Þjóðviljinn - 02.07.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.07.1981, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 2. júlí 1981. Þar sem umræöan um Kleifar- vegsheimiliö aö undanförnu hefur veriö villandi i grundvallaratriö- um — einkum sú umræöa sem fram hefur fariö i fjölmiölum, tel ég réttaö draga fram ýmis atriöi, sem legiö hafa i láginni. Kleifarvegsheimiliö er aöeins eitt margvislegra úrræöa sem beitt er til aö mæta vanda tauga- veiklaöra nemenda i grunnskól- um Reykjavikur. A vegum fræösluyfirvalda borgarinnar eru starfandi 3 sálfræöideildir, þar sem umtalsveröur hluti verkefn- anna er kliniskt starf meö tauga- veiklaöa nemendur. 1 öllum hverfisskólum borgarinnar er hluta sérkennslumagnsins bein- linis variö til vinnu meö tauga- veiklaða nemendur. I vetur hefur þar veriö um aö ræöa u.þ.b. 10 starfsgildi kennara. Þá voru starfrækt svonefnd skólaathvörf fyrir taugaveiklaöa nemendur i 6 af skólum borgarinnar, þar unnu 15 manns (miöað viö heil störf). Ennfremur 2 dagdeildir fyrir taugaveikluö börn með sem svar- ar 7 heilum störfum kennara og loks einn dagskóli meö 5 heilum starfsgildum. Ef gert er ráö fyrir ,,a) Húsnæöiö veröi notað til þess aö starfrækja meöferðar- og skólaheimili fyrir taugaveikluö börn I Reykjavik. b) Fræösluráö Reykjavikur annist rekstur heimilisins og veröi fagleg stjórn þess i höndum Sálfræðideildar skóla i Reykja- vik.” Bæöi Barnaverndarfélag Reykjavikur og Hvitabandiö logöu á þaö áherslu þá og siðar (m.a. i bréfi B.R. 31. jan. 1976 og H. 2. feb. 1976 til fræöslustjóra) að heimiliö starfaöi „allan sólar- hringinn árið um kring” og ,,sé stjórnaö af sálfræöilega eöa upp- eldisfræöilega menntuöum for- stöðumanni’" Starf meðferöarheimilisins hófst haustiö 1974. Jón Karlsson sálfræöingur sem áöur hafði starfaö á Geödeild barnaspitala Hringsins var ráöinn forstööu- maður, en auk hans 7 uppeldis- fulltrúar, auk ráögefandi læknis, sálfræöings og sérkennara. Kenn- ari i 1/2 starfi kom siöar. Gert var ráö fyrir samfelldum starfstima allt árið. Aö loknum undirbúningi hússins og námskeiði fyrir starfs- liö var fyrsta vistbarnið tekið inn Kleifarvegur 15 þar sem meöferöarheimilið hefur veriö til húsa Um Kleifarvegsheímilið aö þriöjungur starfs sálfræöi- þjónustunnar (15 starfsmanna) beinist aö taugaveikluöum börn- um, þá vöröu fræösluyfirvöld borgarinnar sl. skólaár sem svar- ar 42 mannárum til strafa með taugaveikluö börn — auk hinna 8 starfsgilda á Kleifarvegsheimil- inu. Þá má ekki gleyma þvi i þess- ari umræöu að Félagsmálastofn- un Reykjavikur hefur einnig úr- ræöi til hjálpar taugaveikluöum börnum og foreldrum þeirra, einkum vistunarúrræöi. I rikis- geiranum eru lika úrræði fyrir reykvisk skólabörn með geöræn vandkvæöi og atferlistruflanir, svo sem Geðdeild barnaspitala Hringsins, Skóli geödeildarinnar, öskjuhliöarskóli og Unglinga- heimili rikisins. Þrátt fyrir þaö sem hér hefur veriö tilgreint fer þvi viös fjarri aö nefnd úrræði nægi til þess að sómasamlega sé séö fyrir þörfum hins fjölmenna hóps taugaveikl- aöra barna og foreldra þeirra. Sú staöreynd aö fjármunir til aögeröa á þessu sviði hafa alla tiö veriö af skornum skammti knýr okkur til ábyrgrar gagnrýni á þau úrræði sem viö höldum úti og stöðugrar leitar aö nýjum val- kostum sem liklegir viröast til aö skila enn betri árangri og til fleiri taugaveiklaðra barna