Þjóðviljinn - 23.05.1981, Side 2

Þjóðviljinn - 23.05.1981, Side 2
ÞJÓÐVILJINN — *- ÞJÓÐVILJINN So/uirhif /Íut/Mui n+4' <y>. /03 7S I Píanótónleikar í Austurbæjarbíói Þotukeppni í golfi Um helgina fer fram hjá Golf- klúbbnum Keili á Hvaleyri fyrsta opna golfmótiö i ár, sem gefur stig til landsliös. Er hér um aö ræöa hina svokölluöu Þotukeppni, sem Flugleiðir standa að. Leiknar veröa 36 hol- ur, með og án forgjafar. Flugleiöir veita vegleg verö- laun, en aukaverölaun fyrir þann sem kemst naest holu á 5. flöt vallarins eru flugfar til Glasgow eða Luxemburgar eftir vali. fréttir lcrikhús helgrina Sýningum að fækka á „Segðu Pang” Að undanförnu hefur Breið- holtsleikhúsið sýnt fjöl- skylduleikinn Segðu PANG!! sem er nýtt islenskt barnaleikrit eftir óþekktan höfund. Leik- stjóri er Jakob S. Jónsson, en með hlutverk Sigga og Fiu, barnanna i leiknum, fara þau Þröstur Guöbjartsson og Þór- unn Pálsdóttir. Nú fer hins vegar sýningum að fækka þar sem komið er fram á sumar, og verða tvær siðustu sýningar á Segðu PANG!! i Fellaskóla um næstkomandi helgi, laugardag og sunnudag A Iþýðuleikhúsið: Síðustu sýningar á Stjórn- leysingjanum Senn liður að lokum þessa leikárs hjá Alþýðuleikhúsinu i Hafnarbiói. Um mánaðarmótin mai/júni hefjast kvikmynda- sýningar að nýju i bióinu. Sið- ustu sýningar leikársins á „Stjórnleysingi ferst af slysför- um” eftir Dario Fo verða þriðjudaginn 26. og miðviku- daginn 27. mai. Ekki verður unnt að hafa neinar aukasýningar á verkinu, þar sem gera þarf breytingar á húsnæðinu áður en kvikmynda- sýningar hefjast. Alþýðuleik- húsið hefur i hyggju að fara með tvær af sýningum leikársins út um landsbyggðina i sumar. t júli verður Kona á Aust- fjörðum, en Stjórnleysinginn fyrir vestan og norðan i ágúst. t september mun Alþýðuleikhús- ið opna að nýju i Hafnarbiói. ítölsk vika Nú stendur yfir itölsk vika á veitingahúsinu Rán. Eigendur staðarins fengu Sigurð Demetz, þann kunna söngvara og söng- kennara til að velja matseðil- inn. A honum eru sex italskir smáréttir og eru boðin itölsk vin með. Siguröur hefur umsjón með matseldinni og gætir þess að ekkert vanti til að ná fram hinu sanna italska bragði: Páll Eyjólfsson gitarleikari skemmtir gestum með léttri tónlist á itölsku kvöldunum en þeim lýkur á fimmtudag 28. mai eöa föstudag 29. mai. Þrír austan- fjallsmenn sýna í Ásmundarsal sýningar Kjarvalsstaðir Hafsteinn Austmann opnar sýningu i vestursal. Katrin Ágústsdóttir sýnir batik-myndverk og Steinunn Mar - teinsdóttir er með leirlistarsýningu á göngunum. Galleri Suðurgötu 7 Halldór Asgeirsson myndlistamaöur sýnir. Verkin eru unnin úr margvis- legum efnum. Sýningin er opin frá kl. 16.00 - 20.00 alla daga. Norræna húsið Jónas Guðmundsson er með sýningu i kjallarasal, og i anddyrinu sýnir Anne-Lise Knoff grafik. Rauða Húsið Guðjón Ketilsson sýnir. Stúdentakjallarinn Arni Laufdal Jónsson sýnir, siðasta sýningarhelgi. Ásmundarsalur Þrir austanfjallsmenn sýna. Sýningin er opin frá kl. 16 - 22 virka daga og um helgar frá 14 - 22 Listasafn Alþýðu Jakob Jónsson sýnir vatnslitamyndir og teikningar. Sýningin er opin frá 14. - 22 alla virka daga. Leikfélag Reykjavikur Barn i garðinum. Laugardag kl. 20.30 Skornir skammtar. Sunnudag kl. 20.30 Þjóðleikhúsið Gustur. Laugardag og sunnudag kl. 20 bæði kvöldin. Nemendaleikhúsið Marat/Sade. Sunnudag kl. 20 Breiðholtsleikhúsið Segðu Pang. Laugardag