Þjóðviljinn - 02.07.1981, Page 4

Þjóðviljinn - 02.07.1981, Page 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. júll 1981. UOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjódfrelsis Ctgefandi: Utgálufélag Þjóöviljans. Kramkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann. Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Kari Haraldsson, Kjartan Olafsson. Auglvsingastjóri: Oorgeir olalsson. Umsjónarmaöur Sunnudagsblaös: Þórunn Siguröardóttir. Afgreiöslustjóri: Valþor Hloöversson Klaöamenn: Allheibur Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdoltir, Magnus H. Gislason. Sigurdór Sigurdórs- son. tþróttafréttamaöur: Ingollur Hannesson. C tlit og liönnun: Guöjon Sveinbjörnsson. Sævar Guðbjörnsson. I.jósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson. Ilandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jóhannes Haröarson. Afgreiðsla: Kristin Fétursdóttir, Bára Sigurðardóttir. Simavarsla : olöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir. Bilstjóri: Sigrún Barðardóttir. Fökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Kareft Jóns- dóttir. Útkeyrsla, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla (i, Keykjavik, simi 8 i:i :i:t. Prenlun: Klaöaprent hf.. An heillar hugsunar • Eftir því sem Alþýðuf lokkurinn hefur færst lengra til hægri í stjórnmálum þeim mun meiri hafa áhyggjur þess f lokks orðið yf ir ef nahagsstef nu Alþýðubandalags- ins. Það er í raun ósköp skiljanlegt. Þarna segir til sín slæm samviska flokks, sem veit að hann hefur glatað öllu sínu sósíalíska inntaki. Því er eðlileqt að hann f jandskapist út i þá sem ekki hafa álpast út í íhaldsdíkið með hinum nýkratíska Alþýðuf lokki, sem einu sinni var persónugerður í Vilmundi Gylfasyni en er það nú í Jóni Baldvin Hannibalssyni. • Samviskubit og örvílnan kratanna er einkar áber- andi þessa dagana, þegar í Ijós er að koma að hægri- bylgjan sem f leytti íslenskum krötum yf ir til íhaldsins er að brotna, og að vinstraumar virðast nú á ný í vexti, svo svo sem nýleg f rönsk kosningaúrslit bera með sér. • Þegar ríkisstjórn Mitterands er nú búin að opinbera stefnu sína í efnahagsmálum, getur þar að líta stefnu sem er ákaflega f jarri þeim hugmyndum sem Alþýðu- flokkurinn íslenski hefur gert að sínum á undanförnum misserum. Franskir sósíalistar virðast nefnilega ætla að leggja út með þokkalega sósíalíska ef nahagsstef nu, og i raun ekki svo ýkja ólíka því sem Alþýðubandalagið hef ur verið að boða, og gerir enn. • Þannig afneita franskir sósíalistar með öllu að taka miðaf peningamagnskenningum þeim sem nú tröllríða bresku og bandarísku efnahagslíf i og sem Alþýðuf lokk- urinn hef ur tekið mjög mikið mark á hin síðustu misseri. Þá hafa franskir sósíalistar staðið fyrir hækkun lægstu launa, þar sem íslenskir kratar börðust fyrir kjara- skerðingu í síðustu kosningum. Franskir sósíalistar hafa lækkaðvexti þar í landi, en slíkt er fangelsissök að mati forystu Alþýðuflokksins. Franskir sósialistar hafa lýst því yfir að þjóðnýting ýmissa stórra fyrirtækja sé ofar- lega á verkefnaskránni. Þjóðnýting er eitur í beinum forystu íslenskra krata. Undanskilinn skal þó áhugi Vil- mundar Gylfasonar á þjóðnýtingu olíufélaganna. • Þannig sýnir það sig í hverjum þætti efnahagsmála á eftir öðrum, að stefna franskra sósíalista er ákaf lega frábrugðin því hægraþusi sem íslenskir kratar hafa í frammi, en hreint ekki svo ólík þeim viðhorfum sem Alþýðubandalagið hefur til lausnar á vandamálum líðandi stundar. • En þegar bent er á þessar augljósu ataðreyndir um- hverf ast þeir Alþýðuf lokksmenn, tútna í f raman af reiði og hreyta út úr sér að Alþýðubandalagsmenn hafi „aldrei hugsað heila hugsun um hefnahagsmál", svo vitnað sé beint í ritstjóra Alþýðublaðsins, sem jaf nf ramt er helstur