Þjóðviljinn - 05.05.1981, Page 7

Þjóðviljinn - 05.05.1981, Page 7
Þri&judagur 5. mai 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 „Leiftursókn er rökrétt afleiö- ing af þeirri upplausn og öng- þveiti sem hér rikir i þjóöfélag- inu” sagöi Jón Magnússon for- maöur Sambands ungra sjálf- stæöismanna i svari viö fyrir- spurn frá ungum Alþýöubanda- lagsmönnum um afstööu stutt- buxnadeildar Sjálfstæöisflokks- ins til ieiftursóknarinnar marg- frægu, á kappræöufundi þessara aöiia i Sigtúni sl. miövikudags- kvöid. Hannes Hólmsteinn Giss- urarson frjálshyggjufrömuöur sagöi um sama efni aö ieiftur- sóknin væri sú árangursrikasta leiö sem viö heföum I boöi gegn veröbólgunni. Þaö þyrfti aö leysa þau mál meö „snöggu átaki”. | Þaö liggur þvi ljóst fyrir aö ungir Sjálfstæöismenn haida enn á lofti merkjum leiftursóknarinn- ar. Ræðumenn Æskulýösnefndar Alþýöubandalagsins á kappræöu- fundinum sem bar yfirskriftina Hvert stefnir á islandi? Hverju þarf aö breyta? voru þeir Sigurð- ur Tómasson, Arthur Morthens og Bragi Guðbrandsson, en aö hálfu Sambands ungra sjálf- stæöismanna töluöu þeir Jón Magnússon, Gústaf Nielsson og Hannes Hólmsteinn . Siguröur Tómasson fjallaöi i fyrstu ræöu sinni um þróun stór- Yfir 200 manns á öllum aldri sóttu kappræöufundinn, sem er nokkuö minni fundarsókn en undanfarin ár, enda skólafólk flest komiö á kaf I próflestur á þessum tima. — Mynd — eik. Frá kappræðufundi ÆNAB og SUS í Reykjavik Leiftursókn í fullu gfldi hjá ungum Sjálfstæðismönnum Ræðumenn ÆNAB hlýöa á frjálshyggjumenn meö bros á vör. Frá v.: Arthur Morthens, Bragi Guöbrandsson og Sigurður G. Tómasson. — Mynd — eik. Niðurdregnir á svip hlýöa fulltrúar SUS á boöskapinn um sósialism- ann. Frá vinstri: Gústaf Nielsson, Jón Magnússon og Hannes Hóim- steinn Gissurarson. — Mynd — eik iöjumála á lslandi og þann lær- dóm sem menn gætu dregiö af þeim draug sem magnaöur heföi verið upp og komiö fyrir I Straumsvik. Timi væri kominn fyrir stóriöjupostula sem heimtaö heföu 20 álverksmiöjur á sfnum tima viösvegar um landiö aö hætta aö berja höföinu viö stein- inn, og hreinlega aö viöurkenna aö álsamningurinn væri ein stór mistök, i staö þess aö taka sifellt afstööu meö álauövaldinu gegn hagsmunum Islendinga. „Framtfö Islands liggur i haf- inu umhverfis landiö og þaö er okkar stærsta verkefni á komandi timum aö nýta þær auölindir af forsjá og raunsæi,” sagöi Sigurö- ur m.a.. Misskipting auðs á ábyrgð auðvaldsins Bragi Guöbrandsson sagöi aö menn yröu aö gera sér grein fyrir þvi aö stjórnmálabarátta væri fyrst og fremst hagsmuna- barátta. Hugsjón væri tjáningar- máti hagsmuna. Sósialismi væri afsprengi kapitalismans og tjáöi hug þeirra sem heföu oröiö undir i þeim ómennska samfélagsmáta auö- valdsins. „Misskipting auös er á ábyrgö auövaldsins og meöan Hannes Hólmsteinn talar hér á eftir deyja 5—6 börn úr hungri I heiminum. Varla lofa þau ómennsku frjálshyggjunnar. Skyldu kannski Bandarikjamenn, sem eru 5% ibúa jaröarinnar en