Þjóðviljinn - 25.03.1981, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 25.03.1981, Qupperneq 1
DJOÐVIIIINN Miðvikudagur 25. mars,1981 — 70. tbl. 46. árg. Geta Norðurlöndin og Evrópa losnað úr klóm stórveldanna? Viðtal við lohan Galtung Sjá síðu 6 og 7 Fór Benedikt Gröndal á bak við Alþingi? Ekki minnst einu orði á kvaðirnar Hefur Benedikt Gröndal haldið leyndum fyrir rikisstjórn og Alþingi þeim kvöðum sem fylgja 20 milljón dollara framlagi Bandarikjastjórnar til nýrrar flugstöðvar á Keflavikurflug- velli? í vitnisburði Iselin aðmiráls fyrir undirnefnd fjár- veitinganefndar Bandarikjaþings 12. mars 1980 staöhæfir aðmiráll- inn að i jdli 1979 hafi Benedikt Gröndal fyrirhönd islensku rikis- stjórnarinnar undirritað sam- komulag um bandariska fram- lagið. 1 samkomulaginu skuld- bindi tslendingar sig til þess að af- henda Bandarikjaher flugstöðina 100% á óvissutimum. Jafnframt sé i samkomulaginu samiö um að Bandarikjaher sjái um hönnun stöðvarinnar til þess að hann geti „fengið nákvæmlega þá flugstöð sem við viljum”, eins og Iselin aðmiráll orðar það í yfir- heyrslunni, en umræðurnar voru birtar orðréttar i Þjóðviljanum i gær. Þjöðviljinn fór þess á leit við Ólaf Jóhannesson utanrikis- ráðherra i gær að blaðið fengi aðgang að samkomulaginu frá 1979. Hann kvaðst skyldu kanna málið, en taldi að ummæli Iselin aðmiráls væru á misskilningi byggð. Hinsvegar hefði Einar Agústsson sett stafi sina undir eitthvert minnisblað varðandi flugstöðina í maí 1978, á siðustu dögum rikisst jórnar Geirs Hallgrimssonar, en þar hafi ekki Sjá forystu- grein á 4. síðu verið fjallað um kostnaðarþátt- inn. Vegna ummæla i forystugrein Morgunblaðsins i gær skal tekið fram að enginn af ráðherrum i rikisstjóm Ólafs Jóhannessonar kannast við það að Benedikt Gröndal hafi undirritað sam- komulag við Bandarikjastjórn um fjárútvegun i flugstöðina i júli 1979og um kvaðir i þvi sambandi. Ráðherrar Alþýðubandalagsins vissu ekki um að neitt slikt væri á döfinni. Se svo að þetta sam- komulag liggi þrátt fyrir allt fy r- irundirritað, er ljóst að Benedikt Gröndal hefur farið á bak við rikisstjórn og Alþingi, þvi að i skýrslu hans um flugstöðvar- málið tilAlþingis fráþvii október 1979erekki minnst einu orði á að sérstakar kvaðir fylgi loforði Bandarikjastjórnar um framlag. Eigi hinsvegar ummæli Iselins aðmiráls við rök að styðjast er augljóst að Bandarikjaher getur samkvæmt umræddu samkomu- lagi svipt Islendinga umráða- og afnotarétti yfir nýrri flugstöð, verði hún byggð, að eigin geð- þótta. Iselinaðmiráll er margspurður að þvl 12. mars 1980 hvort til séu einhverjir endanlegir samningar um flugstöðina, og vitnar hann þá til tveggja undirritaðra samninga milli ríkisstjórna Islands og Bandarikjanna, annars frá 22. Geta Bandaríkjamenn samkvæmt samkomulagi svipt Islendinga afnota- og umráðarétti yfir nýrri flugstöð að eigin geðþótta? október 1974 og hins frá þvi i júli 1979. ,,í öðru lagi þá var I júll 1979 undirritaö samkomulag milli stjórnanna tveggja, þar sem seg- ir m.a.: „Bandaríkin samþykkja að leggja fram ekki meira en 20 milljónir dollara sem greiðslu á heildarframlagi sinu”, til hinnar nýju flugstöðvar I tvennum tilgangi. Báðir þessir samningar eru igildi, en i þeim cr viöurkennt að umrætt framlag sé háð fjár- veitingu frá Bandarikjaþingi”, segir aðmirállinn orðrétt i þingyf- irheyrslunni. — ekh Endur- skoðun á leiða- kerfi SVR Hlutur borgar- innar er nú 50% af rekstri SVR Stjóm SVR er nú að láta vinna að endur- skoðun á leiðakerfi strætisvagnanna i Reykjavik. Að sögn Guðrúnar Ágústsdóttur formanns stjórnar SVR eru niðurstöður væntan- legar i október. Guðrún sagði að stjórn SVR hefði samþykkt á fundi i desem- ber sl. að láta vinna að endur- skoðuninni eftir að niðurstöður lágu fyrir úr almenningskönnun sem gerð var árið 1976 og hefur verið i úrvinnslu til þessa. I þeirri könnun kom ýmislegt i ljós, enda er það kerfi sem nú er i gangi i borginni frá 1968. Siðan hefur borgin stækkað til muna, enda er þprfin á úrbótum i almennings- samgöngum hvað mest i nýju hverfunum i Breiðholti og i Arbæ sem hafa stækkað verulega. „Hingað til hafa allar úrbætur beinst að þvi að lappa upp á kerfið”, sagði Guðrún „og þvi er fyllilega ti'mabært að endurskoða Nýju strætisvagnarnir eru komnir i gagniö. Myndin var tekin á leið 111 gær. Aftast I vögnunum er gott rými fyrir