hugmyndafræðingur flokks síns á sviði efna- hagsmála. • Nú víll svo til að Alþýðubandalagið, þessi f lokkur án heillar hugsunar í efnahagsmálum, er í ríkisstjórn um þessar mundir, og er þar meira að segja með lykilráðu- neyti í ef nahagsmálum. Hvernig skyldi þróunin í efna- hagsmálum vera með slíka bjálfa við stjórnvölinn? Skoðum það dálítið nánar. • Hér á landi er f ull atvinna, og er ísland eina landið í Vestur Evrópu, ásamt Sviss,sem getur státað af slíku. Verðbólgan er á leið niður. Ef tir að núverandi ríkisstjórn hafði tekið við um 60% verðbólgu af ríkisstjórn Alþýðu- flokksins, þá er hún nú komin niður fyrir 40%, og vonir standa til að það takist að halda henni við 40% markið á þessu ári. Fjármál ríkissjóðs eru í betra ástandi en þau hafa verið um langt árabil, jafnvel þótt fjármálaráð- herra komi úr þessum voðalega flokki. Og þrátt fyrir erf ið viðskiptakjör hef ur ríkisstjórninni tekist að halda í horf inu með kaupmátt launa. Að lokum má svo nef na að hérlendis á sér stað uppbygging í félagslegri þjónustu og tryggingakerfi, meðan það er rifið niður í kreppuráð- stöfunum í löndunum allt í kringum okkur. • Þessi er semsé útkoman af því að hafa ríkisstjórn með þátttöku Alþýðubandalagsins, flokksins sem Alþýðublaðið segir vera án heillar hugsunar í efnahags- málum. Af þessu sést að það er þjóðinni til meiri vel- farnaðar að stjórnast af hugsunarleysi Alþýðubanda- lagsins heldur en hinni hyldjúpu hugsun sem stýrir ef na- hagsstefnu Alþýðuflokksins. —eng. klippt i Moskvuferðir Fyrirskömmu heyröi klippari þekktan leiklistarmann ávlta þekktan tönlistarmann fyrir aö siöarnefndur heföi fariö i boös- ferö i Moskvu til kollega sinna i milsik. Leikaranum fannst slik ferö siöleysi hið mesta. bvi miö- ur láöist mér aö minna þennan ágæta leikara, sem er harð- ákveöinn Alþyðuflokksmaöur, á þaö að i sömu mund var einn helsti atkvæöamaöur flokks hans og foringi um langan tima, Gylfi Þ. Gislason, i ósköp hliö- stæöu menningarboöi til Sovét- rikjanna, til háskóla þar og Vin- áttusambands viö Utlönd sem svo heitir. Þetta dæmi kemur upp I hug- ann i framhaldi af harðri skot- hrið sem Alþýðublaðið og þá ekki sist Vilmundur Gyifason hefur haldiö upþi undafarna daga út af heimboði sem forseti ASI, Ásmundur Stefánsson, hefur þegið til Sovétrikjanna. Vilmundur túlkar slika reisu á hjá sér, láta fulltrúa Alþýðu- flokks hjá ASÍ reifa málin og t.d. neita Sovétferöum, ef mönnum finnst ástæöa til. En þaö gerir Vilmundur ekki. Hann plompar ofan í þaö tvöfalda siö- feröi sem hann sakar aöra um: hávaöinn er til þess eins aö stilla ASÍ-forseta upp sem siöleys- ingja af þvi hann er Alþýöu- bandalagsmaöur. Þaö er varla neitt annaö sem aö kemst. Þvi aö vel vita menn að stétt- arfélög i Sovétrlkjunum hafa ekki breytt um eðli á siöustu vikum, sem og þaö, að þaö er ekki fyrst nií aö umbótahreyf- ingar i grannrikjum Sovét- manna eru I háska eins og nd I Póllandi. Og menn vita jafnvel, aö fyrri forsetar ASÍ, svo sem Hannibal Valdimarsson og Björn Jónsson, hafatekiö heim- boðum austur þangaö, sem og fjöldinn allur af forystumönnum ASÍ án tillits til stjórnmála — kratar sem kommar, framsókn- armenn og ihaldsmenn. „Ekki þóst skilja” Vilmundur notar i fyrrnefndri ekki læs. Það hefur heldur ekki fariö neitt milli mála um skrif , þessa blaös um „sjálfsákvörö- i unarrétt þjóöa” I Afganistan, I Tékkóslóvaki'u og Póllandi, sem undirritaöur hefur öörum frem- ur boriö ábyrgö á. Samanburöur Vilmundur heldur áfram föls- unum sinum meö skrýtnum dylgjum um þaö aö Þjóöviljinn „geri greinarmun á Sovétrikj- unum og Chile”. Þaö er ekki gott aö vita hvaö við er átt: allir vita aö þessi riki eru gjöróllk. En f hverju? Við höfum heyrt raddir sem segja á þessa leið: bað eru meiri likur á aö andófs- maður fái i Sovétrikjunum eitt- hvaö