Þjóðviljinn - 09.04.1981, Side 3

Þjóðviljinn - 09.04.1981, Side 3
Fimmtudagur 9. april 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Æfing á Othello ! marsmánuhi. Ljósm. —Ella. Nýtt frumvarp um Sinfóníuhljómsveitina: 65 stöðugildi Fjölbrautar skóladeilan Engar viðrœður Engin lausn er i sjónmáli I deilu öldungadeildakennara og ráöu- neytis. I gær gengu tveir fulltrúar Hins islenska kennarafélags á fund Ragnars Arnalds fjármála- ráöherra og kynntu máliö fyrir honum og lofaöi hann aö taka þaö til skoöunar, en engar viöræöur hafa veriö boöaöar. Fjölmennur fundur nemenda viö öldungadeildina i Breiöholts- skólanum samþykkti i fyrrakvöld áskorun til stjórnvalda aö ganga til samninga viö kennara þegar i staö. Jafnframt mótmæltu þeir þvi, aö kennurum væri mismunaö i launum eftir kennslugreinum. Um 80 manns voru á fundinum. Sagöi i ályktuninni aö ef stjórn- völd tækju ekki viö sér, væri misseris nám i öldungadeildinni ónýtt oröiö. — j Ernst Mandel talar um kreppuna Prófessor Ernst Mandel, einn helsti forystumaöur Fjóröa alþjóöasambandsins, trotskist- anna, er væntanlegur til isiands og mun ma. flytja opinberan fyrirlestur á vegum Félagsvis- indadeildar Háskóla islands. Fyrirlestur Mandels, sem er prófessor viö Frjálsa háskólann i Brussel, fjallar um efnahags- kreppuna og viðbrögð verkalýðs- hreyfingarinnar. Mandel er viðkunnur fræðimaður, einkum á sviði marxiskrar hagfræöi, hefur gefið út fjölda bóka og haldið fyrirlestra viöa um heim. Fyrirlestur sinn viö háskólann hér flytur hann laugardaginn 11. april kl. 14 i stofu 101 i Lögbergi. 1 nýju frumvarpi aö lögum um Sinfóniuhljómsveit tsiands er fjöldi hljóöfæraleikara bundinn viö minnst 65 stööugildi, en undanfariö hafa hljóöfæraleik- arar veriö 59. Þá hefur Sel- tjarnarneskaupstaöur ákveöiö aö taka þátt i kostnaöi viö rekstur hljómsveitarinnar, auk Reykja- víkurborgar, rikisins og rikisút- varpsins, en önnur sveitarfelög á höfuöborgarsvæöinu hafa hafnaö þátttöku. Siöastliðiö haust skipaöi menntamálaráöherra þriggja manna nefnd til aö endurskoöa frumvarp til laga um Sinfóniu- hljómsveitina og eru i henni: Geröur Steinþórsdóttir, for- maður, Sverrir Garöarson, for- maöur Félags isl. hljómlistar- manna og Ingi R. Helgason, stjórnarmaöur i hljómsveitinni. Frumvarpið hafði þá verið lagt fjórum sinnum fyrir alþingi án þess að hafa hlotið afgreiðslu, en þaö geröi ráö fyrir þvi aö sveitar- felöginá höf uðborgarsvæðinu öllu sameinuðust um greiðslu 25% kostnaðar á móti rikinu og út- varpinu en um árabil hefur Reykjavikurborg, eitt sveitar- félaga, greitt um 21% af rekstrar- kostnaði hljómsveitarinnar. Nefndin ræddi ýtarlega við full- trúa sveitarfélaganna sem öll höfnuöu þátttöku i rekstri hljóm- sveitarinnar nema Reykjavik og Seltjarnarnes. Frumvarpið miö- ast þvi við aö Reykjavik greiði 18%, Seltjarnarnes 1%, rikisút- varpiö 25% og rikissjóöur 55%. Albert og Páll á móti. A borgarstjórnarfundi i siöustu viku var samþykkt umsögn borgarráös um frumvarpiö meö atkvæöum álira borgarstjórnar- manna nema Alberts Guömunds- sonarog Páls Gislasonar. Albert lýsti sig mótfallinn þvi aö borgin kæmi nálægt rekstri hljóm- sveitarinnar, — rikið ættiaö kosta hann. Hann taldi að aðgöngu- miöar að tónleikum hljóm- sveitarinnar ættu aö vera mun hærri en t.d. aðgöngumiðar aö iþróttaleikjum, enda sæktu þá menn sem vel hefðu efni á aö borga. Páll Gislason flutti frávis- unartillögu á umsögnina vegna þess að kostnaöarbyröi borgar- innar væri óljós en hún hlaut aöeins tvö atkvæði, hans og Al- berts. Aðrir borgarfulltrúar lýstu full- um stuðningi við störf hljóm- sveitarinnar. Adda Bára Sigfús- dóttirminnti á aö vaxandi hópur unga tónlistaraödáenda sækti tónleika hljómsveitarinnar, — þaö