Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 1
fréttír I Stúdentaráð: Valdaferli vinstri manna lokið I gærkvöldi uröu stjórnar- skipti i Stúdentaráði Háskóla ís- lands, en þá tóku við stjórnar- taumum samsteypa Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta og Umbótasinna sem buðu fram i fyrsta skipti við kosningarnar i mars s.l. Þar með er lokiö 10 ára stjórnarferli vinstri manna i stjórn SHI. Þegar Þjóðviljinn hafði sam- band við Stefán Jóhann Stefáns- son fráfarandi formann i gær vissi hann ekki hvernig skipting yrði I stjórn SHl milli listanna. Hann tókfram aðjhannundraðist yfiriysingar nýja meirihlutans varðandi ritstjóra Stúdenta- blaðsins. Núverandi ritstjðri Halldór Grönvold er ráðinn tii vorsins, og ef meirihlutinn hyggst skipta þar um mann verður hann að reka Halldór úr starfi. Stefán sagði að I rauninni hefðu viðræöur milli vinstri manna og Umbótasinna strandað þegar ljóst var að Um- bótasinnar voru ekki reiðubúnir að ræða um málefnasamning heldur einungis um Stúdenta- blaðið sem þeir gerðu kröfu til að sett yrði undir ritstjórn manns úr þeirra röðum. A sið- asta fundi aðilanna kom i ljós að Umbótasinnar höfðu ekki um- boð til að ræða annað en þetta atriði og slitu viðræðunum þegar vinstri menn féllust ekki á kröfur þeirra. Stefán sagði að lokum að vinstri menn mundu reka sterka og ábyrga stjórnarandstöðu og væri enginn uppgjafartónn i þeirra röðum. Vinstri menn unnu stórsigur I kosningum til Stúdentaráðs vorið 1971 eftir nokkurra ára valdaferil Vöku. Vinstri bylgjan sem hófst úti i Evrópu var þannig þrjú ár að ná hingað upp á Frónið, en umrætt vor dundi hún yfir og hafði m.a. I för með sér frægar aðgerðir við Árna- garð, þegar William Rodgers sem um tima var utanrlkisráð- herra i stjórn Nixons kom þangað i heimsókn og hugðist skoða handrit. Mörg hundruð manns lokuöu öllum dyrum fyrir honum og fékk hano ekki fuilnægt fræðafýsn sinni, en varð frá að hverfa ásamt bryn- vörðu föruneyti sinu þrátt fyrir alvæpni. Siðan árið 1971 hafa vinstri menn unniö allar kosn- ingar i háskólanum, bæði til Stúdentaráðs og fyrsta desém- ber nefndar, þar til að nú að „þriðja aflið”, eða „miðju- moðið” eins og þaö heitir á betri bæjum fleytir Vöku upp i há- sætið á ný. —j Unglingar vilja nýjan skemmtistað Unglingaklúbburinn, sem starfræktur er i Reykjavik, hefur að undanförnu staöið fyrir undirskriftasöfnun meðal nem- enda i 8. og 9. bekk grunnskól- ana. Alls var safnaö 2125 undir- skriftum og var þeim skilað til æskulýösráös sl. þriðjudag. Til- gangurinn er sá að undirstrika þörf þá og áhuga fyrir skemmti- stað, sem rfkir hér I bæ fyrir aidurshópinn 15—18 ára. Er þá átt vib skemmtistað, sem rekinn yrði með svipuðum nætti og Tónabær. Breiðagerðisskóli 25 ára Breiðagerðisskóli á 25 ára af- mæli um þessar mundir. Af þvi tilefni verður afmælishátiö i skólanum i dag kl. 13—18.30. Skólinn verður opinn öllum og munu nemendur sýna margvis- leg atriði i sal skólans, auk þess sem ýmiskonar starfsemi verður i bókasafni, kennslustof- um, göngum, leikfimissal og sundlaug. Ennfremur munu nemendur gefa út skólablað i tilefni afmælisins. Foreldra- félagiö mun annast kaffisölu i skólanum i dag. Bresk ofia lækkar eitthvað Likur eru taldar á þvi, að takast megi að fá breska oliufyrir- tækið BNOC til að lækka nokkuð verð á 20 þúsund lesta farmi af gasoliu, sem á að koma hingað i júli samkvæmt áður gerðum samning- um. Meiri óvissa er um seinni farminn, jafnstóran, sem von er á frá Bretum á þessu ári. Tómas Arnason viðskiptaráð- herra er nú i London með Is- lenskri samninganefnd til að prútta við Breta og reyna að fá þá niður i það verðlag sem er á Rotterdammarkaði. En það hefur verð verið óvenju stöðugt og heldur lægra en það sem OPEC-rlki hafa viljað fá. Von er á Bretum til