og sunnudag kl. 15 Leikfélag Akureyrar Við gerum verkfall. Sýnt i Kópavogs- bió, mánudagskvöld kl. 20.30 Kjarvalsstaðir: Hafsteinn Austmann sýnir Hafsteinn Austmann opnar málverkasýningu i vestursal Kjarvalsstaða n.k. laugardag 23. mai kl. 3. Nú eru liðin 25 ár frá fyrstu einkasýningu Haf- steins, sem var i Listamanna- skálanum gamla við Austurvöll 1956. Hafsteinn menntaðist fyrst i Myndlista- og handiðaskóla Islands og hélt siðan utan til frekara náms aðallega i Paris. Á þessum 25 árum hefur hann unnið sleitulaust að þvf að mála. Eins og að líkum lætur eru sýn- ingar orðnar fjölmargar, bæði utan lands og innan. Arin 1968 - 69 dvaldi Hafsteinn i Arósum i Danmörku og tiiheyrði þá hópi ungra, danskra málara. Sýndi með þeim vitt og breitt um Dan- mörku og á nú myndir bæði á einkasöfnum og opinberum stöðum þarlendis. Myndir Haf- steins eru einnig á söfnum i Am- eriku og viða i Evrópu. Tónlistarfélagið heldur pianó- tónleika i dag 23. mai kl. 14.20 i Austurbæjarbiói. Þar leika Gisli Magnússon og Halldór Haraldsson saman verk eftir Brahms, Rachmaninoff og Ravel. 1 nokkur ár hafa Gisli og Hall- dór haldið tónleika, þar sem þeir hafa leikið verk fyrir tvö pianó. Meðal annarra verka sem þeir hafa leikið, má nefna Konsert fyrir tvö pianó og hljómsveit eftir Bartók. Sama verk i upphaflegri gerð sinni sem Sónötu fyrir tvö pianó og ásláttarhljóðfæri léku þeir ásamt Vorblóti Stravinskýs á Listahátið i Reykjavik vorið 1978. Um haustið sama ár léku þeir siðastnefnda verkið og Paga- ninitilbrigði Lutoslavskis inn á hljómplötu. Einnig hafa verið sjónvarpsþættir meö þeim. Gerir innrás í Stór-Reykjavík Nú um helgina gerir Leikfélag Akureyrar innrás á höfuð- borgarsvæðið meö leik- sýninguna „Viö gerum verkfall” að vopni. L.A. setur upp búðir sinar i Kópavogsleik- húsinu og sýnir þar mánudags- kvöldið 25. og þriöjudagskvöldiö 26. mai ærslaleikinn. Verkfallið hefur fariö sem eldur um sinu á Akureyri og um nágranna- byggðir aö undanförnu og nú er komiö aö Reykjavík og nágrenni. Leikarar eru: Marinó Þor- steinsson, Þðrey Aðalsteins- dóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Gestur E. Jónasson, Theódór Júliusson, Kristjana Jónsdóttir og Sunna Borg. Leikstjóri er Svanhildur Jóhannesdóttir. Hallmundur Kristinsson hefur gert leikmynd og búninga og Ingvar Björnsson sér um lýsingu. Sýningarnar i Kópavogsleik- húsinu hefjast kl. 20.30. á Rán kynnir réttina matseðlinum. Laugardaginn 16. mai sl. opn- uðu þrir austanfjallsmenn sam- sýningu á verkum sinum, sem eru 45 að tölu. Þær eru geröar á þessu ári og siöasta. Verkin eru unnin með oliu, vatnslitun, pastel og öðrum efnum. Þeir sem að sýningunni standa eru frá Stokkseyri, en það eru þeir Páll Sig. Pálsson og Elvar Þórðarson, en sá þriðji kemur frá Selfossi. Þeir hafa allir áður sýnt hér og þar á flatlendi suöurlands. Sýningin er sölusýning og er opin um helgina frá kl. 14 - 22, sýningunni lýkur á sunnudag. Nýlist í Suður- götu 7 Nú um helgina lýkur i Suð- urgötu 7 sýningu Halldórs Asgeirssonar á nýlistaverk- um sem tengd eru „leit að frumtáknum mannsins” með sérstakri skirskotun til höfuðskepnanna. Sýningin er opin daglega kl. 4 - 8. Þarna eru verk unnin með blandaðri tækni ýmislegri — t.d. eru höfuðskepnur eins og eldur vatn og jörð tengd ljós- myndum. I annan stað eru staðhættir hússins notfærðir til að spinna út frá, t.d. er eitt herbergi iátið