eyöa 30% af allri heims- framleiöslunni og búa yfir allri þeirri fullkomnustu tækni sem völ er á, ekki kunna nein ráö til aö rétta nágrönnum sinum i S-Ameriku hjálparhönd viö aö brauðfæöa fólkiö þar sem er um og yfir 50% barnadauði, eöa er þaö kannski hagur Bandarikj- anna og frjálshyggjunnar aö viö- halda óbreyttu ástandi? Svari hver fyrir sig. Frelsiö til aö lifa á vinnu ann- arra er bæöi upphaf og endir á öllu frelsistali ihaldsins. Hvert er frelsi þeirra 3ja miljóna atvinnu- leysingja sem búa undir stjórn bresku járnfrúarinnar? Frelsi mannsins til að vinna?” 1 Bret- landi væri nú berlegasta dæmiö um hvernig auövaldiö varpaði efnahagskreppu sjálfs sins yfir á hinn vinnandi mann, en einmitt þetta heföi veriö inntakiö i leiftur- sóknartillögum ihaldsins fyrir siðustu kosningar. Þaö væri þvi von aö menn auglýstu eftir stefnu ungra sjálfstæöismanna i þessum efnum. Hví þegir Morgunblaðið? 1 framsögu ræöu sinni fjallaöi Arthur Morthens um utanrikis- mál og dvöl varnarliðsins á Islandi. Hann lýsti breyttu eöli herstöövarinnar á Miðnesheiöi sem væri oröin meiriháttar stjórnstöö fyrir kjarnorkustrið og um leiö segull fyrir árás á landiö. Þaö væri þvi „sjaldan brýnna en nú aö vekja upp almennar um- ræöur meöal allra landsmanna um þessi mál út frá þeim staö- reyndum sem viö búum viö og Alþýöubandalagiö og Samtök herstöövaandstæöinga heföu einir islenskra stjórnmálaafla komiö á framfæri við þjóöina. Hvi þegir Morgunblaöiö um þessar staöreyndir? Jú, þvi aö þögnin er stærsti blekkingarvef ur afturhaldsins. Raunverulegur tilgangur og eöli herstöövarinnar er faliö undir pilsfaldi Rússagrýl unnar. Sjálfstæöisflokkurinn væri klofinn I annars vegar litinn minnihluta.sem vildi hafa banda- riskt herliö hér af hugsjónaraö- stæöum einum, og sistækkandi hóp flokksmanna sem vildi ar- onskuna I framkvæmd, þar sem Flugstöðvarbyggingin á Kefla- vlkurflugvelli væri nærtækasta dæmiö. Ekki meirihlutaeign Islendinga Jón Magnússon talaöi fyrstur Sjálfstæöismanna og sagöi m.a. aö fullskipt væri oröið gæöum lands og fiskistofna. Batnandi lifskjör kæmu þvi eingöngu i gegnum iönaö, og það væru ekki skilyröi fyrir hendi nú til aö tefja framgang stóriöjustefnunnar meö þvi aö vilja meirihlutaeign Islendinga. Frjáls atvinnustefna frjálsra manna væri stefna fram- tiöarinnar en ekki drottnun rikis- valdsins. Gústaf Nielsson fjallaöi um utanrikismál i sinu erindi og sagöi m.a. aö Alþýðubandalagiö væri andstætt þvi aö þjóöin sinnti frumskyldu sinni um sjálfstjórn. Þaö væri ómerkilegasti lygaáróö- ur aö hér væru geymd kjarnorku- vopn og I raun væri þaö hættuleg- ur áróöur þvi Sovétmenn virtust taka mark á honum.. Hannes Hóimsteinn sagöi sósialismann dauðan en vitnaöi siöan strax um framkvæmd hans i verki i Sovétrlkjunum. Það stafaöi hætta af alræöisvaldinu þvi einokun framleiöslunnar þýddi um leiö einokun hugsunar sem þýddi stöönun. Frelsi væri hins vegar til aö hugsa ööruvisi, frelsi stjórnarandstæöingsins. i siöari ræöum sinum