Þjóðviljinn - 09.04.1981, Síða 12

Þjóðviljinn - 09.04.1981, Síða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 9. april 1981 HAFNFIRSK MENNINGARVAKA fjórða • tíl • ellefta • april • 1981 ídgg____________ Fimmtudagur 9. apríl: Kl. 20.30 Dagskrá um skáldið Öm Amarson: að Hrafnistu Erindi: Stefán Júlíusson Upplestur: Ámi Ibsen og Sigurveig Hanna Eiríksdóttir Kveðið úr Oddsrímum: Kjartan Hjálmarsson og Margrét Hjálmarsdóttir Kórsöngur: Karlakórinn Þrestir Stjóm.: Herbert H. Ágústsson Kl. 19.00 og 21.00 Kvikmyndasýning í Bæjarbíói: Punktur punktur komma strik q morciun Föstudagur 10. apríl: Kl. 21.00 Dansleikur í samkomusal Flensborgarskóla: Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur fyrir dansi Skemmtiatriði "í,„3r 'jprr,7-11 ir..........................ifi:!:i!■;'ii!i!"niii tniiu % | 11 Itk é\w ' a a IVirTrrr„-rTTrr.TTr, n n ....’..:....Ll..L„1iÍ1U1L|1 ii ii Aðalfundur Aðalfundur Félags landeigenda i Selási verður haldinn að Hótel Esju, laugardag- inn 11. april 1981 kl. 14. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Slit á félaginu. 3. önnur mál. Stjórnin. Fóstru vantar i heilsdagsstail við leikskólann Höfn, Hornafirði, frá 1. júni n.k. Einnig vantar fólk til afleysinga i sumar frá 1. mai n.k. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona i simum 97—8315 og 97—8506. Frá Tónlistarskóla A Kópavogs y\ Seinni vortónleikar verða haldnir l's\ laugardaginn 11. april kl. 2 eftir hádegi i sal skólans. Skólastjóri Minning: Haraldur Jensson fyirum varðstjóri Fœddur 12/12 1919 - Dáinn 2/4 1981 Ég lyfti þér blikandi lífsins veig, Ijósblómin gríp ég af himneskum sveig og legg mér um heita hvarma. bað er farið að þynnast ( röðum minna góðu vina og starfsfélaga frá því að ég byrjaði sem fanga- vörður hjá lögreglustjóraembætt- inu i Reykjavik, árið 1946. Með Haraldi er hniginn einn i hópi traustustu og bestu vina minna. Vist er um það, aö 35 ára straumkast hefur tekið mikið með sér og auövitað gefur það nokkuð í staðinn, og vissulega kemur maður i manns stað. En sama rósin sprettur aldrei aftur. RUm Haraldar Jenssonar verður vandfyllt bæði heima og að heiman. Haraldur var einstakt prUðmenni, sem aldrei haggaðist, hvað sem á gekk. Ég veit að þeir, sem best þekktu manninn og fylgdust með innstu hugarhrær- ingum hans i önn dagsins, votta með mér, að öryggið, sem hann bjó yfir bæði i huga og starfi hafi fært okkur sanninn um, að hvar, sem hann fór, var hraust sál i sterkum likama. Frábær starfs- ferill Haraldar bæði sem land- verkamanns, sjómanns, lög- reglumanns, varðstjóra og siðast en ekki sist læknabilstjóra er að sjálfsögðu manngildi hans að þakka og hæfileikum að laga sig að mönnum og staðháttum hverju sinni, hvar sem var. Skaphöfn Haraldar var einstök. öll þau ár, sem viö unnum saman og hann þá oft sem varðstjóri varð að taka vandasamar ákvarðanir og ekki voru aö geði þeirra, sem hann deildi viö, og urðu þeir oft vondir. Þá brosti Haraldur sinu venjulega brosi og sagöi með sinni alkunnu ró: ,,ÞU sefur hjá okkur i nótt vinur og svo, þegar þú váknar til lifsins, þá skilur þú mig betur.” Haraldur vissi, að sá, sem hrasar á göngu sinni, afmyndar spor sin. Ég tileinka þessum látna vini minum þessi kunnu og fleygu orð: „Hafðu hljótt um þig. Drag skó þina af fótum þér, þvi að sá staður, er þú stendur á, er heilög jörö.” Vissulega áttu þessar setn- ingar vel við sálarlif Haraldar og ekki hvað sist við siðustu störf hans i mörg ár, þar sem hann vann og vakti um nætur þegar aðrirhvildustog sváfu. Það mátti ekki þeyta bilflautuna, ekki þramma harkalega upp stiga eöa skella hurðum. Hans atvinna var að keyra læknana milli hUsa um nætur þeirra erinda að lina kvalir hinna sjúku, sem áttu bágt