taka táknræn- um stakkaskiptum. t einu herbergi er litskyggnupró- gram þar sem farið er með hreyfanlegar ljósmyndir, einskonar millistig milli ljós- myndar og kvikmyndar. Kabarett á Skaga Það verður söngur, grin og gaman hjá Skagaleikflokkn- um i Bióhöllinni á Akranesi næstkomandi laugardag 30. mai. Flutt verða mörg stutt at- riði sungin og leikin notuð og ný úr ýmsum áttum. Efni er eftir Jónas Árna- son, Theódór Einarsson og marga fleiri. Kemur þarna fram fjöldi fólks og enn fleiri taka þátt i undirbúningi. Sýningar verða aðeins tvær, báðar þennan sama dag, kl. 17.00 og 20.30. Að- göngumiðar verða seldir i versluninni öðni og Bióhöll- inni. Fyrirlestur um íbúðabyggingar í V-Þýskalandi: Bætt hvbýli oe betra unihverfi A mánudaginn kemur, 25. mai, flytur Hermann Boock- hoff arkitekt og deildarstjóri hjá Borgarskipulagi Hanov- er erindi um ibúðarbygging- ar I V-Þýskalandi. Erindið hefst kl. 20.30 i stofu 101 i Lögbergiog er öllum heimill aðgangur. Hermann Boockhoff er hingað kominn á vegum Arkitektafélags Islands og Þýska bókasafnsins. Hann mun i erindi sinu fjalla um þróun i byggingu ibúðarhús- næðis á áttunda áratugnum i V-Þýskalandi, stjórnun þessa málaflokks, þátttöku ibúa við ákvarðanatöku og sýnir hann litskyggnur máli sinu til skýringar. Er hópnum ætlað að gera til- lögur að stefnumörkun fyrir níunda áratuginn. Vörusýningin fellur niður Fyrirhuguð Vorsýning Fimleikasambandsins nk. sunnudag fellur niður af ýmsum orsökum. Félag áhugamanna um heimspeki Næsti fundur félagsins verður haidinn sunnudaginn 24. mai, kl. 14.30 i Lögbergi. Eyjólfur Kjalar Emilsson mun flytja fyrirlestur sem hann nefnir „Um efnis- hyggju”. Sáttatillagaí Jan-Mayen málinu lögð fram: Við^ unandi um- ræðu- grund- völlur i gær kynntu Ólafur Jóhannes- son utanrikisráðherra og Hans G. Andersen sendiherra sáttatillögu sem lögð hefur vcrið fram i deilu islendinga og Norðmanna um Jan Mayen og landgrunnið um- hverfis. A sama tima var tillagan kynnt norskum fréttamönnum. éllafur Jóhannesson sagði i gær að hann teldi þessa sáttatillögu viðunandi umræðugrundvöll i málinu fyrir rikisstjórnir landanna. Þegar og ef samkomu- lag næst milli rikisstjórnanna munu þing landanna fjalla um það samkomulag og taka endan- lega ákvörðun. Þvi næst kynnti Hans G. Ander- sen efni sáttatillögunnar. Nefndin kallaði til liðs við sig sérfræðinga frá ýmsum löndum og var sú spurning lögð fyrir þá hvort lita mætti svo á að Jan Mayen hrygg- urinn væri framhald af land- grunni Islands. Niðurstaðan varð sú að svo væri ekki. Þá var og spurt um möguleika á að finna oliu á þessu svæði og hefur það svæði sem hugsanlegt er að olia finnist á verið kortlagt. Kemur þar i ljós að á smásvæði innan islenskrar lögsögu er hugsanlegt að finnist olia. I sáttatilllögunni er gert ráð fyrir þvi að svæðið verði rannsakað. Ef engin olia finnst er gert ráð fyrir að Norðmenn greiði allan kostnaðinn. Ef olia finnst á svæðinu, þá myndu oliufélögin koma inni myndina. Þá er gert ráö fyrir að af hugsanlegri oliu- vinnslu fái viðkomandi oliufélag 50% en Noregur og tsland skipti hinum helmingnum jafnt á milli sin, hvar sem olian kann að vera á öllu svæðinu. Gert er ráð fyrir að könnun á svæðinu taki minnst 9 ár og mjög margir þættir hugsanlegrar oli- vinnslu þar eru óræddir, svo sem mengunarhættan o.fl. Sagöi utan rikisráðherra að tslendingar yrðu mjög haröir á þvi að lifriki