Þjóðviljinn - 23.06.1981, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.06.1981, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 23. júní 1981 Þriöjudagur 23. júnl 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Viðtal Þjóðviljans við Lech Waíesa, leiðtoga pólsku verka- lýðssam- takanna Samstöðu Eins og ýmsir vita er um þessar mundir haldið ár- legt þing Alþjóða vinnu- málastofnunarinnar hér í Genf. Stórmenni ýmiss konar hafa haft hér við- dvöl og m.a. var ætlunin að páfinn í Róm heiðraði þingfulltrúa með nærveru sinni. Af því gat þó ekki orðið af skiljanlegum ástæðum. Annar pólskur fulltrúi hljóp svo að segja í skarð páfa og ekki ómerkari. Leiðtogi SamstöðU/ Lech Walesa, .divaldi st hér í nokkra daga og var vægast sagt maður númer eitt hér á þinginu. Valþór Hlöðversson í Genf V." % ,, ..... ■ *r- " . m mh Walesa útlistar málin yfir sinu fólki; viö eru’m ennáö sllta barnsskónum. rikjasamskiptum yfirleitt þarf aö hreinsa. Viö þurfum aö opna allar dyr og um þaö verk þurfum viö aö bindast böndum, hvar sem við störfum og hver sem viö erum. Ég skal taka skilaboð Fyrir þetta þing ILO rikti mikil spenna um þaö hver mundi veröa tilnefndur fulltrúi pólskrar verkalýöshreyfingar. Kostaöi tilnefning Samstööu einhver átök viö pólsk stjórnvöld? — Þaö er ekki minnsti vafi á þvi aö hreyfing okkar er eini raun- verulegi fulltrúi pólsks verkalýðs. Rikisstjórnin i Póllandi hefur engar aörar lausnir en aö láta okkur um aö túlka vilja þeirra milljóna sem gengiö hafa i Sam- stöðu. Þaö var pólska rikisstjórn- in sem baö okkur um aö fara á þetta þing, sú ákvöröun var tekin i Varsjá og kostaði engan þrýst- ing af okkar hálfu. Þú hcfur ekki óttast um eigiö öryggi hér I Genf? — Mitt eigiö öryggi skiptir engu máli. Ég hlýt fyrr en siöar aö deyja og ef guö hefur ákveðiö mitt dánardægur geta engar öryggis- ráðstafanir dregiö þaö á langinn. Veröi guös vilji og hafi hann ákveöiö aö ég fari á undan þér skaltu bara láta mig vita ef þú þarft aö koma einhverju til hans! Ilvernig hefur svo þetta þing verkaö á þig? — Viö erum hér i fyrsta sinn eins og þú veist og þaö hefur alltaf sina annmarka. Ég hef hins vegar tilkynnt aöalritaranum að ég komi hingaö aftur aö ári. Þá verðum viö vonandi virkari i störfum þingsins og raunar hef ég þegar ýmislegt viö starfsemi ILO aö athuga sem ég mun reyna aö fá til umræöu næsta sumar. Ég tel aö fulltrúar hér verði að vera gagnrýnni og ekki aöeins varpa fram hrósyröum heldur sjá svo til, aö starfsemi stofnunarinnar beri sem bestan árangur. Ég er hins vegar meömæltur þvi starfi sem hér fer fram, annars heföi ég aldrei komiö til Genfar nú. En diplómat hef ég aldrei veriö og mun vonandi aldrei veröa. Ég er verkamaöur og þaö ætla ég aö „Við miinum sigra en guð einn veit hvað það mun kosta . . Hvert sem hann fór fyigdi skari blaðamanna og ljósmyndara og þegar hann hélt ræöu sina i höll Þjóöabandalagsins hefði mátt heyra saumnál detta. Þegar hann haföi lokið gagnoröri ræöu sinni voru fagnaðarlætin slik aö helst mátti likja viö undirtektir táninga á popptónleikum. Hinir viröulegu diplómatar, 1800 talsins frá 150 þjóðlöndum, stóöu upp, klöppuðu ákaft og létu all ófriölega. Allir nema fulltrúar Sovétrikjanna, sem sátu meö krosslagöar hendur og þögöu þunnu hljóöi. Sama geröu fulltrúar nokkurra fylgi- rikja rússneska bjarnarins. Lech Walesa hélt einn blaöa- mannafund þegar hann dvaldist hér. Þangaö tókst undirrituöum þvi miöur ekki að komast en svo heppilega vildi til, aö Walesa