Þjóðviljinn - 02.07.1981, Síða 8

Þjóðviljinn - 02.07.1981, Síða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. júll 1981. Textís -lg Myndirs -eik Tröllasmiður á Hornafirði — 1 dag eru þekktar og skráöar um 1150 tegundir af bvi sem viö köllum ekta skordýr á lslandi. Þá eru ekki meðtaldar kóngulær og marflær sem eru ekki skordýr. ;>að tr einföld skilgreining til fyrir skordýr, þ.e. dýr meö þriskiptan búk, höfuö, frambol og afturbol og meö 6 fætur. Samkvæmt þess- ari skilgreiningu þá eru ansi mörg smádýr útilokuð og þegar ég tala um 1150 tegundir þá nær þaö aöeins yfir fulloröin dýr, ekki lifrur. Hvernig er útbreiöslu þessara dýra háttaö? hefur sjálfsagt verið slysaferöa- lag. Er vitaö fyrir vlst um fjöl- breytiieika innan hvers tegundar- stofns? — Nei, þaö er mikiö starf öunn- iö i bessum efnum. Til dæmis má nefna hunangsfluguna en menn hafa yfirleitt taliö aö aöeins eina tegund væri aö finna hérlendis. Þegarviöathuguöum máliö betur kom ýmislegt i ljós, og I gömlum skýrslum frá 1959 fundum við nýja tegund sem haföi veriö vit- laust greind. Þá auglýstum viö i útvarpi eftir hunangsflugum og báöum fólk aö senda okkur. Þaö uröu góöar undirtektir og viö fengum sýnishorn um þessa nýju tegund sem er meö nokkuö ann- íslendingar hafa iengi hrósað happi yf- ir þvi, að ýmsir vágestir af skordýrakyni sem sífellt eru að angra nágrannaþjóðir okkar hafa alveg látið vera að taka sér búsetu hér. Það má því finna rysjóttu og kaldsömu veðurfari ýmislegt til ágætis því undirritaður fer ekki ofan af þeirri sannfæringu að engin önnur þjóð í heim- inum en íslendingar sé eins hrædd við skordýr, hvort sem meinlaus eru mann- skepnunni eður ei. Erling ólafsson eini starfandi skordýrafræðingurinn á Is- landi fer ekki varhluta af þessum ótta þjóðarinnar því að á hverjum degi leitar til hans fólk sem hef ur fundið pöddur eða önnur skorkvikindi skríðandi inni eða ut- an á hýbýlum sínum og vill fá nánari upplýsingar um fIjótvirkustu og örugg- ustu aðferðir við að koma þeim fyrir kattarnef. En vita Islendingar almennt mikið um f jölbreytni skordýralífs í landinu. Til að fá svör við þeirri spurningu og öðrum áþekkum náði Þjóðviljinn tali af Erling ólafssyni skordýrafræðingi hjá Náttúru- fræðistofnun islands. flugurnar, en i skjölum sem ég hef frá Jónasi segir hann, aö þaö hafi aöeins veriö fyrir handvömm og ókunnugleika aö svo hafi farið. Dr. Melitta Urbanicic hefur veriö meö býflugnabú i Laugar- dalnum og þaö gengiö ágætlega, þannig aö slik framleiösia er greinilega möguleg hér. Þaö er hægt að kaupa stofna I búin frá Danmörku, en þetta er ekki á okkar áhugasviöi hér á stofnun- inni. Viö könnum náttúru landsins eins og hún er eölilegust. Er skordýrategundum á land- inu sifellt aö fjölga? — Já, þaö viröist alltaf vera aö bætast viö. Ekki sist er þaö vegna innflutnings á trjám til skógrækt- ar, einkum þá biaölýsi og einnig viröist hafa fjölgaö mikiö randa- flugum, en þær lifa einmitt aöal- lega á blaölúsum. Randaflugur púpa sig á trjám og geta flust þannig á milli landa. Þá er og mikiö um innanhússkordýr sem berast til landsins meö matvöru. Geitungar nema land Hvaö um hættuleg skordýr? — Það er kannski ekki hægt aö tala um hættuleg skordýr, en geitungar viröast vera að nema hér land. Ariö 1978 fannst geit,- ungabú i Laugarnesinu