hermannamáliö eitt af þeim mál- efnum sem um var fjallaö viö is- lensku rikisstjórnina. Þeir vildu aö allir hermenn yröu vistaöir innan herstöövarsvæöisins, og þaö höfum viö gert. McEwen:En viö greiöum enga skatta til islensku stjórnarinnar? Fliakas: Þaö er ekkert sam- bærilegt — fellt niöur — McEwen: Ekki eins og i Vestur- Þýskalandi. Fliakas: Nei. Iselin: Nei, herra. McEwen: Segjum nú svo aö viö setjum heimild á fjárlög þessa árs, fyrir okkar hluta af flug- stöövarkostnaöinum meö þvi skilyröi aö mótframlag komi frá þeim, hvaöa áhrif hefði það á ykkur? Iseiin: I raun þá mundum viö augljóslega ekki leggja fram okkar 20 milljónir dollara nema þeir hafi lagt fram sinar 26 milljónir, þannig aö stjórnunar- lega skiptir þetta engu máli. McKay: Þiö mynduö ekki hefj- ast handa fyrr en þeir heföu borgaö? Iselin: Þaö er rétt skilið. McKay: Þannig aö þaö hefur engan tilgang? Iselin: Nei, þaö yröi ekki til neins. Ég held við myndum — fellt niöur McKay: Þetta gæti valdiö erfiöleikum fyrir stjórnina? Iselin: Þaö er hugsanlegt, já. McKay: Þaö gæti ætiö veriö mögulegt, en er þaö liklegt? Iselin: Ég held þaö sé liklegt. Ég held aö beinn samningur væri æskilegri. Nató borgar sprengjugeymslur og skýli McKay: Látum færa spurningu 15 til 20 til bókar. (Athugasemd ritara nefndarinnar: Spurningar McKays og svör við þeim fylgja hér á eftir.) Spurning: Ef ávinningurinn sem hlýst af þvi aö aöskilja far- þegaflugstöö frá herflugstöö, og hernaöaraöstaðan á Islandi er i þágu NATÓ, hvers vegna ætti þetta verkefni ekki að vera á framkvæmdaáætlun NATó? Svar: Viö megum ekki missa sjónir á þeirri staðreynd aö Is- land, sem er NATÓ-riki, á aö greiöa aö minnsta kosti 57% af þessari framkvæmd. Aöskiln- aöurinn mun gagnast NATÓ- (Bandarikja) herliði meö auknu öryggi, fullum notum af flughlaöi og byggingarlandi, og tryggja eignarhaldiö samkvæmt tvihiiöa samkomulaginu frá 1951. Þetta herliö fær fullkomlega sinn skerf af fé úr NATÓ-infrastructure- sjóönum til þeirra SACLANT- verkefna sem þegar eru I gangi, svo sem til eldsneytiskerfis, flugturns, ryövarnarstöövar, sprengjugeymslna, skýla og þjónustubygginga. Til þessara verka veitir NATÓ fé nú. NATÓ er ekki reiðubúið (getur ekki) staöiö undir kostnaöi viö aöstööu sem býöur ekki upp á nein not á friðartímum fyrir starfsemi og æfingar NATÓ-herliösins á_ Is- landi. Húsnæði fyrir óbreytta hermenn Spurning: Skýriö út fyrir nefndinni hvers vegna nauösyn- legt er aö verja 111 dollurum á ferfet til þess aö reisa skála á Is- landi? Svar: 111 dollara kostnaöur á ferfet endurspeglar reynsluna, frá sambærilegum byggingar- framkvæmdum I Keflavik á veg- um Islenskra Aöalverktaka. Svæöiskostnaöurinn á Islandi er metinn þrefaldur á viö banda- riskan meöalkostnað. A fjárhags- árinu 1981 er gert ráö fyrir 47 doll- ara kostnaöi á ferfet viö byggingu húsnæöis fyrir óbreytta hermenn. 111 dollarar á ferfet, er innan markanna. (Þau eru 3x47 eöa 141 dollarar). Spurning: Munu þessar ibúða- framkvæmdir bæöi koma til góöa starfsmönnum flota og flughers? Svar: Já, hvoru tveggja, en fyrst og fremst flotanum. Spurning: Mun þessi ibúða- áætlun fullnægja húsnæöisþörf óbreyttra einstaklinga á lslandi? Svar: Já, þessi áætlun mun fullnægja þörfinni eins og hún er nú og ráögerö er i framtlðinni. Loftneststum og Helix-hús Spurning: Hversvegna er ekki hægt að halda uppi þessari fjar- skiptaþjónustu, sem hér er gerö tillaga um, meö áframhaldandi notkun á stööinni i Londonderry á Irlandi? Svar: Fjarskiptastööinni I Londonderry á Irlandi hefur veriö lokaö og eigninni skilaö. Þess- vegna er ekki hægt aö koma þess- um tækjum aftur fyrir á þeim staö. Spurning: VerÖur þessi turn byggöur samkvæmt öllum nauö- synlegum öryggiskröfum? Svar: Já, allar nauðsynlegar öryggiskröfur eru innifaldar 1 byggingu hans. (Athugasemd nefndarskrifara — Spurningum McKays lýkur hér). Ekh —snaraöi. ncs, kaflavik, iceland antenna tov/er and heLix nouse qjestlon. vvny can’t tne communicatlons functions proposed by this project De accompllshed tnrouah ths continuing uss of facilities in londonderry, lreland? answer. the communications station in Londondsrry, lrstand has been closed and the'property disposed of. thsrsfors, ths equlpment couLd not Be relnstaUed at that locatlon. questlon. vviLL this tower have' aLL necessary safsty rsquirsnants • incLuded ln its constructions? ansv/er. yes, alL necessary safety requlreraents wllL ba incLuded in lts constructlon. (cLerk’s note. - end of questiona submitted By mckay).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.