gerði sk. Genfarskóla þann heiöur aö koma i heimsókn. Skóli sá starfar i Genf 16 vikur ár hvert og eru nemendur á öllum aldri frá verkalýðshreyfingu Norðurlanda. Segir meira frá þeim skóla siöar. En þegar pólski verkalýösleiötog- inn kom i heimsókn, tókst okkur aö krda hann af úti i horni, og varð hann gtíðfúslega við beiöni okkar um viðtal. Hlutverk Samstööu Viö spuröum Walesa fyrst, á hvern hátt hann teldi aö verka- lýðshreyfingin hér gæti orðiö Samstööu aö liöi. — Meö margvislegum hætti. Þið hafiö heyrt aö ákveönum valdahóp i Póllandi er ekkert um tilveru Samstööu gefiö. Viö þurf- um á styrk hvaöanæva að halda i baráttu okkar og við vonum aö hreyfing ykkar hafi beint sam- band viö okkur. Þiö þekkiö vandamái okkar og vitiö að hverju viö stefnum. A vesturlönd- um hefur baráttu okkar veriö vel tekiö og fyrir það erum við þakk- lát, en hinu megum viö ekki gleyma, aö við berjumst innan þess þjóöfélags sem viö unnum. Þaö er ekki markmiö Samstööu að grafa undan þjóöskipulaginu, heldur viljum við aöeins hjáipa til viö þaö endurreisnarstarf sem er nauðsynlegt i Póllandi nú. Eöli- legu ástandi veröur aö koma á á ný og þaö er enginn færari um aö vinna þaö verk en við i Samstöðu. A hinn bóginn er alls ekki ætlun okkar að gera starfsemi okkar að útflutningsvöru — ekki enn aö minnsta kosti. En er mögulegt aö skilja milli verkalýöshreyfingar og rikis- vaids i kommúnistisku þjóöfé- lagi? — Við álitum að hlutverk rikisstjórnarinnar sé að stjórna landinu en hlutverk okkar að gæta félagslegra hagsmuna verkalýösins. Aö þessu vinnum viö og þaö teljum viö okkur best gera meö þeim hætti sem við höf- um kosiö. Auðvitaö er ekkert launungarmál aö tilvera Sam- stööu byggist á þvi aö viö höfum haft i Póllandi duglausa stjórn- endur, sem ekki hafa veriö færir um að gæta hagsmuna okkar. Cr þessu viljum viö bæta og þaö ger- um viö I samvinnu viö stjórnend- ur rikisins. Viö höfum þegar allt kemur til alls sömu markmiö aö stefna að þaö er mest um vert. Sovét og kirkjan En títtist þiö innrás frá Sovet- rikjunum? — Viö óttumst aðeins guö — viö erum ekki hrædd viö nokkra þjóö né nokkurt riki. Við komum aldrei til meö aö leggjast i duftiö fyrir einum eöa neinum og ég get fullyrt að eitt af þjóöareinkennum Pólverja er hugrekki. Við vitum, aö viö munum sigra i baráttu okkar en guö einn veit, hvaöa veröi sá sigur kann að ver.öa keyptur. Samstaöa cr tengd kirkjunni i Póllandi sterkum böndum, er ekki svo? — 90% pólsku þjóðarinnar eru kaþólskrar trúar. Þetta merkir aö hreyfing okkar samanstendur fyrst og og fremst af kaþólikkum. Þess vegna gefur auga leiö aö viö erum bundin kirkjunni sterk- um böndum og þau samskipti eru öll af hinu góöa. Meira vil ég ekki um þetta segja. Aðstoð Viö vitum að Samstaöa hefur fengiö alls kyns tæki til prentunar o.fl frá einstökum verkalýösfé- lögum t.d. i Noregi. A sama tima hefur verkalýösforystan látiö nægja aö senda ykkur stuðnings- yfirlýsingar. Heföuö þið kosiö raunhæfari stuöning verkalýös- hreyfingarinnar á Noröurlöndum en þiö hafiö nú fengið? — Auövitað erum viö þakklát Noröurlöndum fyrir veittan stuöning i verki. Einstök verka- lýösfélög hafa sent okkur ritvél- ar, fjölritara o.fl. og þessi tæki hafa verið okkur afar dýrmæt þegar við reynum aö brjóta rit- skoðunína á bak attur. í dag er þaö einmitt okkar mikilvægasta markmið. Siöan taka önnur við og þau lúta aö efnahagsástandinu. Þiö vitiö að efnahagsmálin i Pól- landi eru i kalda koli. Að visu heyra þau ekki beint undir starf- semi