þessa svæðis yrði ekki raskað vegna fiskveiðanna. Þessi sáttatillaga brýtur blað i samskiptum þjóða að þvi er þeir Ólafur og Hans sögðu og mun ekkert fordæmi vera til fyrir slikum samkomulagsdrögum. — S.dór N áttúruverndarráð Leggst gegn uppiyllingu við Faxaskjól Náttúruverndarráö samþykkti á fundi i fyrradag einróma mót- mæli gegn umræddri uppfyllingu i fjörunni viö Faxaskjól. Mun bréf frá ráðinu þessa efnis koma fyrir borgarráö á þriðjudaginn. Forsendur ráösins munu þær að fjörulengjan að sunnanveröu við borgina þ.e. viö Seltjarnarnesið inn i Fossvoginum sé tiltölulega ósnortin og þvi ekki vel til fundiö aö hrófla mikiö við henni eöa breyta. — j Höfðabakkabrúin hálfnuð Framkvæmdir eru nú hálfnaðar við Höfðabakkabrúna sem mjög umdeild var á sinum tima og afgreidd var frá borgarstjórn á sinum tima með atkvæðum Framsóknar, ihalds og krata, en borgarstjórnar- flokkur Alþýðubandalagsins stóð einn gegn. Framkvæmdir hófust i endaðan september siðastliðinn og reiknað er með að þeim ljúki i nóvemberá hausti komanda. Að sögn Ólafs Guðmundssonar yfirverk- fræðings hjá gatnadeild borgarinnar er áætlaður kostnaður við brúna sjálfa hátt i sex milljónir króna. Myndin hér að ofan var tekin fyrir nokkrum dögum og sést yfir brúna til Arbæjarhverfis og efst til vinstri sést i Árbæjarsafn. Ljósm: Gel. Eldsvoði / a Akureyri Mikill eldur kom upp i „Gamla kornvöruhúsinu” við Kaupvangs- stræti á Akureyri i fyrrakvöld. Húsið er 3ja hæða steinhús, en var vel og mikið viöað að innanverðu með trégólfum nema í kjallara og var byggt uppúr aldamótum. Húsið er i eigu KEA og stendur á baklóð aðalverslunarhúss þess en þar voru geymslur auk véla og verkfæra trésmiða sem sjá um viðhald hjá KEA. Allt slökkvilið Akureyrar var kvatt á vettvang kl 22.23 og lauk slökkvistarfi ekki fyrr en klukkan var langt gengin i þrjú. Mikið tjón varðieldinum, þakið ónýtt og efsta gólfið fyrir utan skemmdir af vatni og reyk á Hótel KEA og fólki varð ekki svefnsamt vegna reyks i öðrum nærliggjandi húsum. Ekki er vit- að um eldsupptök. — A Stórbruni á Tálknafirði Vélasmiðja Tálknafjarðar stór- skemmdist i gær i eldi. Það var rétt upp úr kl. 12 að menn urðu varir við mikinn revk á lofti yfir kaffistofunni. Slökkviliðið á staðnum er vanbúið tækjum og á aðeins eina dælu á vagni, en liðs- auki barst fljótlega frá Patreks- firði. Lauk slökkvistarfinu á u.þ.b. tveim timum en þá var brunninn mikill vörulager, kaffi- stofa og salerni og þakið fallið niður á hálfri byggingunni. Miklar skemmdir urðu einnig á sjálfri smiðjunni áf völdum hita og reyks. Eldsupptök eru óljos, en menn hallast að þvi að kviknað hafi i út frá rafmagni, að sögn Gunnars Arnmarssonar fréttarit- ara á Tálknafiröi. — j Yfirlæknar ábyrgir? Læknar kallaðir inn samkvæmt verkbeiðnum Læknaþjónustunnar Sú staða er komin upp i lækna- deilunni að yfirlæknar viö spital- ana kalla nú inn lækna sam- kvæmt verkbeiðnum Læknaþjón- ustunnar h.f. Samkvæmt túlkun Læknaþjónustunnar þýðir þetta viðurkenning á töxtum fyrirtæk- isins. A fundi sem fjármálaráðuneyt- ið átti með yfirlæknum rikisspit- alanna i gær var þetta mál rætt. Var yfirlæknunum gerð grein fyr- ir þvi að rikið myndi ekki greiða reikninga samkvæmt þessum töxtum og kynnu þvi yfirlækn- arnir sjálfir að verða ábyrgir fyr- ir mismuninum á þvi sem rikið telur sér skylt að greiða og töxt- um Læknaþjónustunnar. „Þetta er afleit