en rikjandi skipan gerir kleift. Úrræöin sem komiö hefur verið upp eru þvi sifellt til skoðunar og endurmats i ljósi reynslunnar af hverju einu og hliföarlaust eru þau borin saman viö nýjungar sem gefiö hafa góöa raun annars staðar. Svo hefur veriö og er um hin ýmsu sérkennsluúrræði og sálfræöiþjónustuna. Kleifarvegs- heimiliö er hér engin undantekn- ing. Ég minni á aö á siðasta ára- tug lagði Reykjavikurborg niöur tvo rótgróna heimavistarskóla fyrir taugaveikluö börn og nýtti fjármagnið og mannaflann á ann- an hátt sem talinn var skila betri árangri. Tillöguna sem fræösluráöiö hefur samþykkt um breytta skip- an starfseminnar á Kleifarvegi 15 ber að skoða i þessu ljósi, skoða hana i eðlilegu samhengi viö önn- ur úrræði sem fyrir eru á þessu sviöi, taka miö af prinsipafstöðu Menntamálaráöuneytisins til kostnaðarþátttöku viö rekstur meðferðarheimilis fyrir tauga- veikluð börn og siðast en ekki sist draga lærdóma af erfiðleikunum við starfsræksluna á Kleifarvegi undanfarin ár. Til glöggvunar skulu nú raktar fáeinar staðreyndir um tilurö heimilisins og þróun mála þar til þessa. Þann 13. mai 1974 buðu Heimil- issjóður taugaveiklaöra barna og Hvitabandiö Fræösluráöi Reykjavikur aö gjöf helming and- viröis húseignarinnar Kleifar- veg 15. svo fremi Borgarsjóður keypti húseign 1. nóvember. Forstöðumaðurinn og hinn ráögefandi sálfræöingur mótuöu meöferöarstefnuna sem var sérstök útfærsla á svonefndri umhverfismeðferð (miljöterapi). Tveir sálfræöinemar sem störf- uöu sem uppeldisfulltrúar á heimilinu á árunum 1974-1976 hafa i kandidatsritgerö sinni frá 1979 lýst starfinu, gert grein fyrir / Urræðin eru sifellt til skoðunar og endurmats í ljósi reynslunnar og hlífðarlaust borin saman við nýjungar sem gefið hafa góða raun annarsstaðar erfiöleikunum og leitast viö aö meta árangurinn af meöferöinni. Þeir telja árangurinn býsna góö- an miöaö við aðstæöur, sem á ýmsan hátt voru erfiðar — eink- um vegna fjárskorts. Þaö sem sér i lagi varö þyrnir i auga fræðslu- og borgaryfirvalda eftir reynsluna af tveimur fyrstu starfsárunum var léleg nýting .vistplássanna. Ef nýtingin fyrsta starfsárið er skoöuö kemur i ljós aö aðeins 1041 vistdagur af 1824 mögulegum vistdögum var nýtt- ur, eöa 57%. Annaö fyrirbæri var þaö sem kom mjög á óvart, og ekki hefur tekist að vinna bug á siðar þrátt fyrir itrekaöar tilraunir. A tima- bilinu frá 26. mai til 9. júni 1975 hurfu börnin af heimilinu, flest i sveitadvöl. Þaö tókst ekki aö ná vistbarni aftur inn á heimilið fyrr en þann 1. október 1975 aö afloknu 16 vikna hléi. Og þaö tókst aöeins fyrir haröfylgi forstööumannsins að tryggja nokkru betri nýtingu vistplássanna 2. starfsárið. Um þessa erfiöleika segir þáverandi forstööumaöur i bréfi til fræðslu- ráðsins dags. 7. april 1976: 0 ,,í starfsreglum heimilisins er gert ráö fyrir þvi, aö Sálfræði- deildir skóla i Reykjavik visti börn á Meðferðarheimilinu að undangenginni rannsókn. Nú veröur aö játa, aö hingaö til hefur þetta aðeins veriö hluti sannleikans. Þannig hefur ver- iö aö ég hef sjálfur þurft aö ganga inn i rannsóknir helm- inös harnanna yéniuíeca i um- hvilt á mér aö „motivera” for- eldrana. Þar aö auki hafa þrjú börn komiö frá Barnageödeild eöa Félagsmálastofnun þannig aö Sálfræöideildirnar hafa i raun og veru séð um rannsókn- ir og motiveraö foreldra i ca 40% tilfellanna. Nú kann aö vera