verkalýðshreyfingarinnar en þau eru auðvitað hluti af þvi Póllandi sem viö berum fyrir brjósti. Pólska rikisstjórnin leitar nú lána erlendis og við styðjum hana heils hugar i þeirri við- leitni. Hins vegar viljum viö gjarna vita, hvaö hefur orðið um þau erlendu lán sem fyrr á árum Lech Walesa ásamt aöstoöarmönnum svara spurningum blaöamanns Þjóöviljans. hafa verið tekin. Hvernig voru þau nýtt og i hvaöa tilgangi? Það vitum viö ekki og viö þurfum á hjálp ykkar aö halda til að kryfja þau mál til mergjar. Þar getur hin alþjóðlega verkalýöshreyfing komiðtil hjálpar og þvi má segja, að aöstoö ykkar getur verið meö ýmsu móti. Alþjóðabankinn Pólland og raunar Samstaöa hafa fengiö vilyröi fyrir fjár- magni frá Alþjóöabankanum. Peningar frá þeirri stofnun hafa ekki alltaf oröiö verkalýönum til gæfu. Er rétt af Samstööu aö þiggja aðstoð frá slikri stofnun? — Ég hef áöur sagt að þaö er ekki auðvelt aö hafa áhrif á nýt- ingu erlends fjármagns yfirleitt. Hvortþeir peningar sem viö þurf- um á aö halda koma frá Alþjóöa- bankanum eöa ekki teljum við ekki meginmáli skipta. Hins veg- ar þarf aö veita stofnun af sliku tagi strangt aöhald og það mun- um viö leitast viö aö gera þegar okkur vex fiskur um hrygg. A hinn bóginn máttu ekki gleyma þvi að Samstaöa hefur ekki enn slitiö sinum fyrstu barnsskóm. Viö erum aöeins 9 mánaöa og okkar biöa mikil og stór verkefni. t dag erum við þess engan veginn umkomin að hafa bein áhrif á störf alþjóðastofnana. Vanda- málin heima i Póllandi eru auk þess svo tröllaukin að á verkefna- lista okkar er ekki bætandi. Hitt .er rétt, aö andrúmsloftiö i milli- vera áfram. Sem slikur mun ég starfa hér og er þaö i fullu sam- ræmi viö anda Alþjóöavinnu- málastofnunarinnar. Konur og karlar Eitt af viöfangsefnum þessa 67. þings ILO er jafnrétti kynja á vinnumarkaönum. Hvaö getur þú sagt okkur af þvi vandamáli i Póllandi? — Vandamál karla og kvenna á vinnumarkaönum eru þau sömu að minu áliti. Hins vegar er stigs- munur þar á og ég á mér þá ósk heitasta að hagur kvenna vænki frá þvi sem nú er. Þátttaka kvenna i stjórnun verkalýösfélag- anna er alls ekki nógu almenn,en sem forystumaöur i Samstööu get ég vottaö aö þar eru oft á tiöum mun hæfari til forystustarfa en viö. Margir kynbræöra minna heföu t.d. gott af þvi að sjá fleiri konur i stjórnarstólum. Ég vil annars lýsa ástandinu svo, aö það erum viö karlmenn sem stjórna heiminum — en konur stjórna okkur. Nú tóku aðstoðarmenn Walesa aö gerast órólegir og leiðtoginn haföi á oröi, aö klukkur væru fjandsamlegar mannlegu eöli. Kvaðst hann að lokum vilja enn og aftur itreka þakklæti sitt fyrir veittan stuöning frá Noröurlönd- um til Samstööu. Og lokaorö hans voru: — Við vitum aö þiö eruö vinir okkar og við vonum að þið veröiö þaö áfram. A vináttu okk- ar getiö þiö treyst. — v á dagskrá I ýmsum af nágrannalöndum okkar, þar sem tæknibreytingar og misráð stjórnvöld hafa skapað verulegt atvinnuleysi, eru kröfur um efnahagslýðræði orðnar háværar. Petur Reima rsson: Tæknivæðing og efnahagslýðræði Aö undanförnu hefur nokkuö verið rætt og ritaö um tölvuvæö- ingu fyrirtækja hér á landi. Er þá átt viö aö upp sé komiö einhvers konar eftirlitskerfi sem fylgist meö hvernig framleiðslan geng- ur, mælir öll handtök starfs- manna, klósettferöir þeirra og önnuratriöi sem vissum mönnum þykir máli skipta fyrir afkomu fyrirtækisins. Svona tölvuvæöing getur og haldisl i hendur við end- urskipulagningu fyrirtækisins, ný tækjakaup eöa það að ráðamenn