íslands i mai til að ræða þessi mál nánar. Blönduvirkjun: Stíflu við Sandárhöfða segja Svínvetningar Svlnvetningar hafa nú kveðið upp tir með það, hvernig þeir vilji að staöið verði að virkjun Blöndu. Þeir leggja til að valinn veröi sá virkjunarkostur, sem nefndur hefur veriö tilhögun II og felur það i sér, að stlfla verði gerð við Sandárhöfða. Siðastliðinn fimmtudag var haldinn mjög fjölmennur sveitarfundur Svinvetninga, þar sem virkjun Blöndu var til um- ræöu og með hverjum hætti skyldi að henni staðiö. Að þvi er Sigurjón Lárusson, oddviti á Tindum i Svinavatnshreppi sagði okkur, samþykkti fundur- inn með yfirgnæfandi meiri- hluta að ganga til samninga um virkjunina að þvi tilskildu að landspjöll yrðu minni en verða mundi ef virkjað væri sam- kvæmt tilhögun I. Leggja þeir til aö stifla verði gerð við Sand- árhöfða en það mundi bjarga 46% þess gróðurlendis á Auð- kúluheiöi, sem annars færi undir vatn. A þessum grundvelli erum við Svinvetningar reiðubúnir til að ganga til samninga um virkjun- ina hvenær sem er, sagði Sigur- jón á Tindum. — mhg Kristján Jónsson hjá RARIK um samþykkt Svínvetninga: Þetta er 70 mfljómiiii Á samningafundum um Blönduvirkjun við heimamenn höfum við svarað þvi til, að verði valinn virkjunarkostur II við Blöndu með stiflu við Sandárhöfða þurfi frekari rannsbknir, sem Orkustofnun telur að taki 1—2 ár á stíflu- svæðinu. Við höfum ennfremur látið koma fram að i samanburði á tilhögunum á virkjun- inni sé þessi kostur 9,5% dýrari i stofn- kostnaði en tilhögun I, eða sem svarar um 70 miljönum króna.” Þetta sagði Kristján Jónsson, framkvæmdastjóri Rafmagns- veitna rikisins, en hann á sæti I viöræðunefnd Rarik og iðnaðar- ráðuney tisins við fulltrúa þeirra hreppa sem hagsmuna eiga aö gæta varðandi Blönduvirkjun, þe. Svinavatnshrepps, Torfa- lækjarhrepps, Blönduóshrepps, Bólstaðarhliðarhrepps, Lýt- ingsstaöahrepps og Seilu- hrepps. „Til að koma i veg fyrir mis- skilning sendum við skeyti á almennan fund Svinvetninga i fyrradag og staðfestum það sem „Þetta gos verður ekki að verulegu tjóni”, sagði Sigurjón Pálsson á Galtalæk i gærkvöldi. „Vikur- hrinan sem fylgir upphafi goss i Heklu kemur engin i þetta sinn, heldur er gosið nú líkt og gosið hafi i viku hálfan mánuð. Um framvinduna er hins vegar erfiðara að spá.” Litið sást til gosstöövanna I Heklu I gær en úr lofti mátti sjá áður hafði fram komið á viðræðufundunum við fulltrúa hreppanna. Næsti samningafundur verður haldinn þriðjudaginn 14. april i Reykjavik”, sagöi Kristján. Hann vildi hins vegar ekki tjá Hraunið rennur bæði til norðurs og suðurs að hraunstraumarnir eru tveir og renna i norður og suður frá einum gig rétt norður af toppgig Heklu. Litil hreyfing var á hrauneðjunni og virtist heldur hafa dregið úr gosinu en hitt. Hins vegar sagöi Sigurjón á Galtalæk að gosið væri ekki mikið minna en misjafnara. öskufalls varð vart um hádegis- bil I Hrauneyjafossvirkjun en það var litið að sögn Páls Ólafs- sonar staðarverkfræðings. Gos- dýrara sig um hver yröi rööun virkj- unarframkvæmda ef tilhögun II yröi valkostur heimamanna, en Svinvetningar hafa nú samþykkt ab taka þeim kosti. Bó. gær ið hefur þvi ekki valdið neinum truflunum hvorki á virkjunar- svæðunum inni á hálendinu né i byggð. Hins vegar hafa Almannavarnir varað við þvl að snögg breyting gæti orðið á virkni eldstöðvarinnar og þvi ráðiö fólki frá ferðalögum um svæðið. Sú skoðun jarðfræðinga, að hér sé um framhald gossins frá i fyrra að ræða, hefur styrkst, þar sem hraunsýni virðast svip- uö og I þvi gosi. Dr. Siguröur Þórarinsson telur trúlegt mið- að viö fyrri gos að það muni ná sér upp neðar i fjallinu með meira hraunrennsli og að það gæti staðið vikum saman. — AI. Gosið í Heklu Litiu minna í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.