aö ýmsum þyki þaö undarlegt aö forstööumaður Meöferöarheimilis skuli sjálfur hafa séö um þaö aö fylla heim- iliö af börnum, bæöi meö þvi aö rannsaka mál barnanna og einnig aö „motivera” foreldr- ana. Mundu ýmsir likja þvi viö þaö ef yfirlæknir á Kleppi færi niöur i bæ og sækti sér sjúklinga eftir þvi sem pláss losnuðu þar innfrá. Þvi er auð- vitaö heldur ekki aö neita að mér hefur alltaf þótt þessi að- staöa mjög erfiö og hefur hún m.a. veriö þess valdandi, að ég hygg ekki á aö ilendast i þvi starfi. Þaö sem hefur valdiö þvi aö ég hef tekiö þetta hlutverk aö mér er einfaldlega þaö, aö ef ég heföi ekki gert þaö heföi nýt- ing á heimilinu veriö mun lak- ari.” Af þessari reynslu má hvorki draga þá ályktun aö taugaveikluð börn i þörf fyrir meöferö hafi ekki verið nógu mörg til aö nýta heim- iliö sómasamlega, né þar sé dug- leysi sálfræðiþjónustunnar um aö kenna. Hitt er sanni nær aö erfið- lega gengur aö „motivera” for- eldra og börn til aö þiggja meö- feröartilboö af þessu tagiutan viö starfstima skólanna. Þaö sem frá faglegu sjónarmiöi þótti einkum gagnrýni vert i meö- feröarskipaninni þessi tvö fyrstu starfsár var stofnanabragurinn sem fylgir vaktaskiptafyrir- komulagi og fjöldi meöferðar- fólksins sem hin taugaveikluðu börn þurftu aö hafa samskipti viö. Þetta voru helstu rökin fyrir þvi aö fræðsluyfirvöld ákváöu skv. tillögu sérkennslufulltrúa og for- stööumanna sálfræöideildanna aö breyta mjög verulega starfsskip- an á Kleifarvegi. Breytingarnar voru þessar: 1. Kennsla vistbarna var flutt af heimilinu og stofnuð sérdeild fyrir taugaveikluð börn i Laugarnesskóla til að taka við þeim mikilvæga þætti meöferö- arinnar. Viö deildina voru ráðnir sérkennarar, sérhæfðir i meöferö og kennslu taugaveikl- aöra barna, jafnframt voru möguleikar opnaðir fyrir nem- endurna aö blandast i almennu bekkina eftir því sem meðferð- inni miðaöi áfram. 2. Heimilinu var breytt i með- ferðarheimili meö fjölskyldu- sniöi. Hjón, sérmenntuð á Sáliræðingar hafa sett borgarstjórn kosti: annaðhvort að halda uppi starf seminni samkvæmt hugmyndum gefenda eða að reiða af hendi helming húsverðs og hafa frjálsar hendur um val meðferðarúrræða þessu sviöi, voru ráöin til for- stööu og fluttu þau ásamt börn- um sinum i húsiö. Þau tóku aö sér alla meöferð og umsinningu 6 vistbarna allan sólarhringinn ásamt þremur aöstoöarmönn- um (5 1/2 starfsgildi) skv. sér- stökum samningi þar um. Akveönari reglur voru settar um þjónustu sálfræöideilda viö heimiliö. 3. Starfstiminn var ákveðinn allt árið að undanskildu 6 vikna sumarleyfi, jólafrli og pákafrii eins og i skólum og var þá heimilinu lokað. Eins og ljóst má vera að fram- ansögöu var hér i verulegum at- riðum vikið frá skilyrðum Barna- verndarfélagsins og Hvitabands- ins. Þessir aðilar mótmæltu breytingunum bréflega, en létu að öðru leyti kyrrt liggja. Ýmsir aðilar sem máliö var boriö undir lögðust gegn breytingu þessari, en allt fór þaö fram á faglegum grundvelli og án uppsláttar i fjöl- miðlum. Þorsteinn Sigurðsson sérkennslufulltrúi skrifar Starfiö á heimilinu frá 3. okt. 1974 til 30. júni 1977 gekk aö allra dómi frábærlega vel. Sama gilti um kennsluþáttinn i sérdeild Laugarnesskóla. Nýting varð 1256 vistdagar — þrátt fyrir skerö- inguna á árlegum starfstima. 