Þjóðviljinn - 09.04.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 09.04.1981, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 9. april 1981. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Sá stutti sigraði í keppni BBC BBC breska sjónvarps og út- varpsstöðin gengst fyrir á ári hverju keppni 8 skákmeistara frá hinum ýmsu löndum. Þessi keppni hefur veriö haldin frá árinu 1977, en þá sigraði heims- meistarinn Anatoly Karpov eftir mikinn og harðan úrslitaslag við Tony Miles. Fyrirkomulag keppninnar hefur ávallt verið það sama. Mönnum er skipt í tvo 4- manna riðla og sigurvegararnir tefla siðan til úrslita og nægir ein vinningsskák til sigurs i keppn- inni. Bent Larsen hefur verið meðal þátttakenda i öllum keppn- unum og einu sinni náð að sigra. Að þessu sinni varö hann að horfa á eftir sigrinum til Tony Miles en fyrir honum tapaði hann eftir að Larsen, aö eigin sögn hafði haldið til streitu kóngssókn i stað þess að huga aö þarfari málefnum á drottningarvæng. Miles hlaut 2 1/2 vinning en Larsen 2 vinninga. Aðrir þátttakendur voru Lothar Schmid og Jan Donner. 1 hin- um riðlinum urðu úrslitin held- ur betur óvænt. Hinn 15 ára gamli Nigel Short bar sigur úr býtum eftir keppni við þrjá fyrr- um kandidata, Hort, Cligoric og Byrne. Short vann sannfærandi sigur yfir Gligoric og gerði jafn- tefli við Hort og Byrne. Hann tefldi þvi til úrslita við Miles og viti menn: Miles sem undanfarin ár hefur veriö ókrýndur konungur enskra skákmeistara varð að láta i minni pokann og sjónvarps- áhorfendur urðu vitni að sann- kallaðri sensasjón. Sýnishorn af taflmennsku Shorts er hér að finna: Hvitt: Gligoric (Júgóslavía) Svart: Short (Engiand) Nimzoindversk vörn ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi — Ráðstefna um forval og lýðræðislegt flokksstarf. Laugardaginn 11. april næstkomandi verður haldin i Rein á Akranesi ráðstefna um forval oglýðræðislegt flokksstarf. Ráðstefnan hefst kl. 13 og stendur til kl. 17.30. Fluttar verða stuttar framsöguræður, en siðan verður skipt i umræðu- hópa, sem skila niðurstöðum i lokin. Fjallað verður um eftirtalin efni: 1. Forvalsreglur AB i kjördæminu. Framsaga: Jónina Arnadóttir. Umræðustjóri: Hallgrimur Hróðmarsson. 2. Samstarf sveitarstjórnarmanna á Vesturlandi. Framsaga: Jóhann Ársælsson. Umræðustjóri: Halldór Brynjúlfsson. 3. Landsmálastarf AB á Vesturlandi. Framsaga: Engilbert Guðmundsson. Umræðustjóri: Þórunn Eiriksdóttir. Fundarstjóri verður Gunnlaugur Haraldsson. Athuguð breyttan fundartima. — Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi. Alþýðubandalagið Akranesi — Arshátið Alþýðubandalagsfélagið á Akranesi heldur árshátið sina laugardaginn 11. april i Rein og hefst hún með borðhaldi kl. 19.30. Jenni R. Ólason og Halldór Backmann flytja ávörp. Meöal skemmti- atriða: Sveitin bak við hólinn, leikþáttur og fiðluleikur. Diskótekið Disa örvar til dansa. Glæsilegt háborðmeð heitumréttum og köldum. — Húsið verður opnað klukkan 19. — Miöasala og borðapantanir I Rein fimmtudaginn 10. april kl. 20—21. —Skemmtinefndin. Almennur félagsfundur i Alþýðubandalaginu i Reykjavik. mánudaginn 13. april kl. 20.30 að Hótel Esju. Fundarefni: Utanrikis- og herstöðvamál. 1. Stutt framsaga, Clafur Ragnar Grimsson. 2. Svavar Gestsson, Guðrún Helgadóttir, Ólafur Ragnar Grimsson, Bragi Guðbrandsson og Erling ólafsson sitja fyrir vörum. Mætið vel og stundvislega. — Stjórn ABR. Svavar Guðrún Ólafur Bragi Herstöóvaandstæöingar Fundaröð um þróunarlönd Ingibjörg Ólafur Fimmtudaginn 9. apríl segja Ingibjörg Haralds- dóttir og ölaf ur Gíslasonfrá Kúbu. Húsiðopnaðkl.20.00, fundurinn hefst kl. 20.30 Samtök herstöðvaandstæðinga Skólavörðustíg ÍA. 1. d4-Rf6 2. c4-e6 3. Rc3-Bb4 4. e3-c5 5. Re2- (Eftir 5. Bd3-Rc6 6. Rf3-Bxc3 kemur upp afbrigði sem Gligo hefur slæma reynslu af.) g-. ..-cxd4 8. d5-exd5 6. exd4-0-0 9. cxd5-Bc5 7. a3-Be7 (Karpov lék hér 9. -He8 á Bugonjoskákmótinu i fyrra. Gligoric tapaði skákinni og virðist þvi eiga i miklum vand- ræöum með Nimzoindversku- vörnina um þessar mundir. En kannski er hann oröinn of gamall til að slást við unglömb á borð við Short.) 10. Rd4-d6d 11. Be2-a6 12. 0-0-Rbd7 13. Bg5-h6 14. Bh4-He8 15. Hcl-Rf8 16. b4-Ba7 17. Rb3-Rg6 18. Bg3-Re7 19. h3-Rf5 20. Bh2-Bd7 21. Ra5-Hc8! (Skemmtileg peösfórn. Hvitur getur tæpast nælt sér i b7-peðið, þvi eftir 22. Rxb7-Ðb6 23. Ra5- Re3!! er hvitur illa beygður.) 