hafi setið námskeið um dásemdir tækninnar. Arangurinn virðist heldur ekki láta á sér standa. Fréttir og fyrirsagnir birtast um að framleiðnin i heilum iöngrein- um hafi aukist um fleiri tugi prós- enta er hins vegar ætiö mun lægri en framleiöniaukningin. Sem sagt, greidd laun lækka á hverja einingu sem framleidd er. Þtí eru launin ekki há i iönaöi hér á landi. I erindi sem Siguröur Magnússon flutti á ráöstefnu um iönaö fyrir rúmu ári siöan, kemst hann aö þeirri niðurstööu að út- borgað tímakaup fyrir hverja unna dagvinnustund sé 52% lægra við Iðjustörf en almenna verka- mannavinnu. tslenskur verk- smiöjuiðnaöur sé láglaunaiönaö- ur sem ekki tryggi starfsfólki sínu mannsæmandi lifskjör. Þaö átak sem gert er til endur- skipulagningar i iðnaöi verður að hafa þaö meginmarkmið aö leiö- rétta þessi lágu laun. Einnig veröa allar efnahagsaögerðir rik- isvaldsins aö taka sérstakt miö af þeim stóra hópi fólks sem býr viö þessi sultarkjör. Þótt þaö geti veriö réttlætanlegt aö létta launa- greiöslum af atvinnurekendum i þvi skyni aö ná tilteknum heildar- markmiöum i efnahagsmálum, getur slíkt alls ekki átt viö þá at- vinnurekendur sem greiöa lægstu launin. „Slétt skipti” eru slæm skipti fyrir láglaunafólk. erlendar bækur Peter Francis Browne: Land's End. Secker & Warburg 1981. Margar eru náttúrur skáld- sagna. Ein er skemmtilegheit, önnur fjörleiki málsins. Land’s End er afburöa saga. Hún fjallar um England á dögum einvaldsins Hydes, sem lætur svo litiö aö fyr- irskipa aö eftirleiöis heiti Hyde Park i höfuðiö á sér. Lýsingar höfundar á ástandinu, á söguhetj- unum, á óttanum og yfirdrep- skapnum i þessu dýrslega þjóbfé- lagi, eru ýtarlegar og sannfær- andi. Kennari einn kemst heldur bet- ur i hann krappan, þegar hann reynir að koma særðum Pakist- ana úr landi, til Skotlands, sem er lýöfrjálst land viö hliö ófreskj- Tæknivæðingin verður aö fara þannig fram að unnt sé fyrir fram að gera sér nokkra grein fyrir út- komunni.NU virðist sú staða vera aö koma upp, að mörg fyrirtæki eigi ákaflega erfitt uppdráttar. Þau þurfi að leggja upp laupana vegna þess aö framleiðslan i greininni hefur aukist þaö mikið aö fá fyrirtæki anna allri þeirri framleiðslu sem mörg geröu áö- ur. Ekki þarf hér að hafa mörg orö um þá röskun sem slikt veldur fyrir starfsmenn og jafnvel fyrir litla byggðakjarna á landsbyggö- inni. Geri menn sér grein fyrir slikum áhrifum i upphafi, verður aö gripa til ráðstafana til aö tryggja að tæknivæöingin stefni ekki atvinnuöryggi fjölda manna i voða, heldur dragi úr vinnuálagi og stytti vinnutimann. Jafnframt verður aö tryggja að störfin veröi fjölbreytt, að hæfileikar starfs- fólksins fái aö njóta sin og þaö fái tækifæri til endurmenntunar. Þeir sem nú ráöa mestu um þessi mál, virðast ekki hafa ann- aö markmiö en auka ágóöa fyrir- tækjanna. Hver áhrifin eru aö ööru leyti, láta þeir sér i léttu nlmi liggja. Þessari þróun verður þvi aö snUa vibog færa ákvöröunarvald- ib til þeirra sem mestra hags- muna hafa að gæta þ.e. launa- fólksins. Verkalýðshreyfingin hefur tekiö nokkuð á þessum mál- um aö undanförnu og til dæmis var samþykkt sérstök ályktun um tölvumál á þingi Alþýðusam- bandsins síöastliðið haust þar sem þess er meðal annars krafist aö starfsfólk og verkalýösfélög fái meöákvörðunarrétt og neitun- arvaldum hvaða tækni skuli nota og hvernig henni veröi beitt. Al- þýöusambandiö hélt svo myndar- lega ráöstefnu um tölvumál i byrjun april. Þar flutti meðal unnar i suöri. Hann lendir i