og i fyrra fann danskur garöyrkjumaöur annaö i Vesturbænum fyrir hreina tilviljun, en i Laugarnes- inu haföi um nokkurt skeiö veriö vitaö um búiö og eitthvaö af fólki var stungiö. Sjálfsagt eru til fleiri bú þótt þau hafi ekki fundist. Geitungarnir koma frá Evrópu, en viö höfum greint tvær tegundir hér i Reykjavik, en þaö eru þær tegundir sem eru algengastar i t.d. norður Noregi. Þessi bæöi bú gróf ég siöan upp. Laugarnesbúiö var grafiö upp um vetur eöa miöjan október og i þvi fundum viö 250 geitunga. Vesturbæjarbúiö grófum viö hins vegar upp um mitt sumar og i þvi voru um 550 geitungar. Þaö þurfti aö hella eter yfir búiö svo viö gæt- um náö sem flestum dýrunum, en geitungarnir voru farnir aö flýja úr búinu þegar viö byrjuöum aö grafa. Þaö var of hlýtt i veöri þegar viö grófum þaö upp, en á veturna þá eru geitungarnir alveg inni i búunum þar sem þeir geta ekki Nýir landnemar — Það eru ýmis útbreiöslu- mynstur um allt land. Sérstak- lega er mynstriö skemmtilegt fyrir bjöllur og önnur ófleyg dýr, sem oft lifa á mjög takmörkuöum svæöum. Carabus problematicus, eöa Tröllasmiöur sem er af járn- smiöakyni fyrirfinnst aöeins á Hornafiröi og þar I nærsveitum. Tröllasmiöurinn er allmiklu stærra skordýr en venjulegur járnsmiöur og þaö er töluvert af honum viö Hornafjörö. Sú tilgáta hefur veriö sett fram aö Tröila- smiöurinn hafi komiö hingaö fyrir landnám og breyst siöan mikiö i útliti og oröiö undirtegund þeirrar algengustu járnsmiöategundar sem viö þekkjum um allt land og er til um alla Evrópu og Skandinaviu, lang stærsta bjöiiu- tegundin á þessum slóöum. Ann- ars eru til minnst 23 tegundir sem viö höfum greint af járnsmiöum i landinu, og sjálfsagt eru til fleiri tegundir. Fjölbreyttasta skordýralifiö er á suöaustur-ströndinni, en þar er mjög sérstakt svæöi og vorar fyrst. Annars berast skordýr oft á skrýtna staöi meö ýmislegum slysaflutningum og þaö vill eyöi- leggja annars skemmtileg út- breiöslumynstur sem viö höfum fengið út úr okkar rannsóknar- kortum. Annars er mjög misjafnt hvernig skordýrin dreifa sér um landið. Margar tegundir sem hafa fyrst fundist i Reykjavik og sjálf- sagt borist þangaö meö flutning- um eru nokkrum árum siöar komin viöa á svæöum út frá borg- inni. Einnig eru til tegundir sem erú sérdeilis staöbundnar eins og ein bjöllutegund sem fannst fyrir 10 árum I skógræktinni i Foss- vogi. Hún er nú orðin mjög algeng i göröum i Fossvogi, en hefur hvergi fundist annars staðar nema 1 bjalia iHverageröi og það bætast árlega við skordýra- fánuna ars konar hauslögun en algeng- asta hunangsflugan, bæöi frá Stykkishólmi, Selfossi og úr Landssveit. Þriöja tegundin upp- götvaöist siöan i hittifyrra og hún hefur sjálfsagt ekki veriö hér nema I tvö þrjú ár. Býflugnabú möguleg / á Islandi Hefur veriö reynt aö nýta skor- dvr i haekvæmum tilgangi hér- lendis t.d. meö hunangsbúum? — Jónas Þór verksmiðjustjóri á Akureyri haföi býflugnabú þar fyrst 1936 og þaö gekk i nokkur ár. Fyrstu árin gekk þaö ágætlega eftir þvi sem ég veit best. Hann fékk þá um 10 kg. af hunangi, en siöan datt framleiöslan eitthvaö niöur vegna þess hve kalt var i veöri. Aö siöustu drápust allar .* * - 8888881 • ■ . iOJOOOOOQO! . • • • JOOOOOO*! • • OOOOOOOO! - ‘ ’QOOQQQQÍ • cj'C' < ÓOÓQOCoíjoQQp^Ö ÍOO*6Ö< ÍOQí~ 1^888838^ í í • OOÖÖÖÖÖI oowo88o8o«8ooooo8 OÐQOO«QOOOOQppOOOOí '•DÓOgOOOOOOOppOOOQ! 