22. Khl-Bd4 24. Rxcl-Re4! 23. Ra2-Hxcl (Og nú stendur Gligoric frammi fyrir hartnær óleysanlegum vandamálum. Hann reynir aö klóra i bakkann með:) 25. g4-Rxf2+ 28. Rd3-Dh4 26. Hxf2-Bxf2 29. Bf3-Bxd3 27. gxf5-Bxf5 30. Dxd3-Dxh3 (Þetta dugir til vinnings en hvernig getur „undrabarn” látið einfalda vinningsleið framhjá sér fara. 30. -Hel+ 31. Kg2 Hgl+ 32. Bxgl-Dg3+ 33. Kfl-Dxgl+ 34. Ke2-Del mát?) 31. Be3-Dg4 33. Rfl-Hdl 32. Bg2-Hel + — Hvitur gafst upp. / Israel Framhald af bls. 5 að hinar israelsku byggðir á hernumdu svæðunum séu besta tryggingin gegn þvi að til verði sérstakt riki Palestinuaraba. Svo má vera; en um leiö eru þær trygging gegn varanlegum friði. Meðan þessari stefnu er haldið áfram mun enginn semja við Israel nema Sadat. Og þegar til lengdar lætur er þessi stefna stórháskaleg fyrir sjálfa tilveru Israels. Hún þýðir að innan tiðar mundi Israelsstjórn rikja yfir svæöi þar sem meirihluti ibúanna eru Palestinumenn, og það þarf ekki mikið hugmynda- flug til að skilja að i sliku riki veröur bæði gyðingum og aröb- um ólift. Verkamannaflokkurinn telur sig hafa aðra stefnu i þessum málum og einkum hefur Abba Eban, fyrrum utanrikisráð- herra, gagnrýnt „byggða- stefnu” Begins. En það er langt frá þvi ljóst hvað flokkurinn muni i raun gera. Flokksforing- inn, Shimon Peres, vill helst halda lifi i nýlendum Begins. Hann talar um „jórdanska” lausn — sem felst i þvi að Hússein Jórdaniukonungi yröi afhentur Vesturbakkinn, ekki allur, en mestallur. Vandinn er hinsvegar sá, að Palestinuarab- ar Vesturbakkans vilja ekki Hússein — og hann mundi ekki einu sinni þora að taka viö þeim, með þeim skilmálum sem Peres býður upp á. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur og Gulibringusýslu fyrir árið 1981 Aðalskoðun bifreiða I Grindavikfer fram dagana 13., 14. og 15. apriln.k. kl. 9—12 og 13—16 við lögreglustöðina að Vikurbraut 42, Grindavik. Aðalskoðun i Keflavik hefst siðan 21. alril n.k. sem hér segir: þriðjudaginn 21. apríl ö- 1 — ö- 75 miðvikudaginn 22. april Ö- 76 — ö- 150 föstudaginn 24. apríl 0-151 — ö- 225 mánudaginn 27. apríl Ö-226 — ö- 300 þriöjudaginn 28. april Ö-301 — ö- 375 miðvikudaginn 29. april Ö-376 — ö- 450 fimmtudaginn 30. april Ö-451 — ö- 525 mánudaginn 4. mai Ö-526 — ö- 600 þriðjudaginn 5. mai Ö-601 — ö- 675 miðvikudaginn 6. mai Ö-676 — ö- 750 fimmtudaginn 7. mai Ö-751 — ö- 825 föst udaginn 8. mai Ö-826 — ö- 900 mánudaginn 11. mai Ö-901 — ö- 975 þriðjudaginn 12. mai Ö-976 ö- 1050 • Skoðun ferfram aö Iöavöllum 4 Keflavik ; milli kl . 8- -12 og 13—16. A sama stað og tima fer fram aðalskoöun annarra skrán- ingarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einn- ig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram full- gild ökuskirteini. Framvisa skal og kvittun fyrir greiöslu bifreiöagjalda og gildriábyrgðartryggingu. Vanræki einhver að færa bifreið sfna til skoðunar á aug- lýstum tima, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umf erö, hvar sem til hennar næst. 26. mars 1981. Lögreglustjórinn i Keflavik, Njarðvik, Grindavik og Gullbringusýslu. Tónlistarhátíð ungra einleikara á Norðurlöndum verður haldin i Stokkhólmi 25. sept. - 2. október 1982. Hátiðin er haldin á vegum Tónlistar- háskólaráðs Norðurlanda og styrkt af Norræna menningarsjóðnum. íslenskum einleikurum, einsöngvurum ogi samleiksflokkum gefst kostur á að taka þátt i hátiðinni og gætu þar boðist tækifæri til þess að fara i tónleikaferðir um Norður lönd árið 1983 á vegum Norræna ein- leikarasambandsins. Samnorræn nefnd velur endanlega úr um- sóknum, en forval fer áður fram i hverju landi fyrir sig. Þátttakendur mega ekki vera yfir þritugt. Umsóknarfrestur til 15. mai 1981. Umsóknareyðublöð og allar nánari upp- lýsingar eru gefnar i Tónlistarskólanum i Reykjavik. Smíði á strandferðaskipi Tilboð óskast i smiði 499 tonna strand- ferðaskips fyrir Skipaútgerð rikisins. Afhending skipsins er áætluð 1. september 1982. Útboðsgögn á islensku eða ensku eru af- hent á skrifstofu vorri að Borgartúni 7 frá og með 13. april n.k., gegn kr. 2.000.- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 4. júni 1981, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 — áb.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.