væri afraksturinn af starfi tónlistarskólanna i borginni og þaö væri liðin tið að fáir útvaldir og efnaöir sætu á áheyrenda- bekkjum. ólafur B. Thors sagöi þaö myndi veröa reiöarslag fyrir hljómsveitina ef borgarstjórn hafnaöi þessu frumvarpi, en I umsögn borgarráðs segir m.a.: „Reykjavikurborg hefur frá stofnun hljómsveitarinnar tekið verulegan þátt i kostnaöi viö rekstur hennar, nú siðustu árin með tæplega 18% kostnaöarhlut- deild. Þótt ýmis rök megi aö þvi færa aö hljómsveitin sé aö öllu leyti kostuð af rikisvaldinu mun Reykjavikurborg ekki nú fremur en áöur skorast undan þátttöku i rekstri hennar. Hins vegar væri eðlilegt uö öll sveitarfélögin á höfuöborgarsvæöinu stæöu saman aö greiöslu þess kostn- aöarhluta sem sveitarfélögunum er gert að greiöa”. Aö fengnu samþykki Sel- tjarnarness og Reykjavikur nú má búast við þvi að menntamála- ráðherra leggi frumvarpiö fyrir alþingi á næstu dögum og er von- ast til aö það veröi samþykkt fyrir þingslit. Þykir velunnurum hljómsveitarinnar timi til kominn aö starfsemi hennar hafi stoö I lögum eftir 31 árs starf. — AI Sigurður Bjömsson, framkvæmdastjóri Sinfómunnar: Vonumst tíl að varpið verði að Það er von okkar aö frumvarp um Sinfóniuhljómsveit tslands fái nú loks afgreiöslu og að hljóm- sveitinni veröi sinnt meira i framhaldi af þvi, sagði Sigurður Björnsson, framkvæmdastjóri Sinfóniuhljómsveitarinnar i sam- t'ali viö Þjóöviljann. í marsmánuöi var liöiö 31 ár frá stofnun hljómsveitarinnar og allan þann tima hefur lagagrund- völl fyrir starfseminni skort. „Þaö hefur veriö þegjandi sam- komulag þessara þriggja aðila rikisins, Reykjavikurborgar og rikisútvarpsins að styrkja hljóm- sveitina og standa undir kostnaöi við rekstur hennar,” sagði Sig- uröur, en frumvarp sem m.a. gerði ráö fyrir þátttöku allra sveitarfélaganna á höfuðborgar- svæöinu hefur nú veriö aö velkj- ast fyrir þinginu i fjögur ár. ,,í nýja frumvarpinu bætist Seltjarnarneskaupstaöur i hópinn og þvi fagna ég en þvi miður voru hin byggöarlögin á höfuöborgar- svæöinu ekki tilbúin til aö taka þátt I rekstrinum,” sagöi Siguröur. „Viö undrumst þaö, þvi ibúar þeirra njóta hljómsveit- arinnar ekkert siður en Reykvik- ingar. Til dæmis er styttra fyrir Kópavogsbúa aö sækja tónleika en ibúa Breiöholts og ég tel þaö siöferöilega skyldu þessara bæjarfélaga aö taka þátt i rekstri hljómsveitarinnar.” — Hverju breytir það aö fjölga hljóöfæraleikurum I a.m.k. 65? frum- lögum „Þaö þýöir aö viö getum fiöleaö strengjahljóöfærunum, en hlut- fall milli strengja og blásara hef- ur ekki verið rétt”, sagöi Siguröur. „Strengirnir hafa veriö alltof fáir og i raun er það lág- mark aö hafa 65 hljóöfæraleikara. Stærri hljómsveit er lika hægt aö skipta niöur i smærri einingar, til að gara út á land og i skólaheim- sóknir en þaö er ógerningur eins og nú er meðan strengirnir eru of fáir.” — Hvernig hafa skóla- heimsóknirnar heppnast? „Mjög vel. Viö höfum farið i skóla I Garöabæ, Hafnarfirði og Akranesi auk Reykjavikurskól- anna en s.l. haust fórum viö I eina Siguröur Björnssoa, óperusöngv- ari, framkvæmdastjóri Sinfóniu- hljómsveitarinnar. tiu skóla. Það var mjög ánægju- legt, og krakkarnir eru núna að koma i smáhópum og biöja um aö fá aö vera á æfingum. Viö stefn- um aö þvi aö sinna þessum þætti meira en gert hefur verið”, sagöi Siguröur Björnsson að lokum. — A1 Fjárhagsáœtlun Akureyrar samþykkt 60% hækkun frá fyrra ári Fjárhagsáætlun Akureyrar- bæjar fyrir næsta fjárhagsár var samþykkt i bæjarstjórn á þriöju- dag. Niöurstööutölur voru 102 miljónir króna og 324 þúsund, og nemur hækkunin um 60% frá fyrra ári. Greint var frá fjárhagsáætlun- inni hér i blaöinu eftir aö fyrri umræöa haföi fariö fram og uröu breytingar