Þjóðviljinn - 05.05.1981, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 5. mal 1981
)
Leikfélag Vestmannaeyja:
Sjötugur
1 dag er Maron Björnsson, Asa-
braut 3 í Sandgerði, sjötiu ára.
Hann verður að heiman.
Uidnrbúningur
biskupskjiirs
hafínn
Forseti islands hefur fallist á
tillögu kirkjumálaráðherra um
að herra Sigurbirni Einarssyni
biskupi tslands verði veitt lausn
frá embættifrá 1. október 1981 að
telja.
Undirbiiningur að biskupskjöri
er hafinn. Kjörstjórn við biskups-
kosningu hefur komið saman og
samið og lagt fram kjörskrá fyrir
biskupskjör er fram fer væntan-
lega i jUnímánuði nk. Kjörskrá
liggur frammi á biskupsstofu og i
dóms- og kirkjumálaráðuneytinu
til 26.mai nk.
Kærur til breytinga á kjör-
skránni þurfa að hafa borist for-
manni kjörstjórnar i dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu fyrir 27.
mai nk.
Fyrsta
A annan páskadag frumsýndi
Leikfélag Vestmannaeyja Sjón-
leikinn „Fyrsta öngstræti til
hægri” eftir örn Bjarnason. Ekki
er hægt að segja að hér sé um
neinn rómantiskan ævintýraleik
að ræða, sem fyllir hugi‘manna
rósrauðum, óraunverulegum
ljóma, heldur er hér velt upp is-
köldum raunveruleika um eitt al-
varlegasta vandamál sem steðjar
að Islensku þjóðinni og raunar
mörgum öðrum þjóðum llka og
það svo að maður spyr sjálfan sig
I fullri alvöru, hvort þetta sé upp-
haf þess hrunadans, sem leiöi
þjóðina til glötunar.
Þórarinn Magnússon
skrifar um & .. *~A
Þetta alvarlega vandamál er
áfengisvandamálið.
Þegar unga stúlkan eða ungi
pilturinn smakka það i fyrsta
sinn og ruglast svo að dómgreind
og sjálfsmati að þeim finnast þau
vera ægilega töff.jafnvel þótt þau
verði bæði álappaleg og bjálfaleg,
þá er það sannarlega ekki ætlunin
að verða neinir geðsjúkir áfengis-
sjúklingar, sem hvorkihafavald á
drykkju sinni, orðum né gjörðum,
með lamað þrek bæði likamlegt
og andlegt. Þau ætla sko aldrei að
veröa neitt svoleiöis, ekki eitt ein-
asta ungmenni ætlar sér það,
bara að vera skemmtilegur i
skemmtilegum hópi, ennþá
skemmtilegri en hægt er að vera
meö fullu viti.
En hver verður svo raunin á?
Um það fjallar örn Bjarnason i
leikritinu „Fyrsta öngstræti til
hægri”.
Ég efast um að nokkur leikrita-
höfundur, hversu snjall sem hann
væri, hefði getað gert þessu efni
jafngóð skil og þarna er gert, en
þaö tekst Erni vegna þess að auk
öngstræti til hægri
þess að vera góður rithöfundur
þræðir hann þaulkunnuga leið. Og
ef þau varnaðarorð, sem örn
flytur hér með aðstoð leikaranna
okkar i Leikfélagi Vestmanna-
eyja, vekja ekki unga menn og
konur til umhugsunar og sjálfs-
könnunar i sambandi við Bakkus
konungog samband sitt við hann
þá veit ég ekki hvab fengið getur
fólk til að hugsa.
En hvaöa gagn væri að semja
gott leikrit, ef þvi væri ekki komiö
skammlaust til skila? Ég held að
flestir séu sammála um að vand-
fundið væri fólk, sem betur sæi
um þann þátt en þau geröu,
félagarnir i Leikfélagi Vest-
mannaeyja.
Unnur Guðjóns og Sigurgeir
Scheving bregðast nú aldrei,
þvert á móti koma þau a.m.k.
mér alltaf á óvart með þvi að
skila hlutverki sinu betur en ég .
hélt að hægt væri. Þá er hún Sviðsmynd úr sýningu Leikfélags Vestmannaeyja á öngstræti Arnar
Edda. enginn viðvaningur heldur Bjarnasonar.
og alltaf býsnagóð. Ekki veit ég
heldur hvernig hún heföi getað
leikið hina hugrökku, ógæfusömu
útigangskonu, önnu, betur en hún
gerði. Þá voru stelpurnar,
Guðrún og Harpa, ótrúlega eðli-
legar og góðar i hlutverkum
sinum. Þótt mér fyndist unglings
stúlkan Maria full mótþróa og
gelgjuskeiðskompleksum hafa
breyst furðu mikiö I útlitj á þeim
fáu árum, sem liðu, þar til við
sáum hana I öngstrætinu, þá verð
ég að segja að þær fóru báðar
bráðvel með sitt hlutverk.
Aðrir leikendur höfðu mun
minni hlutverk, sem þó máttu
ekki mislukkast, einkum Halldór
og Jóhanna, en ég gat heldur ekki
annaö fundið en að þau væru öll
þokkalega af hendi leyst.