og þoldu ekki strákslega umgengni. Haraldur fæddist 12. desember 1910 að Reykjanesi i Grimsnesi. Voru foreldrar hans Jens Jónsson trésmiður og Oddbjörg Stefánsdóttir. Þau giftust ekki og bjuggu ekki saman, svo að það kom i hlut móðurinnar að sjá drengnum fyrir daglegum þörf- um þar i sveit. Arið 1926, nánar tiltekið 16 ára gamall, flyst hann til Reykjavikur og stundar þar alla þá vinnu, sem föl var og hægt var að fá og áður er getið. Árið 1937 kvænist Haraldur fyrri konu sinni Björgu Jónsdótt- ur Barðasonar skipstjóra frá Siglufirði og átti með henni f jögur börn, tvær dætur og tvo drengi. Elsta barn þeirra, Helga, sem á sinum tima var sunddrottning Islands, synti Ur Harðarhólma til lands eins og alnafna hennar gerði forðum daga. Hólmfríður er búsett norður i Ölafsfirði, gift Barða Þór- hallssyni bæjarfógeta. Henni kynntist ég fyrir tæpum tveimur árum á St. Jósefsspitala i Hafnar- firði, þar sem við vorum sjúk- lingar. Hvern dag kom pabbi hennar i heimsókn og gerði okkur málkunnug. Aldrei var þessi vinljúfi sæmdarmaður svo mikið að fiyta sér, að hann ekki miðlaði mér nokkrum minútum af þeim tima, sem dótturinni bar. E.B. Arið 1954 missir Haraldur konu sina frá börnunum innan viö og um fermingaraldur. Þær systur, þó ungar væru, sáu um heimiliö og bræður sina barnunga I full tvö ár. Þá verða aftur hamingjusam- leg þáttaskil I lifi Haraldar, er hann kvæntist ungri og glæsilegri konu, Þórunni Stefánsdóttur frá Skipholti i Arnessýslu, og átti með henni þrjár dætur, sem allar eru heima ógiftar, sú yngsta fjórtán ára. Ég þekkti ekki konur Haraldar: og börn þeirra nema Helgu mest af afspurn, þar til ég kynntist frú Hólmfriði eins og áður segir. Hún talaöi ekki mikið um sjálfa sig en meira um stjúpu sina, sem hún taldi i fyrstu röð kvenna bæði að sjá og reyna;og aldri geröi hún mun á sínum eigin börnum og okkur, sem vorum henni ekki skyld. Hálfsystur minar eru allar bæði fallegar og góðar, sagði Hólmfriður. Haraldur var búinn aö vera frá vinnu í full tvö ár og nokkrar vikur á spitala, oftast sárþjáður þar til yfir lauk. Hann verður jarðsunginn I dag frá Fossvogs- kapellu klukkan þrjú. Ég votta eiginkonu, börnum og öllum vinum Haraldar mina dýpstu samúð. Góða ferð inn i friðinn og sæluna. Bjarni M. Jónsson. Auglýsinga- og áskriftarsími 81333 Ejjginmaður minn og faðir okkar Guðbjörn Jakobsson, bóndi Llndarhvoli I Þverárhlið aqdaðist i sjúkrahúsinu á Akranesi 6. april. Otför hans fer fram frá Norðtungukirkju laugardaginn lll aDrfl kl. 14.00 Jarðsett verður i Hjarðarholtskirkjugarði. F^rð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11 þann dag. I Cecilia Helgason Jón G. Guðbjörnsson Sigurbjörg G. Jóhannesdóttir fkar Guðbjörnsson )la Guðbjörnsdóttir lda Guðbjörnsdóttir Hjartans þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts Odds Jónssonar, Fagurhólsmýri. Sérstakar þakkir til starfsfólks Borgarspitalans i Reykja- vik fyrir góða umönnun. Guð blessi ykkur öll. Nanna Sigurðardóttir Halldóra Oddsdóttir Helga Oddsdóttir Sigriður Oddsdóttir Hróbjartur Agústsson Guðmunda Jónsdóttir og fjölskylda Sigurjón Jónsson og fjölskylda Faöir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Kristján Eyfjörð Guðmundsson Merkurgötu 13 Hafnarfirði andaðist á Landspitalanum 3. april. Otför hans fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 10. aprfl kl. l4.00.Blóm og kransar vinsamlega afþakkaöir, en þeim, sem vilja minnast hins látna,er bent á liknar- stofnanir. Páil Þorkelsson Aslaug Magnúsdóttir Klara Kristjánsdóttir Guðmundur Skúli Kristjánsson Rakel Kristjánsdóttir Steinþór Diljar Kristjánsson Guöfinna Þorvaldsdóttir barnabörn og barnabarnabörn.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.