ekki stórvægilegar aö sögn Soffiu Guömundsdóttur bæjarfulltrúa. Þó voru hækkuö hönnunarframlög til nokkurra ! framkvæmda. Hönnunarframlag til dagvistarheimilis viö Byggöaveg hækkaöi i 310 þús úr 50 þús og kvaöst Soffia vona að þetta gæti orðiö til aö verkið yröi boöiö út á árinu. Sömuleiöis hækkaöi hönnunarframlag til sundlaugar i Glerárhverfi og til nýrrar slökkvistöövar. Þá er veitt fé til nýs skrifstofuhúsnæðis og tækjageymslu i Hliöarfjalli. Agreiningur varö i bæjarstjórn varöandi útsvarsálagningu og sátu Sjálfstæöismenn hjá viö afgreiöslu þess þáttar málsins. Aö ööru leyti var fjárhagsáætlun- in samþykkt meö ellefu samhljóöa atkvæöum. — j Sneberger með Sinfóní- unni i kvöld Tékkneski fiöluleikarinn Karel Sneberger leikur einleik meö Sinfóniuhljómsveit lslands á áskriftartónleikunum i Háskóla- bíói I kvöld. Stjórnandi er Páíl Pampichler Pálsson. A efnisskránni eru þrjú verk: „Greetings from an Old World”, hljómsveitarverk eftir Ingvar Lidholm, Fiölukonsert (Fantasia Pragense) eftir Thorbjörn Lund- quist, og Sinfónia nr. 1 eftir Sibelius. Karel Sneberger er fæddur i Tékkóslóvakiu og stundaöi nám viö tónlistarháskólann i Prag, lauk þaöan burtfararpröfi árið 1943. Hann kenndi um árabil viö þann skóla, og kenndi þá m.a. efnilegustu fiðluleikurum Tékkó- slóvakiu, Josef Suk og Peter Vanek. Undanfarin ár hefur hann búið i Sviþjóö. Án orma á Borginni I kvöld veröa tónleikar An Orma með Amon Ra o.fl. á Hótel Borg. Fluttir veröa gömlu og nýjustu dansarnir þ.á m. hljóm- kviöan Stift eftir P. Hall. Þar sem senn liöur að sauö- buröi,nokkrar fyrirmálsær þegar bornar, kemur Amon Ra nú fram i siöasta sinn á þessum vetri. j Halldór Torfason, jarðfræðingur um byggð við Rauðavatn: I „Ekki meiri hætta en ef ekki er byggt þvert á sprungur I „Ekki er meiri hætta á ■ skemmdum af völdum jarö- J skjálfta á Austursvæðum en inni Ii miöbæ Reykjavikur, meöan ekki er byggt yfir sprungur ■ og/eöa misgengi”, segir Hall- | dór Torfason, jaröfræöingur, i ■ nýrri greinargerö til Borgar- | skipulags vegna blaöaskrifa um J^jarösprungur á Rauðavatns- |^svæöinu. 1 greinargeröinni, sem lögð var fram á skipulagsnefndar- fundi i siðustu viku gerir Halldór grein fyrir athugunum sinum á sprungum viö Rauða- vatn, en hann gerði s.l. sumar kort yfir misgengi og sprungur á þessu svæöi sem birt er meö aöalskipulagstillögu Borgar- skipulags. Jafnframt samdi Halldór stutta kafla um jarö- fræði svæöisins sem einnig fylg- ir aöalskipulagstillögunni, en þar segir ma.: „Má segja aö austan Seláss — Úlfarsfells sé nær samfellt sprungusvæöi.” Og: „Minniháttar sprungur og jafnvel smá misgengi gætu dulist undir jarövegi á sprungu- svæöinu og er slikt raunar lik- legt. Um þaö er þó afar erfitt aö fullyröa nokkuð án nákvæmra rannsókna”. Bendir Halldór á að þær upplýsingar sem fram hafa komið i útdrætti Jóns ■I í miðbænum”! ■ Jónssonar, jaröfræöings, og bréfi frá Skipulagsstofu höfuö- borgarsvæöisins, séu þvi ekki nýjar af nálinni, en þær voru sendar Morgunblaöinu meö hraöi löngu eftir aö greinar- geröin sem vitnað er til haföi birst. Ennfremur segir Halldór: „Allt skipulag hlýtur aö vera háö þvi landslagi sem rikir á hverjum staö. Stór landmót- unarþáttur hér á landi er ein- mitt misgengi og sprungur. Sú ályktun sem maöur hlýtur aö | draga af þvi sem hér er sagt aö ■ ofan er þvi þessi: Aöur en til ■ deiliskipulags kemur á Austur- 1 svæöunum veröur aö fara fram ■ mjög nákvæm jaröfræöi- I rannsókn og -kortlagning á ■ svæöunum, þar sem m.a. mis- | gengi og sprungur yröu ■ staösettar mjög nákvæmlega. | Siöan yrði svæðiö skipulagt og J ákveöin byggö út frá niöurstööu . sem slik rannsókn gefur.”

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.