Ég er þakklátur höfundi og
leikendum fyrir þennan leikþátt,
þakklátur fyrir að hafa fengið að
sjá hann, ég óska þeim til ham-
ingju með velheppnað verk, og ég
vona að sem allra flestir sjái
ástæðu til að fara og horfa á það,
svo þeir geti sjálfir lagt sinn dóm
á það.. og lesið lika leikskrána af
kostgæfni. Þórarinn Magnússon
SVEINAFÉLAG
PÍPULAGNINGA
MANNA
ORÐSENDING
til félagsmanna Sveinafélags pipulagn-
ingamanna.
Tekið verður á móti umsóknum um dvöl i
orlofshúsi félagsins, i landi úthliðar,
Biskupstungum, miðvikudaginn 6. mai og
fimmtudaginn 7. mai 1981 kl. 17—19, á
skrifstofu félagsins Skipholti 70.
Leiga, kr. 500.00,greiðist við pöntun.
Stjórnin.
DIÚOVIUINN
Umboðsmenn
úti á landi
Alftanes:
Sæbjörg Einarsdóttir,
Brekkubæ, s. 52311.
Akranes:
Jóna K. ólafsdóttir,
Garöabraut 4, s. 1894
Akureyri:
Haraldur Bogason,
Norðurgötu 36, s. 24079.
Blönduós:
Olga Öla Bjarnadóttir
Arbraut 10 s. 4178.
Borgarnes:
Sigurður B. Guðbrandsson,
Borgarbraut 43, s. 7190.
Bolungarvík:
Jóhanna Jóhannsdóttir,
Vitastig 25, s. 7462.
Dalvík:
Þóra Geirsdóttir,
Hjarðarslóð 4E.
Egilsstaðir:
Páll Pétursson,
Arskógum 13, s. 1350.
Eskif jörður:
Maria Eliasdóttir
Strandgötu 25 s. 6162.
Eyrarbakki: Pétur Gislason, Gamla Læknishúsinu, s. 3135. Húsavik: Stefania Asgeirsdóttir, Garðarsbraut 45, s. 41828.
Garðabær: Helena Jónasdóttir, Holtsbúð 12, S. 44584. Hvammstangi: Eyjólfur R. Eyjólfsson, Strandgötu7,s. 1384.
Fáskrúðsf jörður: Hjálmar Heimisson, Hliðargötu 45, s. 5289. Hveragerði: Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk9,s. 4235.
Gerðar Garði: Maria Guðfinnsdóttir, Melabraut 14, s. 7153. Höfn i Hornafirði: Matthildur Kristens Kirkjubraut 46 s. 8531.
Grundarf jörður: Guðlaug Pétursdóttir, Fagurhólstúni 3, s. 8703. isafjörður: Ingibjörg Sveinsdóttir, Hliðarvegi 23, s. 3403.
Hafnarf jörður: Hulda Sigurðardóttir, Klettahrauni 4, s. 50981. Kef lavik: Eygló Kristjánsdóttir, Dvergasteini, s. 1458.
Hella: Guðmundur Albertsson, Geitasandi 3, s. 5830. Mosfellssveit: Stefán Olafsson, Arnartanga 70, s..66293.
Hellissandur: Svanbjörn Stefánsson Munaöarhóli 14 s. 6688. Neskaupstaður: Ingibjörg Finnsdóttir, Hólsgötu 8, s. 7239.
Hrísey: Guöjón Björnsson, Sólvallagötu 3, s. 61739. Njarðvík: Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Brekkustig 29, s. 3424, 2807.
ólafsfjörður:
Agnar Viglundsson,
Kirkjuvegi 18, s. 62297, 62168.
ólafsvik:
Kári Konráðsson,
Ólafsbraut 50, s. 6216.
Patreksfjörður:
Vigdis Helgadóttir,
Sigtúni 8, s. 1464.
Raufarhöfn:
Sigurveig Björnsdóttir,
Asgarði5, s. 51194.
Reyðarf jörður:
Árni Eliasson,
Túngötu 5, s. 4265.
Sandgerði:
Anna S. Öskarsdóttir,
Suðurgötu 34, s. 7790.
Sauðárkrókur:
Halldóra Helgadóttir
Freyjugötu 5 s. 5654.
Selfoss:
Þuriður Ingólfsidóttir,
Hjarðarholti 11, s. 1582.
Seyðisf jörður:
Ragnhildur B. Arnadóttir,
Gilsbakka 34, s. 2196.
Sigluf jörður:
Hlöðver Sigurðsson,
Suðurgötu 91, s. 71143.
Skagaströnd:
Eðvarð Hallgrimsson,
Fellsbraut 1, s. 4685.
Stokkseyri:
Frimann Sigurðsson,
Jaðri, s. 3215, 3105.
Stykkishólmur:
Kristin óskarsdóttir,
Sundabakka 14, s. 8205.
Suðureyri:
Þóra Þórðardóttir,
Aðalgötu 51, s. 6167.
Vestmannaeyjar:
Edda Tegeder,
Hrauntúni 45, s. 1864.
Vopnaf jörður:
Hámundur Björnsson,
Vogsholti 8, s. 3253.
Þorlákshöfn:
Þorsteinn Sigvaldason,
Reykjabraut 5, s. 3745.
DIOBVIUINN
Síðumúla 6 - Sími 8 13 33