1 skýrslu sinni sumariö 1977 gat forstööumaöur þess aö of mikið álag hefði veriö á starfsliöiö og óskaöi eftir þvi að bætt yrði viö einu starfsgildi. Fræösluyfirvöld urðu við þeirri ósk. Um starfiö veturinn 1977-1978 þarf ekki aö fara mörgum orðum. Þaö var meö sama sniöi og vetur- inn áöur og almenn ánægja var rikjandi. 1 nóvember 1978 lét þáverandi forstööumaður af störfum og þau hjón fluttu úr húsinu, en núver- andi forstööumaður tók við og flutti jafnframt inn i húsið. Veturinn 1978-1979 var við mikla örðugleika að etja stjórn- unarlega og þrátt fyrir óbreyttan starfsgildafjölda varð aö loka heimilinu aðra hverja helgi og senda vistbörn heim. Þær helgar sem haldið var opnu var aöeins unnt að hafa á heimilinu tvö vist- :börn af sex. Hér var um mjög alvarlega skerðingu að ræöa á meöferðar- möguleikum heimilisins, sem best verður lýst meö bréfi sem forstöðumaður, sálfræöiráögjafi, forstöðumenn sálfræðideilda og sérkennslufulltrúi rituðu fræðslu- ráöinu þann 23. nóvember 1979, eftir að séð varö aö veturinn 1979 til 1980 yrði ástandið ekki bætt aö öðru leyti en þvi aö opnað var þriöju helgina af fjórum fyrir tvö börn, þar sem rýmkuö var heim- ild til starfsmannahalds. Bréfið er svohljóðandi: • Vegna umræöna, sem skapast hafa vegna kröfu uppeldisfull- trúa á meöferöarheimilinu að Kleifarvegi 15 um leiöréttingu á launum, vilja forstööumenn sálfræöideilda og meöferöar- heimilisins, ráögjafi heimilis- ins og sérkennslufulltrúi Reykjavikur taka fram eftir- farandi: Viö teljum ákaflega óheilla- vænlegt og reyndar alrangt, aö gera enn eina atlögu aö með- feröarlegu gildi heimilisins, þó starfsmenn þess fari fram á leiðréttingu á launakjörum sin- um. Þarna er um tvö alger- lega óskyld atriði aö ræöa, hvorugt á aö stjórnast af hinu. Heimilinu er ætlað aö hafa til sólarhringsvistunar tauga- veikluð börn og hefur meðferð- arlegt gildi þess þegar verið skert meö þvi aö fjármagn til þess er af þaö skornum skammti, aö nú er aöeins hægt aö hafa heimiliö opiö þrjár af hverjum f jórum helgum og þær helgar,sem opið er, er einungis hægt aö vista tvö börn og þarf þvi aö senda fjögur börn heim. Nú er þaö augljóst mál, aö börn eru ekki tekin af heimili for- eldra sinna og sett á meöferð- arheimilið, 'nema heimilisað- stæöur á heimili foreldranna séu þaö slæmar, aö ekki er taliö fært aö framkvæma meöferö þar, þar eö foreldrarnir eru ekki móttækilegir fyrir þvi aö taka þátt i meðferöinni og vinna jafnvel gegn henni. Þaö er þvi stefnt aö ööru tveggja, vinna meö barn og foreldra sitt I hvoru lagi i þeim tilgangi aö barniö komi aftur inn á heimil- iö og foreldrarnir séu þá orönir i stakk búnirað takast sjállir á viö uppeldi barniins, eöa stefnt er að þvi aö koma barninu til fósturforeldra og þá þarf bæöi að undirbúa barnið og foreldr- ana undir þaö og vinna aö þvi að gera barnið, sem þegar er mikið skemmt, fósturhæft. Af þessu sést aö þaö skapar oft mikinn vanda að þurfa að senda börnin heim um helgar. Með sum börn og fjölskyldur er hægt að vinna þaö hratt og vandamáliö kannski þess eölis, að æskilegt sé að þau fari heim um helgar, en önnur geta alls ekki farið heim, t.d. vegna þess að allt, sem unnist hefur yfir vikuna, eyöileggst yfir helgina, vegna vanskilnings foreldra á eðli meöferðarinnar, eöa þá aö barnið á ekki aö fara aftur heim til foreldra sinna og fósturforeldrar eru ekki til ' staðar ennþá. Aöstæður geta tarar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.