fang- elsi, heilaþvottahúsi og allslags ævintýrum á flótta. Sagan er alllöng, um 250 siöur, meö smáu letri á þægilegum pappir. Þetta er fyrsta skáldsaga höf- undar og lofar góðu. Andrew Coburn: Off Duty. Secker & Warburg, 1981. Um langa hrið hafa leynilög- reglu- og hasarsögur veriö vin- sælt lestrarefni miljóna manna. A þessari öld hafa þær verið skrif- aðar og gefnar út i fjöldaupplög- um, en fáar þeirra hafa staöist timans tönn. Flestar hafa gleymst jafnskjótt og siðustu blaösiöu sleppir. Þessar bækur eru heldur leibinlegur litteratur og uppskriftirnar aö þeim svipaö- ar þeim sem fylgja meö pakka- súpum og sósum, sem fólki er tal- iö trú um aö séu úr náttúrulegu hráefni. Sögur þessar krefjast ofbeldis, töffaraskapar i bland viö kynóra. Off Duty er bók sem fellur undir þessa metóöu, er fljótlesin og fljótgleymd aö sama skapi. Höfundurinn, sem er Amerisk- ur, og hefur skrifaö tvær svipaðar sögur, virðist hafa oröiö fyrir annarra ræöu Svavar Gestsson og bentiá þær hættur sem geta fylgt mjög skyndilegum tæknibreyt- ingum þar sem sama kynslóðin verður að leggja niöur gömul vinnubrögö og taka upp ný. Lang- flestir sem fjalla um tæknivæö- ingu og áhrif hennar á opinberum vettvangi leggja mikla áherslu á aö verkafólk veröi aö fá áhrif á það hvernig og i hve miklum mæli nýrritæknier beitt. Raunar er at- vinnurekendum skylt samkvæmt gildandi lögum að leggja öll áform um breytta vinnuaðstöðu fyrir starfsfólk einstakra fyrir- tækja. Hins vegar vaknar sú spurning hvort slikur meöákvörðunarrétt- ur sé nægur til að tryggja þau áhrif launafólks sem aö er stefnt og hvort ekki sé kominn timi til aö taka til ýtarlegrar umræðu það á hvern hátt verkafólk geti öðlast efnahagslegt forræbi yfir at- vinnurekstrinum og þannig veröi horfiö frá fámennisstjórn at- vinnurekenda. 1 ýmsum af ná- grannalöndum okkar, þar sem tæknibreytingar og misráð stjórnvöld hafa skapaö verulegt atvinnuleysi, eru kröfur um efna- hagslýöræöi orðnar háværar. Jafnframt hafa veriö settar fram ýmsar hugmyndir um þaö hvern- ig ná megi fram sliku forræði. Þær hugmyndir verða ekki rædd- ar hér, en grundvöllurinn aö baki þeim er sá aö meö þvi aö ná f jár- hagslegum yfirráðum yfir at- vinnurekstrinum geti verkalýös- hreyfingin komið á atvinnulýö- ræöi er tryggi virk áhrif starfs- fólks á vinnustaöinn og fram- leiðsluna og þá um leið úrslita- áhrif á daglegt lif hvers einstakl- ings. 14. júní 1981 Pétur Reimarsson skelfiiegum áhrifum af lágkúru- legum kvikmyndum og idjótisku sjónvarpsefni, sem reyndar er allt idjótiskt. Sagan fjallar um baráttu fyrr- verandi löggu við eiturlyfjamafiu og gamla starfsfélaga. Þetta efni er síðan hrært saman viö óljósar lýsingar á borgarlifi i útlöndum. Bókin er rúmlega 250 bls. á skikk- anlegum pappir. D. E. Nineham: The Gospel of St. Mark. The Pelican New Testament Commentaries. Penguin Books 1979. Skýringarrit guöspjallanna hófu göngu sina meö ritun guð- spjallanna. Oröin eru aldrei þau sem þau sem þau gefa sig út fyrir að vera og sumir segja aö mis- ræmi oröa og merkingar sé svo mikiö aö merkingunni veröi aldrei náö meö orðum. Þegar um er að ræöa efni, sem skiptir menn öllu máli, þá er eðlilegt aö merk- ingarrannsóknin sé höfuöatriði. Svo hefur veriö allar aldir varb- andi guöspjöllin. Þessar skýring- ar eru öllum aögengilegar og falla þó aldrei niöur á einhvers- konar readersdigest sviö. Ýmsir telja þessa kommentara meö þeim bestu sem nú eru fáanlegir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.