Þjóðviljinn - 05.05.1981, Page 4

Þjóðviljinn - 05.05.1981, Page 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 5. maí 1981 DJOWIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjódfrelsis t tgefandi: UtgáiulélaL' Þjoöviljans. Krainkvæmdastjóri: E öur Bergmann. Hitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Olafsson. Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson. Umsjónarmaöur sunnudagsblaðs: Guöjón Friðriksson. Afgreiðslustjóri: Valþor Hlööversson Blaöamenn: Allheiöur Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs- son. IþróttafréUainaður: Ingólfur Hannesson. Þingfréttaritari: Þorsteinn Magnússon. útlit og hönnun: Gúöjón Sveinbjörnsson, Sævar Gúðbjörnsson. Ljosmviidir: Einar Karlsson, Gunnar Eliasson llandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir. Skrifstofa: Guörún Gúövaröardóttir, Jóhannes Haröar^on. Afgreiðsla: Kristin Fétursdóttir, Bára Sigurðardóttir. Símavarsla: olöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir. Bilstjóri: Sigrún Báröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns- dóttir. Útkevrsla, afgreiðsla og auglýsingar: Síöumúla 6, Reykjavik, slmi 8 13 33. Prentun: Blaðaprent hf.. Talsmenn verðbólgu • Það er næsta spaugilegt að heyra málflutning stjörnarandstæðinga i Sjálfstæðisf lokknum nú um stundir. Kvölds og morgna og um miðjan dag skamma þeir ríkisstjórnina fyrir tvennt. • í fyrsta lagi fyrir það/ að hér sé alltof mikil verðbólga og í öðru lagi fyrir það að hér séu alltof ströng verðlags- höft. • Auðvitað sér hver sæmilega skynugur maður, að í þessum málflutningi er engin heil brú, þvf aðeins „frelsaðir" menn í sértrúarsöfnuði Geirs Hallgríms- sonar geta lagt á það trúnað að besta ráðið gegn verð- bólgunni sé að leyfa hömlulausar verðhækkanir!! • Frumvarp ríkisstjórnarinnar um áframhaldandi strangt aðhald í verðlagsmálum var samþykkt á Alþingi á síðasta degi aprílmánaðar og er því orðið að lögum. • Stjórnarandstæðingar í Sjálfstæðisflokknum, menn- irnir, sem stundum þykjast vera mestu andstæðingar verðbólgunnar hömuðust þó gegn f rumvarpinu af öllum mætti. í greinargerð þeirra um málið er talað um „áframhaldandi spennitreyju lögbundinna verðlags- hafta" og annað í þeim dúr. Það er ekki amalegt fyrir verðbólguna og vini hennar að eiga svona skelegga tals- menná Alþingi íslendinga, talsmenn sem ganga f heilagt stríð gegn „spennitreyju verðlagshafta". • Og sjálfur foringinn, Geir Hallgrímsson, taldi við hæfi að lýsa því yfir að ef þetta frumvarp um aðhald f verðlagsmálum yrði samþykktþá væri Gunnar Thorodd- sen varaformaður Sjálfstæðisflokksins að koma hér á lögregluríki! — Minna mátti það ekki heita. • Og hvert var tilefni þessarar stóryrtu yfirlýsingar Geirs Hallgrímssonar um „lögregluríki" undir forsæti Gunnars Thoroddsen? • Tilefnið var ákvæði í frumvarpi því sem nú er orðið að lögum, — ákvæði sem veitir verðlagsstjóra heimildir til að beita lögbanni gegn verðhækkunum sem brjóta í bág við gildandi lög og reglur. • Það hefur hingað til ekki þótt tilefni til upphrópana um lögregluríki, þótt viðkomandi yf irvöld ættu þess kost að beita lögbanni eða hliðstæðum aðgerðum til að stöðva auðgunarafbrot. • En nú ber nýrra við. — Er það máske skoðun for- manns Sjálfstæðisflokksins, að þeir sem brjóta lög um aðhald í verðlagsmálum og okra á sínum söluvörum séu einhvers konar fyrirmyndarþegnar, sem ekki megi hrófla við? Eiga þeir einir að hafa þann rétt umfram aðra að geta tekið lögin í sínar eigin hendur eftir geð- þótta? • Orð formanns Sjálfstæðisflokksins um „lögreglu- ríkið" er naumast hægt að skilja á annan veg en þann að sú sé hans meining. • Eða á kannski bara að gefa allar tegundir auðgunar- afbrota frjálsar — rán og gripdeildir — gjörið þið svo vel? * • Nei, varla er nú frjálshyggjan komin á það stig hjá f lokksbrotinu. • Hitt er líklegra að heift Geirs Hallgrímssonar gegn flokksbræðrum sínum, þeim Gunnari