8TOCœ»o8oOOOO«OOGÍ K»OOfOOOOOOÍ30COOOO! Mismunandi dreifing járnsmiöategunda I landinu kemur berlega i ljós á þessum myndum. Tröllasmiöurinn „Carabus problematicus” hefur einungis /setur i Höfn i Hornafiröi og næsta nágrenni en algengasta járnsmiöategundin á tslandi „Nebria gyllenhali” finnst nánast um ailt land jafnvel á öræfum hálendisins. bært vængina vegna kuldans. Þessar tvær geitungategundir sem hér hafa fundist geta við góö skilyröi framleitt allt aö 20 þús. einstaklinga á einu sumri. Þó er óliklegt aö slikt gæti gerst hér. Eru geitungar eina hættulega vcsputegundin sem hefur fundist hér? — Vespum er skipt i þrjá meg- inhópa hérlendis. Blaövespur lifa á iaufblööum en eru aö ööru leyti meinlausar. Snýkjuvespur verpa eggjum sinum inn i lifur annarra skordýra. Til þess hafa kvendýrin sérstakar varppipur. Þriöji hóp- urinn svokallaöar gaddvespur hafa þróast þannig aö varppipan er oröin aö stungubroddi sem er tengdur eiturkirtli. Skordýr af þeirri tegund sem lifa hér eru hunangsflugan, maurar og nú siö- ast geitungar og af þessum dýr- um eru geitungarnir skæðastir. Pöddur í krukku A meöan Erling fræddi blaöa- mann um geitunga stoppaöi sim- inn ekki. Hafnfiröingur kvartaöi undan árás kóngulóa á húsiö sitt og miöaldra kona af Seltjarnar- nesi bankaöi uppá skrifstofuna og rétti siöan Erlingi glerkrukku sem innihélt ýmsar torkennilegar pöddur. Erling hellti úr krukk- unni á borðið, leit yfir söfnuöinn og tjáöi siöan konunni aö þetta væru meinlausir járnsmiöir sem ekkert væri aö óttast. Konan kvaddi og leiö sýnu miklu betur. Heimsókn konunnar gaf tilefni til aö spyrja hvort nýjar pöddur væru komnar á kreik i mannabú- stööum. Fimmtudagur 2. júll 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Erling ólafsson skordýrafræöingur meö geitungabúiö, sem grafiö var upp i vesturbænum, I annarri hendi og fyrrum ibua búsins I hinni. Geitungabúiö er ekki ólíkt fótbolta I laginu. Þaö er búiö til úr pappír sem geitungarnir framleiöa sjálfir meö þvi aö naga tré og blanda þaö munnvatni sinu svo úr veröur pappírskvoöa. 250 geitungar fundust i ööru búinu og 550 I hinu en þeim hefur öllum veriö komið snyrtiiega fyrir i geymslu Náttúrufræöistofnunar meö prjón i gegnum búkinn. Rætt við Erling Olafsson, skordýrafræðing Hambjallan ódrepandi — Jú, þvi er ekki aö neita. Hambjailan hefur numiö land, og varö "reyndar fyrst vart, viö hana i þessu húsi, Nátturufræðistofnun tslands, áriö 1974. Hambjallan er upprunin frá Ameriku, en hefur verið aö nema land i Evrópu á siöustu 20 árum. Bjallan lifir einkum á dauöum skordýrum og getur veriö mikill skaövaldur i dýra- og plöntusöfn- um, en hérlendisfannst hún fyrst I skáp þar sem geymdir voru ham- ir af norður-amerlskum fuglum, og voru þeir orönir nokkuö illa leiknir af völdum bjöllunnar. Þaö sem er verst viö þessa bjölluteg- und er hversu erfitt er aö útrýma henni. Þaö stafar aö þvi aö kven- dýrin verpa frjógvuöum eggjum og þvi þarf ekki nema eitt einasta egg aö lifá af eitrun, til aö bjöllu- lifið blossi upp aftur. Þetta höfum viö reynt hvaö eftir annaö. Eftir eitrun hverfur allt lif i nokkurn tima, en siðan blossar þaö upp og viö erum enn I vandræöum meö bjölluna hér á stofnuninni. A und- anförnum árum hefur