barnavagna og farangur. — Ljósm: Ella. og gera eins gott úr þvi sem viö höfum og unnt er. Það verður ekki nein bylting, heldur verður þjónustan bætt, hugsanlega verða til nýjar leiðir og ekki sist verður unnið að þvi að bæta aðstöðu SVR i gamla bænum, i tengslum við endurskoðun á umferðinni þar sem væntanlega fer fram á veg- um skipulagsnefndar borgar- innar. Laugavegurinn, Hverfis- gatan og Hafnarstrætiö eru flöskuhálsar i leiðakerfinu, sem veröur að bæta úr. Guðrún sagði einnig að komið hefði fram I almenningskönnun- inni að fólki væri illa við að skipta oft um vagna og þvi hefði verið gripið til þess ráðs að lengja leiðir, t.d. var komið á beinum ferðum á tveimur leiðum ofan úr Breiðholti og niður i miðbæ. Þaö væri hugsanlegt að i kjölfar endurskoðunar yrði meira um slikar lengri leiðir sem tækju skemmri tima en þegar fólk þarf að skipta um vagn. „Það hefur veriö á stefnuskrá Alþýðubandalagsins að almenn- ingssamgöngur veröi i nánum tengslum við skipulagningu i borginni og nú er verið að vinna að þvi. Þessi endurskoðun á leiða- kerfinu verður unnin af borgar- skipulaginu i samvinnu viö Framhald á bls. 13 j Sókrt vill feta í fótspor BSRB Agreiningur varð I borgarráöi ■ i gær um erindi Starfsmanna- I félagsins Sóknar frá 5. mars sl.l. J þar sem bent er á að BSRB hafi Ifrá 1. janúar fengið 2% kaup- hækkun og óskað er eftir þvi ■ sama Sóknarfélögum til handa. Meirihluti borgarráðs taldi _ ekki fært að verða við erindinu þar sem samningar eru ekki lausir og slik kauphækkun yrði naumast bundin við einn hóp starfsmanna. Þá var bent á að samningar BSRB hefðu ekki leitt til breytinga á almennum vinnumarkaði. Albert Guð- mundsson og Magnús L. Sveins- son greiddu atkvæði gegn ofan- greindu og töldu að þar sem hærra launaðir starfsmenn borgarinnar i BSRB hefðu feng- iö 2% kauphækkun væri eðlilegt að lægra launaðir starfsmenn i Sókn fengju það sama. Borgarstjórn mun fjalla um þetta mál á fimmtudag i næstu viku. —AI 1 i ■ I ■ I ■ I I ■ Heimilistaxti Rarik ■ | og i Reykjavik: ■ ■ j Munurinn I 'tninnkar | Er nú 24% en var j 80-90 % áriö 1978 i | Rafmagnsverð vegna | I heimilisnotkunnar á svæði • * Rafmagnsveitu rikisins er I I nú 24,3% hærra en hjá Raf- I I magnsveitu Reykjavikur, en | I þessi mismunur hefur þó ■ * minnkað verulega frá 1978 er I I hann var 80-90%. Hér er mið- I I að við 4000 stunda nýtingu á | I ári, en algengasta ársnotkun • * er 3500-4000 kilówattsstundir. I Þessar upplýsingar komu | | fram i svari Hjörleifs | I Guttormssonar iðnaðar- ■ ’ ræaðherra við fyrirspurn frá I I Helga Seljan og Skúla | I Alexanderssyni um jöfnun | I raforkukostnaðar. 1 svari ■ * ráðherra kom jafnframt I I fram að nokkrar rafveitur | I hafa þó lægri heimilistaxta | I en Rafmagnsveita Reykja- ■ * vikur. Þannig er taxtinn 5% I I lægri á Eyrarbakka, Stokks- I | eyri og Hveragerði. Ýmsar | I aðrar sjálfstæðar rafveitur ■ * hafa hærri taxta en I Reykja- I I vik, t.d. Orkubú Vestfjarða I | er þar er munurinn nær 20% | I miðað við Reykjavik. • Stunda- kennarar við HÍ boða til verkfalls Félagsfundur i Samtökum stundakennara við Háskóla ts- landssem haldinn vará mánudag samþykkti að boöa til verkfalls félagsmanna frá og með 1. april n.k. Segir i fréttatilkynningu, sem samtökin hafa sent f jölmiðlum að stjórnvöld hafi hafnað öllum kröf- um Samtaka stundakennara við Hí um bætt kjör og aukin réttindi. Samningaumleitanir hafa stað- ið yfir i allan vetur milli fulltrúa stundakennara annars vegar og fjármála- og menntamálaráöu- neyta hins vegar en hvorki gengið né rekið að sögn Helga Þorláks- sonar stundakennara i sagnfræði viðHI. Helgi sagði að meðal þess sem deilt væri um væri aðstöðu- leysi stundakennara. Fæstir þeirra hafa nokkra aðstöðu við skólann og verða aö ræða við nemendur sina á göngum ellegar heima hjá sér. Sagöi Helgi greini- legt að ekki stæði til að bæta úr þessu og hefðu stundakennarar farið fram á sérstaka álagspró- sentu vegna slæmrar starfsað- stöðu. Þá nefndi hann aö stunda- kennarar færu fram á sama rétt og lektorar hvað varðar tilfærslur i launaflokkum. Laun stunda- kennara miðast við laun lektora en lektorar fá dósentstitil sjálf- krafa eftir vissan starfsaldur og hækka þá I launum en stunda- kennarar sitja eftir i sinum launaflokki. Þriöja atriðið, sem Helgi nefndi sérstaklega, er það Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.