staða sem Læknaþjón- ustan hefur komið mönnum i, bæði ráðuneytinu og ekki siður yf- irlæknunum, sem auðvitað verða að kalla menn inn á sjúkrahúsin þegar þarfir sjúklinga krefjast þess,” sagði Þröstur Ólafsson að- stoðarráðherra i samtali við Þjóðviljann i gær. t dag verður fundur fulltrúa ráðuneytisins og stjórnar lækna- félagsins um málið en um eigin- legar samningaumræður er ekki að ræða. Virðist að óbreyttu stefna i að dómstólar skerist i málið, þ.e. ef læknar Læknaþjón- ustunnar h.f. setja reikninga sina i innheimtu aö viölögðum mála- ferlum. — j Tilmæli Slysadeildar til borgarbúa: Léttið á spítalanum Leitið til starfandi lækna og heilsugæslustöðva t gær sendi Slysa- og sjúkra- móttaka Borgarspitalans frá sér orðsendingu til borgarbúa þar sem mælst er til þess aö þeir leiti til heilsugæslustöðva og heimilis- lækna með öll minniháttar mein. Er þetta gert vegna þess ástands sem skapst hefur á spitalanum við uppsagnir lækna en I gær höfðu 26 aöstoöarlæknar og sér- fræöingar þar hætt störfum. Haukur Benediktsson, fram- kvæmdastjóri Borgarspitalans, I sagði i gær að mikil örtröð væri á Slysa- og sjúkramóttökudeildinni og þvi miður væri það svo, að margir þeirra sem kæmu gætu leitað til starfandi lækna og heilsugæslustöðva. Sagði Haukur að ef menn brygðust vel við þess- um tilmælum myndi spítalinn geta sinnt alvarlegri tilfellum betur. Hins vegar sagði hann aö sú staðreynd að fólk leitaði á slysadeild með minniháttar mein sýndi að það ætti engan aðgang að læknum, enda eru þúsundir Reyk- vikinga heimilislæknalausir. Heilsugæslustöðvar eru i nokkr- um hverfum borgarinnar, m.a. á Borgarspitalanum auk þess sem leita má til læknastofanna i Domus Medica. Haukur sagðistekki kannastviö að yfirlæknar Borgarspitalans fylltu út vinnuskýrslur lækna á eyðublöö frá Lækhaþjónustunni s.f., enda yröu einungis teknar vinnuskýrslur á eigin eyðu- blöðum spitalans eins og verið hefði. — AI klukkan 15:00. Að þeim loknum er fyrirhugað að halda i leik- ferðir um nágrenni Reykjavikur og jafnvel viðar, og verða þær leikferðir auglýstar sér- staklega. Eins og áður hetur kohuo fram, geta aðilar pantað sýn- inguna til sin með þvi að hafa samband við miðasölusima Breiðholtsleikhössins á opn- unartima miðasölu: frá kl. 13:00 laugardag og sunnudag næst- komandi, i sima 73838 Leikfélag Akureyrar: bíó Háskólabió Mánudagsmyndin er að þessu sinni norsk-sænsk, sem eitt út af fyrir sig er afar ánægjulegt og nefnist myndin: Alvarlegur leikur (Den Alvorlige Legl gerö árið 1977. Leikstjóri og höfundur er Anje Brien og með aðalhlutverk fara Stefan Eckman og Lille Perse- lius. Regnboginn sýnir m .a. hina bráð vel gerðu mynd Punktur, punktur, komma, strik, eftir samnefndri sögu Péturs Gunnars- sonar. Handrit og leikstjórn er i hönd- um Þorsteins Jónssonar og með aðal- hlutverkin fara: Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Erlingur Gislason og Kristbjörg Kjeld. Fjalakötturinn Sýnir „hreinsunina mikla (La Grande Lessive) Þessi mynd er frönsk frá ár- inu 1969, leikstjóri er Jean Pierre Mocky. Stjörnubíó Kramer gegn Kramer (Kramer ,vs. Kramer) Bandarisk kvikmynd frá árinu 1979. Leikstjóri er Robert Benton og meö aðalhlutverkin fara: Dustin Hoffman, Meryl Streep og Justin Henry. Fjallar um vandamál allra hjóna sem skilja, hver á að fá umráðaréttinn yfir barn- inu?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.