Thoroddsen, for- sætisráðherra og Friðjóni Þórðarsyni, dómsmálaráð- herra,sé nú komin á það stig að hann telji vænlegast að stimpla þá sem boðbera komandi lögregluríkis, ef verða mætti Sjálfstæðisflokknum til bjargar!! • Það skyldi þó ekki koma á daginn á landsf undi Sjálf- stæðisf lokksins í haust, að Gunnar Thoroddsen hafi verið á vegum austræns lögregluríkis þessi liðlega 50 ár sem hann hefur starfað í Sjálfstæðisflokknum og máske Friðjón yfirmaður íslensku lögreglunnar líka. — Að minnsta kosti stendur varla til að sættast við boðbera „lögregluríkisins" innan Sjálfstæðisflokksins. • En hverfum hér frá heimilisböli Sjálfstæðisflokks- ins og órum Geirs um lögregluríkið. • Það sem skýrast hefur komið í Ijós í umræðum undanfarinna daga bæði á Alþingi og f fjölmiðlum er þetta: Geir Hallgrímsson og félagar hans eru talsmenn þess að verðlagið í landinu fái að hækka hömlulaust. Þeir ráðast með heift á ríkisstjórnina fyrir viðleitni hennartil að halda verðlaginu i skef jum. Þeir vilja gefa verðlagið frjáIst, en binda kaupið. Það er þeirra eina ráð gegn verðbólgunni nú sem fyrr. • Viðskulum láta fólkið í landinu dæma hvor leiðin sé skynsamlegri. — k klippt Aldrei haldiö sér saman I„Þessir vinstrimenn geta aldrei haldiö sér saman”, var einu sinni sagt á pólitiskum fundi á íslandi og þaö sem ræöu- maöur meinti var blátt áfram Iþaö, aö vinstrimenn væru sifellt sjálfum sér sundurþykkir, rlfandisk, bölvandisk og > klofnandisk. Þetta hafa menn Ihaft fyrir satt — en sumir eins og reyna aö réttlæta meö þvl, aö vinstri menn, sem eru eöli ■ málsins samkvæmt andæfandi þvl sem viöurkennt er i þjóö- félaginu, þurfi aö leggja meira af sjálfum sér i valkostasmiö- ina, taki skoöanir sínar alvar- legar en aörir menn. Aftur á móti sé sú samloðun efnisins, Isem einatt er talin aöalsmerki meiriháttar hægriflokka tengd þvi, aö sameiginiegir hags- munir þeirra sem fara meö auö- 1’ magniö dugi vel til aö bæla niöur allskonar sérvisku i póli- tik og þar meö kiofningshættur. ■ r Urelt kenning | Slikar kenningar fara • bersýnilega aö veröa mjög I úreltar. Fyrri umferö forseta- kosninganna I Frakklandi sýndi vel, aö þaö er ekki til I landinu ■ tiltölulega samstæö hægri blökk Ium forsetann eins og var á dög- um de Gaulle og jafnvel Pompidous. Ýmislegur flótti er ■ brostinn I stuöningsliö ihalds- Iskörungsins Margaret Thatcher i Bretlandi — en þaöan ætlar aö koma, samkvæmt skoöana- . könnunum, lygilega stór hluti af Ivæntanlegu fylgi hins nýja miö- krataflokks. Þaö var skortur á samstööu sem I fyrrahaust gaf . hinum kristilegu hægriflokkum IVestur-Þýskalands lélegustu út- komu sem þeir hafa fengiö i kosningum áratugum saman. i Hvellur i Sviþjóö Enn eitt dæmi um sambúöar- ' vanda hægri flokka kemur frá ISviþjóö þessa dagana. I Svíþjóö höföu sósialdemókratar stjórnaö eins lengi og kynslóöir merja nauman meirihluta og lá mikiö viö aö þeir sýndu þjóöinni fram á aö fleiri gætu stjórnaö en krataskrattarnir (sem stundum þurftu aö gripa til þingmanna Vinstri-flokksins — kommúnista sér til trausts og halds). En ekki liöu tvö ár áöur en borgara- stjórn Falldins féli vegna ágreinings um atómorkumál. Þaö varö aö kjósa upp á nýtt, og enn tókst borgaraflokkunum aö merja eins þingsætis meiri- hluta og berja saman stjórn. Sem nú hefur veriö i nokkuö svo spaugilegum andarslitrum I nokkra daga. Ástæöan er sú, aö tveir borgaraflokkanna, Miö- flokkur Fálldins forsætisráö- herra og Þjóöflokkur Ola Ullstens utanrikisráöherra höföu gert samkomulag viö hina sósialdemókratisku stjórnar- andstööu um málamiölun I skattamálum. Þessi mála- miölun þýddi aö ýmsum breyt- ingum var skotiö á frest um eitt ár til aö reyna aö ná sem viö- tækastri samstöðu um þær. Og þar voru ýmsar tilhliöranir fyrir sjónarmiöum sósialdemó- krata og Alþýöusambandsins um skattprósentur, frádráttar- möguleika og fleira. Hófsamir geisuðu mjög Gösta Bohman, efnahagsráö- herra, og ieiötogi hins ihalds- sama