Þjóðviljinn - 20.06.1981, Page 1

Þjóðviljinn - 20.06.1981, Page 1
, .'ii'jii.av oo'-.t - •> t ■ ■ Helgin 20.-21. júnl 1981 — ÞJÓDVILJINN Friðargangan 1981: Alllr í Keflavíkur gönguna! Dagur Keflavíkur- göngunnar er runninn upp. Veðurfræðingar spá allra þokkalegasta veðri og ef að likum lætur verður andinn hressilegur og fætunir göngufúsir. Þegar liöur á daginn verða riituferðir til móts við gönguna frá Umferðarmiðstöðinni og þar geta sfðbUnir tekið sér far og bæst i hópinn. Ferðir verða kl. 9,10, 13.30 og 14.30, sjá nánar auglýsingu á bls. 10. Göngustjöri verður sá marg- reyndi Jón Hannesson sem löngum hefur hlaupið margfald- lega leiðina milli Keflavikur og Reykjavikur i fyrri göngum. Einhverjar vöflur eru á eigendum bilastæðanna við Hamraborg i Kópavogi, þar sem þeim þykir illt að hýsa um stund það fólk sem mótmælir her i landi og krefst Ursagnar U NATO. Svo kann að fara að áð verði einhvers staðar i grennd- inni við Hamraborgina, vegna lögmála einkaeignarréttarins. Þjóðviljinn hvetur alla her- stöðvaandstæðinga tilþátttöku i göngunni. Oft var þörf en nU er nauðsyn á öflugri baráttu fyrir friði i heiminum, herstöðva- lausu landi og hlutleysi, utan hernaðarbandalaga. —ká. Þegar sól er hæst á lofti fer vel á að sýna sóma ungu llfi sem biöur sins tima I hrciörum landsins, eöa er nýkomiö á fæturna. Þetta er mynd úr Þórsmörk. En þangað ætla Aiþýöubandalagsmenn reyndar aö fjöl- menna um næstu helgi. (eik) Yfirlæknar krefjast samninga - Obærllegt ástand á sjúkrahúsum Borgarspítalinn: Sérviðræður við lækna þar? É)g tei að á þessu stigi sé óheppilegt aö draga okkar full- triía lít úr samningaviðræöum við lækna og þvi lagöi ég tii aö tillögu Páls yröi visaö til borgarráös, sagöi Adda Bára Sigfúsdóttir, formaöur stjórnar Borgarspltalans I gær, en á borgarstjórnarfuldi á fimmtu- dag uröu nokkrar umræöur um læknadeiiuna og áhrif hennar á rekstur og þjónustumöguleika Borgarspitalans. Páli Gislason, yfirlæknir og borgarfulitriii Sjálfstæðis- flokksins tók málið upp utan dagskrár og flutti tillögu um að borgarráði og launamálanefnd yrði falið að leita samstarfs við samtök lækna um bráðabirgða- lausn á læknadeilunni, meðan beðið er endanlegra samninga. Adda Bára upplýsti að Reykjavikurborg væri fullgild- ur aðili að samningaviðræðum við lækna og fuiltrúi borgar- innar, Jóhannes Pálmason, sæti alla samningafundi. Þá sagði Adda að ekki væri hægt að segja að óeðlilegur seinagangur hefði rikt i meðferð samninganna. Það er erfittaö leysa deilu sem þessa, þar sem annars vegar eru háar kröfur og hins vegar litill vilji hjá þeim aðilanum sem greiða á peningana af hendi, sagöi hún. Þá upplýsti Adda að þaö sem búið væri að bjóða læknum hingað til mætti meta til 19-30% launahækkunar, en það dygði ekki til. Fallist var á tillögu Oddu um málsmeðferö og mun borgarráð taka afstöðu til til- lögu Páls ef samningar dragast enn á langinn. —AI Yfirlæknar á rikisspitölunum hafa nú sent frá sér all-harðoröa yfiriýsingu þar sem ábyrgöinni á yfirstandandi kjaradeilu lækna og rikis er i raun visaö til rikisvaldsins og skoraö er á yfirvöld að semja viö lækna þcgar i stað. Á fréttamannafundi i gær lýstu þeir ástandinu á spitöl- unum sem óbærilegu og sögðu nánast að verið væri að spila með lif og heilsu sjUklinga. Spit- alarnir veittu ekki lengur þá þjónustu sem þeim bæri skylda Finnbogi Hermannsson, varaþingmaður Framsóknar- flokksins á Vestfjöröum hefur nú sagt skilið við flokkinn og sagt af sér sem varaþingmaður. Finnbogi heiur eins og flest- um ætti að vera i fersku minni átt i Utistöðum við flokksforustu Framsóknar s.l. vetur einkum vegna stefnunnar i hermálum og