sem likist réttarmeöferö og sleppi viö þann djöfulskap i pyntingum sem menn þekkja i rikjum eins og Chile. Viö þess- um röddum höfum við hér á blaöinu svaraö hvaö eftir ann- aö: Þetta er rétt. En gáiö aö þvi, að þetta er ekki hinn minnsta huggun eða réttlæting fyrir Austur - Evrópuriki. Þaö stóð nefnilega aldrei til, að þeir sem kenna sig við sósialisma fengju að sleppa með það, að vera nokkru mildari við raunveru- Úr einu Við Svartahaf Undanfarna þýöublaöiö ÍUxusferö sonar, vera ósammála einræöisforust- unni. Uppreisn Walesa og félaga hans I Póllandi gengur einmitt út á þaö aö verkalýöshreyfingin fái aö vera frjáls og óháö rfkisvald- inu. Pólsk yfirvöld hafa aö sinni látiö undan hinum feiknarlega þrýstingi. En RUssarnir hafa nær daglega i hótunum. Hótan- imar eru þær, aö ef hin pólska verkalýöshreyfing makki ekki rétt, þá komi þeir inn meö her- valdi. Asmundur Stefánsson er i boöi þeirrar rússnesku verka- lýöshreyfingar, sem hefur dag- lega i hótunum viö verkalýös- hreyfinguna i Póllandi. Asmundur Stefánsson Til Sovétrikjanna ÁSMUNDUR I SOVÉT - BJÖRN TIL CHILE? iggja þet þann veg, aö hún sé ósæmileg vegna þess munar sem er á frjálsri verkalýðshreyfingu og ófrjálsri og um leið óbeinn stuðningur við ýmislegt það illt sem Rússar hafa gert. Stefnumótun baö er vel hægt aö taka undir það, aö Alþýðusambandið (já og alþingi og stjórnmálaflokkar) eigi aö koma sér niöur á ein- hverja skynsamlega og sjálfri sér samkvæma stefnu aö þvi er varöar heimboð sem berast héöan og þaöan úr heiminum. Við tókum undir þaö i þessum pistlum hér fyrir skemmstu aö þaö væri heldur klént aö t.d. Al- þingi heföi ekki annaö en al- mennt meövitundarleysi sér til „leiösagnar” i þessum efnum. Heima hjá sér fyrst En þaö er i' raun og veru ekki þetta sem Vilmundur og hans Alþýöublað eru aö fara. Ef aö Vilmundur vildi beita sér i alvöru fyrir stefnumörkun I al- þjóöasamskiptum ASI, þá þyrfti hann vitaskuld aö byrja heima grein tækifæriö til aö senda Þjóövilja og klippara tóninn þegar hann segir: „Sovétrikin eru einræöisriki af verstu teg- und þar sem mannréttindi eru fótumtroðin heima og sjálfsá- kvörðunarréttur rikja fótum- troðinn að heiman. Þetta er sá kjarni málsins sem Þjóðviljinn og Arni Bergmann hafa ekki þóst skilja”. NU er ég ekki sammála Vilmundi um það, hvaöa tegund rikja sé „verst” — ég held það megi finna góð rök aö þvi, aö hvergi tiökist nú um stundir meiri djöfulskapur en viö fólk i rikjum af geröinni Argentina, Bolivia, Guatemala, þar sem „ekki eru pólitlskir fangar held- ur aöeins pólitisk morö”, svo vitnað sé til fyrrverandi vara- forseta Guatemala. En sleppum þvi. Aö ööru leyti er staöhæfing Vilmundar bláköld lygi, sem hann ber fram gegn betri vit- und. Þjóðviljinn og þá nefndur Ami Bergmann hafa skrifað margfált meira um mannrétt- indabrot i Sovétrikjunum bæði i stóru og smáu en allir Vilmund- ar samanlagöir, og sá sem ekki hefur skiliö þá afstööu sem fram kom i þeim skrifum hann er lega eöa imyndaöa andstæðinga I en Pinochet og það hyski. Sérstök skylda Sósialisti hefur einmitt þær , skyldur aö taka sérstaklega j hart á öllu þvi sem brotiö er á I fólki i nafni sósialisma. Aöeins * meö þvi' móti hafa menn sið- I fa-öilegan rétt til aö mótmæla glæpum þeirra sem sitja I náö I „leiötoga hins frjálsa heims” á ■ valdastólum hinnar ógæfusömu I Suöur-Amerlku. Skotið á j eigið pakk? Þetta veit Vilmundur Gylfa- i son þótt hann þykist ekkert muna, þegar hann nú rekur | feröaraunir allra flokka manna , i ASt. Maöur veit satt aö segja i ekki hvaö vakir fyrir þingmann- inum. Kannski er hann alls ekki aö tala um ASt-forsetann, held- , ur segja undir rós til syndanna i einhverju „skitapakki” I eigin flokki? Annaö eins hefur nú gerst. AB . og skorfð

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.