flokks sem kallar sig Hóf- sama sameiningarflokkinn, brást ævarreiöur viö þessum tiöindum, sem virtust koma honum á óvart. Hann kallaöi samkomulagiö viö sósialdemó- krata „sögulega uppgjöf” og lýsti þvi yfir margsinnis aö ef Miöflokkurinn og Þjóöflokkur- inn vildu standa viö þaö, þá væri grundvöllur brostinn undir stjórnarsamstarfinu. Geisaöi Bohman, sem gjarna er kall- aöur sterki maöurinn i stjórn- innvsvo mikiö yfir þessari uppá- komu, aö menn uröu meira undrandi á viöbrögöunum en á tilefni þeirra. Leiöarahöfundur Dagens Nyheter telur, aö i raun og veru hafi sósíaldemókratar meö samkomulaginu viö miöflokk- ana tvo slegiö svo mikiö af eigin stefnumálum og vikiö frá vilja Alþýöusambandsins, aö Ihalds- flokki Bohmans heföi veriö i lófa lagiö aö túlka þaö sem mikinn sigur fyrir eigin stefnu! En sá kostur var ekki tekinn, heldur sá flaumur stóryröa sem átti aö Þyggja þaö, aö miöflokkunum yröi kennt um, ef aö borgara- stjórn spryngi i annaö skipti á aöeins þrem árum. Miöjumenn i klemmu Falldin og Ullsten reyndu svo aö verja sig eftir bestu getu, einmitt meö þvi aö visa til þess, aö deiluefnin væru smávægileg, sósialdemókratar heföu veriö fremur spakir og hógværir og nauðsyn væri til að tryggja meiri samstööu á þingi um skattamál en nemur þessu eina þingsæti sem borgaraflokkar hafa framyfir vinstriflokkana. En nú er aö segja frá þvf, aö þaö væri afar óheppilegt fyrir miöflokkana ef aö stjórnin félli. Skoöanakannanir hafa sýnt, aö þeir eru báöir á undanhaldi meöan bæöi sósialdemókratar og svo ihaldsflokkur Bohmans hafa eflst aö fylgi meöal kjós- enda. Aö visu er þaö svo, aö „Hógværir sameiningarmenn” komast ekki I stjórn I Svíþjóö nema meö miöflokkunum tveim. En þeim þykir sem sliku samstarfi fylgi sú pólitiska auö- mýkt sem þeir ekki vilja sætta sig viö nú, þegar skoöanakann- anir lofa þeim góöum byr. Flokkur eöa stétt? Dagens Nyheter segir, aö innan þessa höfuövigis sænskra hægrisinna eflist þær raddir sem vilja færa sér i nyt hina póli- tisku stööu og stefna á tveggja flokka kerfi I Sviþjóö. Pólitísk þróun I Noregi hefur ýtt undir þessar freistingar, en þar hefur Hægri flokkurinn breitt mjög úr sér meöal kjósenda á kostnaö nágranna sinna, já, og stuön- ingsmanna Verkamannaflokks- ins aö nokkru leyti. Dagens Nyheter segir um framhaldiö, aö þaö fari einmitt eftir þvi, hvaöa herstjórnarlist menn Bohmans vilji reka. Ætla þeir, spyr blaöiö, aö taka hags- muni flokksins fram yfir hags- muni borgara-stéttarinnar? Ef þeir taka fyrri kostinn eiga þeir ekki aöeins aö ganga úr stjórn, heldur og neita aö styöja minni- hlutastjórn miöflokkanna (en þaö er einn kosturinn) og sjá til þess aö kosiö veröi sem fyrst. Aö sönnu munu sóslaldemó- kratar þá aftur taka viö völdum, en flokkur Bohmans mundi efl- - ast um leið, og ætti kannski von i þvi aö gleypa mestallt borgaralegt fylgi 1 einum eöa tvennum kosningum I viöbót. Með sérkennilegum hætti er sænska íhaldið búiö aö tefla sér I svipaöa stööu og franskir kommúnistar: ef aö flokkurinn kemur á undan heildarhags- munum vinstrisinna þa er Giscard æskilegri forseti en sósialistinn Mitterand! í Svi- þjóð: Palme má stjórna aftur ef að við getum tryggt okkur sem hinn eini sanni borgaralegi val- kostur. Þetta eru fróðleg mál allt saman. Þegar þessar linur eru skrifaöar á mánudegi voru enn ekki komnar fregnir um þaö, hvernig miðflokkarnir heföu brugöist viö úrslitakostum þeim sem Bohman setti þeim 30. april. Þeir áttu að svara af- dráttarlaust spurningum hans um átta liði skattamála — ann- ars mundu „Hógværir samein- ingarmenn” skella hurðum og yfirgefa skammlifa borgara- stjórn i Sviþjóð — •ACENS NYWTEB To íPolitiki j Hnhman* MtltímMÍuan tiil FalUlini Acceptera vára krav annars avgár vi Cvniern stár fasi Fálldin ger Bohman . en sista valchans •» ~ ..... ■ mundu allt til 1976. Þá tókst j^borgaraflokkunum þrem aö •9 shorið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.