vinnubrögð Ólafs Jóhannes- sonar i flugstöðvarmálinu og Helguvikurmálinu. Hann hefur átalið Ólaf harðlega fyrir ein- ræðistilhneigingar i störfum sinum sem utanrikisráðherra og i viðtali við Þjóðviljann s.l. vetur lýsti hann þvi yfir að þessi mál hefðu ekki komiö til kasta þingf lokksfundar. Finnbogi hefur marglýst þvi til og bentu á hver ábyrgð það væri sem lögð væri á herðar yfirlæknum erþeir skulu velja á milli fólks af biðlistum án þess að nokkrar forsendur hefðu verið kannaðar á fullnægjandi hátt. Yfirlæknarnir sögðu aö þeir vildu helst ekki hugsa þá hugsun til enda hvað gerðist ef ekki yrði samið strax; deiluna yrði aö leysa nú um helgina. Að öðrum kosti yrði að fara að hugsa til að senda sjúklinga úr landi til með- ferðar. yfir að hann telji að samþykktir landsþinga framsóknarmanna varðandi hermálið og tengsl is- lendinga við herinn hafi verið þverbrotnar. Hann segir i Helgarpóstsviðtali s.l. fimmtu- dag að það sé sin skoðun og fjöl- margra annarra framsóknar- manna að stefna Ólafs Jó- hannessonar sé komin langt út fyrir þann ramma sem flokkur- inn hafi sett sér. i sama viðtali deilir hann all-hart á ýmsa fyrr- verandi samflokksmanna sinna m.a. Steingrim Hermannsson og Ólaf Þórðarson alþingis- mann á Vestfjörðum. Þeir voru báöir á ferð um kjördæmi sitt i gær og tókst ekki að ná til þeirra til að fá álit þeirra á ummælum Finnboga. -j Það kom fram á fundinum i gær að allmargir læknar sem sögðu upp hjá rikisspitölunum hafa ráðist til starfa annars staðar, annað hvort úti á landi eða erlendis. Hjalti Þórarinsson yfirlæknir á Handlækningadeild Landspitalans tók svo djúpt i árinni að segja að áratuga við- leitni til að byggja upp sérfræði- lega þjónustu heilbrigðisstoín- ana væri að hrynja i rúst ef ekki yrði gripið i taumana þegar i stað. Flnnbogi segir sig úr Framsóknarflokknum Efnahagsráðstafan- ir frá því í maí útfærðar í ríkis- stjórninni Fram- kvæmdlr ríkisins skornar niður um 30 milj. „Þessi niðurskurður á opin- berum framkvæmdum sem gengið var frá i rikisstjórninni á fimmtudag, var afgreiðsla á þcim aðgerðum sem rikis- stjórnin hafði tilkynnt um 1. mai s.l. Þetta er niðurskurður upp á tæpar 30 miljónir kr., sem nem- ur um 5% al heildaríram- kvæmdalibum,” sagði Ragnar Arnalds fjármálaráðherra i samtali við Þjóðviljann i gær. Ragnar tók fram að niður- skurðurinn kæmi ekki á þær framkvæmdir þar sem bindandi verksamningar væru i gangi, né þar sem útboð hafa farið fram. Niðurskurður á hvert ráðu- neyti er bundinn þeirri megin- reglu að 5% sé skorið jafnt á allar framkvæmdir, nema að einungis er skorið um 1% af framkvæmdum til vegamála, þar sem vegagerð er fjár- mögnuð af stórum hluta með föstum tekjustofnum s.b. bensínskatti. Mestur er niðurskurðurinn hjá samgönguráðuneyti 6,5 miljónir kr., heilbrigðisráðu- neyti 5,2 milj. kr. viðskipta- ráðuneyti 4 milj. kr., mennta- málaráðuneyti 3,8 milj. kr., landbúnaðarráðuneyti 3,3 milj. -kr., félagsmálaráðuneyti 3,2 milj. kr., iðnaðarráðuneyti 2,3 milj. kr., sjávarútvegsráðu- neyti 0,9 milj. kr., dómsmála- ráðuneyti 0,2milj. kr., og öðrum ráðuneytum 0,3 milj. kr. —ig. Tveir piltar á mótor- hjóli létust í árekstri Það hörmulega slys varð um fjögurleytið I gær á mótum Reykjanesvegar og Flatar- hrauns I Hafnarfiröi, aö mótor- hjól, sem á voru tveir piltar um tvltugt, rakst á bifreiö meö þeim afleiöingum aö piltarnir létust samstundis. Rannsóknarlögreglan i Hafnarfirði vissi enn ekki hverjir piltarnir voru þegar Þjv. hafii samband við hana i gærkvöld. Mótorhjólið lenti beint framan á bilnum er hann var að beygja inn á Flatar- hraun.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.