bjallan fundist viöa um land, bæöi á Stór-Reykjavikursvæöinu og eins viöa noröanlands og hefur hún m.a. fundist á Náttúrugripasafn- inu á Akureyri. Hafa menn einhverja vitneskju um skordýralif hérlendis um og eftir landnám? — Slikt hefur ekki veriö kannaö sérstaklega fyrr en nú undanfarin sumur aö breskur visindamaöur hefur tekið viöa um land bor- kjarna viö mannabústaöi frá fornum tima, en hann kannar sið- an skordýra- og plöntuleifar úr þessum borkjörnum. Þaö hefur komiö greinilega i ljós viö þessar athuganir aö allverulegar breyt- ingar uröu hér á skordýralifi á landnámsöld. Dæmi má taka af bjöllu sem var geysilega algeng á 17. öld en er ekki þekkt núlifandi i dag. Það hafa þvi á þessum skeið- um ýmsar tegundir numið land og eins aörar horfiö, dáiö út. ísaldarkenningin Ymsar kenningar hafa veriö uppi um tilkomu skordýrafán- unnar. Isaldarkenningin gengur út á þaö aö hér hafi allt landiö veriö huliö is, nema efstu fjalls- toppar og þar hafi leynst lif. Vandamáiiö meö þessa kenningu er hins vegar aö þaö hafa gengiö svo margar isaldir yfir. Hins veg- ar eru visindamenn almennt sammála um aö á siöustu isöld sem var fyrir 10 þús. árum, þá hefi veriö eitthvað um auö svæöi á landinu og einhverjar skordýra- tegundir lifaö hana af. tslensk skordýr hafa aldrei ver- iö til sem hreinar tegundir, en hins vegar hafa hér fundist teg- undir sem ennþá hafa hvergi fundist annars staðar, t.d. skjald- lúsin sem lifir i jarövegi. Ennþá á þó eftir aö kanna betur tilurö hennar i Skandinaviu þar sem eru kannski 18—19 þús. skordýrateg- undir meðan við höfum aöeins fundiö hér um 1150. Sú tala á vis- ast eftir aö stækka nokkuö á næstu árum og áratugum, þvi i hvert sinn sem viö fáum sýni, greinum viö nýjar tegundir. I gær fengum við sendingu frá Austur- landi og greindum úr henni tvær nýjar tegundir. Þaö kæmi mér þvi ekki á óvart aö skordýrafánan teldi 1200 tegundir eftir nokkur ár. Hver eru næstu verkefni hjá þér I skordýrafræðinni? — Það er einkum áframhald grundvallarrannsókna á skor- dýrafánu, en þá eru tekin fyrir ákveöin valin svæöi sem siöan eru grandskoöuö. I sumar veröur far- in ferö á Austurlandshálendiö, en þangaö hefur veriö farið tvö siö- astliöin sumur i vistfræöirann- sóknir vegna fyrirhugaöra virkj- unarframkvæmda, en viö athug- um einkum þau svæöi sem munu fara undir vatn vegna miðlunar- lóns. T ækif ærissinnar í Surtsey Þá fer ég einnig i rannsóknar- ferö til Surtseyjar ásamt öörum islenskum skordýrafræöingi sem starfar i Stokkhólmi. Högna Böövarssyni, en viö höfum tekið viö rannsóknum á þróun skor- dýralifs i eynni. Hvernig ganga þau mál fyrir sig? — Það gengur mjög rólega. Ein- inlega er status qou. Sumar teg- undir hafa eilitiö fjölgað sér, en annars er mest af tækifærissinn- um eins og ég kalla þaö, sem taka sér búsetu um skamma hriö i eynni, en litið um fasta búsetu. Þaö vantar ennþá alla jarövegs- myndun, og þrátt fyrir þaö aö mikið berst af skordýrum til eyj- arinnar þá eru þar ekki skilyrði til vaxtar nema fyrir örfáar teg- undir. Þaö er ein tegund af mýflugum þar sem lirfurnar geta lifaö i sjó nokkrar tegundir sem lifa undir rekaspýtum, jarövegsmaurar og Jcóngulær sem lifa siöan á þessum fáu tegundum sem tekiö hafa sér bólstaö i eynni. — lg- )

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.