varö Hannesi tiörætt um töframátt hagvaxtar- ins og sagöi aö leiö aukins hag- vaxtar væri sú vænlegasta til aö leysa vandann varöandi skiptingu þjóöarkökunnar. Viö þyrftum aö virkja fallvötnin og einstakling- inn og efla hug hans og þrótt fyrir bættum lifskjörum. Varöandi utanrikismál sagöi Hannes aö þaö væri óæskilegt aö hér væri erlent herliö. „Hvenær getur þá herinn fariö? Jú þegar leyft veröur aö stofna samtök herstöövaandstæö- inga I Sovétrikjunum.” Harold Brown bullar bara Arthur Morthensvitnaöi i slöari ræöu sinni til ummæla Harolds Brown fyrrum varnarmálaráö- herra Bandarlkjanna þar sem hann lýsti yfirburöastööu banda risks njósna- og eftirlitskerfis gagnvart sovéskum vigatólum á N-Atlantshafi. Þessum rökum Arthurs svaraöi hernaöarsérfræöingur SUS Gústaf Nielsson á þann veg aö Harold Brown væri einmitt ekki varnarmálaráöherra Bandarikj- anna lengur vegna þess . aö hann heföi alltaf verið aö gefa út yfirlýsingar um hernaöarmál sem væru tómt bull. Þá sagöi Gústaf að enga aronsku væri aö finna varöandi byggingu flug- stöövarbyggingarinnar. Hún væri byggö i tvennum tii gangi ef til styrjaldar kæmi, vegna þess aö þá myndi allt millilandaflug leggjast niöur??? Fundarmenn áttu erfitt meöa átta sig á þessum röksemdarfærslum Gustafs eins og reyndar mörgu ööru sem stutt- buxnadeildin lét sér um munn fara. Bragi Guöbrandsson sagöi aö i frumvarpi Sjálfstæöismanna frá 1 vetur um virkjanamál væri lagt til aö byggja 3 virkjanir á næstu 10 árum og tvöfalda orkufram- leiösluna en hvergi væri getiö hvaö ætti aö gera viö umframork- una. Stefna Abl. væri aö byggja upp smærri iöjuver sem féllu vel að þeim félagslegu skilyröum sem landsmenn búa viö. Þá benti Bragi á að ungir Sjálfstæöismenn væru sifellt aö klifa á þvi aö Alþýöubandalagið heföi selt sig fyrir ráöherrastóla, en hins vegar tyggöu Morgunblaöiö daglega i lesendur sina aö Gunnar Thoroddsen heföi leitt kommúnista til æöstu metorða. Lifi sósíalsiminn Siguröur Tómasson var síöasti ræöumaður á fundinum. Hann sagöi m.a. að gengt sér sætu 3' fulltrúar fyrir jafnmörg flokks- brot i Sjálfstæðisflokknum. Þaö væri þvi ekki furöa aö Samband ungra sjálfstæöismanna heföi hafnaö ósk ÆNAB um kappræöur um starf og stefnu rlkisstjórnar- innar. Flokkur sem kallaöi sig flokk allra stétta væri nú greinilega oröinn flokkur allra stefna. Tal Hannesar um leiftursóknina minnti mest á manninn meö ljá- inn, enda heföi hann ekki minnst einu einasta oröi á árangur leift- ursóknarinnar I Bretlandi. „Alþýöubandalagiö vill lýö- ræðislegan sósialisma. Samfélag þar sem lýöræöiö er sivirkt ekki aöeins á fjögurra ára fresti i kosningum heldur samfélag þar sem almenningur hefur úrslita- áhrif á efnahagsstefnu þessa lands og meö þvi móti mun lifa draumurinn um sóslalismann. Lifi sóslalisminn.” Þetta voru lokaorð kappræöumanna og fengu góöar undirtektir áheyrenda en riflega 200 borgarbúar á öllum aldri sátu fundinn. -»g-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.